Dagur - 21.02.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 21.02.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 21. febrúar 1992 Til sölu Articat Eltiger, árg. ’81, í toppstandi. Skipti möguleg á bfl. Upplýsingar í síma 95-37911. Mikið úrval af postulíni til handmál- unar ásamt öllu sem til þarf. Merkjum einnig glös, könnur, platta, boli o.fl. fyrir félagasamtök og fyrir- tæki. Einnig minjagripaframleiðsla. Sendum um land allt. Leir og postulín, sími 91-21194. Greiðsiukort. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, simi 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rokky '87, Bronco 74, subaru '80- '84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Bens 280 E '79, Corolla '82-'87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer '80-’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-'83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peogeot 205 '87, Uno ’84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar f síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Gengið Gengisskráning nr. 35 20. febrúar 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 59,230 59,390 58,100 Sterl.p. 103,247 103,526 103,767 Kan. dollari 49,918 50,053 49,631 Dönsk kr. 9,2366 9,2616 9,3146 Norskkr. 9,1376 9,1623 9,2113 Sœnskkr. 09,8643 09,8909 9,9435 Fi. mark 13,0909 13,1263 13,2724 Fr.franki 10,5190 10,5474 10,6012 Belg.franki 1,7387 1,7434 1,7532 Sv.franki 39,5262 39,6330 41,6564 Holl. gyllini 31,7971 31,8830 32,0684 Þýsktmark 35,7669 35,8635 36,0962 ít. lira 0,04770 0,04783 0,04810 Aust. sch. 5,0830 5,0968 5,1325 Port escudo 0,4165 0,4176 0,4195 Spá. peseti 0,5715 0,5730 0,5736 Jap.yen 0,46076 0,46200 0,46339 irsktpund 95,671 95,930 96,344 SDR 81,5325 81,7527 81,2279 ECU.evr.m. 73,2409 73,4387 73,7492 Óska eftir að kaupa vel með farið keramik helluborð og/eða ofn. Uppl. í síma 25835, Anna Sigga. Til sölu Range Rover 1985 4ra dyra, grænsans., álfelgur, brettakantar. Ekinn 60 þús. km. Topp bíll. Ýmis skipti og góö kjör. Upplýsingar á Bílasölunni Stórholti, sími 96-23300. Toyota Land-Cruiser diesel, lengri gerðin, árg. '86, til sölu. Vel með farinn og góður bíll. Upplýsingar í síma (96-)81290. Til sölu eftirtaldir btlar á góðum kjörum. Daihatsu Charm. árg. 1983, Suzuki Fox, árg 1988, Nissan Sunny 4x4, árg. 1987, Nissan Sunny sedan, árg. 1988, MMC Pajero T. L. árg. 1989, Subaru J-10, árg. 1986, Toyota Cressida, árg. 1981, Toyota Ther. 4x4, árg. 1987, Subaru st. b, árg 1986, Subaru st. AT, árg 1987, Subaru st. AT, árg. 1988, Subaru st. b, árg. 1988. Upplýsingar veittar á Bifreiðaverk- stæði Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5, sími 22520 og eftir kl. 19 og um helgar í síma 21765. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Snjómokstur. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögum hf, sími 22992 Vignir, Þorsteinn 27507, verkstæðið 27492 og bílasímar 985-33092 og 985-32592. Halló konur! Myndarlegur karlmaður 185 cm á hæð með blá augu langar til að kynnast konu á aldrinum 37-55 ára með sambúð í huga. Er alltaf í góðu skapi, geðgóður og hef gaman af ferðalögum og að fara í leikhús. Er rómantískur. Verið óhræddar að skrifa og sendið mynd með. Öllum bréfum svarað og mynd send með til baka. Svar sendist til: Dagur - Einkamál, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merkt: Hamingja 1221. Raðhús til leigu. 5 herb. raðhúsíbúð m/bílskúr til leigu frá 1. maí. Nánari upplýsingar f síma 71018. Óska eftir 3ja herb. íbúð í Glerár- hverfi sem allra fyrst. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar ( síma 27818. Einstaklingsíbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. f síma 22600, Sigrún. Hreiðar Gfslason, ökukennari, sími 21141 og 985-20228. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Kenni á Galant 4x4 árg. '90. Tímar eftir samkomulagi. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. Kristinn Jónsson, ökukennari, símar 22350 og 985-29166. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Subaru Legacy árg. ’91. Kenni allan daginn. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. Leikfélae ftkureyrar Tjútt & Tregi söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð. Sýningar: Fö. 21. feb. kl. 20.30. Lau. 22. feb. kl. 20.30, uppselt. Su. 23. feb. kl. 20.30. Fö. 28. feb. kl. 20.30. Lau. 29. feb. kl. 20.30, örfá sæti laus. Su. 1. mars kl. 20.30. Ath! Næstsíðasta sýningarhelgi. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96)24073. Leikfélag AKUR6YRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú að gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073. Pýsku píanóin með flygilsásláttinn Píanóstillingar og viðgerðir: ísólfur Pálmarsson Vesturgötu 17 ■ Sími 91-11980 Söluumboð: Húsgagnaverslunin Augsýn Leikdeild Ungmenna- félags Skriðuhreppps Bör Börsson á Melum, Hörgárdal Sýningar: Frumsýning föstudag 21. febr. kl. 20.30. 2. sýning sunnudag 23. febr. kl. 20.30. 3. sýning þriðjudag25. febr. kl. 20.30. Miðapantanir í símum 26786 eða 22891, alla daga frá kl. 17-19. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna Leikfélag Húsavíkur Gaukshreiðriö eftir Dale Wasserman í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur. Sýningar: Fös. 21. feb. kl. 20.30, uppselt. Lau. 22. feb. kl. 15.00. Mán. 24. feb. kl. 20.30. Fim. 27. feb. kl. 20.30. Lau. 29. feb. kl. 15.00. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 41129. Miðasalan er opin virka daga kl. 17.00-19.00. Leikfélag Húsavíkur sími 96-41129. Tíu iitlir negrastrákar eftir Agötu Christie. Frumsýning 20. febrúar kl. 20.30. Önnur sýning laugardaginn 22. febrúar kl. 16.00, uppselt. Þriðja sýning fimmtudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Miðasala í Dynheimum, sími 22710, milli kl. 17 og 19. Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Alhliða bókhaldsþjónusta, launa- vinnsla, vsk. uppgjör, ársuppgjör, tölvuþjónusta, aðstoð við bókhald og tölvuvinnslu, Ráð-hugbúnaður, og hugbúnaðargerð. Rolf Hannén, Norðurbyggð 15, sími 27721. Leikklúbburinn Saga Tíu litlir negrastrákar eftir Agöthu Christie. Önnur sýning laugardaginn 22. febrúar kl. 16.00, uppselt. Þriðja sýning fimmtud. 27. febr. kl. 20.30. Miðasala í Dynheimum, sími 22710, millikl. 17og19. BORGARBÍÓ Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Drengirnir frá Santi Pétri Kl. 11.00 Náin kynni Laugardagur Kl. 9.00 Drengirnir frá Santi Petri Kl. 11.00 Náin kynni Salur B Föstudagur Kl. 9.05 Góða löggan Kl. 11.05 Hvað með Bob Laugardagur Kl. 9.05 Góða löggan Kl. 11.05 Hvað með Bob BORGARBIO S 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.