Dagur - 26.10.1991, Síða 17
Laugardagur 26. október 1991 - DAGUR - 17
Dagskrá FJÖLMIÐLA
Stöð 2
Sunnudagur 27. október
09.00 Litla hafmeyjan.
09.25 Hvutti og kisi.
09.30 Túlli.
09.35 Fúsi fjörkálfur.
09.40 Steini og Olli.
09.45 Pétur Pan.
10.10 Ævintýraheimur
NINTENDO.
10.35 Ævintýrin í Eikarstræti.
(Oak Street Chronicles)
10.50 Blaðasnáparnir.
(Press Gang)
11.20 Geimriddarar.
11.45 Trýni og Gosi.
12.00 Popp og kók
12.30 Eðaltónar.
13.05 ítalski boltinn.
Mörk vikunnar.
13.25 ítalski boltinn.
Bein útsending frá leik í
fyrstu deildinni.
15.15 NBA karfan.
Aðdáendur bandaríska
körfuboltans geta tekið gleði
sína á ný því karfan er komin
til að vera í vetur.
16.25 Þrælastríðið.
(The Civil War - Universe of
Battle)
Athyglisverður og vandaður
heimildarmyndaflokkur um
orrustuna við Gettysburg
sem enn þann dag í dag er
að margra mati sú stærsta í
vestrænni sögu.
18.00 60 mínútur.
(60 Minutes Australian).
18.40 Maja býfluga.
19.19 19:19.
20.00 Elvis rokkari.
20.25 Hercule Poirot.
21.20 Séra Clement.#
(Father Clements).
Sannsöguleg mynd sem
byggð er á ævi kaþólsks
prests sem ættleiddi
vandræðaunglinga.
Aðalhlutverk: Lous Gossett
Jr. og Malcolm-Jamal
Warner.
22.50 Fóttinn úr fangabúðun-
um.
(Cowra Breakout)
23.45 Feluleikur.
(Trapped).
Röð tilviljanakenndra atvika
hagar því þannig að ung
kona og einkaritari hennar
lokast inni á vinnustað sín-
um sem er 63 hæða nýbygg-
ing. Eitthvað virðist hafa far-
ið úrskeiðis hjá öryggis-
gæslu hússins og ljóst að
einhver hefur átt við þjófa-
varnakerfið. En þær eru ekki
einar í byggingunni og hefst
nú eltingarleikur upp á líf og
dauða.
Aðalhlutverk: Kathleen
Quinlan, Katy Boyer og
Bruce Abbott.
Bönnuð börnum.
01.15 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 28. október
16.45 Nágrannar.
17.30 Litli folinn og fólagar.
17.40 í frændgarði.
(The Boy in the Bush.)
Annar hluti þessa leikna
myndaflokks.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19:19.
20.10 Dallas.
Það er komið að sögulegri
stund. Síðasti þátturinn af
þessari vinsælu þáttaröð er
að fara í loftið og lýkur þar
með fjórtán ára sigurgöngu
Ewinganna í sjónvarpi, hér á
landi sem annars staðar.
21.45 Booker.
Bandarískur spennumynda-
flokkur.
22.35 ítalski boltinn.
Mörk vikunnar.
22.55 Fjalakötturinn.
Ævi manns.#
00.20 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 23. október
06.45 Veðurfregnir • Bæn,
séra Þórsteinn Ragnarsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Músík að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
08.00 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Söngvaþing.
09.00 Fréttir.
09.03 Frost og funi.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál.
10.40 Fágæti.
Syrpa af íslenskum lögum í
útsetningu Karls O. Runólfs-
sonar.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
13.00 Yfir Esjuna.
Menningarsveipur á laugar-
degi.
Umsjón: Jón Karl Helgason,
Jórunn Sigurðardóttir og
Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir - Mozart,
sögur og sannleikur.
Fyrri þáttur um goðsögnina
og manninn.
Umsjón: Tryggvi M. Bald-
vinsson.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál.
Umsjón: Jón Aðalsteinn
Jónsson.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barn-
anna: „Þegar fellibylurinn
skall á“, framhaldsleikrit
eftir Ivan Southall.
Þriðji þáttur af ellefu.
17.00 Leslampinn.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
18.00 Stélfjaðrir.
Tómas R. Einarsson, Ellen
Kristjánsdóttir, Símon H.
ívarsson, Orthulf Prunner,
Musica Quadro, Anna
Vilhjálms, Guðmundur
Ingólfsson, Bjöm Thor-
oddsen og fleiri leika og
syngja.
18.35 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur.
Umsjón: Jón Múli Árnason.
20.10 Laufskálinn.
Afþreying í tali og tónum.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
21.00 Saumastofugleði.
Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundags-
ins.
22.30 „Dýrasaga", smásaga
eftir Ástu Sigurðardóttur.
Nanna I. Jónsdóttir les.
23.00 Laugardagsflétta.
Svanhildur Jakobsdóttir fær
gest í létt spjall með ljúfum
tónum, að þessu sinni
Magnús Eiríksson tónlist-
armann.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
Létt lög í dagskrárlok.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Sunnudagur 27. október.
HELGARÚTVARP
08.00 Fróttir.
08.07 Morgunandakt.
Séra Birgir Snæbjömsson
prófastur á Akureyri flytur
ritningarorð og bæn.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Kirkjutónlist.
09.00 Fréttir.
09.03 Morgunspjall á sunnu-
degi.
Umsjón: Sr. Pétur Þórarins-
son í Laufási.
09.30 Kvintett númer 9 í C-
dúr fyrir gítar og strengi
eftir Luigi Boccherini.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu.
Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason.
11.00 Messa í Kirkjumiðstöð-
inni á Eiðum.
Prestur séra Þorleifur Krist-
mundsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar • Tónlist.
13.00 Góðvinafundur í Gerðu-
bergi.
Gestgjafar: Elísabet Þóris-
dóttir, Jónas Ingimundarson
og Jónas Jónasson, sem er
jafnframt umsjónarmaður.
14.00 Eini vinur minn í
Þýskalandi öllu.
Dagskrá um Walter Janka,
útgefanda Halldórs Laxness
í Austur-Þýskalandi.
Umsjön: Hjálmar Sveinsson.
15.00 Á ferð með Cole Porter í
100 ár.
Fyrri þáttur.
Umsjón: Randver Þorláks-
son.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Orðasmíð.
Fyrri hluti erindis Þorsteins
Gylfasonar.
17.10 Síðdegistónleikar.
18.10 „Skóga-Mangi", smá-
saga eftir Gunnar Finn-
bogason.
Jón Sigurbjörnsson les.
18.30 Tónlist • Auglýsingar •
Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funi.
Vetrarþáttur barna.
20.30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.10 Langt í burtu og þá.
Mannlífsmyndir og hug-
sjónaátök fyrr á ámm.
Umsjón: Friðrika Benónýs-
dóttir.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhús-
tónlist eftir Pál ísóifsson.
23.00 Frjálsar hendur
Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
Umsjón: Knútur R. Magnús-
son.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarpið á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Mánudagur 28. október
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
Gluggað í blöðin.
7.45 Krítík.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
(Einnig útvarpað kl. 12.01).
08.15 Veðurfregnir.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fróttir.
09.03 Út í náttúmna.
Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
09.45 Segðu mér sögu.
„Litii lávarðurinn" eftir
Frances Hodgson Bumett.
Sigurþór Heimisson les (44).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Fólkið í Þingholtunum.
Höfundar handrits: Ingi-
björg Hjartardóttir og Sigrún
Óskarsdóttir.
11.00 Fróttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
(Áður útvarpað í Morgun-
þætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Erlendir
stúdentar við Háskóla
íslands.
13.30 Létt tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Fleyg og ferðbúin" eftir
Charlottu Blay.
Bríet Héðinsdóttir les (17).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikur að morðum.
Annar þáttur af fjómm í
tDefni 150 ára afmælis leyni-
lögreglusögunnar.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hornakonsertar nr. 1 og
2 í Es-dúr eftir Richard
Strauss.
17.00 Fréttir.
17.03 Vinabæjasamstarf
Norðurlandanna.
Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 Stef.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfróttir.
19.32 Um daginn og veginn.
Magni Guðmundsson talar.
19.50 íslenskt mál.
Umsjón: Jón Aðalsteinn
Jónsson.
20.00 Hljóðritasafnið.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fróttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Stjórnarskrá íslenska
lýðveldisins.
í þættinum verður rætt við
Gunnar G. Schram prófessor
í stjórnskipunarrétti um
heildarendurskoðun íslensku
stjórnarskrárinnar og hug-
mynd hans um stjórnar-
skrárbundin ákvæði um
þjóðaratkvæðagreiðslu.
23.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
24.00 Fróttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Laugardagur 26. október
08.05 Söngur villiandarinnar.
Þórður Árnason leikur dæg-
urlög frá fyrri tíð.
09.03 Vinsældarlisti götunn-
ar.
Maðurinn af götunni kynnir
uppáhaldslagið sitt.
10.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lisa Páls og
Kristján Þorvaldsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan
- heldur áfram.
16.05 Rokktíðindi.
Umsjón: Skúli Helgason.
17.00 Með grátt í vöngum.
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Mauraþúfan.
Umsjón: Lísa Páls.
20.30 Lög úr ýmsum áttum.
21.00 Safnskífan: „Super
bad" - Diskótónlist frá átt-
unda áratugnum.
- Kvöldtónar.
22.07 Stungið af.
02.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fróttir kl. 7, 8, 9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
02.05 Vinsældarlisti Rásar 2 -
Nýjasta nýtt.
03.35 Næturtónar.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.)
- Næturtónar halda áfram.
Rás 2
Sunnudagur 26. október.
08.07 Hljómfall guðanna.
Dægurtónlist þriðja heims-
ins og Vesturlönd.
Umsjón: Ásmudnur
Jónsson.
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiks-
molar, spurningaleikur og
leitað fanga í segulbanda-
safni Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lísa Páls og
Kristján Þorvaldsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan
- heldur áfram.
15.00 Mauraþúfan.
Umsjón: Lísa Páls.
16.05 Söngur villiandarinnar.
Þórður Árnason leikur dæg-
urlög frá fyrri tíð.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass - Meistarar dixí-
lands og sveiflu.
20.30 Plötusýnið:
„Storyville", ný skífa með
Robbie Robertson.
21.00 Rokktíðindi.
Umsjón: Skúli Helgason.
22.07 Landið og miðin.
Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fróttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,
22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar.
05.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rás 2
Mánudagur 28. otkóber
07.03 Morgunutvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
Dlugi Jökulsson í starfi og
leik.
09.03 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist í allan
dag.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Bergljót
Baldursdóttir, Katrin
Baldursdóttir, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin,
þjóðfundur í beinni útsend-
ingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
simann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur.
21.00 Gullskífan: „Something
else" frá 1968 með Kinks.
- Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðin.
Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita.
00.10 í háttinn.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir leikur ljúfa
kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,7.30, 8,8.30,9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16,
17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur).
02.00 Fréttir.
- Þáttur Svavars heldur
áfram.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Mánudagur 28. október
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Laugardagur 26. október
09.00 Brot af því besta...
Eirikur Jónsson hefur tekið
saman það besta úr dagskrá
síðastliðinnar viku og bland-
ar þvi saman við tónlist.
10.00 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur
blandaða tónlist úr ýmsum
áttum ásamt þvi sem hlust-
endur fræðast um hvað
framundan er um helgina.
12.00 Hádegisfréttir.
13.13 Lalli segir, Lalli segir.
Framandi staðir, óvenjuleg-
ar uppskriftir, tónverk vik-
unnar og fréttir eins og þú
átt alls ekki að venjast
ásamt fullt af öðm efni út í
hött og ur fasa.
16.00 Listasafn Bylgjunnar.
Hverjir komast í Listasafn
Bylgjunnar ræðst af stöðu
mála á vinsældalistum um
allan heim. Við kynnumst
ekki bara einum Usta frá
einni þjóð heldur flökkum
vítt og breitt um viðan völl í
efnistökum.
Umsjónarmenn verða Ólöf
Marín, Snorri Sturluson,
tónUstarstjóri Bylgjunnar og
Bjarni Dagur.
17.17 Siðdegisfréttir.
17.30 Listasafn Bylgjunnar.
19.30 Fréttir.
21.00 Pétur Steinn Guð-
mundsson.
Laugardagskvöldið tekið
í kvöld, laugardag, kl. 20.40, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Manstu gamla daga - Árin milli stríða. Gestir Helga Pét-
urssonar muna tímana tvenna. Þar koma saman nokkrir af ástsaelustu hljóðfæraleikurum okkar frá árunum fyrir síðari heims-
styrjöld. Þeir Aage Lorange, Paul Bernburg og Þorvaldur Steingrímsson grípa i hlióðfærin.
með trompi. Hvort sem þú
ert heima hjá þér, í sam-
kvæmi eða bara á leiðinni út
á Ufið ættir þú að finna
eitthvað við þitt hæfi.
01.00 Heimir Jónasson.
04.00 Arnar Albertsson.
Bylgjan
Sunnudagur 27. október
09.00 Morguntónar.
AUt í rólegheitunum á
sunnudagsmorgni með Haf-
þóri Frey og morgunkaffinu.
11.00 Fréttavikan með Hall-
grími Thorsteinssyni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
Bara svona þægilegur
sunnudagur með huggulegri
tónhst og léttu rabbi.
15.00 í laginu.
Sigmundur Emir Rúnarsson
fær til sín gest og spjallar um
uppáhaldslögin hans.
16.00 Hin hllðin.
Sigga Beinteins tekur völdin
og leikur íslenska tónhst i
þægilegri blöndu við tónlist
frá hinum Norðiulöndunum.
18.00 Heimir Jónasson.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Heimir Jónasson.
22.00 Gagn og gaman.
Gunnlaugur Guðmundsson
stjörnuspekingur fær til sín
góða gesti og ræðir við þá á
nótum vináttunnar og
mannlegra samskipta.
00.00 Eftir miðnætti.
Björn Þórir Sigurðsson fylgir
hlustendum inn í nóttina.
04.00 Næturvaktin.
Bylgjan
Mánudagur 28. október
07.00 Morgunþáttur.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra. Fréttir á heDa og hálfa
tímanum.
09.00 Bjarni Dagur Jónsson.
Veðurfregnir kl. 10. íþrótta-
fréttirkl. 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
íþróttafréttir kl. 14 og fréttir
kl. 15.
14.00 Snorri Sturluson.
Veðurfréttir kl. 16.
17.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrimur Thorsteinsson
og Einar Öm Benediktsson
fjalla um dægurmál af ýms-
um toga. 17.17 Fróttir.
17.30 Reykjavík síðdegis.
19.30 Fréttir.
20.00 Örbylgjan.
23.00 Hjónabandið.
Pétur Steinn Guðmundsson
fjallar um hjónabandið á
mannlegan hátt.
24.00 Eftir miðnætti.
04.00 Næturvaktin.
Stjarnan
Laugardagur 26. október
09.00 Jóhannes Ágúst.
12.00 Arnar B./Ásgeir Páll.
16.00 Vinsældarlistinn.
18.00 Popp og Kók.
18.30 Kiddi Bigfoot.
22.00 Kormákur + Úlfar.
Stjarnan
Sunnudagur 27. október
09.00 Jóhannes Ágúst.
14.00 Grétar Miller.
17.00 Hvita Tjaldið/
Ómar Friðleifsson.
19.00 Arnar Albertsson.
22.00 Ásgeir Páll.
01.00 Haildér Ásgrímsson.
Stjarnan
Mánudagur 28. október
07.30 Morgunland 7:27.
10.30 Sigurður Helgi.
14.00 Arnar Bjarnason.
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Grétar Miller.
22.00 Ásgeir Páll.
01.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 28. október
16.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son fylgir ykkur með góðri
tónlist sem á vel við á degi
sem þessum. Tekið á móti
óskaiögum og afmæliskveðj-
um í sima 27711. Þátturinn
Reykjavík siðdegis frá Bylgj-
unni kl. 17.00-18.30. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.17. Tónlist
milli kl. 18.30 og 19.00.