Dagur - 10.12.1991, Blaðsíða 12

Dagur - 10.12.1991, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 10. desember 1991 Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Til sölu á staðnum og á skrá: ísskápar 1,18 á hæð, sem nýir. Video, gömul útvörp. Barnarúm 180x70, með dýnum, púðum, skrif- borði og hillum. Flórída, tvíbreiður svefnsófi, þessi gamli góði. Svefn- sófar, tveggja manna og eins manns í ca. 70 og 80 breiddum með skúffum. Sófasett 3-2-1 á góðu verði. Húsbóndastóll með skammeli. ítölsk innskotsborð með innlögðum rósum og saumakassa, læst. Eld- húsborð á stálfæti, kringlótt og egg- laga, einnig ferköntuð 120x80 á fjór- um fótum. Strauvél á borði, fótstýrð. Snyrtikommóða með vængjaspegl- um (antik), sem ný. Sjónvarpsfæt- ur. Ljós og Ijósakrónur. Tveggja sæta sófar. Stakir borðstofustólar (samstæðir). Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá). Skrifborð og skrif- borðsstólar. Stök hornborð. Bóka- hillur, ýmsar gerðir. Alls konar smáborð. Hansahillur og fríhang- andi hillur. Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Frysti- kistur, ísskápa, kæliskápa, ör- bylgjuofna, videó, myndlykla, sjónvörp, sófasett 3-2-1 og gömul útvörp. Einnig skrifborð og skrifborðsstóla. Mikil eftirspurn. Vantar nauðsynlega 3ja eininga skápasamstæðu, ekki þykka. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Bækur Forlagsins fást allar hjá okkur. Nlýjar og skemmtilegar. Fróði, Listagili, sími 26345. Ökukennsla - Ökuskóli! Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga- tímar í dreifbýli og þéttbýli. Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík. Steinþór Þráinsson ökukennari, sími 985-35520 og 96-43223. Kristinn Jónsson, ökukennari, simi 22350 og 985-29166. Ökukennsla - bifhjóiakennsla. Subaru Legacy árg. '91. Kenni allan daginn. ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Gengið Gengisskráning nr. 235 9. desember 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 57,190 57,350 58,410 Sterl.p. 103,402 103,692 103,310 Kan. dollari 50,350 50,491 51,406 Dönsk kr. 9,3349 9,3610 9,3136 Norskkr. 9,2093 9,2351 9,1941 Sænsk kr. 9,9116 9,9393 9,8832 Fi. mark 13,3887 13,4262 13,3677 Fr. franki 10,6212 10,6509 10,5959 Belg. franki 1,7621 1,7610 1,7572 Sv.franki 41,1883 41,3036 41,0096 Hoil. gyllini 32,2224 32,3126 32,1155 Þýskt mark 36,3111 36,4127 36,1952 it. lira 0,04796 0,04809 0,04796 Aust.sch. 5,1511 5,1655 5,1424 Port escudo 0,4084 0,4095 0,4062 Spá. peseti 0,5660 0,5675 0,5676 Jap.yen 0,44645 0,44770 0,44919 írsktpund 96,751 97,022 96,523 SDR 80,2513 80,4758 80,9563 ECU.evr.m. 73,6865 73,8926 73,7163 Herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu, eldhúsi og þvottahúsi. Uppl. í síma 22964 eftir kl. 21.00. Studíóíbúð! Herbergi og eldhús (studíóíbúð) til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 21416 eftir kl. 18.00. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð strax eða um ára- mót. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í sima 24875 eftir kl. 18.00. Markaðurinn, Tryggvabraut 22 (Furuvallarmegin). Opið virka daga frá kl. 13-18 (lok- að þriðjudaga). Ódýrt - Ódýrt - Ódýrt. T.d. peysur - buxur - bolir - húfur - vettlingar - treflar - sokkar - úlpur - jakkar og m.m.fl. Bart Simpson bolir. Mikið af vörum að klárast sem ekki koma aftur. Safnarar. Tvö lítil spilasöfn til sölu. Einnig pennar - kveikjarar og eld- spýtustokkar. Komið og gerið góð kaup. Markaðurinn, sími 26611. KEA byggingavörur, Lónsbakka. Vantar hillur i búrið? - Vantar hillur í skápinn? Sögum eftir máli hvít- húðaðar hillur eftir óskum ykkar. Seljum einnig ýmsar gerðir af plöt- um eftir máli (spónaplötur, M.D.F. krossvið o.fl.). Nýtt - Nýtt. Plasthúðaðar skápahuröir og borðplötur í nokkrum litum, einnig gluggaáfellur. Sniðið eftir máli. Reynið viðskiptin. Upplýsingar í timbursölu símar 96- 30323 og 30325. Sófasett til sölu. Til sölu er svart leðursófasett, 3-2-1 og sófaborð. Nýlegt. Einnig til sölu Case dráttarvél '87, 47 hestöfl, ekin ca. 2000 vinnu- stundir, og Claas heybindivél árg. '82. Upplýsingar í síma 25997. Gamalt fótstigið Lindholm orgel til sölu. Fallegt og gott hljóðfæri. Upplýsingar í síma 96-43534. Parrot harmonikur. Ný sending. 48 bassa kr. 15,530,00. 72ja bassa kr. 21,390,00. 96 bassa kr. 29,640,00. 120 bassa 3ja kóra kr. 34,800,00. 120 bassa 4ra kóra kr. 44,470,00. Tónabúðin S. 22111. Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsuberjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohólmælar, sykurmælar, líkkjör- ar, filter, kol, kísill, felliefni, suðu- steinar o.fl. Sendum í eftirkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 21889. Aukavinna óskast! 17 ára gamlan strák vantar auka- vinnu á daginn frá kl. 12-19, við ýmis störf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 31224 á daginn. Höfum tekið við umboði Menn- ingarsjóðs. Allar bækur þeirra fást hjá okkur. Almanakið þeirra líka fyrir 1992. Fróði, Listagili, sími 26345. BORGARBÍÓ Þriðjudagur Kl. 9.00 Beint á ská 2V2 Ath! Breyttan sýningartíma á Hróa Hetti kl. 8.40 Þriðjudagur Kl. 9.00 Hrói Höttur BORGARBIO S 23500 söngleikur eftir Valgeir Skagfjörö. Fö. 27. des. kl. 20.30 Frumsýning uppselt. Lau. 28. des. kl. 20.30 2. sýning uppselt. Su. 29. des. kl. 15.00 aukasýning. Su 29. des. kl. 20.30 3. sýning. Ath. sýningahlé til: Fö. 10. jan. 4. sýning. Munið gjafakort L.A. Tilvalin jólagjöf! Tjútt & Trega bolir í mörgum litum fást í miðasölunni Midasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Opið núna alla virka daga kl. 14-18. Sími í miðasölu: (96) 24073. Hæ, hæ og hó. MMC 300 til sölu. 4X4, diesel, 7 farþega, árg. '89. Uppl. í síma 96-43542 á kvöldin. Nýtt - nýtt! Góðir dagar og hamingjuleit. Ný, endurbætt og aukin þjónusta. Maður er manns gaman. Viltu stofna til kunningsskapar, sambúð- ar eða hjónabands? Makaleit fyrir kr. 300. (18 ára og eldri borgarar). Jólagjöfin í ár, upplýsingabæklingur um númerapóst og pennavini, í pósthólfi 9115-129 Reykjavík. (100% trúnaður). Sími 91-670785 miili kl. 17 og 22. Með þakklæti og jólakveðjum. K.G. bólstrun, Fjölnisgötu 4 n, sfmi 26123. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leöurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraögreiðslur í allt að 12 mánuði. Bóistrun Björns Sveinssonar, Geisiagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Toyota LandCruiser '88, Range Rover ’72-’80, Bronco '66-76, Lada Sport ’78-’88, Mazda 323 ’81-’85, 626 '80-'85, 929 ’80-’84, Charade '80-'88, Cuore '86, Rocky '87, Cressida '82, Colt ’80-’87, Lancer '80-’86, Galant ’81-’83, Subaru '84, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’82-’83, Ascona ’83, Monza '87, Skoda '87, Skoda Favorit ’90, Escort ’84-’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Stansa '83, Renault 9 ’82-'89, Samara ’87, Benz 280E 79, Corolla '81-’87, Toyota Camry '84, Honda Quintett ’82 og margt fleira. Opið kl. 9-19 og 10-17 laugard., sími 96-26512. Bílapartasalan Austurhlíð. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Snjómokstur. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf„ sími 22992 Vignir, Þorsteinn 27507, verkstæðið 27492 og bílasímar 985-33092 og 985-32592. Þær eru komnar bækurnar frá Máli og Menningu. Barnabækur - Skáldsögur - Ævi- sögur - Ljóð og annar fróðleikur. Fróði, Listagili, sími 26345. Lyftarar. Nýir og notaðir lyftarar. Varahlutir í Komatsu, Lansing, Linde og Stiil. Sérpöntum varahluti. Viðgerðarþjónusta. Leigjum og flytjum lyftara. Lyftarar hf. Símar 91-812655 812770. Fax 91-688028. Til sölu Amstrad CPC 464 64k með litaskjá, ásamt leikjum. Staðgreitt kr. 20.000. Uppl. í síma 96-24158. ÖKUKENNSLH Kenni á Galant, árg. ’90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN 5. ÓRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. SJAUMST MED ENDURSKINI! ÚUMFEROAR RÁD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.