Dagur - 07.03.1992, Síða 8

Dagur - 07.03.1992, Síða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 7. mars 1992 Stjörnuspá Sigfús E. Arnþórsson 55 An ábyrgöar íí T ■j-! mtui* 21. mars - 19. april Þaö verður galsi í hrútnum í komandi viku, svo mikiö er víst, enda fyllsta ástæöa til. Þaö er kröftugur meöbyr á öllum sviöum og svo veröur eitthvað áfram. Kvöldiö í kvöld verður hlaöiö óvæntum ævintýrum. Eftir rólega vikubyrjun veröa svo miöviku- dagur og fimmtudagur meir en lítið skemmtilegir dagar. /\]aut 20. april - 20. mai Einhverjir árekstrar eru fyrirsjáanlegir í þessari viku í samskiptum þínum viö þína nánustu. Þá er og fullmikill asi á þér í vinn- unni/skólanum, sem gæti leitt til óhappa. En annars er heilsan góö og nautin eru á réttri leið. Sunnudagur sem og mánudag- ur og þriðjudagur eru bestu dagar annars tíðindalítillar viku. n Xvíburar 21. mai - 20. júni Ef þú ert ekki búin(n) aö fá flensuna ertu í þann veginn aö veikjast. Nema þú farir vel meö þig, sem ég efast um aö þú gerir. Tvíburar hrífast af hugmyndum og van- rækja oft líkamann. Tvíburar geta „hugs- aö sig veika'' og síöan „hugsaö sig fríska" á ný. Kvöldiö í kvöld verður óvenjulegt, en miövikudagar og fimmtudagar bestu dag- ar vikunnar. Kf*abb 21. júní - 22. júlí Krabbinn er leyndardómsfullt merki og baktjaldamakk og undirferli allskonar eru þínar ær og kýr. Þú stendur í einu slíku plotti þessa dagana og mun þaö valda þér vissri spennu fram í apríl. Þaö veröa ein- hver átök í fjölskyldunni í dag, en á morg- un, mánudag og þriöjudag verður aftur á móti líf og fjör. á\ i_jórv 23. júlí - 22. ágúst Enn er allra veöra von, jafnt í fjölskyldunni sem í vinnunni/skólanum. Það veröur heiöarleiki þinn sem fleytir þér í gegnum þessar hremmingar sem eru síöustu leifar langs erfiöleikatímabils. Hafandi átt góð- ah dag í dag kemur kuldi morgundagsins þér á óvart. Erfiðleikarnir halda áfram í breyttri mynd eftir helgi, en á miðvikudag snýst allt til betri vegar. W^Meyja V 23. ágúst - 22. september Þaö er róleg vika framundan hjá meyjum. Heilsan er ekki uppá þaö besta og því ráðlegt aö fara vel meö sig. Annars fylgj- ast meyjar yfirleitt mjög vel meö heilsu sinni og fara til læknis af minnsta tilefni. Þessi meöfædda heilsufarsástríöa gerir þaö svo aö verkum aö meyjar ná yfirleitt háum aldri viö góöa heilsu. fyrir vikuna 7.-13. mars 1992 °9 23. september - 22. október Þaö er skynsamlegast fyrir vogir aö halda sem mest kyrru fyrir í dag og kvöld. Þaö er hrekkjusvín á sveimi og allt getur gerst. Vikan veröur síðan þægileg. Þaö eru ann- ars velgengnistímar hjá vogum jaftn í vinnu/skóla sem í fjölskyldunni, en þú finnur samt til ákveðinnar innilokunar- kenndar í öllu þessu öryggi. % 5pof*ðdf*eki 23. október - 21. nóvember Vertu viðbúin(n) einhverskonar þrumu- veöri á morgun. Þaö veröa hörö tilfinn- ingaátök meö táraflóöi og vasaklútum. Undirtónninn er þó líklega fjárhagslegs eðlis. Manudagur og þriöjudagur veröa einnig merktir af þessum átökum. Föstu- dagur veröur besti dagur vikunnar. Ann- ars veröa þessi átök þér í hag þegar til lengri tíma er litiö. Bc ogmcxdui* 22. nóvember-21. desember Þaö leika alþjóölegir vindar um bogmenn þessa vikuna sem endranær. Þaö er þessi „snertur af heimsmennsku" sem gerir bogmenn svo heillandi. Illar tungur vilja þó meina aö vanhæfni bogmanna til aö takast á viö eigin tilfinningar sé undirrót þessarar þægilegu yfirborösmennsku sem á köflum verður æði innantóm. Þær um þaö. Dagurinn í dag er besti dagur annars frábærrar viku. y I SteÍKvgeif 22. desember - 19. janúar Þessi mánuður getur ekki talist heppilegur til ferðalaga, en aö því slepptu leikur lífiö viö steingeitur. Þaö veröa einhverjir erfiö- leikar á vegi þínum í dag og kvöld, en morgundagurinn sem og mánudagur og þriöjudagur veröa aftur á móti sérlega gróöavænlegir dagar. Faröu varlega næsta föstudag. ,v£v£ Vaftrsbe ri \AA 20.janúar- 18. febrúar Þaö er heilmikiö aö gerast hjá vatnsber- um þessar vikurnar og allt er þaö af hinu góöa. í vinnunni/skólanum ertu aö hag- ræöa hlutum þér í hag og í ástar//fjöl- skyldu/vina- og kunningjamálum á sér staö jákvæö endurskoðun. Ef undan er skiliö smáþras sem þú lendir í uppúr helg- inni verður þetta enn ein framfaravikan. Dagurinn í dag verður skemmtilegastur, en miövikudagur og fimmtudagur árang- ursríkastir. X Hiskai* 19. febrúar - 20. mars Góan er tími fiskamerkisins þegar menn- ina fer aö gruna aö vor sé i nánd, þótt enn sé augljóslega vetur. Á slíkum óraunveru- leikatímum dafna listirnar. Leiklist, mynd- list, tónlist, allsstaöar er mikið aö gerast og í öllu listaflóöinu synda fiskarnir manna sælastir. Að undanskildum smámisskiln- ingi á miðvikudag eöa fimmtudag veröur þetta óvenjulétt og skemmtileg vika. Hljómsveit Ingimars Eydal í Vesturheimi: „Sveiflan verður rammíslensk sem maturinn“ Hljómsveit Ingimars Eydal frá Akureyri er í vesturvíking. Um helgina leikur hljómsveitin á þorrablóti hjá löndum okkar í Washington í Bandaríkjunum. Áöur var hljómsveitin sömu erinda í Þýskalandi hjá íslend- ingafélaginu í Hamborg. Frá árinu 1971 hefur hljóm- sveit Ingimars Eydal fariö nokk- uð reglulega til að spila fyrir íslendinga búsetta á erlendri grund. Fyrsta ferðin var farin til Kaupmannahafnar, en þá var ferðin farin vegna fullveldisfagn- aðar. Ingimar segir að sú ferð sé minnisstæð því er þeir félagar komu heim þá stóð skemmtistað- urinn Glaumbær í Reykjavík í Ijósum logum. „Við báðum bíl- stjórann að leggja lykkju á leið okkar frá Keflavíkurflugvelli út á Reykjavíkurflugvöll til að skoða ósköpin. Að sjá Glaumbæ brenna var ógleymanleg sjón. Bruninn varð þess valdur að tvær dans- hljómsveitir urðu án atvinnu og hljómsveitin Náttúra hætti. Drengirnir fengu ekki tækin sín bætt, þ.e. þau tæki sem urðu eldinum að bráð,“ segir Ingimar og bætir við: „Ekki ætlaði ég að ræða brunann í Glaumbæ heldur ferðalög okkar í Hljómsveit Ingi- mars Eydal til útlanda.“ Latínugránar, íslensku- pælarar og Nordjob-stúlkur „Um tíma fórum við í Spánar- ferðir til að skemmta landanum. Sú síðasta var farin fyrir þremur árum. Nú er hvað vinsælast að fá okkur til að leika á þorrablótum íslendinga austan- sem vestanhafs. í fyrra fórum við til Washington sem nú. í>ar er stórt og öflugt íslendingafélag og reiknað er tónlist í Osló, sem er okkar aðalsmerki." Móðguðum ekki „Master of Ceremony“ „Þorrablótið í Washington á laug- ardaginn verður með amerísku sniði. Gestirnir flestir tala aðeins ensku. Já, á þorrablótinu er það enska sem allir skilja. í fyrra var ég í vandræðum. Eg var í vafa með hvort ég ætti að láta gömlu íslensku lögin vaða. Úr því að fólkið er að sækja okkur alla leið til íslands þá vill fólkið örugglega fá gömlu lögin íslensku hugsaði ég með mér. Það varð. íslenska sveiflan og íslensku lögin vöktu eftirtekt og ánægju og við móðg- uðum ekki „Master of Cere- mony“. Hljómsveitin er farin öll nema ég. Kennarinn sat eftir vegna anna, en ég næ í skottið á liðinu á laugardagsmorguninn. Þessar ferðir til útlanda eru flestar farn- ar sem helgarferðir. Þannig verð- ur þetta að vera þegar önnur störf kalla. Efnisval fyrir vestan verður á sömu nótum og í Ham- borg fyrir tíu dögum. Sveiflan verður rammíslensk sem matur- inn. Af reynslu minni frá í fyrra taka útlendingarnir hákarlinum með léttu taugaáfalli. Fleiri utan- landsferðir eru ekki á dagskrá í bráð. Hljómsveitin verður ísa- köldu landi á, þá að mestu á Reykjavíkursvæðinu. Við spilum á Akureyri 23. ntars og aftur í maí. Við vildum gjarna spila meira á Akureyri, en markaðs- lögmálin gilda á þessu sviði sem á öðrum,“ segir Ingimar Eydal og er rokinn upp í nýju Fokker 50 flugvélina á leið til Vesturheims. ój með þrjú hundruð manna blóti. Sendiráð íslands í Washington er mannmargt. Fjöldi íslendinga býr á svæðinu er vinnur að sölu- málum á fiskinum okkar og einnig má nefna íslendinga sem hafa er urðu til á íslandi vegna veru bandarískra hermanna í Kefla- vík. Það sem greinir þorrablót í Bandaríkjunum frá dæmigerðu íslensku þorrablóti í Evrópu er að námsmenn eru í miklum sem við leikum fyrir, í Osló. Þar eru gamlir Latínugránar, íslensku- pælarar að skemmta sér við hlið- ina á „Nordjob-stúlkum" og allt þar í milli. Osló er algjör undar- tekning í Evrópu. Venjulega Hljómsveit Ingimars Eydal í Sjallanum. ílenst í bandaríkjunum vegna vinnu að afloknu námi. Þá má ekki gleyma því fólki sem hefur gifst eða kvænst vegna sambanda minnihluta fyrir vestan. I Kaup- mannahöfn eru t.d. náms- mennirnir mjög „dóminerandi“. Raunar er sundurleitasta fólkið, þurfa hljómsveitir að stilla inn á bylgjur, að finna þann taktinn sem hæfir öllum. Það tókst í Osló. Við spiluðum fjölbreytta

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.