Dagur - 14.01.1992, Blaðsíða 16

Dagur - 14.01.1992, Blaðsíða 16
MCKJR Akureyri, þriðjudagur 14. janúar 1992 Kodak Express Gæóaframköllun ★ Tryggðu filmunni þinni besta ^PedrGmyndir SSK Hafnarstræti 98, sími 23520 og Hofsbót 4, sími 23324. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar: 6,5 milljóna króna skellur fyrir Sigluíjörð Björn Valdimarsson, bæjar- stjóri á Siglufirði, segir Ijóst að Bakkus í fór á Hámundar- staðahálsi Ökumaður var stöðvaður á Hámundarstaðahálsi, skammt frá Dalvík, aðfara- nótt sl. sunnudags, grunað- ur um ölvun við akstur. Að sögn lögreglunnar á Dalvík hafði ökumaður og farþegar í bílnum verið á veit- ingastaðnum Sæluhúsinu á Dalvík fyrr um kvöldið og leikur grunur á að ökuntaður hafi dreypt of mikið á áfengi áður en hann settist undir stýri. óþh aðgerðir ríkisvaldsins, sem birtast í „bandorminum“ svo- kallaða, komi harkalega við Siglufjörð, eins og önnur sveit- arfélög. „Löggæsluskatturinn svokall- aði og fyrirsjáanleg lækkun á framlagi úr Jöfnunarsjóði sveitar- félaga, þýðir 6,5 milíjóna króna skell fyrir Siglufjörð. Við höfum reiknað með að hafa 45 til 50 milljónir króna til framkvæmda á hverju ári og af því má sjá að þessar auknu álögur raska mikið framkvæmdagetu bæjarfélags- ins,“ sagði Björn. Þessa dagana er unnið að gerð fjárhagsáætlunar bæjarsjóðs Siglufjarðar og kemur hún til fyrri umræðu í byrjun febrúar. Björn segir að óvissa vegna „bandormsins" komi illa við sveitarfélögin við fjárhagsáætlun- argerð. óþh Tveir eins í miðbœnum Þrátt fyrir snjóleysi og sumarblíðu dag eftir dag: Undirbúningur fyrir skíðalandsmótíð í fullimi gangi í Olafsfirði og á Dalvík Kvefog magaveiki í desember Sé litið á skýrslu desember- mánaðar um smitsjúkdóma o. fl. frá Heilsugæslustöð- inni á Akureyri sést að mán- uðurinn var mánuður kvefs og magaveiki. Fjögur hundruð sjötíu og átta kveftilfelli eru á skrá Heilsugæslustöðvarinnarog 14 lungnabólgutilfelli. Slæm magaveiki hefur herjað á Akureyringa og Eyfirðinga sem og aðra landsmenn. Hundrað og fimmtíu eru á skrá Heilsugæslustöðvarinnar. ój Forráðamenn rækjuvinnslunn- ar Geflu hf. á Kópaskeri eiga nú í viðræðum við Fiskveiða- sjóð um kaup á fískverkunar- húsinu að Bakkagötu 11 sem sjóðurinn eignaðist á nauðung- aruppboði. Gefla er til húsa í gömlum og lélegum bröggum og vilja menn koma rækju- vinnslunni undir betra þak. Ólafur Stefánsson hjá Fisk- veiðasjóði staðfesti í samtali við Dag að hann ætti í viðræðum við forsvarsmenn, Geflu um kaup á húsinu og sagði hann að Geflu- menn væru væntanlegir suður til viðræðna í vikunni. Hann bjóst jafnvel við að samningar myndu takast á þeim fundum. Fiskverkunarhúsið var áður í eigu Útness á Kópaskeri en Fisk- veiðasjóður eignaðist það á nauðungaruppboði. Sjóðurinn auglýsti húsið til sölu og bárust tilboð frá tveimur aðilum á Norð- Það er ekki beint hægt að segja að blási byrlega fyrir skíðaáhugafólk á Norðurlandi um þessar mundir. Suðlægir vindar sjá til þess að „lífsviður- væri“ skíðafólks, snjórinn, hverfur út í buskann. Þrátt fyr- ir snjóleysi trúa skíðamenn á Dalvík og Ólafsfírði því að snjórinn muni láta sjá sig innan austurlandi en þeim var báðum hafnað af tæknilegum ástæðum, en báðum aðilum boðið upp á frekari viðræður. tíðar. Að minnsta kosti hefur verið lögð inn pöntun hjá almættinu um að þar verði nægur snjór dagana 1. til 5. apríl nk. þegar Skíðamót íslands verður haldið á Dalvík og Ólafsfírði. Björn Þór Ólafsson í Ólafsfirði segir að vegna snjóleysis hafi enn sem komið er ekki tekist að opna „Ég á frekar von á því en hitt að við náum samkomulagi við Geflu,“ sagði Ólafur um fram- haldið. SS skíðasvæðið ofan Ólafsfjarðar- bæjar og gönguskíðamenn hafi þurft að leita að góðum göngu- snjó upp til dala. Hugmyndin er að í Ólafsfirði verði norrænu greinarnar að mestu leyti. f>ó er við það miðað að samhliðasvig fari fram í Ólafs- fírði, en í staðinn verði ein göngu- grein inni á Dalvík. Stökkið féll niður á landsmótinu í fyrra, en Björn Þór segir ekki annað til umræðu en að stokkið verði í ár. Það væri líka annað hvort f stökkbænum Ólafsfirði, sem alið hefur fjölda íslandsmeistara í skíðastökki í gegnum tíðina. Björn Þór segir að menn trúi því að snjórinn láti sjá sig í tínta og undirbúningur fyrir mótið sé í fullum gangi. Jón Halldórsson á Dalvík tek- ur undir þetta og segir engan bil- „Hér er suðvestan hvassviðri og níu gráðu hiti. Snjóinn tek- ur upp það litla sem var komið og Hólabraut og Hjallabraut eru orðnar ófærar með öllu,“ sagði Ivar Sigmundsson, for- stöðumaður Skíðastaða, seint í gærdag. Áð sögn ívars var veður og skíðafæri sem best verður á kosið sl. laugardag. „Engu að síður mættu fáir. Keppnisfólkið var bug á Dalvíkingum þótt kvika- silfur hitamælanna fari dag eftir dag upp fyrir 10 gráðu rnarkið. Hægt var að opna skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli tvo daga í síð- ustu viku, en síðan ekki söguna meir. Jón segir að menn séu á fullu í undirbúningsvinnu fyrir lands- mótið og þurfi að huga að mörgu. Aðstaðan í Böggvisstaðafjalli batnar til muna þegar nýtt og glæsilegt þjónustuhús þar verður tekið í notkun innan skamms. Vonast er til að neðri hæð hússins verði formlega tekin í notkun síðar í þessari viku og efri hæðin innan fárra vikna. Á neðri hæð- inni verður veitingasala, snyrt- ingar og afgreiðsla fyrir lyfturnar, en á þeirri efri verður gistiað- staða, bæði í sér herbergjum og svefnpokum, setustofa, skrifstofa og snyrtingar. óþh hér, en allur almenningur lét ekki sjá sig. Veðurspá Veðurstofu íslands gerir ráð fyrir svipuðu veðri fram á fimmtudag, þannig að illa horfir með skíðaíþróttina sem stendur. Þeir hörðustu ættu þó að geta nýtt sér brekkurnar ofan Stromps og við skulum hafa í huga að oft skipast veður fljótt í lofti. Við þurfum ekki að örvænta. í fyrra hófst vertíðin ekki fyrr en í lok febrúar,“ sagði ívar Sigmundsson. ój Fiskverkunarhús til sölu á Kópaskeri: Samnmgaviðræðiir Geflu og Fiskveiðasjóðs langt komnar - Geflumenn suður í vikunni til viðræðna Fiskverkunarhúsið sem Gefla hf. vill kaupa af Fiskveiðasjóði er 433 fermetra stálgrindarhús og var áður í eigu Útness hf. á Kópaskeri. Skíðastaðir: „Snjóinn tekur upp það litla er var komið“ - segir fvar Sigmundsson, forstöðumaður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.