Dagur - 14.12.1991, Blaðsíða 9
Laugardagur 14. desember 1991 - DAGUR - 9
I-
EES samningurinn og Ðiack &Decker hleösluborvélarnar boða:
Afengissalajókst .................
'.ini 1?.miiHara Frelsi til viniiu hvar sem er!
Að gefnu tilefni vill Afengisvama-
ráð vekja athygli á því að áfengis-
sala frá ÁTVR jókst um tæp 17%
milli áranna 1989 og 1990.
í frétt frá Áfengisvarnaráði
segir að ekkert bendi til „stór-
vægilegra breytinga á neyslu ann-
ars löglega innflutts áfengis,
heimabruggs eða smyglvarn-
ings.“
Nýtt jóla-
sveinadagatal
Snerruútgáfan hefur sent frá sér
Nýtt jólasveinadagatal.
Dagatalið hefur að geyma auk
Leppalúða og Grýlu, alla jóla-
sveinana þrettán. Sá fyrsti,
Stekkjastaur, kemur 12. desem-
ber, en sá síðasti, Kertasníkir,
kemur 24. desember aðfangadag.
Við teikningu myndanna var
byggt á heimildum um uppruna
og útlit ísl. jólasveinanna. Við
það naut Snerruútgáfan góðrar
aðstoðar Þjóðminjasafns íslands,
sem er samvinnuaðili við útgáf-
una.
Myndirnar teiknaði Selma
Jónsdóttir, sem hefur um árabil
teiknað þjóðlífsmyndir. Kvæðin
eru eftir Hákon Aðalsteinsson.
Dagatalið má nota ár eftir ár.
Hvar er Valli
Hvar er Valli? heitir ný bók frá
Almenna bókafélaginu hf. Bókin
er fyrsta bókin í nýjum flokki
bóka, eftir Martin Handford og
hafa þær verið á metsölulistum
bæði austan- sem vestanhafs, að
því er segir í frétt frá útgefanda.
Hvar er Valli? er bók sem ætl-
uð er allri fjölskyldunni og er
felumyndabók. Valli er ferða-
langur sem ferðast jafnt um tíma
og rúm og hann týnist í fólks-
mergðinni. Og Valli týnir einnig
öllum farangrinum. En það er
fleira sem lesandinn á að finna.
Bækurnar um Valla hafa verið
metsölubækur þar sem þær hafa
komið út, og hafa meðal annars
verið á metsölulista New York
Times Book Review í 7-8 mán-
uði.
Vcrslið þar sem úrvalið er.
Schiesser®
-gæðanna vegna
Verö frá
kr
9.730
#BIACK&DECKER
ER i KAFpf
Þannig
9L
getur púfundið koffið pitt...
%
/affið, þessi dökki seiðattdi drykkur
hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda.
Kaffiplantan eins og við þekkjum hana
í dag er sennilega eldri en mannkynið,
upprunnin í Afríku þar sem nú er Eþíópía.
Maðurinn hefur síðan séð um að breiða plöntuna
út til annarra heimshluta.
Coffea Arabica og Coffea Canephora (robusta).
Kaffi af Arabicaplöntunni er talið mun betra
en robusta og við hjá Kaffibrennslu Akureyrar
notum það nánast eingöngu í kaffiblöndur okkar.
w*.
'enn uppgötvuðu snemma hressandi dhrifaí
berjum og laufum kaffitrésins og að baunirnar úr
berjunum mætti brenna eða hita og sjóða af
þeim þennan magnaða vökva sem milljónir
manna njóta nú daglega um allan heim.
Arabar gáfu honum nafnið Gahwah sem
síðar varð Café, Kaffee, Coffee eða bara
kaffi eins og við köllum hann. Fyrstu sögur
um kaffi í Evrópu eru af kaffiplöntu í
jurtagarði í Amsterdam í byrjun 17. aldar. Til
Islands barst kaffið frá Danmörku um miðja 18. öld og
varð fljótt ómissandi höfðingjadrykkur til daglegra nota
jafnt sem hátíðabrigða en almenningur fór ekki að
drekka kaffi að ráði fyrr en um miðja 19. öldina.
tæp 60 dr höfum við framleitt kaffi
fyrir íslendinga, Bragakaffi, sem hefur tekið
stöðugum framförum. Nú framleiðum við
fimm mismunandi kaffitegundir í hæsta gæða-
flokki. Fjölbreytnin tryggir hverjum neytanda
einmitt það kaffibragð sem hann leitar að,
hvort sem það er sterkt, milt, létt,
afgerandi eða koffínlaust. Nálægðin við
markaðinn auðveldar okkur að bjóða neytendum
ávallt nýbrennt og malað kaffi.
C
.7C
/affi er mjög mismunandi
eftir því hvar kaffiplantan er
ræktuð, af hvaða afbrigði hún
er og hvernig baunirnar eru
meðhöndlaðar. Flestar kaffi-
tegundir eru blöndur úr nokkrum
baunategundum en þannig fæst betra og
jafnara bragð. Algengustu afbrigði kaffiplöntunnar eru
Bragakaffi - bragðgott kaffi
il að tryggja húmarksgæðiBragakaffishverju
sinni höfum við samstarf við kaffiframleiðendurvíðs-
vegar um Evrópu og eigum þannig öruggan aðgang
að besta fáanlega hráefni auk nýjustu tækni og
þekkingu við framleiðslu á kaffi. Galdur-
inn við gott kaffi er hins vegar ekki
bara úrvals hráefni heldur
líka listin að hella uppá
og þar hefur hver sína
aðferð. Kaffierbest
nýlagað, rjúkandi heitt
og ilmandi.
KAFFIBRENNSLA AKUREYRAR HF