Dagur - 10.12.1991, Blaðsíða 15

Dagur - 10.12.1991, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 10. desember 1991 - DAGUR - 15 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 10. desember 17.40 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Tíundi þáttur. 17.50 Líf í nýju ljósi... (10). Franskur teiknimyndaflokk- ur um mannslíkamann. 18.20 íþróttaspegillinn (11). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á mörkunum (66). (Bordertown.) 19.20 Hver á að ráða? (18). (Who’s the Boss.) 19.50 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Tíundi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Tónstofan. Gestur í Tónstofu er að þessu sinni lagasmiðurinn Ingvi Þór Kormáksson. 21.05 Sjónvarpsdagskráin. 21.15 Vágesturinn (6). (Devices and Desires.) Breskur spennumyndaflokk- ur, byggður á sögu eftir P. D. James um lögregluforingj- ann og skáldið Adam Dalgliesh. Aðalhlutverk: Roy Marsden, Susannah York, Gemma Jones, James Faulkner og Tony Haygarth. 22.10 Hefur steytt á skeri í atvinnumálum? Umræðuþáttur um nýsköp- un í atvinnumálum. Umsjón: Helgi E. Helgason. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 10. desember 16.45 Nágrannar. 17.30 Kærleiksbirnirnir. 17.55 Gilbert og Júlía. 18.05 Táningarnir í Hæðar- gerði. 18.30 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.15 íslandsmeistarakeppni í samkvæmisdansi - kepp- endur kynntir. 20.30 Einn í hreiðrinu (Empty Nest.) 21.05 Óskastundin. Skemmtiþáttur þar sem m.a. er dregið í Happó. 22.15 Málsvarar réttlætisins. (The Advocates). Seinni hluti hörkuspennandi framhaldsmyndar sem ger- ist í Edinborg. 23.10 Friðurinn úti. (By the Rivers of Babylon). Ævintýramaðurinn og próf- essorinn Gídeon Óliver fer til suðrænnar paradísar á ráð- stefnu, en þegar þangað er komið er landið á barmi borgarastyrjaldar og eitt og annað fer að gerast. Bönnuð börnum. 00.40 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 10. desember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Daglegt mál. Mörður Árnason flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 08.40 Nýir geisladiskar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu. „Agúrka prinsessa" eftir Magneu Matthíasdóttur (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 í dagsins önn - íslend- ingar og Evrópska efna- hagssvæðið. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ástir og örfok" eftir Stefán Júlíusson. [ dag, þriðjudag, kl. 21.05, er Óskastundin á dagskrá Stöövar 2. Þar verður að vanda slegið á létta strengi og dregið í Happó. - Margrét Rún Guðmunds- dóttir hringir frá Þýskalandi. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Sím- inn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Blús. Umsjón: Ámi Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liða. Höfundur les (5). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Langt í burtu og þá. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergsson- ar. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Tónmenntir. 21.00 Tölvuvæðing i grunn- skólum. Umsjón: Anna Margrét Sig- urðardóttir. 21.30 Hljóðfærasafnið. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Útvarpsleikrit í 60 ár: „Sandur" eftir Agnar Þórð- arson. 23.20 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 10. desember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan: „Caravanserai" með Sant- ana frá 1972. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laug- ardegi. 02.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 10. desember 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Þriðjudagur 10. desember 07.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa timanum. 09.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10, íþrótta- fréttir kl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 15. Fréttir af veðri kl. 16. 17.00 Reykjavík siðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Einar Öm Benediktsson. 17.17 Fréttir. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 20.00 Örbylgjan. Ólöf Maria. 22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennskuna í umsjón Júlíusar Brjánsson- ar. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson. 00.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðsson. 04.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 10. desember 16.00-19.00 Páimi Guðmunds- son með vandaða tónlist úr öllum áttum. Þátturinn Reykjavík síðdegis frá Bylgj- unni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.17. Þægileg tónlist milli kl. 18.30-19.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. Stjarnan Þriðjudagur 10. desember 07.30 Morgunland 7:27. 10.30 Sigurdur H. Hlöðverss. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Grétar Miller. 22.00 Ásgeir Páll. 01.00 Halldór Ásgrímsson. Fröken Piranha, ha? Hvaö heitir þú aö fornafni? ©KFS/Distr. BULLS Skrýtin tilviljun! Ég á kærasta sem heitir Sammi! Kannski eruö þiö skyldir? Kannski er hann bróöir þinn?... Frændi þinn? .. Kannski er hann... ™«&5T0|ct # Af köttum Aldrei hafa kettir orðið eins samrýmdir mönnum eins og hundarnir, enda hafa sumir mestu óbeit á þeim, en aðrir mesta dálæti. Einhver óvinur kattarins hefir fyrrum fundið upp þá sögu, að kötturinn sé svo til kominn, að kölska hafi langað til að reyna sig við guð í sköpunarlistinni, en úr því hafi orðið kötturinn, því hann gat engum anda blásið í hann; svo segir vísan: Skrattinn fór að skapa mann skringilega með hár og skínn, andanum kom hann ekki í hann; úrþvi varð svo kötturinn. En aðrir segja svo: Skrattinn fór að skapa mann, skinnlaus köttur varð úrþví; helgi Pétur hjálpa vann, húðina færði dýrið í. # Lóan Lóan var einn þeirra fugla, sem ekki voru skapaðir í önd- verðu, heldur breytti frelsar- inn nokkrum leirfuglum, sem hann hafði búið til að gamni sínu, þegar hann var barn, í lóur; kom að honum Sadúsei nokkur og ávítaði hann fyrir þetta, af því að sabbatsdagur var, og ætlaði að fara að brjóta fuglana, en þá brá hann hendi yfir leirmyndirn- ar; flugu þá upp leirfuglarnir og sungu um leið: „Dýrðin, dýrðin“. # Gaf flónni varnarbragð Tvö kvikindi stóðu íslending- um harla nærri, það voru fló- in og lúsin. - Flóin gat í upp- hafi ekki stokkið, en svo var það einhverju sinni, að Óðinn kom í dulargervi til Ólafs konungs Tryggvasonar, sumir segja Ólafs helga, og ætlaði að drepa hann sofandi i rúm- inu. En þá stakk fló Ólaf konung, svo að hann vaknaði og gat stökkt Óðni á flótta. En fyrir það gaf hann flónni það varnarbragð, að hún skyldi geta stokkið allra kvikinda lengst eftir stærð. # Gamall húsgangur Og í lokin gamall húsgangur sem lýsir hvernig harður vetrarkafli gat leikið bændur íslands fyrr á öldum. Níu á ég börn og nítján kýr, nær fimm hundruð sauði, sex og tuttugu söðladýr, svo er nú varið auði. Þetta var um haustið. En svo kom vorið. Niu á ég börn og niu kýr, nær fimmtíu sauði, sex eru eftir söðladýr, svo er nú komið auði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.