Dagur - 19.02.1992, Page 10

Dagur - 19.02.1992, Page 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 19. febrúar 1992 Dagskrá FJÖLMIÐLA I kvöld, kl. 20.50, er á dagskrá Sjónvarpsins Islenska kvik- myndin Veiðiferðin eftir Andrés Indriðason. Myndin, sem er gerð fyrir börn og fullorðna, var frumsýnd 1980 og sýnd um allt land. Meðal fjölda leikara voru þeir bræður Þórhallur og Haraldur Sigurðssynir. Sjónvarpið Miðvikudagur 19. febrúar 08.50 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Bein útsending frá fyrri umferð í stórsvigi kvenna. 11.30 Hlé. 12.50 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Bein útsending frá seinni umferð í stórsvigi og frá keppni í 15 km skíðaskotfimi kvenna. 15.00 Hlé. 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Helstu viðburðir dagsins. 19.30 Staupasteinn (17). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Söngvakeppni Sjón- varpsins. Leikin verða þrjú af þeim níu lögum sem taka þátt í for- keppni hér heima vegna söngvakeppni sjónvarps- stöðva Evrópu en íslenska lagið verður valið í beinni útsendingu næstkomandi laugardagskvöld. 20.50 Veiðiferðin. íslensk fjölskyldumynd frá 1979. Myndin gerist á sólrík- um sumardegi á Þingvöllum og segir frá fjölskyldu sem kemur þangað til þess að veiða og njóta veðurblíðunn- ar. En fleiri koma líka við sögu, börn og fullorðnir, og það fer margt á annan veg en ætlað var. Aðalhlutverk: Yrsa Björt Löve, Kristín Björgvinsdótt- ir, Guðmundur Klemensson, Sigurður Karlsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúlason og Pétur Einars- son. 22.10 Tæpitungulaust. Tveir fréttamanna Sjón- varpsins fá í heimsókn gest og krefja hann um afdráttar- laus svör við spurningum sínum. 22.40 Skuggsjá. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 19. febrúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og Olli. 17.35 Félagar. 18.00 Draugabanar. 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.10 Óknyttastrákar. (Men Behaving Badly.) Breskur gamanþáttur. Þriðji þáttur af sjö. 20.40 Vinir og vandamenn. (Beverly HiUs 90210 II). Frábær bandarískur fram- haldsþáttur úr smiðju Propa- ganda Films. 21.30 Ógnir um óttubil. (Midnight Caller.) Spennuþáttum um Jack Killian. 22.20 Slattery og McShane bregða á leik. (S&M). Hvað eiga tvær baunir í baunabelg, tveir sokkar í þvottavél og tvö illa löguð eistu sameiginlegt? Svarið er Slattery og McShane með þennan frábæra grínþátt sem verður hálfsmánaðar- lega á dagskrá en þættirnir eru sjö talsins. 22.50 Tíska. 23.20 Hjartakóngurinn. (King of Love). Myndin segir frá ljósmynd- ara sem gefur út tímarit sem slær í gegn og nær hann á skömmum tíma miklum vin- sældum. Aðalhlutverk: Nick Man- cuso, Rip Tom og Sela Ward. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 19. febrúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fróttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu. „Markús Árelíus hrökklast að heiman" eftir Helga Guðmundsson. Höfundur les (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Bænda- konur nútímans. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan: „Morgunn lífsins" eftir Kristmann Guðmundsson. Gunnar Stefánsson les (12). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fróttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Orgelsinfónían", sinfónía nr. 3 í c-moll ópus 78 eftir Camille Saint- Saens. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaitu. 17.30 Hér og nú. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. 21.00 Samfélagið. 21.35 Sígild stofutónlist. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 3. sálm. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.00 Leslampinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 19. febrúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rósa Ingólfs lætur hugann reika. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Tokyopistill Ingu Dagfinns. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fróttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Vasaleikhúsið. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1992. Þrjú lög í úrslitakeppninni um vaiið á íslenska fulltrú- anum í keppninni kynnt. 20.40 Mislétt milli liða. 21.00 íslenska skífan: „Rokk'n’roll öll mín beztu ár" með Brimkló frá 1972. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Tengja. 02.00 Fróttir. 02.05 Tengja. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 19. febrúar 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Miðvikudagur 19. febrúar 07.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgun- útvarpi. Líta í blöðin, viðtöl, veður og færð, umræður, tónlist o.fl. 09.00 Stundargaman. Umsjón: Þuríður Sigurðar- dóttir. íslenska það er málið kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur. 10.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. Uppáhaldslögin, afmælis- kveðjur, óskalög, veður, færð, flug o.fl. Opin lína í síma 626060. 12.00 Fréttir og réttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. Suðurland/Selfoss/Vest- mannaeyjar/Hveragerði/ Þorlákshöfn o.s.frv. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar- syni. 16.00 Á útleið. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins." Umsjón: Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Á óperusviðinu. Umsjón: íslenska óperan. 22.00 í lífsins ólgu sjó. Umsjón: Inger Anna Aikman. Bylgjan Miðvikudagur 19. febrúar 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Það er fátt sem þau láta sig ekki máli skipta og svo hafa þau fengið Steinunni ráðagóðu til liðs við sig sen hún gefur ykkur skemmtilegar og hagnýtar ráðleggingar varðandi heim- ilishaldið. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Ýmislegt skemmtilegt verð- ur á boðstólum, eins og við er að búast, og hlustendalín- an er 671111. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Rokk og rólegheit á Bylgj- unni í bland við létt spjall um daginn og veginn. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannh'finu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sím- inner 671111. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Þorhallur Guðmundsson tekur púlsinn á mannlífs- sögunum í kvöld. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 19. febrúar 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlust- endur Hljóðbylgjunnar. Ég vil fá glas sem lekur, kláðaduft, fullt af inni- sprengjum, golfkúlur sem springa, svona gúmmí sem gerir tennurnar svartar, gervikúk... / smátt & STORT # Gleymdist húsið við Grundargötu? í bæjarmálapunktum frá Dalvík, sem birtust I Degi í gær, er spaugileg klausa. Umhverfis- nefnd bæjarins hafði fjallað á fundi sínum 10. febrúar sl. um tillögu að aðalskipulagi Dalvík- urbæjar. Nefndinni leist bráðvel á tillöguna að öðru leyti en því að Mýrarvegur skyldi liggja i gegnum húsið við Grundargötu 9 til 11. Engin skýring kemur fram á þessu í bókun umhverfis- nefndar. Gleymdi teiknarinn þessu húsi eða bilaði reglustik- an eitthvað? Ritari S&S vildi að minnsta kosti ekki búa í þessu umrædda húsi við Grundargötu! # Dýrt eða ekki dýrt heilbrigðis- kerfi Kostuleg rimma er komin upp um hvort íslenska heilbrigðis- kerfið sé dýrt eða ekki dýrt. Sig- hvatur heilbrigðisráðherra flagg- ar biárri skýrslu frá hagfræðing- um í æðstu menntastofnun þjóð- arinnar, sem gefur ótvírætt til kynna að íslenska heilbrigðis- kerfið sé eitt það dýrasta í heim- inum. Síðan bregður svo við að fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Svavar Gestsson, vitnar til talna frá Þjóðhagsstofnun og ekki ómerkari stofnunar en OECD, sem gefa til kynna að frónsk heilbrigðisþjónusta sé bara alls ekki sú dýrasta f heiminum, mörg lönd séu ofar á þeim lista. Sauðsvartur almúginn f landinu veit ekki sitt rjúkandi ráð og spyr hvernig í ósköpunum á þessu geti staðið. Svarið er einfalt: Þetta er pólitík eins og hún ger- ist best. # Hvarvoru allir hinir? Fyrst byrjað er að tala um heil- brigðismálin. í síðustu viku efndi Sighvatur, heilbrigðisráð- herra, til fundar í Alþýðuhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni „velferð á varanlegum grunni“, sem er heiti á „hvítu bók“ ríkis- stjórnar Davfðs Oddssonar. Um 120 manns sóttu þennan fund og var fólk f heilbrigðisstétt eðlilega þar töluvert áberandi, enda brenna heilbrigðismálin á þvf. En athygli vakti að á fundinum var Afþýðuflokksfólk einnig mjög áberandi. Út af fyrir sig bjóst maður við að kratar myndu fjölmenna til að hlýða á boðskap síns manns, en sú spurning vaknaði hvort heilbrigðismálin og sparnaður í þeim geira komi ekki fólki í öðrum flokkum við?

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.