Dagur - 14.01.1992, Blaðsíða 15

Dagur - 14.01.1992, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 14. janúar 1992 - DAGUR - 15 Dagskrá fjölmiðla ( dag, þriðjudag, kl. 22.05, er á dagskrá Sjónvarpsins mynd um hjálparstarf á meðal Tzamaimanna í Suður-Eþíópíu, en þar hafa íslenskir kristniboðar stariað undanfarin ár. f framhaldi af myndinni verður fréttstofa Sjónvarpsins með umræðuþátt. Sjónvarpið Þriðjudagur 14. janúar 18.00 Líí í nýju ljósi... (13). Franskur teiknimyndaflokk- ur með Fróða og félögum þar sem mannslíkaminn er tek- inn til skoðunar. 18.30 íþróttaspegillinn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (77). (Bordertown.) 19.30 Hver á að ráða? (21). (Who’s the Boss.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nýjasta tækni og vís- indi. Sýnd verður ný mynd um Þjóðminjasafnið og starf- semi þess. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.00 Sjónvarpsdagskráin. í þættinum verður kynnt það helsta sem Sjónvarpið sýnir á næstu dögum. 21.10 Blóðbönd (2). (Blood Rights.) Bresk sakamálamynd í þremur þáttum. 22.05 Hvar, hvers vegna og fyrir hverja? Mynd gerð á vegum Hjálpar- stofnunar kirkjunnar um hjálpar- og kristniboðsstörf á meðal Tzamaimanna í Suð- ur-Eþíópíu. Að myndinni lokinni stýrir Helgi H. Jónsson umræðum um hjálparstarf í þróunar- löndum. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 14. janúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Kærleiksbirnirnir. 17.55 Gilbert og Júlía. 18.05 Táningarnir í Hæðar- gerði. 18.30 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Einn í hreiðrinu. (Empty Nest.) 20.40 Neyðarlínan. (Rescue 911). 21.30 Á vogarskálum. (Justice Game.) Lokaþáttur þessa vandaða breska spennumyndaflokks. 22.35 E.N.G. 23.15 Lífsleiði. (Death Wish II). Bandarísk spennumynd með Charles Bronson. Smá- glæpamenn ráðast á hann þegar hann er á leið úr vinnu og taka af honum veskið. Bronsmaðurinn lætur ekki bjóða sér slíkt og eltir þá uppi. Þjófarnir bregðast illa við og fara á heimili hans þar sem þeir drepa dóttur hans. Það er ekki að sökum að spyrja, Bronsmaðurinn er í hefndarhug, grimmilegum hefndarhug. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Jill Ireland og Vin- cent Gardenia. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 14. janúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Daglegt mál. Mörður Árnason flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 08.40 Nýir geisladiskar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu. „Af hverju, afi?" Sigurbjörn Einarsson biskup segir börnunum sögur og ræðir við þau.. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 í dagsins önn - íslend- ingar og Evrópska efna- hagssvæðið. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les (9). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Langt i burtu og þá. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fróttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Ameríkumaður í París", rapsódía eftir Georg Gershwin. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fróttir. 18.03 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergsson- ar. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Tónmenntir - Óperu- tónlist Giacomo Puccinis. 21.00 Kaffi og kaffidrykkja. 21.30 í þjóðbraut. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ivanov" eftir Anton Tsjekhov. Annar þáttur. 23.20 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás2 Þriðjudagur 14. janúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmunds- dóttir hringir frá Þýskalandi. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Sím- inn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan. 22.07 Landið og miöin. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laug- ardegi. 02.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 14. janúar 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Þriðjudagur 14. janúar 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Það er fátt sem þau láta sig ekki máli skipta og svo hafa þau fengið Steinunni ráðagóðu til liðs við sig sen hún gefur ykkur skemmtilegar og hagnýtar ráðleggingar varðandi heim- ilishaldið. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Ýmislegt skemmtilegt verð- ur á boðstólum, eins og við er að búast, og hlustendalín- an er 671111. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafróttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. Mannamál kl. 14 og 15. 16.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fróttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sím- inn er 671111. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Hallgríms Thorsteinsson, í trúnaði við hlustendur Bylgj- unnar, svona rétt undir svefninn. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 14. janúar 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með vandaða tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. Stjarnan Þriðjudagur 14. janúar 07.00 Arnar Albertsson. 11.00 Sigurður H. Hlöðverss. 14.00 Ásgeir Páil Ágústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Darri Ólason. 22.00 Rokkhjartað. 24.00 Næturdagskrá Stjörn- unnar. # Ðörn og gamalmenni Góðvinur okkar, Sigfús Þor- steinsson á Hauganesi, segir að þótt núverandi valdhafar á íslandi séu oragir við að láta Ijós sitt skína, og virðist full- vissir um eigið ágæti, þá finn- ist mörgum að þeir ættu að sýna hetjuskap sinn í ein- hverju öðru en að eltast við aura barna og gamalmenna: Glaðbeittir þeir ganga um svið þó glóðir undir brenni sem bara geta barist við börn og gamalmenni. # Af niðurskurði Breytingar í heilbrigðiskerf- inu dembast yfir þjóðina þessa dagana. Aumingja heilbrigðisráðherrann fékk heldur betur verkunina í síð- asta áramótaskaupi, enda liggja margar af þessum breytingum vel við höggi. Skrifari S&S ræddi við einn af toppunum i heilbrigðisráðu- neytinu fyrsta vinnudag á nýju ári og spurði hvernig honum hefði þótt skaupið. Það stóð ekki á svarinu. Skaupið var gott, ekki sist vegna þess að þarna komu fram ýmsar merkilegar niður- skurðarhugmyndir, sem yrðu skoðaðar í kjölinn. Ef til vill er von á stöðumælum við FSA? Eitt stykki heimsókn til sængurkonu: Fimmhundruð kall takk!! # Öskubuskan og Danni Þegar Morgunblað miðviku- dagsins síðasta var lesið vakti ýmislegt athygli ritara S&S. Einkum var athyglisvert að útlit er fyrir að Dan Quayle, varaforseti Banda- ríkjanna, sé að vinna sig upp í áliti hjá Kananum og jafnvel fjölmiðlar séu farnir að tala um hann sem stefnufastan og klókan stjórnmálamann. Quayle hefur nefnilega löng- um þótt vera fremur vitlaus og brandarar um hann geng- ið fjöllum hærra í heimaland- inu. Það athyglisverðasta í Mogg- anum þennan daginn var samt lítil auglýsing frá ein- hverri Öskubusku nútímans. Auglýst var eftir svörtum vinstrifótar dömuskó sem tapaðist á jóladag og finn- andi vinsamlegast beðinn um að hafa samband í meðfylgj- andi símanúmer. Hvort konur okkar tíma séu farnar að taka upp hætti í ætt við ævintýri til að finna sína prinsa skal ósagt látið, en allavegana ylj- aði þessi litla auglýsing þeim sem þessi orð ritar í skamm- degiskuldanum og vakti upp ýmsar hugmyndir. Bíðum nú við, hvert var aftur síma- númerið?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.