Dagur - 18.01.1992, Side 18
18 - DAGUR - Laugardagur 18. janúar 1992
Vantar f umboðssölu alls konar
vel með farna húsmuni t.d.: Frysti-
kistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgju-
ofna, videó, myndlykla, sjónvörp,
sófasett 3-2-1 og gömul útvörp.
Vantar nauðsynlega skápasam-
stæðu. Einnig skrifborð og skrif-
borðsstóla.
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis:
Frímerkjasafn og 1. dags umslög.
Kojur, margar stærðir og gerðir.
ítölsk innskotsborð með innlögðum
rósum og saumakassa, læst. ís-
skápa, t.d. 1,18 á hæð, sem nýr.
Gömul útvörp. Flórída, tvibreiður
svefnsófi. Svefnsófar, tveggja
manna og eins manns. Sófasett 3-
2-1 á góðu verði einnig svefnsófa-
sett. Húsbóndastóll með skammeli.
Eldhúsborð. Strauvél á borði,
fótstýrð. Snyrtikommóða með
vængjaspeglum (antík), sem ný.
Ljós og Ijósakrónur. Tveggja sæta
sófar. Stakir borðstofustólar (sam-
stæðir). Ódýr skatthol, stór og lítil,
(mishá). Skrifborð og skrifborðsstól-
ar. Stök hornborð og smáborð.
Bókahillur, hansahillur og fríhang-
andi hillur ásamt öðrum góðum hús-
munum.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912, h: 21630.
Vantar
skemmtikrafta?
Þá er X-TRÍÓ góður
kostur. X-TRÍÓ er sönglaga-
tríó sem býður uppá fjöl-
breytta og vandaða
dagskrá með þekktum
alþýðu- og þjóðlagaperl-
um, ásamt léttum grín og
gleðisöngvum.
Einnig sérsamið efni eftir
óskum, ef pantað er með
góðum fyrirvara.
Upplýsingar í símum:
96-27686 Sigurður,
96-24021 Erlingur,
96-27205 Birgir.
Gengið
Gengisskráning nr. 11
17. janúar 1992
Kaup Sala Tollg.
Dollari 58,690 58,850 55,770
Sterl.p. 102,825 103,105 104,432
Kan. dollari 50,847 50,985 48,109
Dönsk kr. 9,2871 9,3124 9,4326
Norskkr. 9,1560 9,1810 9,3183
Sænskkr. 09,8838 09,9107 10,0441
Fi. mark 13,2140 13,2500 13,4386
Fr.franki 10,5558 10,5845 10,7565
Belg. franki 1,7463 1,7511 1,7841
Sv.franki 40,6159 40,7266 41,3111
Holl. gyllini 31,9488 32,0359 32,6236
Þýskt mark 35,9675 36,0656 36,7876
it. lira 0,04780 0,04793 0,04850
Aust.sch. 5,1096 5,1235 5,2219
Port. escudo 0,4162 0,4173 0,4131
Spá. peseti 0,5684 0,5700 0,5769
Jap.yen 0,45780 0,45905 0,44350
irskt pund 95,735 96,996 97,681
SDR 81,2158 81,4372 79,7533
ECU.evr.m. 73,2745 73,4742 74,5087
Til sölu:
Chicco barnaleikgrind á kr. 4000,
CAM baðborð á hjólum á kr. 7000,
Bergans bakpoki á kr. 2500, furu-
rúm 120x205 cm á kr. 10.000, tvenn
Fisher gönguskíði (190) + stafir á
ca. kr. 5000 parið.
Uppl. í síma 22431 eftir kl. 18.
Til sölu Fisher skíði 140 cm, Tyrola
bindingar, Nordica skór nr. 37 og
skíðagalli, passar á 10 ára,
Ijósgrænn.
Uppl. í síma 22956.
20% afsláttur!
Til sölu tvær vatnsrúmsdýnur og
tveir hitarar.
Verð út úr búð er kr. 50.000.
Verð frá okkur kr. 40.000.
Allar nánari uppl. f síma 24222 á
daginn en 26060 á kvöldin. Freyja
Dröfn.
Til sölu hjónarúm 150x200 með
áföstum náttborðum, Ijósi og
útvarpi.
Nýjar springdýnur.
Verð 70 til 75 þúsund.
Uppl. í síma 24325 eftir kl. 12.30.
Dekk til sölu!
4 stk. ný dekk Firestone 32x15.
Verð 48.000 - ný kosta 56 þús.-60.
þús.
4 stk. Range Rover snjódekk á
felgum, nelgd. Verð 25.000.
Uppl. á Bílasölunni Stórholt, sími
23300.
Saga leiklistar
á Akureyri
1860-1992
Ætlar þú að gerast áskrifandi?
Nú eru síðustu forvöð.
Láttu skrá þig í síma 24073.
Bókhald/Tölvuvinnsla.
Bókhald fyrir fyrirtæki og einstakl-
inga, svo sem fjárhagsbókhald, j
launabókhald, VSK-uppgjör og fjár- j
hagsáætlun.
Aðstoða einnig tímabundið við bók-
hald og tölvuvinnslu.
Tek líka að mér hönnun tölvuforrita, j
hvort sem er til notkunar hjá fyrir- I
tækjum, við félagsstarfsemi eða til
einkanota.
Rolf Hannén, sími 27721.
Tökum vel með farinn húsbúnað (
umboðssölu. Okkur vantar nú þegar
ýmislegt svo sem sófasett, horn-
sófa, hillusamstæður, sófaborð,
sjónvarpsskápa, sjónvörp, video,
afruglara, frystiskápa, frystikistur,
ísskápa, þvottavélar, fataskápa,
skrifborð, bókahillur og margt fl.
Sækjum, sendum.
Notað innbú, Hólabraut 11,
sími 23250.
Gamanleikurinn biðlar og brjósta-
höld.
Sýningar að Ýdölum fimmtudags-
og föstudagskvöld kl. 21.00.
Síðasta sýning laugardag.
Ath! Dagsýning kl. 15.00 laugardag.
Ýdalaleikflokkurinn.
Herbergi til leigu á besta stað í
bænum. Góð aðstaða.
Uppl. í síma 11218.
Til leigu herb. í Þórunnarstræti
með aðgangi að baði og eldhúsi.
Uppl. í síma 96-33142.
Til ieigu í miðbænum, 120 fm
húsnæði á annarri hæð.
Upplýsingar í síma 23005 og 985-
35840.
46 fm einstaklingsíbúð til leigu í
Tjarnarlundi frá 15. febrúar.
Fyrirframgreiðsla æskileg.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „02“ fyrir 24. janúar.
Til sölu 5 herb. raðhús á tveim
hæðum v/Furulund.
Eignarkjör, sími 26441.
Bráðvantar 16-20 fm pláss með
aðgang að w.c. fyrir námskeið.
Nánari upplýsingar í símum 27452
og 25477 eftir kl. 17.00.
Leiguskipti Akureyri-Kópavogur.
Óskum eftir fjögurra herbergja eða
stærri íbúð á efri Brekkunni frá 1.
júní. Erum í fjögurra herb. íbúð á 3.
hæð.
Uppl. í síma 91-45915.
Leikfélaé Akureyrar
söngleikur
eftir Valgeir Skagfjörð.
Sýningar
Úr blaðadómum:
„Lífvænlegt kassastykki..."
(H.Á., Degi)
„Yfirbragð sýningarinnar er failegt og
aðlaðandi á hinn dæmigerða sjálfs-
örugga hátt þeirra norðanmanna..."
(S.A., RÚV)
„Ég efast ekki um að þessi veglega
sýning á eftir að verða mörgum ti!
skemmtunar og létta lund...“
(B.G., Mbl.)
„Atburðarásin er farsakennd á köflum,
mikið um glens og grín, en sárir
undirtónar í bland..." (Au.Ey., D.V.)
Sýningar
í kvöld kl. 20.30, uppselt,
lau. 18.1. kl. 20.30, uppselt,
su. 19. 1. kl. 16.00,
fö. 24. 1. kl. 20.30,
lau. 25. 1. kl. 20.30,
su. 26. 1. kl. 16.00.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57. Miðasalan er
opin alla virka daga nema mánu-
daga kl. 14-18 og sýningadaga
fram að sýningu.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
IGIKF€LAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga áteppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Nýtt - Nýtt!
Nýjung í hreinsun á teppum.
Þurrhreinsun á teppum, ekkert vatn.
Aðferð sem allir teppaframleiðendur
mæla með.
Leigjum út vélar.
Teppaverslun Halldórs,
Strandgötu 37, sími 22934.
Skellinaðra og tölva!
Til sölu Suzuki Ts 50cc árg. 1987.
Einnig Amstrad PC, 1512 með CGA
litaskjá og einu 5y4 drifi, mús og
leikir fylgja.
Upplýsingar í síma 27967.
Vélsleði til sölu.
Til sölu er Polaris Indy sport árg.
’88.
Uppl. í síma 41676.
Vélstjóri óskar eftir vinnu í landi.
Ýmislegt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 11463 og 985-
20426.
Til sölu er M.M. Lancer árg. 1986.
Ekinn 69 þús. Topp bíll.
Ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 96-61449.
Til sölu Ford Bronco árgerð ’69.
Einnig hestakerra.
Tveggja hásinga fyrir 2 hesta.
Uppl. f síma 95-12690.
Hljómborð til sölu.
Technics SX-K500 með innbyggð-
um digital hátölurum og fimm rása
Sequenser upptökutæki.
Uppl. gefnar'í síma 11929 milli kl.
17.00 og 21.00, Snæbjörn.
Glugghúsið.
Þingvallastræti 10, sími 21538,
selur bókbandsefni og áhöld, einnig
eldri bækur.
Opið mánudaga og miðvikudaga kl.
1-3 e.h.
Njáll B. Bjarnason.
BORGARBÍÓ
Salur A
Laugardagur
Kl. 9.00 Dauða kossinn
Kl. 11.00 Þrumugnýr
Sunnudagur
Kl. 3.00 Skjaldbökurnar
Kl. 9.00 Dauða kossinn
Kl. 11.00 Þrumugnýr
Mánudagur
Kl. 9.00 Dauða kossinn
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Dauða kossinn
TOI’PMYND SPHít' LEE
FRUMSKÓGARHITI
Salur B
Laugardagur
Kl. 9.05 Frumskógarhiti
Kl. 11.05 Brot (Shattered)
Sunnudagur
Kl. 3.00 Undraheimur
eyðimerkurinnar
Kl. 9.05 Frumskógarhiti
Kl. 11.05 Brot (Shattered)
Mánudagur
Kl. 9.05 Frumskógarhiti
Þriðjudagur
Kl. 9.05 Frumskógarhiti
BORGARBÍÓ
® 23500
Spilavist ásamt happdrætti verður
haldin að Melum Hörgárdal, föstu-
daginn 17. jan. kl. 21.00.
Kaffiveitingar.
Kvenfélagið.
Bæjarverk - Hraðsögun
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Malbikun og jarðvegsskipti.
Snjómokstur.
Case 4x4, kranabíll.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk - Hraðsögum hf, sími
22992 Vignir, Þorsteinn 27507,
verkstæðið 27492 og bílasímar
985-33092 og 985-32592.