Dagur - 26.10.1991, Side 16

Dagur - 26.10.1991, Side 16
16 - DAGUR - Laugardagur 26. október 1991 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Laugardagur 26. október 13.45 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik Crystal Palace og Chelsea á Selhurst Park í Lundúnum. 16.00 íþróttaþátturinn. 16.00 Memorial-golfmótið 1991. 17.00 Boltahornið. 17.50 Úrsht dagsins. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 18.00 Múmínálfarnir (2). Finnskur teiknimyndaflokk- ur. 18.25 Kasper og vinir hans (27). (Casper & Friends) Bandarískur teiknimynda- flokkur um vofukrflið Kasper. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Poppkorn. 19.25 Úr ríki náttúrunnar. Drekakyn. (WildUfe on One: Enter the Dragons.) Bresk fræðslumynd um dreka og ráneðlur. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Manstu gamla daga? Þriðji þáttur: Árin miUi stríða. í þættinum koma fram þeir Aage Lorange, Paul Bem- burg og Þorvaldur Stein- grímsson, sem vom með ást- sæUi hljóðfæraleikurum landsins á ámnum miUi stríða. Með þeim leika Jónas Þórir, Reynir Jónasson og Pétur Urbancic en einnig koma fram söngkonumar Jóhanna Linnet, Sif Ragn- hUdardóttir og Inga Back- man og dansarar úr Dans- skóla Hennýar Hermanns- dóttur. 21.20 Fyrirmyndarfaðir (3). (The Cosby Show) 21.45 Dagur tónlistar og upp- haf árs söngsins. Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Edda Erlendsdóttir flytja verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart á 200 ára dánarafmæU tónskáldsins. 22.00 Óperudraugurinn. Seinni hluti. (The Phantom of the Opera.) AðaUilutverk: Burt Lancaster, Charles Dance, TerU PoU og Ian Richardson. 23.30 Traustar tryggingar. (Sákra papper). Lögreglumaðurinn Roland Hassel glímir við dularfuUt sakamál. Aðalhlutverk: Lars Erik Berenett. Myndin er ekki við hæfi barna. 01.00 Útvarpsfróttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 27. október 13.40 Carnegie Hall hundrað ára. Dagskrá frá 100 ára afmælis- hátíð Carnegie HaU. Meðal þeirra sem koma fram eru FUharmóníusveit New York- borgar undir stjórn Zubins Mehta og James Levins, Placido Domingo, Empire Brass Quintet, Marilyn Horne, Jessye Norman, Leontyne Price, Mstislav Rostropovich, Isaac Stern og kínverski fiðlusniUingurinn Yo-Yo Ma. 15.50 Lífið á Vesturbakkan- um. (Vestbredden var Palestina). í myndinni segir frá tveimur stúlkum. Önnur er Palestínumaður en hin ísraelsk. Þegar þær hittast í fyrsta skipti hefur hvomg þeirra áður þekkt krakka af þjóðemi hinnar. 16.40 Ritun. Fjórði þáttur: Ritun, heimUd- ir og frágangur. FjaUað um ýmis atriði varð- andi heimUdanotkun, úrvinnslu og frágang rit- smíða. 16.50 Nippon - Japan síðan 1945. Fjórði þáttur: Lærdómsvélin. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Jón Pálsson kirkjuvörður. 18.00 Stundin okkar (1). Stundin okkar hefur nú göngu sína að nýju. Kór Kársnesskóla og nafnlausi brúðukórinn syngja, sýndur verður fyrsti þáttur leUcrits- ins „Hjálmar“ eftir Pétur Gunnarsson en það fjaUar um strák sem ber út Hádeg- isblaðið, kínversk mæðgin sýna töfrabrögð og getraun Stundarinnar verður á sínum stað. Umsjónarmaður er Helga Steffensen en henni tU aðstoðar verða Pandi, Þvottabjöminn og fiskurinn Gómi. 18.30 Babar (5). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (8). 19.30 Fákar (11). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Árni Magnússon og handritin. Fyrri þáttur. í þættinum er greint frá upp- vexti Áma heima á íslandi og síðan menntun hans og starfsframa í Kaupmanna- höfn fram til aldamótanna 1700. Fjallað er um handrita- söfnun útlendinga hér á landi og upphaf söfnunar- starfa Árna. Kaupmanna- höfn í lok 17. aldar er lýst og farið með myndavélina um slóðir Áma í borginni eins og þær koma fyrir sjónir á okkar dögum. 21.15 Ástir og alþjóðamál (8). (Le mari de l'ambassadeur). 22.10 Peter Ustinov sjötugur. (Peter Ustinov Gala). Upptaka frá hátíðardagskrá, sem haldin var í aðalstöðv- um UNESCO í París, tU heið- urs sir Peter Ustinov á sjötugsafmæli hans, 16. apríl sl. Þar koma fram margir heimsfrægir listamenn, þ.ám. Marcel Marceau, Yehudi Menuhin, Melina Mercouri, Shirley Maclaine, Sophia Loren, Audrey Hepbum, Anthony Quinn og Ray Charles. 23.40 Ljóðið mitt. Að þessu sinni velur sér ljóð Sigrún Ámadóttir þýðandi. 23.50 Utvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 28. október 18.00 Töfraglugginn (25). Blandað erlent barnaefni. Endursýndur þáttur. 18.30 Magni mús. (Mighty Mouse.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (47). 19.30 Roseanne (11). Bandarískur gamanmynda- flokkur um hina glaðbeittu og þéttholda Roseanne. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fólkið í forsælu (7). (Evening Shade.) Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Marilu Henner. 21.00 íþróttahomið. Fjallað verður um íþróttavið- burði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnu- leikjum í Evrópu. 21.30 Litróf (1). Litróf hefur nú göngu sína að nýju að loknu sumarleyfi. í þessum fyrsta þætti verður víða komið við: Guðbergur Bergsson fjallar um sýningu á verkum Sigurðar Guð- mundssonar, Ingveldur G. Ólafsdóttir syngur vísur eftir Sigurð og Bera Nordal les ljóð eftir hann. Einar Már Guðmundsson les þjóðinni pistilinn í Málhorninu sem verður fastur liður í Litrófi í vetur. Þá verður litið inn í Heimspekiskólann og farið í heimsókn á Sögustað mán- aðarins sem að þessu sinni er Byggðasafnið að Skógum undir Eyjafjöllum. 22.00 Hjónabandssaga (3). (Portrait of a Marriage.) Breskur myndaflokkur sem gerist í byrjun aldarinnar og segir frá hjónabandi og hlið- arsporum rithöfundanna Vitu Sackville-West og Harolds Nicolsons. Aðalhlutverk: Janet McTeer og David Haig. 23.00 Eilefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón: Árni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 26. október 09.00 MeðAfa. 10.30 Á skotspónum. 10.55 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Lási lögga. Nýr skemmtilegur teikni- myndaflokkur um Lása löggu og vini hans með íslensku tali. 11.25 Á ferð með New Kids on the Block. 11.55 Á framandi slóðum. (Rediscovery of the World). 12.45 Á grænni grund. 12.50 Ópera mánaðarins. La Finta Giardiniera. Þessi ópera sem er eftir Mozart segir frá greifynju sem dulbýr sig sem garð- yrkjumaður í þeirri von að finna elskhuga sinn sem heldur að hún sé dáin eftir að þau rifust heiftarlega. Tónlist í óperunni þykir frábær og hreinn unaður á að hlýða. Flytjendur: Stuart Kale, Britt-Marie Aruhn, Richard Croft, Eva Pilat, Annika Skoglund og Ann Christine Biel. 15.00 Denni dæmalausi. (Dennis the Menace) Þrælskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um prakkarann Denna dæma- lausa. Stöð 2 hefur áður sýnt teiknimyndir um Denna en þetta er kvikmynd byggð á þeim teiknimyndum. 16.30 Björtu hliðarnar. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Gillette sportpakkinn. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Á norðurslóðum. (Northem Exposure). 21.40 Kvendjöfullinn.# Gamansöm mynd með ekki ófrægari leikkonum en Meryl Streep og Roseanne. Það gengur allt í haginn hjá Mary Fisher. Hún er fræg, rík og falleg. Ruth Patchett er frjálslega vaxin millistéttar- húsmóðir. Þessar tvær konur eiga ekkert sameiginlegt, þær em eins ólíkar og hugs- ast getur. Þegar eiginmaður Ruth fer að halda við Mary er henni nóg boðið. Hún sker upp herör gegn hjúunum og gerir líf þeirra óbærilegt. 23.15 Ránið.# (The Heist). Það er Pierce Brosnan sem hér er í hlutverki manns sem setið hefur í fangelsi í sjö ár fyrir rán sem hann ekki framdi. Þegar hann er látinn laus hyggur hann á hefndir og lætur einskis ófreistað svo þær verði sem eftir- minnilegastar. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Tom Skerritt og Wendy Hughes. Bönnuð börnum. 00.50 Járnkaldur.# (Cold Steel). Spennumynd um lögreglu- mann sem hyggur á hefndir þegar geðveikur drápari myrðir föður hans. Aðalhlutverk: Brad Davis, Sharon Stone og Jonathan Banks. Stranglega bönnuð börnum. 02.20 Ofsóknir. (Persecution). Mögnuð mynd með topp- leikurum. Myndin greinir frá bandarískri konu sem giftist einkabílstjóra sínum. Leið á lífinu tekur hún upp ástar- samband við þingmann nokkum og eignast með honum son. Aðalhlutverk: Lana Turner, Trevor Howard og Ralph Bates. Stranglega bönnuð börnum. 03.50 Dagskrárlok. Gamla myndin: Góður árangur Afar góðar heimtur hafa verið á nöfnum á fólki á gömlu myndunum hjá Minjasafninu á Akureyri að undanförnu. Allir nema einn hafa verið nafn- greindir á síðustu fjórum myndum sem Dagur hefur birt og verða nöfnin birt hér á eftir. Minjasafnið fær oft mjög greinargóðar upplýsingar um myndirnar og ættir þeirra sem á þeim eru en við látum okkur nægja að þylja upp nöfnin. Fimm manns eru á mynd nr. M3-468 sem birtist 28. septem- ber. Myndin er tekin á árunum 1941-45 en tilefnið er óljóst. Nr. 1. Þóra Haraldsdóttir. 2. Jórunn Ingimundardóttir. 3. Sigurður Guðmundsson. 4. Ingólfur Theo- dórsson. 5. Óþekktur. Margt föngulegra fljóða var á mynd nr. M3-517 sem birtist 5. október. Þetta mun vera leikfimi- flokkur frá Siglufirði og var myndin tekin í kringum 1933. Fljóðin hafa nú verið nafngreind. 1. Ingibjörg Stefánsdóttir, feik- fimikennari. 2. Oddný Reykdal. 3. Fjóla Sigurjónsdóttir. 4. Svein- björg Blöndal. 5. Þorbjörg Þórð- ardóttir. 6. Anna M. Friðbjarn- ardóttir. 7. Signý Hjálmarsdóttir. 8. Hulda Karen Larsen. 9. Guð- björg Björnsdóttir. 10. Hulda Sigurhjartardóttir. 11. Elísabet Matthíasdóttir. 12. Ragnheiður Jónsdóttir. 13. Guðný Einars- dóttir. 14. Jórunn Guðmunds- dóttir. 15. Kristín Aðalbjörns- dóttir. 16. Anna Jónsdóttir. 17. Anna Samúelsdóttir. Mynd nr. M3-589 birtist 12. október. Hún er af námsmeyjum í Kvennaskólanum á Varmalandi 1951. Nr. 1. Björg Ólafsdóttir. 2. Sigríður Sigurjónsdóttir. 3. Val- gerður Sæmundsdóttir. 4. Sigur- Iína Björnsdóttir. 5. Guðbjörg Sæmundsdóttir. Heimildum ber reyndar ekki saman um hvor er Sigurlína og hvor er Sigríður, nr. 2 og 4. Loks er það myndin sem birtist í síðasta helgarblaði, 19. októ- ber. Hún er númer M3-869 og er af fjórum systrum á Akureyri árið 1953. 1. Rósa Kristinsdóttir. 2. Sigríður Kristinsdóttir. 3. Jóna Kristinsdóttir. 4. Margrét Krist- insdóttir. Hér má reyndar skjóta inn í fyllri upplýsingum sem bárust um mynd nr. M3-656 sem birtist 28. mars. Myndin er frá Kvenna- skólanum á Blönduósi 1917-1918 og hafa eftirtaldar konur nú verið nafngreindar: 1. Sigríður Vil- hjálmsdóttir. 2. Steinunn Franklín. 3. Freyja Antonsdóttir. 4. Kristín Sigurðardóttir. 5. Hild- ur Friðgeirsdóttir. 6. Sigurbjörg Sigvaldadóttir. 9. Andrea Pálína Jónsdóttir. 10. Þórhalla Þórarins- dóttir. 11. Lára Guðmundsdóttir. 12. Elín Magnúsdóttir. 13. Anna Laxdal. 14. Ágústa Gunnlaugs- dóttir. 15. Herdís. SS Járniðnaðarmenn! Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn til framtíð- arstarfa. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ieggist inn á afgreiðslu Dags fyrir þriðjudaginn 29. október merkt „19“. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnað- armál. Öllum umsóknum verður svarað. Spói sprettur Þaö er dulargervi! Dýrin halda þá aö ég sé að fara að veiða Gamla myndin M3-308. Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri. Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. Hausateikningin er til að auð- velda lesendum að merkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.