Dagur - 21.02.1992, Blaðsíða 16

Dagur - 21.02.1992, Blaðsíða 16
Fimm rétta kvöldverður á aðeins kr. 2900 Hvitlauksmarineraðar rækjur á issaiati Kjötseyði Colbert með ostakexi Kiwi-sorbet Grænmetisfylltar grisalundir með koniakssósu Sælkeraterta Smiðjunnar Matsveinar: Friðrik Arnarsson og Svandis Guðmundsdóttir Leikh ústilboö í ful/um gangi Gratineruð skelfisksúpa m/hvítlauksbrauði Glóðarsteiktar lambamedalíur m/Madeirasósu Kaffi og konfekt Kr. 1.900 fyrir 1-10 manns • Kr. 1.800 fyrir 11 og fleiri Mynd: Golli Veglegt hús risið við Skipagötu á Akureyri: „Stóri höfiiðverkurirm er hverjir fá inni“ - segir Hús það sem Friðrik Vest- mann eigandi Pedrómynda er að byggja er risið við Skipa- götuna á Akureyri. Húsið er hið veglegasta og þar er unn- ið hörðum höndum enda Friðrik Vestmann, kaupmaður er ásókn mikil og stóri höfuð- verkurinn er hverjir fá inni. „Ég er að Ieita leiða til að geta upp- fyllt óskir þeirra er flytja í húsið. í húsinu verður margþætt starfsemi og ekkert má stangast á,“ segir Friðrik Vestmann. ój leika veðurguðirnir við bygg- ingamenn. Á jarðhæð verður verslun Pedrómynda, en fyrirhugað er að leigja og selja aðra og þriðju hæð hússins. Áð sögn Friðriks Breytingarnar á þriðju hæð Geislagötu 9: Verktakar hafi jafiian rétt til aö bjóða í slíkt verk - segir Sigurður Jónsson hjá Meistarafélagi byggingamanna Verulegs titrings gætir meðal margra verktaka á Akureyri vegna breytinga, sem ráðist verður í næstu daga á suður- enda þriðju hæðar Geislagötu 9. Verktakar telja að þeir hafi ekki allir fengið að sitja við sama borð í þessu máli og óeðlilegt sé að bæjarfulltrúar ákveði hvaða fyrirtækjum sé gefinn kostur á að bjóða í slíkt verk. Sex fyrirtækjum var gefinn kostur á að gera tilboð í breyting-. ar á umræddu húsrými að Geisla- götu 9; Páli Alfreðssyni, Vör hf., SJS-verktökum, Reyni sf., Pan sf. og Slippstöðinni hf. Síðast- nefnda fyrirtækið skilaði ekki inn tilboði í verkið. Vör hf. var með lægsta tilboðið miðað við gólf- teppi og SJS-verktakar miðað við gólfdúk. Ákveðið var að taka til- boði SJS-verktaka og átti að ganga endanlega frá því á bæjar- ráðsfundi í gær. Sigurður Jónsson hjá Meistara- félagi byggingamanna gagnrýnir hvernig að þessu máli var staðið. „Við teljum eðlilegast að slíkt verk sé auglýst þannig að allir verktakar hafi jafnan rétt til þess að bjóða í það. Þeir sem áhuga hafi á verkinu og geti framkvæmt Verðmunur á nauðsynjavörum á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæði ræddur á Alþingi: Lagasetning verði íhuguð sýni ráð- herra ekki árangur á næstu mánuðum - sagði Gunnlaugur Stefánsson, þingmaður Austurlands, um aðgerðir viðskiptaráðherra í málinu Aukinn verðmunur á nauðsynja- vörum var tilefni umræðna á Alþingi í gær. Verðlagsstofnun staðfesti í nýlegri könnun að verðmunur á nauðsynjavörum á landsbyggðinni og höfuð- borgarsvæðinu hefur aukist frá í haust. Gunnlaugur Stefáns- son, þingmaður Alþýðuflokks á Austurlandi, segir ástæðu til að spyrja hvort ekki sé kominn tími til að ríkisstjórnin grípi til aðgerða til að stemma stigu við þessari þróun. Erfitt sé að líða þann aðstöðumun sem felist í hærra verði nauðsynjavara á landsbyggðinni en á höfuð- borgarsvæðinu. Gunnlaugur sagði cinnig að nái viðskipta- ráðherra ekki árangri til að jafna þennan aðstöðumun á næstu mánuðum verði að skoða þann möguleika að Alþingi geri það með lagasetn- ingu. Jón Sigurðsson, viðskiptaráð- herra, sagði skýringar á áður- nefndum verðmun að sumu leyti augljósar. Pær felist í samkeppni verslana á höfuðborgarsvæðinu og nálægð verslana þar við þorra innflytjenda og innlendra fram- leiðenda. Þá sagði ráðherra að dreifbýlisverslunum sé í mörgum tilvikum meinað að kaupa beint inn frá framleiðendum eða inn- flytjendum en gert að kaupa af umboðsmönnum í héraði. Verð- lagsstofnun kanni nú þetta mál sérstaklega og þá hvort óeðlileg mismunun kunni að eiga sér stað í afsláttarkjörum hjá þeim sem versli beint við framleiðendur og innflytjendur og þeim sem verði að versla við umboðsaðila út um land. Viðskiptaráðherra ræddi sér- staklega um vanda dagvöruversl- unar á Vestfjörðum og sagði sér- stakan fund haldinn á næstunni um stöðu hennar. Hliðstæð úttekt á dagvöruverslun á öðrum landssvæðum fari einnig fram. Fjárhagsstaða Slippstöðvarinnar: Tillögur um leiðir í mótun Fjárhagsstaða Slippstöðvar- innar var eitt meginmál stjórn- arfunda í stöðinni um síðustu helgi en tillögur til hluthafa um leiðir í fjárhagsstöðu fyrir- tækisins eru enn ekki full- mótaðar. Stjórn stöðvarinnar kemur saman til fundar á mánudag þar sem fjalla á um tillögurnar í endanlegri mynd. Hólmsteinn Hólmsteinsson, stjórnarformaður Slippstöðvar- innar, segir að breyting hafi ekki orðið á þeirri niðurstöðu sem kom fram í skýrslu í haust um stöðu Slippstöðvarinnar, að fyrir- tækið þurfi um 130 milljónir. „Pað er æskilegast rekstrarlega að fá hlutafé en það er hluthaf- anna að segja til um hvernig þeir hugsa sér að leysa þetta mál. Það hefur engin ákvörðun verið tekin en ef fengjust 130 milljónir inn í fyrirtækið þá yrði það komið á viðunandi grundvöll," sagði Hólmsteinn. Nú er reiknað með að áður- nefndar tillögur verði lagðar fyrir hluthafa síðla næstu viku. JÓH Nokkrir landsbyggðarþing- menn tóku til máls og töldu ráð- herra litlu hafa svarað um hvað ríkisstjórnin ætli að gera til að jafna verðmun nauðsynjavöru á höfuðborgarsvæðinu og lands- byggðinni. Einar Guðfinnsson, þingmaður Vestfjarða, sagði til- lögur um að bæta hag dreifbýl- isverslunarinnar hafi legið lengi fyrir en ekkert bólað á fram- kvæmdum í þá veru. Gunnlaugur Stefánsson spurði hvenær árangurs megi vænta af því starfi sem ráðherra boði. „Er óhætt að gefa hæstvirtum ráð- herra sex mánuði, eða sjö, til að sýna þennan árangur. Ef árangur sést ekki þá tel ég nauðsynlegt að íhugað verði gaumgæfilega að grípa til nýrrar löggjafar sem tryggi með einhverjum ráðum jöfnun á verðlagi á nauðsynja- vörum milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins. Frjáls samkeppni leysir ekki alla hluti. Við verðum að taka tillit til þess að það býr fólk í þessu landi og þau kerfi sem við veljum okkur til að lifa við eru ekki svo heilög að þeim megi ekki breyta," sagði Gunnlaugur. JÓH það á fyrirfram ákveðnum tíma bjóði síðan í það,“ sagði Sigurð- Hann segist líka gagnrýna það að bæjarfulltrúar, í þessu tilfelli Björn Jósef Arnviðarson (D), Gísli Bragi Hjartarson (A) og Heimir Ingimarsson (G), gangi með þessum hætti inn á verksvið Tæknideildar Akureyrarbæjar. „Parna setjast bæjarfulltrúar nið- ur og ræða um við livaða bygg- ingaaðila eigi að tala. Okkur finnst að það stefni afturábak að bæjarfulltrúar séu með þessum hætti að taka fram fyrir hendur Tæknideildar og ráðskast með það hvaða aðilar í okkar samtök- um séu hæfir að bjóða í verk. Það getur vel verið að það sé innan- hússvandamál milli Tæknideildar og bæjarfulltrúa, en við teljum að í Tæknideild séu menn menntað- ir til þess að hafa eftirlit með slíku verki og bæjarfulltrúar í lýðræðislegu kerfi eiga að geta treyst þeim,“ sagði Sigurður. óþh Sauðárkrókur: Ekið á mann Ekið var á eldri mann á Sauðárkróki í gær. Aö sögn lögreglu var tölu- verð hálka á götum bæjarins og það ástæðan fyrir slysinu. Maðurinn sem lenti utan í bílnum slasaðist lítillega. SBG Framtíð Kristnesspítala: Enn engin við- brögð frá heil- brigðisráðuneytinu Engar viðræður hafa enn farið fram milli stjórnar- nefndar Ríkisspítalanna og heilbrigðisráðuneytisins um framtíð Kristnesspítala í Eyjafjarðarsveit, en stjórn- arnefndin hefur formlega óskað eftir viðræðum við ráðuneytið um hvernig rekstri hans verði háttað í framtíðinni. Þorkell Helgason, aðstoð- armaður heilbrigðisráðherra, sagði í gær að hann kannaðist við erindi stjórnarnefndarinn- ar, en það hefði enn sem kom- ið er ekki verið tekið til umfjöllunar. Árni sagði að stjórnarnefnd Ríkisspítalanna vildi fá það á hreint hvernig haga ætti rekstri Kristnesspítala í frarn- tíðinm. Hann sagði að áhugi væri hjá stjórnarnefndinni að tengja umræðu um spítalann uppbyggingu öldrunarhjúkr- unar á Vífilsstöðum, sem framtíðar hjúkrunarspítala Ríkisspítalanna fyrir aldraða. óþh

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.