Dagur - 14.12.1991, Side 10

Dagur - 14.12.1991, Side 10
10 - DAGUR - Laugardagur 14. desember 1991 Slysasjoour Félags íslenskra leikara og Starfs- mannafélags Sinfóníuhljómsveitar íslands: Jólasveinamir tvær hljóðsnældur á verði einnar Út eru komnar á vegum Steina hf. tvær bráðskemmtilegar hljóð- snældur sem geyma leiknar sögur af jólasveinunum í flutningi 50 listamanna, leikara og hljómlist- armanna. Snældurnar heita ein- faldlega „Jólasveinarnir“ og eru seldar í einum pakka á verði einnar snældu. f>að er Slysasjóð- ur Félags íslenskra leikara og Starfsmannafélags Sinfóníu- hljómsveitar íslands sem stendur fyrir útgáfunni og hafa allir lista- mennirnir og höfundarnir gefið vinnu sína til þess að söluágóði geti runnið óskiptur í sjóðinn. Sögurnar af jólasveinunum eru eftir Iðunni Steinsdóttur og eru þær 13 talsins, ein um hvern jóla- svein. Tilvalið er að leika eina sögu á dag fyrir börnin á aðvent- unni. Á milli sagnanna leikur Sinfóníuhljómsveit íslands létt barna- og jólalög. Milli 30 og 40 landsfrægir leikarar fara með hlutverk á snældunum en jólasveinana þrettán leika Árni Tryggvason, Baldvin Halldórsson, Bessi Bjarnason, Erlingur Gíslason, Gísli Halldórsson, Helgi Skúla- son, Jóhann Sigurðarson, Laddi, Magnús Ólafsson, Róbert Arn- finnsson, Rúrik Haraldsson, Sigurður Karlsson og Sigurður Sigurjónsson. Tilgangur Slysasjóðs Félags íslenskra leikara og Starfsmanna- félags Sinfóníuhljómsveitarinnai er að styrkja fjárhagslega þá sem orðið hafa fyrir slysum og/eða aðstandendur þeirra er látist hafa af slysförum. Sjóðurinn er í vörslu Slysavarnafélags íslands. UTGERÐARMENN! Óskum eftir línubátum í viðskipti í janúar og febrúar. Gert er út frá Hofsósi og útveguð beitt lína ásamt kvóta. Upplýsingar gefur Magnús í síma 95-35207. Fiskiðja Sauðárkróks k jfíf-xí Gerö 9. desember KEA Hag Hrísa Svarf Nettó Breyt kaup Breyt lundur Breyt dæla Breyt Lægst Hæst 1991 mg % ing % ing % búð ing % verð ver 6 Hveiti Kornax venjuleqt. 2 kq 60 •18 68 -24 68 -20 68 00 68 68 Hveiti Pillsburys. 5 Ibs 00 145 -12 00 00 145 145 StrSsykur. 2 kg 90 -16 100 -15 100 -15 102 00 90 102 Pú6ursykur Dansukker brun. (500 q 49 -21 50 -25 49 -23 51 00 49 51 Flórsykur Dansukker, 500 q 49 -21 50 -04 49 -23 51 00 49 51 Hrísqrión River Rice. 907 q 10S -24 106 -26 110 -24 114 00 105 114 Rasp Paxo qld bread crumb 6 oz 00 68 00 66 00 68 00 66 68 Royal lyftiduft. 450 q dós 234 00 218 -19 234 -02 234 00 218 234 Maisena Sovseiævner. 260 q 108 -04 105 -06 114 -12 130 00 105 130 Sýróp Golden Lyles. 600 q 105 -05 09 -31 105 -06 105 00 89 105 Vanilludropar 41 05 41 -07 41 -07 41 00 41 41 Kakó Flóru. 200 g 91 -15 139 04 98 -12 96 00 91 139 Kakómalt Nesquik 400 q 00 196 -21 197 -20 204 00 196 204 Suðusúkkla&i Síríus konsum. 100 q 00 93 00 92 00 93 00 92 93 Haust hafrakex 260 q 107 -03 104 00 111 -05 115 00 104 115 Frón matarkex. 1 pk 00 105 -11 112 -17 119 00 105 119 Kremkex Ijóst Frón. 260 q 01 00 82 00 111 00 114 00 81 114 Kex Maryland cookies 65 00 66 00 67 00 70 00 65 70 MS bruður, 1 poki 135 16 149 09 140 01 144 00 135 149 Ritz saltkex 200 g 70 00 67 00 70 00 71 00 67 71 Þykkvabæiarflóqur m/salti. 80 q 00 133 00 133 00 141 00 133 141 Haframjbl Ota solqryn. 960 q 140 00 149 00 155 00 160 00 148 160 Kelloqs corn flakes 500 q 213 00 199 00 225 00 231 00 199 231 Coco puffs. 400 q 00 191 00 205 00 210 00 191 210 Cherios, 426 q 178 00 179 00 184 00 194 00 178 194 Buqles. 1 75 gr 132 00 128 -04 149 01 155 00 128 155 Lambakótilettur. 1. verðfl 1 kq 815 11 789 06 836 11 836 00 789 836 Lamblæri. 1. verbfl. 1 kq 846 11 845 08 869 ÍT 869 00 845 869 Svínakótilettur Ikg 1.111 00 1.169 -05 1.171 -15 1.385 00 1.111 1.385 Kjúklinqur, 1 kq 389 -12 389 -32 389 -12 568 00 389 568 Nýtt kjótfars 1 kg 413 00 422 11 454 10 454 00 413 454 Ysuflök me6 ro6i án þunnilda. ný. 1 kq 00 428 00 429 00 429 00 428 429 Smjbrvi. 300 g 170 00 181 00 175 00 175 00 170 181 Sólblóma. 300 q 113 06 99 -09 120 09 119 00 99 120 SmörDki L|óma. 500 g 00 99 00 106 -12 00 99 106 Smiörlíki Flóru. 600 q 111 11 00 116 08 122 00 111 122 Tómatar 1 kq 262 00 239 00 246 00 256 00 239 262 Paprika qræn. 1 kq 24e 00 399 00 263 00 299 00 248 399 Kartöflur f pokum. ver6 pr k.q 58 -29 70 -23 68 -18 66 00 58 70 Ora rauókál. 460 q dós 5Ö1 84 -23 111 02 114 00 84 114 Ora bakaðar baumr. 440 q 00 45 -39 56 -25 58 00 45 58 Tómatsósa Libbys. 340 q 00 81 00 79 -11 82 00 79 82 Tómatsósa Hunts. 907 g 00 141 00 00 00 141 141 Sinnep SS 200 g 59 00 60 on 67 00 70 00 59 70 Braqa kaffi qulur 260 g 96 00 95 00 98 00 117 00 95 117 Kaaber kaffi Ríó. 250 q 00 101 00 128 00 00 101 128 Gevalia meðalbr rauður pk 250 q 00 106 00 00 00 106 106 Melroses te. 25 stk.. 60 q 91 -09 92 -12 95 -17 99 00 91 99 Maqqi sveppasúpa 47 -15 48 -13 48 -17 51 00 47 51 Toro Bearnaisesósa 32 00 32 00 37 00 38 00 32 38 Toro íslensk kjötsúpa 79 01 79 01 88 02 91 00 79 91 Royal vanillubúðinqur 66 -10 66 -16 67 -18 88 00 66 88 Vilkó blábeqasúpa 130 25 127 07 141 23 145 00 127 145 Campbells cream of mushroom. 296 q 00 76 -08 98 09 00 76 98 Coca cola. 2 I plastfl 156 00 158 00 158 00 158 00 156 158 Pepsi cola 33 cl dós 00 00 71 08 73 00 71 73 Eqils appelsín. 1 6 1 plastflaska 186 151 172 121 195 129 203 00 172 203 Iva bvottaefni. 560 ^ 00 99 -15 140 07 144 00 99 144 Milda bvottaefm 700 g 102 00 117 00 109 -01 124 00 102 124 C-11 þYOttaefni. 660 q 00 81 00 00 00 81 81 Hreinol uppþvottalöqur. qrænn 500 ml 00 85 08 88 07 91 00 85 91 Vex uppþvottalöqur m eplailm. 700q 102 04 117 04 110 04 110 00 102 117 Extra uppþvottalöqur, 680 q 00 56 00 00 00 56 56 Þvol uppþvottalöqur. 485 mil 00 95 00 107 00 110 00 95 110 Lux handsápa. 75 g 00 26 00 35 00 37 00 26 37 Friqq sápukrem án dælu. 300 ml 00 126 00 00 00 126 126 Ajax qluqqahreinsir (án úðara) 500 rnl 00 79 -17 87 -11 90 00 79 90 Þrrf ræstilöqur. 660 ml 00 108 03 110 11 110 00 108 110 Aiax tornado rent. 750 rnl 00 122 -02 130 02 138 00 122 138 Handy Andy. 600 ml 88 00 91 -04 103 -10 112 00 88 112 Siampó Wash and qo. 200 ml 254 00 282 00 284 00 292 00 254 292 Klósettpappír Papco. 4 rúllur í pk 00 108 00 123 09 126 00 108 126 Tannkrem Colqate fluor, 75 ml 113 01 99 -17 101 -19 122 00 99 122 Vita wrap plastfilrna 30 m 127 00 129 00 145 00 149 00 127 149 Vespré dömubindi 10 stk í pk 00 137 00 143 00 148 00 137 148 Lotus futura dömubindi, 15 stk í pk 00 135 29 182 02 187 00 135 187 Gillette Contour plus rak.vólabloð 6 stk 269 00 252 00 297 00 00 252 297 Fjóldi degunda 47 75 71 67 77 77 Meðaltals breytinq í % frá des 1990 0,86 -3,86 -1,55 0,00 1.54 1.77 Veróstuóull verslunar 96 96 101 106 H • • OFÐI Skipholti 27 Heimilislegt 3ja stjörnu hótel í höfuðborginni Verð á tveggja manna herbergi með morgunverði kr. 3.500 - eins manns á kr. 2.300. Heimili þitt í höfuðborginni n 91-26477 Neytendafélag Akureyrar og nágrennis: Verðkömmn á algengum neyslu- vörum í verslunum í Eyjafirði - í könnuninni eru KEA-Nettó, Hagkaup, Hrísalundur og Svarfdælabúð Megin tilgangur þessarar könnunar, sem gerð var samtímis víðsvegar um landið, er sá að kanna mun- inn á verðlagi úti á landsbyggðinni samanborið við höfuðborgarsvæðið. Endanleg niðurstaða liggur ekki enn fyrir, en þó er ljóst að verðlag er svipað á Akureyri og í Reykjavík. Reyndar kemur í ljós að nokkrar vörur Hag- kaupa eru ódýrari á Akureyri en í Reykjavík. Það á rætur að rekja til þess að Hagkaup halda hér uppi sér „norðlensku“ verðstríði, senda starfsfólk sitt í könnunarleiðangra til keppinautanna, skrifa upp verðin hjá þeim og reyna að gera betur. Keppinaut- arnir senda svo sitt starfsfólk út af örkinni og reyna að gera enn betur. Þannig virkar hin frjálsa sam- keppni og hún er af hinu góða fyrir neytendur á meðan hún helst innan skynsamlegra marka. Því miður nær þetta „norðlenska" verðstríð ekki langt út fyrir bæjarmörk Akureyrar, því vöruverð reyndist um 10% hærra á Dalvík en Ákureyri. Ef niðurstaða þessarar könnunar er borin saman við þá sem gerð var fyrir einu ári síðan kemur í ljós að verð algengrar neysluvöru á Akureyri hefur lækkað að raunvirði um 10% á árinu. Vilhjáimur Ingi Árnasun.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.