Dagur - 07.03.1992, Page 18
18 - DAGUR - Laugardagur 7. mars 1992
Vatnsrúm til sölu!
Nýlegt hvítt vatnsrúm sem er
200x120 á stærö, er til sölu.
Verð 35.000.
Uppl. í síma 96-21595.
Til sölu nýlegur Simo kerruvagn.
Barnabílstóll og göngugrind.
Uppl. í síma 61416.
Til sölu Philco þvottavél og
þurrkari + millistykki.
Verð 35-40 þús.
Á sama stað er til sölu Onkyo
hljómtæki.
Uppl. í síma 11422.
Til sölu eru bækurnar heimilis-
læknirinn 3 bindi á 10.000. kr.
Ath. nýjar kosta um 18.000 kr.
Einnig til sölu fuglabúr fyrir tvo
fugla á 2500 kr.
Uppl. í síma 24681 eftir kl. 18.
Til sölu hænsnabúr fyrir 1000
hænur.
Á sama stað er til sölu Kawasaki
300 fjórhjól.
Uppl. í síma 31212 eftir kl. 20.
Innihurðir til sölu!
Til sölu 8 notaðar innihurðir á
tombóluverði.
Upplýsingar í síma 21720.
Til leigu er 2ja-3ja herbergja íbúð
á Eyrinni f 4-6 mánuði.
Er laus strax.
Uppl. í síma 24734 eftir kl. 17.00.
Til sölu einbýlishús á neðri
Brekkunni.
Tvær hæðir og bílskúr samtals um
250 m2.
Halló Halló!
Félög • Klúbbar • Forsvarsmenn
ættarmóta.
Nú er rétti tíminn til að athuga fjár-
öflun t.d.: gripi til minja.
Útvegum áprentaða penna og ýmsa
hluti til minja með áprentun.
Upplýsingar í síma 96-21014 á Ak.,
og hjá PR h/f í síma 91-689968
Reykjavík.
Hundahótelið Nolli auglýsir:
Viðskiptavinir athugið! Hundahótel-
ið verður lokað frá 14. mars til 16.
júní.
Athugið að panta samt pláss tíman-
lega fyrir sumarið.
Hundahótelið Nolli,
sími 96-33168.
Hundaeigendur athugið.
Er að byrja með hlýðninámskeiðin
aftur.
Skráningar í síma 33168.
Hundaskóli Súsönnu.
Bújörð.
Kúabúið á Þórisstöðum, Sval-
barðsströnd er til sölu.
Uppl. gefur eigandi Grímur Jóhann-
esson í síma 96-22309.
Atvinnurekendur athugið!
Erum með lausráðningarfólk á skrá
hjá okkur. Einnig aðila sem leita eftir
ýmsum störfum til lengri tíma.
Ráðningarþjónusta Bláu línunn-
Til sölu.
Pajero ’87, stuttur, bensín. Lítur
mjög vel út og er í toppstandi. Sum-
ar- og vetrardekk á felgum.
Skipti á ódýrari bíl eða t.d. góðum
snjósleða.
Einnig til sölu Toyota Tercel 4x4
Special ’88. Bíll í góðu standi og lít-
ur vel út. Skipti á ódýrari. Góð
greiðslukjör og mjög góður stað-
greiðsluafsláttur.
Á sama stað til sölu 4 Goodyear
radial dekk á hvítum Spoke
felgum, passa undir Lada sport.
Uppl. í síma 27822.
Til sölu Lada Sport árg. '86.
5 gíra, ekin 57 þúsund.
Fjöldi aukahluta: vökvastýri, drátt-
arspil, sportstólar, 4 kastarar,
útvarp/segulband, dráttarkúla og
tengi, brettakantar, sílsabretti, ný
snjódekk og felgur + sumardekk á
felgum.
Fæst á skuldabréfi.
Uppl. í síma 96-41787.
Aðalfundur.
Aðalfundur Slysavarnadeildar
kvenna, Akureyri verður mánud. 16.
mars kl. 20.30. að Laxagötu 5.
Stjórnin.
Til sölu er Polaris Indy Trail, árg.
’84.
Ekinn 5800 mílur.
Mjög gott eintak.
Uppl. í síma 27126.
Kýr til sölu:
Benjamfn Baldursson,
Ytri-Tjörnum, sími 31191.
Akureyringar-Nærsveitamenn I
Öll rafvirkjaþjónusta.
Allt efni til staðar.
Ekkert verk er það lítið að því sé
ekki sinnt.
Gunnar Frfmannsson,
rafvirkjameistari,
Akureyri. Sfmi 96-22015 f hádeg-
inu og á kvöldin. Bílasími 985-
30503.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öil náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bfla-
sími 985-33440.
ÖKUKENN5LH
Kenni á Galant, árg. '90
ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,
og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
JÚN 5. RRNRSON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardfnum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasfmi 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sfmi 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Trillubátur til sölu, 2,19 tonn,
(Skagstrendingur) með krókaleyfi.
Upplýsingar í símum 96-52144 og
96-26355.
Brúðarkjólartil leigu, skírnarkjól-
ar til sölu og leigu.
Upplýsingar í síma 21679.
Geymið auglýsinguna,(Björg).
Range Rover, Land Cruiser '88,
Rocky '87, Bronco 74, Subaru '80-
'84, Lada Sport ’78-’88, Samara
’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79,
Corolla '82-’87, Camry '84, Skoda
120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87,
Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant
’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona '83,
Volvo 244 '78-’83, Saab 99 ’83,
Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85,
626 '80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88,
Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89,
Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87,
Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Ný framleiðsla.
Hornsófar framleiddir eftir máli.
Símabekkir, sófar og legubekkir.
Klæðningar og viðgerðir á húsgögn-
um, einnig bílsætum. Stakir sófar,
áklæði að eigin vali.
Bólstrun Knúts Gunnarssonar,
Fjölnisgötu 4, sími 96-26123.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Leikdeild Ungmenna-
félags Skriðuhreppps
Bör Börsson
á Melum, Hörgárdal
Sýningar:
10. sýning
sunnudag 8. mars kl. 20.30
11. sýning
fimmtudag 12. marskl. 20.30.
Miðapantanir í símum 26786
eða 22891, alla daga
frá kl. 17-19.
Skemmtun fyrír
alla fjölskylduna
Uppl. í síma 26431 eftir kl. 19.00.
Til leigu:
Skrifstofuherbergi til leigu í Gránu-
félagsgötu 4 (J.M.J. húsinu).
Upplýsingar gefur Jón M.
Jonsson, sími 24453 og 27630.
íbúð óskast.
Vantar 4ra herbergja íbúð á leigu
sem fyrst.
Helst í Lundarhverfi, þó ekki skilyrði.
Upplýsingar í sfma 25113.
Vantar litla ódýra einstaklings-
íbúð á leigu eða herbergi með
sérinngangi.
Upplýsingar í síma 21222.
Óska eftir 3ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 27157 eftir kl. 18.00,
Sveinbjörn.
Þrítugur karlmaður óskar eftir
einstaklingsíbúð til leigu eða her-
bergi með baði og eldhúsi nálægt
Sundlaug Akureyrarfrá aprílbyrjun.
Uppl. hjá Jens í síma 24315.
TIL SÖLU
Toyota Landcruiser
árg. 1988,
ekinn 57 þ. km.
33" dekk, krómfelgur.
Lítur mjög vel út.
Skipti á ódýrari.
Uppl. ísíma 96-23788
um helgina.
ar, sími 12121 & 11257.
Umboðssala!
Tökum nýjar og notaðar iðnaðaivél-
ar, ýmis smærri verkfæri og fleira í
umboðssölu. Kynnið ykkur þjónustu
okkar.
Bláa línan, sími 12121. -
Þjónusta!
Við viljum minna á að hjá Bláu lín-
unni eru fjöldinn allur af iðnaðar-
mönnum, verktökum og öðrum
þjónustuaðilum sem vilja þjónusta
þig. Hafið samband.
Bláa línan sími 12121.
Veiðileyfi í Blöndu.
Hef til sölu nokkur veiðileyfi í
Blöndu næsta sumar.
Uppl. í versluninni Eyfjörð, sími
22275, uppl. eftir kl. 19.00 í síma
24593.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, simboði.
Til sölu 286 Tölva VGA, 40 MBHD,
2 drif og mús ásamt fjölda forrita t.d.
Windows 3.0, WP 5.0, dBIII, töflu-
reikn, Graphics og leikir.
Uppl. í síma 21421/21966 (Sigur-
björn).
Tjútt & Tregi
söngleikur
eftir Valgeir Skagfjörð.
Sýning:
Lau. 7. mars kl. 20.30,
síðasta sýning.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57.
Miðasalan er opin alla virka daga
nema mánudaga kl. 14-18 og
sýningadaga fram að sýningu.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96)24073.
Lgikfélag
AKURGYRAR
sími 96-24073
Saga leiklistar
á Akureyri
1860-1992
Ællar þú að gerast áskrifandi?
Nú eru síðustu forvöð.
Láttu skrá þig í síma 24073.