Dagur - 07.03.1992, Síða 13
Laugardagur 7. mars 1992 - DAGUR - 13
SUMARIÐ'9 2
TA PO
Grœna perlan í Miðjarðarhafinu
- aðeins í boði hjá
Samvinnuferðum - Landsýn.
í fyrsta sinn býðst íslenskum ferðalöngum
beint leiguflug til þessarar grísku sumar-
dvalarparadísar, rétt undan ströndum
Grikklands.
DÆMI:
4 í 2 herbergja íbúð 51.500 kr.
á mann í 2 vikur.
2 í 2 herbergja íbúð 59.600 kr.
á mann í 2 vikur.
Barnaafsláttur: 2 til 15 ára er 10.000,- kr.
í 2 vikur.
Við bætast skattar og gjöld, 3.250 kr. á
fullorðinn og 2.025 kr. á barn yngra en 12
ára.
Hjón með tvö börn greiða 28.930 kr.
minna en þau gerðu í fyrra fyrir þriggja
viknaferð!
CALA D'O
Við bætum við nýjum glæsilegum
gististöðum - Cala Azul/Esmeralda Park.
Gististaðir sem eiga engan sinn líka á
þessum vinsæla dvalarstað, þar sem
Ævintýraklúbburinn er með höfuðstöðvar
sínar.
Lengsta sandströndin á Mallorca.
Alcudia hefur um árbil verið ákaflega
vinsæll dvalarstaður íslendinga. Þar er
mikil og góð aðstaða fyrir fjölskyldufólk á
gististöðum okkar-Alcudia Pins og Port
d'Alcudia.
Samvinnuferðir - Landsýn tekur nú við
sölu á ferðum til Alcudia og árangurinn
lætur ekki á sér standa: 84.010 kr.
verðlækkun fyrir fjögurra manna
fjölskyldu!
DÆMI:
4 í 2 herbergja íbúð 45.400 kr.
á mann í 2 vikur.
2 í 2 herbergja íbúð 54.800 kr.
á mann í 2 vikur.
Barnaafsláttur: 2 til 15 ára 10.000 kr. í 2
vikur. Barnaafsláttur fyrir 2 til 12 ára er
6.000 kr. Við bætast skattar og gjöld
3.450 kr. á fullorðinn og 2.225 kr. á barn
yngra en 12 ára.
HOLLANDI
Verðlækkun frá í fyrra: 16.653 kr. fyrir sex
manna fjölskyldu.
EURO DISNEY
OG FRANKASKOGUR
Sláið saman yndislegri dvöl í Bois de
Franc með golfvelli og skemmtiferð til
Euro Disney.
, IRLAND
I ALLT SUMAR!
Nú gefst kostur á að heimsækja eyjuna
grænu og aka um að vild eða dvelja á
Burlington hótelinu í Dublin. Gististaður
sem þúsundir íslendinga tala um!
LANGODYRUSTU
FARGJÖLDIN TIL HELSTU
AFANGASTAÐA ÍSLENDINGA:
STETTARFELAGS
FARGJÖLDIN
Stéttarfélagsfargjöldin okkar eru ódýrustu
fargjöld sem bjóðast á íslenskum
ferðamarkaði í dag. Flogið ertil 11
vinsælla áfangastaða með Flugleiðum í
reglubundnu áætlunarflugi.
Við fljúgum til Kaupmannahafnar, Osló,
Stokkhólms, Gautaborgar, Lúxemborgar,
Amsterdam, Glasgow, Parísar, Salzburg,
London og Baltimore.
DÆMI UM VERÐ (til 15. mai):
Kaupmannahöfn 18.900 kr.,
börn 12.090 kr.
Lúxemborg 19.200 kr.,
börn 12.480 kr.
Miðað er við staðgreiðslu. Við bætist
flugvallarskattur 1.250 kr. fyrir fullorðna
og 625 kr. fyrir börn.
n
UT I HEIM"
MEÐ OKKUR!
Allar ferðir, Flug og bíll og aðrir
ferðamöguleikar sem auglýstir eru í
sumaráætlun Flugleiða, Ut í heim,
eru til sölu hjá okkur. Okkar
sérgrein er Flug og bíll!
FARKORT FÍF
;
SamviiMiiferliir-LaiKlsýii
Reykjavík: Austurstraeti 12 • S. 91 - 691010* Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 691095 • Telex 2241 ^
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 24087