Dagur - 10.03.1992, Blaðsíða 8

Dagur - 10.03.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 10. mars 1992 Iþróttir Handknattleikur 2. deild Ármann-Fjölnir 30:21 KR-Þór 20:26 ÍH-Þór 21:25 Þór 15 15-0- 0 411:290 30 ÍR 14 13-0- 1 388:258 26 HKN 15 12-0- 3 375:297 24 UMFA 13 8-0- 5 289:259 16 ÍH 14 7-0- 7 318:318 14 Ármann 15 6-0- 9 337:336 12 KR 15 5-1- 9 330:327 9 Fjölnir 14 3-1-10 278:344 7 Völsungur 15 3-0-12 306:368 6 Ögri 15 0-0-15 223:414 0 Úrvalsdeild A-riðill KR-UMFN 102:89 Tindastóll-Snæfell mánud. UMFN 25 20- 5 2356:2049 40 KR 24 16- 8 2161:1970 32 TindastóU 24 16- 8 2194:2100 32 Snæfell 23 5-18 1847:2146 10 SkaUagrímur 24 5-19 1952:2336 10 B-riðill Haukar-ÍBK 103:105 Valur-UMFG 100:112 ÍBK 24 21- 3 2374:2025 42 Valur 24 13-11 2244:2167 26 UMFG 25 12-13 2224:2092 24 Haukar 25 11-14 2381:2446 22 Þór 24 2-22 2009:2401 4 Blak 1. deild karla KA-Umf. Skeið 3:0 KA-Umf. Skeið 3:0 Þróttur R.-ÍS 0:3 ís 16 16- 0 48: 9 32 KA 16 12- 4 41:16 24 HK 14 10- 4 32:18 20 Þróttur N. 16 5-11 22:36 10 Þrótfur R. 16 4-1219:39 8 Umf. Skeið 18 1-17 7:51 2 1. deild kvenna Völsungur-Víkingur 0:3 Þróttur N.-UBK 1:3 KA-Víkingur 1:3 Sindri-UBK 0:3 Víkingur 14 13- 1 40:10 26 ÍS 14 12- 2 38:18 24 UBK 14 9- 5 32:24 18 HK 13 8- 5 28:19 16 KA 14 5- 9 26:30 10 Völsungur 13 5- 8 23:27 10 Þróttur N. 13 2-1113:33 4 Sindri 13 0-13 0:39 0 Úrvalsdeildin: Valur-Þór í kvöld Valur og Þór mætast í kvöld í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik. Leikurinn fer fram að Hlíð- arenda og hefst kl. 20. Þetta er næst síðasti leikur Þórsara á tímabilinu en sá síðasti verður gegn Haukum á Akureyri á sunnudaginn. f kvöld mætast einnig Grindavík og ÍBK í Grinda- vík. Badminton: Hátt í 100 keppendur á Akureyrarmóti - Konráð endurheimti titilinn af Kristni Akureyrarmótið í badminton fór fram í íþróttahöllinni á iaugardag. Mjög góð þátttaka var í mótinu, 100 keppendur leiddu saman hesta sína í flest- um flokkum og var leikið frá ki. 10 um morguninn og fram á kvöld. Konráð Þorsteinsson varð tvö- faldur Akureyrarmeistari í A- flokki karla. Konráð lék til úr- slita við Kristin Jónsson og var viðureign þeirra bráðskemmti- leg. Konráð byrjaði af miklum krafti og vann fyrstu lotu 15:3 en Kristinn var sterkur í næstu og vann hana 15:9. Hann byrjaði svo vel í oddalotunni og komst í 11:2 en þá kom mjög góður kafli hjá Konráði, hann jafnaði 11:11 og vann síðan 15:12. Konráð endurheimti þar með titilinn af Kristni sem krækti í hann í fyrra. í tvíliðaleik urðu Konráð og Þor- steinn Guðbjörnsson Akureyr- armeistarar en þetta er í fyrsta sinn sem þeir keppa saman. Guðrún Erlendsdóttir varð þrefaldur Akureyrarmeistari í A- flokki kvenna og eini keppandinn sem náði því í fullorðinsflokkun- um. Halldór Sigfússon varð þre- faldur meistari í sveinaflokki og Ólöf G. Ólafsdóttir þrefaldur meistari í meyjaflokki. Þau tvö léku saman í tvenndarleiknum. Úrslitaleikurinn í einliðaleik í B-flokki karla var afar spennandi. Jón Hrói Finnsson og Jóhann G. Arnarsson spiluðu til úrslita og vann Jón fyrstu lotu 15:8, Jóhann 2. lotu 15:3 og Jón Hrói vann síð- an oddahrinuna 18:17 í upp- hækkun. Síðasta stigið skoraði hann með smassi, boltinn lenti á netbrúninni og valt síðan yfir. í einliðaleik í öðlingaflokki endurheimti Kári Árnason titil- inn sem hann hafði haldið árum saman þar til í fyrra. Hér á eftir fara úrslit úr mót- inu. Sýnt er hverjir léku til úrslita í hverjum flokki, sigurvegarinn á undan, og tölurnar standa fyrir lokatölur í lotunum. A-fl. karla, einliðaleikur: Konráð Þorsteinsson- Kristinn Jónsson 15:3, 9:15,15:12 A+B-fl. karla, tvíliðaleikur: Þorsteinn Guðbjörnsson/ Konráð Þorsteinsson- Konráð Þorstcinsson (t.h.) og Þorsteinn Guðbjörnsson urðu Akureyrar- mcistarar í tvíliðaleik karla. Konráð vann einnig einliðaleikinn. Guðrún Erlcndsdóttir var eini keppandinn í fullorðinsflokkum sem varð þrefaldur Akureyrarmcistari. Myndir: jhb Jóhann Heiðar Jónsson/ Einar Már Hólmsteinsson 15:11,15:2 A-fl. konur, einliðaleikur: Guðrún Erlendsdóttir- Jakobína Reynisd. 9:11,11:9,12:11 A-fl. konur, tvíliðaleikur: Guðrún Erlendsdóttir/ Jakobína Reynisdóttir- Elín Guðmundsdóttir/ Ragnheiður Haraldsdóttir 15:10,15:7 A-fl., tvenndarleikur: Einar Jón Einarsson/ Guðrún Erlendsdóttir- Kristinn Jónsson/ Jakobína Reynisdóttir 15:4,15:9 B-fl. karla, einliðaleikur: Jón Hrói Finnsson- Jóhann Gunnar Arnarsson 15:8,3:15,18:17 Öðlingafl., einliðalcikur: Kári Árnason-Sveinn B. Sveinss. 15:4,15:6 Öðlingafl., tvíliðaleikur: Karl Davíðsson/ Sveinn B. Sveinsson- Kári Árnason/ Finnur Birgisson 15:3,15:5 Sveinar, einliðaleikur: Halldór Sigfússon- Sigurður R. Sigurðsson 11:0,11:5 Sveinar, tvíliðaleikur: Sigurður R. Sigurðsson/ Halldór Sigfússon- Ómar Halldórsson/ Valgarður Sigurðsson 15:2, 15:9 Meyjar, einliðaleikur: Ólöf G. Ólafsdóttir- Berglind Kristinsdóttir 11:7, 11:5 Meyjar, tvíliðaleikur: Berglind Kristinsdóttir/ Dagbjört Kristinsdóttir- Ólöf G. Ólafsdóttir/ Kristín Guðmundsdóttir 15:10, 15:12 Sveinar/meyjar, tvenndarleikur: Halldór G. Sigfússon/ Ólöf G. Ólafsdóttir- Ómar Halldórsson/ Kristín Guðmundsdóttir 15:4, 15:8 Hnokkar, einliðaleikur: Valdimar Pálsson- Daði Freyr Einarsson 11:6, 11:9 Hnokkar, tvíliðaleikur: Einar Már Garðarsson/ Valdimar Pálsson- Daði Freyr Einarsson/ Viktor Þórisson 15:10, 15:5 Tátur, einliðalcikur: Kristrún Ýr Gylfadóttir- Halla Björk Hilmarsdóttir 11:7,11:3 Tátur, tvíliðaleikur: Halla Björk Hilmarsdóttir/ Kristrún Ýr Gylfadóttir- Sandra Jónsdóttir/ Helga Ólafsdóttir 15:11,15:3 Blak: KA malaði Skeiðamenn - en Víkingsstúlkur unnu örugglega KA-menn unnu tvo auðvelda sigra á Skeiðamönnum í 1. deild karla í blaki í KA-húsinu um helgina. I 1. deild kvenna töpuðu hins vegar bæði KA og Völsungur fyrir Islandsmeist- urum Víkings. KA-menn höfðu algera yfir- burði gegn Skeiðamönnum í báð- um leikjunum enda gestirnir ótrúlega slakir. KA vann báða leikina í þremur hrinum, þann fyrri 15:3, 15:1 og 15:4 en þann seinni 15:5, 15:0 og 15:5. Vara- menn KA spreyttu sig í leikjun- um og þurftu lítið að hafa fyrir hlutunum. Á föstudagskvöldið mættust Völsungur og Víkingur í 1. deild kvenna á Húsavík og unnu meist- ararnir í þremur hrinum. Völs- ungsstúlkur voru heillum horfnar og sigur Víkings var allan tímann öruggur. Lokatölur urðu 5:15, 9:15 og 5:15. Daginn eftir sóttu Víkingar KA heim og unnu 3:1, 14:16, 7:15, 15:10 og 4:15. í KA-liðið vantaði tvo leikmenn, uppspilar- ann Höllu Halldórsdóttur og Karítas Jónsdóttur og Víkingar söknuðu einnig uppspilarans Sig- rúnar Ástu Sverrisdóttur. KA hafði yfir í 1. hrinu en Víkingar náðu að jafna og tryggja sér sigurinn. KA hafði síðan yfir all- an tímann í 3. hrinu en í hinum tveimur réðu Víkingar lögum og lofum. Þess má geta að kínverski þjálfarinn Shao Baolin var ekki á bekknum hjá KA og verður ekki í síðustu leikjunum. Stúlkurnar hafa verið óánægðar með störf hans og fóru fram á að hann hefði ekki frekari afskipti af liðinu. Skíði: Akureyringar náðu að klára svig 13-16 ára - stórsviginu aflýst Akureyrarmót í svigi 13-14 ára og 15-16 ára var haldiö í Hiíð- arfjaili á laugardag. A sunnu- dag átti síðan að haida Akur- eyrarmót í stórsvigi fyrir sömu aldursflokka en af því varð ekki vegna veðurs. Úrslitin á laugardag urðu þessi: Stúlkur 13-14 ára 1. Brynja Þorsteinsdóttir, KA 1:29,85 2. Hrefna Óladóttir, KA 1:30,76 3. Hallfríður Hilmarsdóttir, Þór 1:37,29 Drengir 13-14 ára 1. Fjalar Úlfarsson, Þór 1:32,52 2. Jóhann Arnarson, Þór 1:33,62 3. Jakob Gunnlaugsson, Þór 1:37,66 Stúlkur 15-16 ára 1. Hildur Ösp Þorsteinsdóttir, KA 1:27,19 2. Sandra Axelsdóttir, KA 1:28,40 3. Þórey Árnadóttir, Þór 1:32,64 Drengir 15-16 ára 1. Magnús Már Lárusson, Þór 1:25,03 2. Alexander Kárason, Þór 1;25,53 Um helgina stóð einnig til að halda bikarmót í alpagreinum fullorðinna í Reykjavík og sendi Skíðaráð Akureyrar nokkurn hóp til höfuðborgarinnar af þeim sökum. Sá hópur fór þó fýluferð þar sem mótunum var aflýst vegna veðurs.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.