Dagur - 26.10.1991, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 26. október 1991
Vantar í umboðssölu alls konar vel
með farna húsmuni t.d.: Frystikistur,
ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna,
videó, afruglara, sjónvörp, sófasett
3-2-1 og gömul útvörp.
Einnig skrifborð og skrifborðsstóla.
Mikil eftirspurn.
Til sölu á staðnum og á skrá:
ítölsk innskotsborð með innlögðum
rósum.
ísskápar. Hljómtækjasamstæða.
Strauvél á borði, fótstýrð. Snyrti-
kommóða með vængjaspeglum.
Eldhúsborð á stálfæti, kringlótt og
egglaga. Sjónvarpsfætur. Hókus-
pókus stóll. Ljós og Ijósakrónur.
Svefnsófar, tveggja manna og eins
manns í ca. 70 og 80 breiddum með
skúffum. Húsbóndastóll með
skammeli. Tveggja sæta stófar.
Stakir borðstofustólar (samstæðir).
Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá).
Skrifborð og skrifborðsstólar. Stök
hornborð og sófaborð. bókahillur,
ýmsar gerðir, nýjar og nýlegar. Alls
konar smáborð. Hansahillur og frí-
hangandi hillur.
Gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912.
Trippi tapað!
Grá hryssa með dökkan haus og
háls tapaðist úr Sölvadal í sumar.
Hryssan er 2ja vetra, gæf. Mark
fjöður ofar biti neðar aftan hægra,
alheilt vinstra.
Þeir sem geta gefið upplýsingar um
hvar hryssan er niðurkomin hringi í
síma 31275 eða Frímann í síma
24222 á daginn.
Folöld til sölu.
Til sölu nokkur folöld undan Drafn-
ari (faðir Höfða-Gustur) frá Akureyri.
Upplýsingar f síma 95-27121.
Veiðimenn athugið!
Ef ykkur ber að Fossselsskógi, gjör-
ið svo vel að leggja niður vopnin.
Skógurinn er friðland, jafnt fuglum
sem gróðri.
Vinsamlegast virðið það.
Skóræktarfélag Suður-Þingeyinga.
Laxveiðimenn!
Laxveiðiáin Hallá í Vindhælis-
hreppi er laus til leigu næsta
sumar.
Tilboð óskast.
Uppl. í síma 95-24336.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Til sölu Massey Ferguson 35 með
ámoksturstækjum.
Einnig Kawasaki LTD 550 árgerð
'83.
Uppl. í síma 27594, 24332 og
985-25332.
Bílasala.
Subaru Legacy station, árg. ’90,
hvítur. Ek. 24 þús., verð 1450 þús.
Sk/ód.
Subaru station, árg. ’88, vínrauður.
Ek. 58 þús., verð 1070 þús. Sk/ód.
Subaru station, árg. ’86, hvítur. Ek.
74 þús., verð 770 þús. Sk/ód.
Toyota Corolla 4x4 GLi, árg. ’91,
grár/blár. Ek. 7 þús., verð 1400 þús.
stgr. sSk/ód.
Toyota Corolla 4x4 XL, árg. ’89,
rauður. Ek. 44 þús., verð 1150 þús..
Sk/ód.
Toyota Tercel 4x4, árg. ’88, grár/
blár. Ek. 56 þús., verð 870 þús.
Sk/ód.
MMC L300 4x4 m/sætum fyrir 9,
árg. ’88, blár. Ek. 70 þús., verð
1350 þús. Sk/ód.
Lancer station 4x4, blár, árg. ’88.
Ek. 32 þús., verð 980 þús. Sk/ód.
Lancer GLX 4dr., árg. ’89, grár. Ek.
38 þús., verð 870 þús. Sk/ód.
Lancer GLXi 4dr., árg. ’91, grár. Ek.
15 þús., verð 1000 þús. Sk/ód.
Mikið úrval jeppa af öllum tegund-
um og árgerðum.
Ath. staðgreiðluafsláttur er 10-25%.
Bílasala Norðurlands,
Hjalteyrargötu 1, sími 96-21213.
Til sölu Volvo 244 DL, árg 1976.
Vel með farinn gæða vagn.
Verð kr. 75.000.
Uppl. í síma 96-44113 eftir kl 16.
Til sölu
Lada Sport árgerð ’90. Góður bíll
Gott staðgreiðsluverð
Upplýsingar í síma 27796
Til sölu Toyota Mark 2000 árg.’73.
í góðu lagi.
Skoðaður ’91.
Vetrardekk fylgja með.
Uppl. í síma 96-33136 eftir kl. 17.
Bíll til sölu.
Lada sport, 5 gíra, árg. ’88. Ekinn
45 þús. km. Góður bíll. Skoðaður
'92. Skipti athugandi á ódýrari bíl.
Uppl. í vinnusíma 41888 og heima-
síma 41848.
Til sölu er Lada 1500 árg. ’78. Lada
Lux árg. '84, nýskoðuð. Land Rover
dfsel, með mæli árg. 74.
Ennfremur frambyggður Rússajeppi
með díselvél og mæli. Árg. '77,
óklæddur. Skipti á farsíma æskileg.
Uppl. gefur ívar í síma 96-43638.
Toyota LandCruiser ’88, Range
'72-’80, Bronco ’66-’76, Lada Sport
’78-’88, Mazda 323 ’81-’85, 626 '80-
’85, 929 '80-’84, Charade ’80-’88,
Cuore ’86, Rocky ’87, Cressida ’82,
Colt ’80-’87, Lancer '80-’86, Galant
’81-’83, Subaru '84, Volvo 244 '78-
'83, Saab 99 ’82-’83, Ascona ’83,
Monza ’87, Skoda '87, Escort ’84-
'87, Uno ’84-'87, Regata ’85,
Stanga ’83, Renault 9 ’82-'89, Sam-
ara '87, Benz 280E ’79, Corolla ’81-
’87, Honda Quintett '82 og margt
fleira.
Opið 9-19 og 10-17 laugard., sími
96-26512.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Varahlutir Saab 900.
Vantar einhvern varahluti í Saab
900? Er með einn slíkan árg. 82,
skemmdan eftir umferðaróhapp, en
ökufæran. Fimmgíra kassi og vél
aðeins keyrð 95 þús. km og vökva-
stýri. Möguleiki á að selja bílinn í
heilu lagi til niðurrifs eða viðgerðar.
Uppl. í síma 95-35960 á vinnutíma.
Til leigu 2 herb. íbúð í Reykjavík
frá og með 15. nóv.
Uppl. í síma 27346 á kvöldin.
Verslunarhúsnæði til leigu.
85-90 fm verslunarhúsnæði til leigu
í Hafnarstræti.
Laust strax.
Upplýsingar í síma 26855.
Til leigu tvö herbergi með
aðgangi að baði og eldhúsi.
Uppl. í síma 23232 milli kl. 18-19.
Á Brekkunni, Akureyri er 2ja her-
bergja íbúð til leigu.
Laus strax.
Upp. í síma 96-62165.
Til leigu 3ja herb. raðhúsíbúð við
Lönguhlíð.
Uppl. í síma 22431 eftirkl. 18.00 og
um helgina.
Óska eftir að taka 3ja-4ra her-
bergja íbúð á leigu.
Upplýsingar í síma 96-71002.
Til sölu vegna flutninga:
Hjónarúm, 2 stólar og borð, skrif-
borð m/áföstu teikniborði með vél,
barnarúm, Kalkhoff reiðhjól. Einnig
kjólföt.
Upplýsingar í síma 25717 eftir kl.
18.00.
Ryksuga til sölu!
Til sölu Kirby ryksuga.
Upplýsingar í síma 26066.
Orgel til sölu.
Til sölu Yamaha B-55, tveggja
borða m/innbyggðum skemmtara.
Fæst á góðu verði.
Uppl. í síma 23788
rronj m ?ín^1 i?i
.* bL“ ií ?l’i! TiTIji ^FiI
Leíkfela^ Akureyrar
Stálblóm
eftir Robert Harling
í leikstjórn
Þórunnar Magneu
Magnúsdóttur.
Þýðing: Signý Pálsdóttir.
Leikmynd og búningar:
Karl Aspelund.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
I aðalhlutverkum:
Bryndís Pétursdóttir,
Hanna Maria Karlsdóttir,
Vilborg Halldórsdóttir,
Þórdís Arnljótsdóttir,
Þórey Aðalsteinsdóttir,
Sunna Borg.
Enn er hægt að fá áskriftarkort:
Stálblóm + Tjútt & Tregi +
Islandsklukkan.
Þú færð þrjár sýningar en
greiðir tvær!
Miðasala og sala áskriftarkorta er
i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57.
Opið alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga
fram að sýningu.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Sýningar:
Föstudag 25. okt. kl. 20.30.
Laugardag 26. okt. kl. 20.30.
lEIKFélAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Full búð af vörum svo sem:
Sófasett frá kr. 20.000,-
Hornsófar frá kr. 38.000,-
Hillusamstæður 3 ein. frá kr.
25.000,-
Hillusamstæður 2 ein. frá kr.
20.000,-
Alls konar sófaborð frá kr. 3.000,-
Bókaskápar frá kr. 4.000,-
Stakir sófar frá kr. 7.000,-
Sjónvarpsskápar, margar gerðir frá
kr. 5.000,-
Sjónvörp frá kr. 15.000,-
Stakir stólar frá kr. 5.000,-
Svefnsófar fyrir tvo frá kr. 12.000,-
Unglingarúm frá kr. 4.000,-
Hjónarúm frá kr. 10.000,-
Skrifborð frá kr. 4.000,-
Fataskápar frá kr. 8.000,-
Þvottavél á kr. 20.000,-
Örbylgjuofnar frá kr. 10.000,-
Eldavélar frá kr. 10.000,-
Málverk frá kr. 10.000,- og margt
fleira.
Vantar - Vantar - Vantar.
ísskápa, þvottavélar, afruglara,
video, sjónvörp og fleira.
Sækjum og sendum.
NOTAÐ INNBÚ, sími 23250.
Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
13.00-18.00, laugardaga frá kl.
10.00-12.00.
Legsteinar á vetrarverði!
í október og nóvember, bjóðum við
10-20 % afslátt af legsteinum og öll-
um okkar vörum og vinnu. Þetta er
einstakt tækifæri sem vert er að
athuga nánar.
Gerið svo vel að hringja til okkar og
fá nánari upplýsingar.
Steinco-Granít sf.
Helluhrauni 14, 220 Hafnarfirði.
Sími 91-652707.
Ökukennsla - Ökuskóli!
Eyfirðingar, Þingeyingar, Akureyr-
ingar ath.!
Hef hafið ökukennslu á svæðinu.
Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan
Sunny skutbíl árg. 1991.
Æfingatímar í dreifbýli og þéttbýli.
Kennsla bóklega hlutans í Öku-
skólanum á Akureyri og Framhalds-
skólanum á Laugum (kvöldnám-
skeið) eða í einkatímum.
Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík.
Steinþór Þráinsson ökukennari,
s: 985-35520 og 96-43223.
Ökukennsla - Nýr bíll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
□KUKENNSLH
Kenni á Galant, árg. '90
ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,
og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
JÓN 5. RRNH50N
SiMI ZZS35
Kenni allan daginn og á kvöldin.
BORGARBÍÓ
LÍFliliÓWElR!
mWL iMO
Salur A
Laugardagur
Kl. 9 Lífið er óþverri
Kl. 11 Perfect Waapon
Sunnudagur
Kl. 3 Never ending story
Kl. 9 Lífið er óþverri
Kl. 11 Perfect Weapon
Salur B
Laugardagur
Kl. 9.05 Eddi klippikrumla
Kl. 11.05 Alice
Sunnudagur
Kl. 3 Jestons fjölskyldan
Kl. 9.05 Eddi klippikrumla
Kl. 11.05 Alice
BORGARBÍÓ
S 23500
Trésmiðir!
Tökum að okkur viðhalds- og við-
gerðarvinnu í heimahúsum.
Uppl. í síma 26308 og 25820.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Tek að mér daglegar ræstingar í
heimahúsum.
Uppl. í síma 23749.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum viö söiuumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
simi 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Ökumælar, Hraðamælabarkar.
fsetning, viðgerðir og löggilding,
Haldex þungaskattsmæla. Ökurita-
viðgerðir og drif fyrir mæla.
Hraðamælabarkar og barkar fyrir
þungaskattsmæla.
Haldex þungaskattsmælar.
Ökumælaþjónustan,
Eldshöfða 18 (að neðanverðu),
sími 91-814611, fax 91-674681.