Dagur - 07.03.1992, Blaðsíða 20

Dagur - 07.03.1992, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 7. mars 1992 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 7. mars 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Tottenham Hotspur og Leeds United á White Hart Lane í London. 16.45 íþróttaþátturinn. Fjallað verður um íþrótta- menn og íþróttaviðburði hér heima og erlendis og um klukkan 17.55 verða úrslit dagsins birt. 18.00 Múmínálfarnir (21). 18.30 Kasper og vinir hans (46). 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Suðurhafssúlan. (The Wild South - Eating Like a Gannet) Fræðslumynd um lifnaðar- hætti súlunnar við Nýja- Sjáland. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 '92 ó Stöðinni. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (20). (The Cosby Show.) 21.30 Svarti folinn. (The Black Stallion) Bandarísk bíómynd frá 1979 byggð á þekktri sögu eftir Walter Farley. í myndinni segir af því er arabískur gæðingur bjargar ungum bandarískum dreng úr skip- broti. Þeir lenda saman á eyðieyju og tengjast sterk- um böndum. Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney, Teri Garr og Clarence Muse. 23.25 Vorrúlla er enginn vor- boði. (Navano - Un rouleau ne fait pas le printemps.) Frönsk sakamálamynd frá 1989. Lögregluforinginn Navano á í höggi við Banda- ríkjamenn, sem sætta sig ekki við að Víetnamstriðinu skuli vera lokið, og eru að reyna að klekkja á víetnömskum flóttamönnum í Paris. Aðalhlutverk: Roger Hanin. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 8. mars 13.00 Meistaragolf. Sýndar verða svipmyndir frá i bandaríska meistaramótinu. | 14.05 James Stewart - lífið er dásamlegt. 15.35 Ef að er gáð (9). Níundi þáttur: Misþroski. 15.50 Kontrapunktur (6). Spumingakeppni Norður- landaþjóðanna um sígilda tónlist. Að þessu sinni eig- ast við Danir og Svíar. 16.50 Rætur rytmans (2). Annar þáttur. (Routes of Rhythm With Harry Belafonte.) Bandarísk heimildamynda- röð þar sem söngvarinn Harry Belafonte fjallar um uppruna og sögu suður- amerískrar tónlistar. 17.50 Sunnudagshugvekja. Ragnheiður Margrét Guð- mundsdóttir kennari flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 39 systkini í Úganda (2). Sharon tekur ákvörðun. (39 soskende.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (24). 19.30 Fákar (29). (Fest im Sattel.) 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Leiðin til Avonlea (10). (Road to Avonlea.) 21.20 Ókunn dufl. Kvikmynd eftir Sigurbjörn Aðalsteinsson. í henni segir frá einfaranum og listamanninum Hrólfi sem finnur virkt tundurdufl og reynir að taka það í sund- ur á sveitabýli sínu. Á sama tíma ber að lögfræðing sem vill hefja þorskeldi á jörð Hrólfs og reynir að hrekja hann burt með illu fyrst hann vill ekki fara með góðu. Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunnarsson, Valdimar Flygenring og Einar Lars Jónsson. 21.50 Fjólublóa farartækið. (The Lilac Bus) írsk sjónvarpsmynd frá 1990 byggð á metsölubók eftir Maeve Binchy. í myndinni segir frá bílstjóra áætlunar- bíls, sem ekur milli Dyflinnar og þorpsins Rathdoon, og fimm einstaklingum, sem ferðast með vagninum til vinnu sinnar í borginni. Allt þetta fólk er á krossgötum í lífi sínu og í myndinni skýrist hvernig örlög þess ráðast. Aðalhlutverk: Stephanie Beacham, Con O’Neill og Beatie Edney. 23.10 Lagið mitt. Að þessu sinni velur sér lag Jónas Ingimundarson píanóleikari. 23.20 Landsleikur í hand- knattleik. Sýndar verða svipmyndir úr leik íslendinga og Portúgala sem fram fór í Laugardals- höll fyrr um kvöldið. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. 23.35 Utvarpsfréttir og dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 9. mars 18.00 Töfraglugginn. Pála pensiU kynnir teUcni- myndir af ýmsu tagi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (19). (FamUies n). 19.30 Fólkið í forsælu (25). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (3)., 21.00 íþróttahornið. FjaUað verður um íþróttavið- burði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnu- leikjum í Evrópu. 21.30 Litróf. í þættinum verður farið á sýningu hjá Garðaleikhús- inu, sem setur nú upp leikritið Luktar dyr eftir Jean Paul Sartre. Ólafur Engil- bertsson fjaUar um sýningu Sigurðar Þóris Sigiuðssonar í Norræna húsinu. Sýnt verð- ur brot úr sýningu leikfélags Menntaskólans við Hamra- hlíð á Upphaf og endir Mahagonnyborgar eftir Berthold Brecht og Kurt WeU og landi þeirra, Lutz Gömer, sem er þekktasti ljóðaflytjandi Þjóðverja um þessar mundir, kemur í heimsókn og flytur tvö ljóð. Kynnt verður menningar- vika Bandalags íslenskra sérskólanema og nemendur Söngskólans í Reykjavík flytja brot út gamanóper- unni Orfeus í undirdjúpun- um eftir Offenbach. Umsjón: Arthúr Björgvin BoUason. 22.00 Enn við kjötkatlana (3). (The Gravy Train Goes East). Framhald á breskum gam- anmyndaflokki, sem sýndur var fyrr í vetur, um ævintýri og afglöp starfsmanna Evr- ópubandalagsins. AðaUilutverk: Ian Richard- son, Christop Waltz, Fran- cesca Annis, Jacques Ser- eys, Anita Zagaria, Judy Parfitt og fleiri. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Laugardagur 7. mars 09.00 MeðAfa. 10.30 Kalli kanína og félagar. 10.50 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Dýrasögur. 11.10 Skólalíf í Ölpunum. (Alphine Academy.) 12.00 Landkönnun National Geographic. 12.50 Eins og fuglinn fljúg- andi. Athyglisverður þáttur um flug og flugkennslu. Að þættinum stóðu Magnús Viðar Sigurðsson, Guð- mundur K. Birgisson og Thor Ólafsson. 13.25 Peggy Sue gifti sig. (Peggy Sue Got Married.) Stórgóð grínmynd með Kathleen Tumer í hlutverki konu sem hverfur til þess tíma er hún var í gaggó. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Nicholas Cage, Barry Miller og Joan Allen. 15.30 Þrjúbíó. Anna og Andrés. 17.00 Glasabörn. (Glass Babies) Þessi einstæða framhalds- mynd er saga dagsins í dag og dagsins á morgun. Hún er líka saga ástar og ótta, undirferlis og fjárkúgana, ótrúlegrar grimmdar og misferlis í starfi. 18.00 Popp og kók. 18.30 Gillette sportpakkinn. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusög- ur. (Americas Funniest Home Videos.) 20.25 Maður fólksins. (Man of the People.) 20.55 Á norðurslóðum. (Northem Exposure.) 21.45 La Bamba.# Þessi frábæra tónlistarmynd sló öll aðsóknarmet á sínum tíma og gagnrýnendur fóru um hana lofsamlegum orð- um í hvívetna. Myndin er byggð á ævi Ritchie Valens sem aðeins 17 ára gamall varð goðsögn í popptónlist- arheiminum. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Esai Morales og Roseana De Soto. 23.20 í dauðafæri.# (Shoot to Kill) Það em þau Sidney Poitier, Tom Berenger og Kirstie Alley sem fara með aðalhlut- verkin í þessari þrælgóðu spennumynd sem leikstýrt er af Roger Spottiswoode. Sidney Poitier hafði varla sést á hvíta tjaldinu í nær- fellt tíu ár þegar hann tók að sér hlutverk stórborgarlögg- unnar í þessari kvikmynd og fóm gagnrýnendur sérstak- lega lofsamlegum orðum um leik hans. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Tom Berenger og Kirstie Alley. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Undirheimar. (Dead Easy) Georgie er braskari. Alexa er gleðikona. Armstrong er lögga. Þau hafa ekki náð 21 árs aldri. Þau em byrjendur í stórborg. Aðalhlutverk: Scott Burgess, Rosemary Paul og Tim McKenzie. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 8. mars 09.00 Maja býfluga. 09.20 Litla hafmeyjan. 09.45 Barnagælur. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Soffía og Virginía. (Sophie et Virginie.) 11.00 Kanterville-draugurinn. (Press Gang.) 11.30 Naggarnir. (Gophers.) 12.00 Popp og kók. 12.30 Bláa byltingin. (Blue Revolution.) 13.25 Mörk vikunnar. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.50 NBA-körfuboltinn. 17.00 Afrískt popp. Þriðji og síðasti þáttur. 18.00 60 mínútur. 18.50 Kalli kanína og félagar. 19.00 Fúsi fjörkálfur. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. (Golden Girls.) 20.25 Heima er best. (Homefront) 21.15 Fólk eins og við. (People Like Us.) Þessi vandaða framhalds- mynd er byggð á metsölu- bók Dominick Dunne, en hann skrifaði einnig met- sölubókina „The Two Mrs. Greenvilles". Þegar bókin stöð 2 Minjasafnið á Akureyri: Nýjar myndamöppur á Amtsbókasafninu Undanfarin ár hafa verið til sýnis á Amtsbókasafninu á Akureyri Ijósmyndir úr safni Hallgríms Einarssonar og sona. Ljósmyndadeild Minja- safnsins á Akureyri hefur ósk- að eftir því að bókasafnsgestir reyndu að þekkja þá sem eru á þessum gömlu myndum og að sögn Harðar Geirssonar hjá Minjasafninu hefur þetta geng- ið vel. Hörður sagði að í ljósmynda- safni Hallgríms Einarssonar og sona hans væru 20-30 þúsund glerplötur og nú væri búið að sýna og greina flestar af eldri myndunum. f>ær myndir sem nú eru til sýnis á Amtsbókasafninu eru í hópi þessara elstu mynda. Elstu myndirnar eru frá því rétt fyrir aldamót og voru þær teknar á Seyðisfirði en Hallgrím- ur setti upp stofu á Akureyri 1903. Myndirnar í safninu eru frá um sjötíu ára ttmabili því yngstu myndirnar eru teknar rétt fyrir 1970 af Kristjáni syni Hallgríms. „Petta hefur skilað mjög góð- um árangri. Nýverið var skipt um möppur og við viljum hvetja fólk til að koma og skoða þessar myndir og athuga hvort það þekkir einhverja á þeim,“ sagði Hörður í samtaii við Dag. SS AKUREYRARB/ER Konur Akureyri og nágrenni 8. mars - Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er á sunnudaginn. í tilefni dagsins boðar Jafnréttisnefnd Akureyrar til opins fundar á Hótel KEA sunnudaginn 8. mars kl. 15.00-18.00. Gestur fundarins veröur Hildur Jónsdóttir, verk- efnisstjóri Norræna jafnlaunaverkefnisins. Hún flytur erindi: „Þetta er víst hægt stelpur!“, um leiðir til launajafnréttis kynjanna. Einnig mun Valgerður H. Bjarnadóttir, jafnrétt- isfulltrúi flytja erindiö „Hvaðan komum við? Hvar stöndum við? Hvert stefnum við konur?“, um þróun á stööu kvenna. Nemendur úr Tónlistarskólanum leika Ijúfa tónlist. Konur á Akureyri og nágrenni eru hvattar til að koma á fundinn, fræðast, taka þátt í umræðu og njóta samvistar hver við aðra. Jafnréttisnefnd Akureyrar. Spói sprettur Gamla myndin Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasal'nið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24I62. Hausateikningin er til að auðvelda lesendum að merkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.