Dagur - 21.02.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 21.02.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 21. febrúar 1992 ÍAGSKRÁ FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Föstudagur 21. febrúar 08.50 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Bein útsending frá keppni í 30 km skíðagöngu kvenna. 11.30 Hlé. 18.00 Flugbangsar (6). 18.30 Hvutti (2). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Helstu viðburðir dagsins. 19.25 Guð sé oss næstur (1). (Waiting For God.) Breskur gamanmyndaflokk- ur sem gerist í þjónustu- íbúðahverfi fyrir aldraða. Gömlum sérvitringi er holað þar niður og áður en langt um líður er hann búinn að setjá allt á annan endann. Aðalhlutverk: Graham Crowden og Stephanie Cole. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.05 Annir og aldinmauk. í þættinum verður svipast um í Samvinnuháskólanum að Bifröst. 21.35 Samherjar (11). (Jake and the Fat Man.) 22.25 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Svipmyndir frá keppni kvenna í listhlaupi á skaut- um. 22.55 September. Bandarísk bíómynd frá 1987. í myndinni segir frá reynslu þriggja karla og þriggja kvenna sem dvelja í húsi úti í sveit síðustu daga sumars. Aðalhlutverk: Denholm Elliot, Mia Fanow, Elaine Stritch, Sam Waterston, Jack Warden og Diane Wiest. 00.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 21. febrúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ævintýri í Eikarstræti. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kænar konur. (Designing Women.) 20.35 Ferðast um tímann. (Quantum Leap m.) 21.25 Sérsveitin.# (The Golden Serpent.) Hér er á ferðinni spennu- mynd með Sérsveitinni einu sönnu úr samnefndum þátt- um sem nutu mikilla vin- sælda hér á Stöð 2 á sínum tíma. Bönnuð börnum. 22.55 Sólsetur.# (Sunset.) Myndin segir frá hetjunum Tom Mix og Wyatt Earp sem taka höndum saman og leysa morðmál. Aðalhlutverk: Bruce Willis, James Gamer og Malcolm McDowell. Stranglega bönnuð börnum. 00.35 Talnabandsmorðing- inn. (The Rosary Murders.) Myndin greinir frá kaþólsk- um presti sem reynir að finna morðingja sem drepur kaþólska presta og nunnur og skilur ávallt eftir sig svart talnaband. Myndin er hlaðin spennu. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Belinda Bauer, Charles Durning og Jesef Sommer. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 21. febrúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir - Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Kritík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Helgin framundan. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð". 09.45 Segðu mér sögu. „Markús Árelíus hrökklast að heiman" eftir Helga Guðmundsson. Höfundur les (10). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. kvöld, kl. 22.55, er á dagskrá Stöðvar 2 hörkuspennandi mynd með Bruce Willis og James Garner í aðalhlutverkum. Myndin heitir Sólsetur og segir frá hetjunum Tom Mix og Wyatt Earp, sem taka höndum saman og leysa morðmál. HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskipta- mál. 12.55 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Morgunn lífsins" eftir Kristmann Guðmundsson. Gunnar Stefánsson les (14). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Útilegumannasögur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Litið um öxl - Merkisár- ið 1930. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. 17.45 Eldhúskrókurinn. 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kvikmyndatónlist. 21.00 Af öðru fólki. 21.30 Harmonikuþáttur. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolh Gústavsson les 5. sálm. 22.30 í rökkrinu. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 21. febrúar 07.03 Morgunútvarpid - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Hjóna- rúminu, pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. 20.30 Morfís - Mælsku- og ræðukeppni framhaldsskól- anna. Bein útsending úr Verslun- arskóla íslands þar sem lið Verslunarskólans og Menntaskólans við Hamra- hlíð keppa. Einnig verður fylgst með keppni Mennta- skólans á Akureyri og Fjöl- brautaskólans í Garðabæ, en sú keppni fer fram á Akur- eyri. 22.07 Landið og miðin. 00.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. 03.30 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 21. febrúar 08.10-08.30 Ótvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Föstudagur 21. febrúar 07.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgun- útvarpi. Litið í blöðin, viðtöl, veður og færð, umræður, tónlist o.fl. 09.00 Stundargaman. Umsjón: Þuríður Sigurðar- dóttir. íslenskan það er málið kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur. 10.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. Uppáhaldslögin, afmælis- kveðjur, óskalög, veður, færð, flug o.fl. Opin lína í síma 626060. 12.00 Fróttir og réttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðísútvarp. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. Suðumes/Keflavík/Grinda- vík/Hafnir/Sandgerði/V ogar. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar- syni. 16.00 Á útleið. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins." Umsjón: Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Vinsældarlisti grunn- skólanna. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteins- son. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón: Þorsteinn Eggerts- son. 24.00 Nætursveifla. Bylgjan Föstudagur 21. febrúar 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Það er fátt sem þau láta sig ekki máli skipta og svo hafa þau fengið Steinunni ráðagóðu til liðs við sig sen hún gefur ykkur skemmtilegar og hagnýtar ráðleggingar varðandi heim- ilishaldið. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Góð tónlist og left spjall við vinnuna. Mannamál kl. 14 og 16. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim em engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sím- inn er 671111. 19.30 Fréttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar á hárréttan hátt á Bylgjunni, hressileg stuðtónlist og óskalögin á sínum stað. Rokk og róleg- heit alveg út í gegn. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Föstudagur 21. febrúar 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hit- ar upp fyrir helgina með góðri tónhst. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. r mwm am &ST0RT # Fáheyrð framkoma Fátt hefur vakið aðra eins athygli að undanförnu eins og framkoma ísraelsmanna við Davíð Oddsson, forsætis- ráðherra íslands, er honum var afhent bréf við upphaf opinberrar heimsóknar til ísraels þess efnis að hér á landi búi stríðsglæpamaður nasista úr síðari heimstyrj- öldinni. Slfk framkoma hlýtur að teljast fáheyrð og sýnir betur en margt annað á hvern hátt ísraelar vinna. Þótt stofnun er sérhæft hefur sig í að leita uppí stríðsglæpa- menn sé þarna að verki er full ástæða til að ætla að yfirvöld í ísrael hafi vitað um þessa fyrirætlan forráðamanna hennar. í ríki þar sem yfirvöld hafa augun á öllu - jafnvel skrifum blaða og ströng öryggisgæsla er um alla hlutl er tæpast unnt að (mynda sér að óviðkomandi aðili ryðjist inn í opinbera heimsókn án slíkrar vitneskju. Aðrar leiðir eru til að koma boðum sem þessum á framfæri en ryðjast inn í fyrirfram skipulagða og opinbera kurteisisheimsókn forsætisráðherra eins lands til annars og því verður þessi fáheyrða framkoma að skrif- ast á reikning ísraelsstjórnar. • Ekki vinaþjóð Sá hreini dónaskapur sem þeir hafa nú sýnt Davíð Odds- syni, forsætisráðherra, og þar með fslensku þjóðinni hlýtur að draga dilk á eftir sér f samskipum íslendinga við þá. íslendingar hafa hingað til skipað sér á bekk með stuðningsþjóðum ísraela í baráttu þeirra við nágranna sína þar sem óvönduðum meðölum er grimmilega beitt á báða bóga. Af þeim ástæð- um er hreinn stuðningur við ísrael umdeilanlegur og var för forsætisráðherra nokkuð gagnrýnd hér heima af þeim sökum. Eftir það sem nú hef- ur átt sér stað er Ijóst að lögð verður þung áhersla á að breytingar eigi sér stað í samskiptum þessara rfkja. ísland getur ekki talið sig til vinaþjóða ísraelsmanna á sama hátt og fyrr. Utanrfkis- ráðherra hefur nú þegar gefið fordæmi f þá átt með því að afþakka opinbert boð þeirra um heimsókn. Aðrir verða að fylgja í kjölfarið og setja varnagla við samskiptum við þá.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.