Dagur - 14.01.1992, Blaðsíða 11

Dagur - 14.01.1992, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. janúar 1992 - DAGUR - 11 HÉR & ÞAR The Texas Connection: „Varaforsetiim lét myrða forsetann“ - segir Craig I. Zirbel, rithöfundur Craig I. Zirbel fullyrðir í bók sinni „The Texas Connection“ að Lyndon B. Johnson hali látið ínyrða John F. Kcnncdy forseta Bandaríkjanna. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Bárugötu 2, efri hæð, Dalvík, þingl. eigandi Þorsteinn J. Haraldsson o.fl., föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Gunnar Sólnes hrl. Birkilundi 9, Akureyri, þingl. eigandi Rósa Júlíusdóttir o.fl., föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Tryggingastofnun ríkisins. Hafnarstræti 86 a, neðsta hæð, Akureyri, þingl. eigandi Gylfi Garð- arsson, föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Sigríður Thorlacius hdl. og Gunnar Sólnes hrl. Hjallavegi 10, Hrísey, þingl. eigandi Einangrunarstöðin o.fl., föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er: Iðnþróunarsjóður. Munkaþverárstræti 13, efri hæð, Akureyri, þingl. eigandi Gunnar Kristjánsson, föstudaginn 17. janú- ar 1992, kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er: Ólafur Axelsson hrl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Lyndon B. Johnson Iét myrða John F. Kennedy, forseta Banda- ríkjanna, fullyrðir Craig I. Zirbel, í bók sinni „The Texas Connection", sem nýlega kom út. Zirbel hefur síðustu 11 árin rannsakað öll málsatvik er lúta að morðinu á John F. Kennedy og fullyrðir að morðið hafi verið skipulagt að undirlagi Johnson, sem þá var varaforseti. „Johnson hafði sjúklega löngun til að verða forseti. Er leið að forsetakosn- ingum 1964 og varaforsetanum varð ljóst að Kennedy ætlaði öðr- um að standa við hlið sér í kosn- ingabaráttunni, þá var deginum ljósara að myrða þyrfti forsetann til að varaforsetinn gæti náð því takmarki er hann hafði sett sér. Því skipulagði LBJ og áhrifa- miklir vinir hans í Texas morðið á Kennedy forseta. Varaforset- inn fékk Kennedy til áð fara hina örlagaríku ferð til Texas og sann- færði hann enn frekar að þessa ferð yrði að fara er vinir forsetans ráðlögðu honum að fara ekki. Madeleine Brown, sem var hjá- kona LBJ í meira en 20 ár hefur viðurkennt að LBJ hafi sagt sér að Kennedy yrði myrtur í Dallas 22. nóvember. Aðfaranótt morð- dagsins lentu forsetinn og vara- Vinningstölur 1 . janúar ’92 (34^35) (T) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 1 15.986.730.- I 2. ^nr- 143.017,- 3. 4af5 326 8.324,- 4. 3af5 11.183 566,- Heildarvinningsupphæð þessa viku: 26.603.119.- / M I 1 UPPLÝSINGAR: SlMSVARI 91-681511 lukkul!na991 002 forsetinn í harðvítugri deilu. John- son vildi að Ralph Yarborough, þingmaður, en þeir voru svarnir andstæðingar, yrði í bifreið Kennedys þá er ekið yrði um göt- ur Dallas. Johnson vildi ekki að John Connally sæti í bifreið for- setans, enda voru þeir miklir vin- ir og ekki mátti hætta lífi hans. Forsetinn hafði sitt frarn og svo fór að Connally lá sár eftir morð- ið á forsetanum. í bréfi sem Jack Ruby náði að smygla til vinar út úr fangelsinu eftir að hann hafði myrt Oswald segir: „Þeir einir skipulögðu morðið á Kennedy. Með þeir á ég við varaforsetann og nánustu samstarfsmenn hans. Þið eigið eftir að komast að hvernig Johnson hefur fíflað alla.“ í bókinni fjallar Zirbel ítarlega um Warren-nefndina, sem var undir hælnum á Johnson og hann segir: „Nefndinni bar að yfir- heyra Lyndon B. Johnson sem aldrei var gert. Johnson var efst- ur á lista þeirra er voru grunaðir um samsærið. Af þeim gögnum er ég hef aflað mér um morðið á Kennedy leikur enginn vafi á hver stóð að morðinu 22. nóvember 1963. Lyndon B. Johnson lét myrða Kennedy for- seta.“ Akureyri: Fræðslufundur um grasafræði Áhugamenn um náttúrufræði héldu fyrir áramót ágætan fræðslufund um íslenska refinn. Nú er hugmyndin að bjóða almenningi að fræðast svolítið um jurtaríkið. Mun Hörður Kristinsson, grasafræðingur, sýna litskyggnur af ýmsuni plöntum, en hann hefur um árabil tekið mikið magn af plöntumyndum. Nefnir hann þetta erindi sitt „ís- lenska plönturíkið", og mun hann sýna dæmi um sveppi, skófir, mosa, byrkninga og blómplöntur. Fundurinn verður á miðviku- dagskvöldið 15. janúar á Hótel KEA og hefst hann kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn og verða kaffiveitingar seldar í fund- arhléi. Utsala 30-70% afsláttur 14. janúar kl. 14.00 í kjallaranum, gengið inn að norðan. LEGO, Playmo, model, dúkkur o.fl. o.fl. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Aðalstræti 14, efri hæð, norðurhluti, Akureyri, þingl. eigandi Steinþór W. Birgisson, föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Steingrímur Eiríksson hdl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Aðalstræti 15, neðri hæð, Akureyri, þingl. eigandi Guðlaugur Arason og Signý Rafnsdóttir, föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Eggert B. Ólafsson hdl. og Hús- næðisstofnun ríkisins. Arnarsíðu 12 b, Akureyri, þingl. eig- andi Sveinn Ævar Stefánsson, föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Valgeir Pálsson hdl., Magnús H. Magnússon hdl., Húsnæðisstofnun ríkisins, Sigurmar K. Albertsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Bugðusíðu 1, Akureyri, þingl. eig- andi Sjálfsbjörg, föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er: Steingrímur Eiríksson hdl. Furulandi, Árskógssandi, þingl. eig- andi Gylfi Baldvinsson, föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er: Garðar Briem hdl. Glerárgötu 34, 1. hæð, Akureyri, þingl. eigandi Haraldur Gunnars- son, föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Björn Jónsson hdl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Gránufélagsgötu 33, Akureyri, þingl. eigandi Hákon Henriksen o.fl., föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Gústafsson hrl. og Ólafur Birgir Árnason hrl. Gránufélagsgötu 41 a, Akureyri, þingl. eigandi Arnar Yngvason og Anna E. Hreiðarsdóttir, föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Hús- næðisstofnun ríkisins og Bæjar- sjóður Akureyrar. Grenilundi 15, Akureyri, þingl. eig- andi Haukur Adolfsson, föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Valgeir Pálsson hdl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Vantar skemmtikrafta? Þá er X-TRÍÓ góður kostur. X-TRÍÖ er sönglaga- tríó sem býður uppá fjöl- breytta og vandaða dagskrá með þekktum alþýðu- og þjóðlagaperl- um, ásomt léttum grín og gleðisöngvum. Einnig sérsamið efni eftir óskum, ef pantað er með góðum fyrirvara. Upplýsingar í símum: 96-27686 Sigurður, 96-24021 Erlingur, 96-27205 Birgir. Gröf III, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig- andi Guðbjörg M. Birgisdóttir o.fl., föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Sigurmar K. Albertsson hdl., Hús- næðisstofnun ríkisins, Gunnar Sólnes hrl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Hafnarstræti 18 b, n.h., vesturhl., þingl. eigandi Benedikt Bjarnason, föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Magnús Norðdahl hdl. Hafnarstræti 23, e.h., suðurendi, Akureyri, þingl. eigandi Ragnar Þór Björnsson o.fl., föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 15.00. Uppboösbeiöendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Sigríður Thorlacius hdl. Hafnarstræti 77, 3. og 4. hæð, Akur- eyri, þingl. eigandi Jóna Ákadóttir o.fl., föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins og Bæjarsjóður Akureyrar. Hjarðarslóð 2 b, Dalvík, þingl. eig- andi Stefán P. Georgsson, föstu- daginn 17. janúar 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Gunnar Sólnes hrl., Sigurmar K. Albertsson hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Hólabraut 20, Hrísey, þingl. eigandi Jóhann S. Brynjarsson o.fl., föstu- daginn 17. janúar 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins, Sigríður Thorlacius hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Karlsbraut 7, Dalvík, þingl. eigandi Sigurjón Kristjánsson, föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Húsnæðisstofnun ríkisins. Miklagarði, suðurenda og kjallara, Hjalteyri, þingl. eigandi Sigurður Þ. Karlsson, föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins, Gunnar Sólnes hrl., Ólafur Birgir Árnason hrl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Múlasíðu 30, Akureyri, þingl. eig- andi Framtak, talinn eigandi Stein- grímur Hannesson, föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er: Helgi Sigurðsson hdl. Norðurgötu 3, 1. hæð, norðurhluta, Akureyri, þingl. eigandi Jóhanna S. Gisladóttir, föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins, Gunnar Sólnes hrl., Ólafur Birgir Árnason hrl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Rauðumýri 12, Akureyri, þingl. eig- andi Jónsteinn Aðalsteinsson o.fl., föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Akureyrar, Símon Ólafsson hdl., Ólafur Birgir Árnason hrl., Gunnar Sólnes hrl. Tjarnarlundi 10 c, Akureyri, þingl. eigandi Valgerður Gunnarsdóttir o.fl., föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins, Gunnar Sólnes hrl., Sigurmar K. Albertsson hdl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Tjarnarlundi 18 i, Akureyri, þingl. eigandi Ásdís Bragadóttir, föstu- daginn 17. janúar 1992, kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Ólafur Birgir Árnason hrl. Tjarnarlundi 7 g, Akureyri, þingl. eigandi Gunnar Helgi Kristjánsson, föstudaginn 17. janúar 1992, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins, Trygg- ingastofnun ríkisins og Bæjarsjóður Akureyrar. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.