Dagur - 13.03.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 13.03.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 13. mars 1992 /antar vel með farna 4ra hellu aldavél. Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Frystikistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna, videó, myndlykla, sjónvörp, sófasett 3-2-1, hornsófa og gömul útvörp, skápasamstæður, skrifborð, skrifborðsstóla og ótal margt fleira. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Margar gerðir af ódýrum ísskápum. Ódýr hljómtækjasam- stæða, sem ný, einnig saunaofn V/z kV. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Kojur. Eldhúsborð, margar gerðir. Strauvél á borði, fótstýrð. Snyrtikommóða með vængjaspegl- um, sem ný. Ljós og Ijósakrónur. Tveggja sæta sófar. Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá). Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófaborð, horn- borð og smáborð. Bókahillur, hans- hillur og frihangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn, Móður- ást og fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sfmi 23912, h: 21630. Akureyringar-Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Gunnar Frímannsson, rafvrrkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg- inu og á kvöldin. Bílastmi 985- 30503. Óska eftir Iftilli íbúð til leigu frá ca. 1. maí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Á sama stað óskast tölva með hörðum diski og litaskjá. Upplýsingar í síma 23895. Til leigu 3ja-4ra herbergja lítið einbýlishús á Brekkunni. Leigist i 1/2 ár eða lengur eftir sam- komulagi. Laus frá 1. apríl. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Lítið einbýlishús". Til sölu tölva, Tandon PCX með 20 mb hörðum diski, fimm og kvart drifi og litaskjá. Nánari uppl. í síma 31297, Árni. Gengið Gengisskráning nr. 12. mars 1992 50 Kaup Sala Tollg. Dollarl 59,720 59,880 58,800 Sterl.p. 102,650 102,925 103,841 Kan. dollari 49,990 50,123 49,909 Dönskkr. 9,2428 9,2676 9,2972 Norskkr. 9,1455 9,1700 9,1889 Sænskkr. 9,8828 9,9093 9,9358 Fi. mark 13,1397 13,1749 13,1706 Fr.franki 10,5522 10,5804 10,5975 Belg.franki 1,7424 1,7470 1,7503 Sv. franki 39,6021 39,7082 39,7835 Holl. gyllini 31,8515 31,9369 31,9869 Þýsktmark 35,8345 35,9305 36,0294 ít. lira 0,04783 0,04795 0,04790 Aust. sch. 5,0923 5,1059 5,1079 Port. escudo 0,4165 0,4176 0,4190 Spá. peseti 0,5661 0,5696 0,5727 Jap.yen 0,44600 0,44720 0,45470 írsktpund 95,674 95,931 96,029 SDR 81,3530 81,5709 81,3239 ECU.evr.m. 73,3033 73,4997 73,7323 Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. íslenskukennsla! 1. Kennum málfræði, stafsetningu og lestur. 2. Kennnum útlendingum íslensku, einstaklings- eða hópkennsla. Vanir kennarar. Upplýsingar í síma 11339, milli klukkan 18 og 20. Bændur athugið! Tek að mér rúning. Einnig er til sölu Kemper hey- hleðsluvagn, 24 rúmmetra, lítið not- aður. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 96-27108. Leikfélag Húsavíkur Gaukshreiðrið eftir Da!e Wasserman í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur. Sýningar: 20. sýning lau. 14. mars kl. 16.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 41129. Miðasalan er opin virka daga kl. 1 7-19. Athugið sýningum fer nú fækkandi. Leikfélag Húsavíkur sími 96-41129. Til sölu Vörubíll-Krani. Til sölu Benz 813 árg. '82, nýspraut- aður, ekinn 155 þús. Einnig 2ja tonna Hiab krani, árg. ’83. Uppl. í síma 96-52157 eða 985- 24257. Til sölu eftirtaldir bílar á góðum kjörum. Suzuki Fox, árg. 1988. Nissan Sunny sedan, árg. 1988. MMC Pajero T. L., árg. 1989. Subaru J-.10, árg. 1986. Toyota Cressida, árg. 1981. Toyota Ter. 4x4, árg. 1987. Subaru st. b., árg. 1988. Subaru st. at., árg. 1987. Subaru st. at., árg. 1988. Upplýsingar veittar á Bifrv. Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5, sími 22520 og eftir kl. 19.00 og um helgar í síma 21765. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, Bronco '74, Subaru '80- '84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. TILB0Ð Gönguskíðabúnaður Skíði ★ Skór Stafir ★ Bindingar á aðeins kr. 7.950 Skíðaþjónustan Fjölnisgötu, sími 21713. Til sölu nýlegur Simo kerruvagn. Barnabílstóll og göngugrind. Uppl. í síma 61416. Til sölu frystikista. Gott verð. Upplýsingar í síma 25252. Aðalfundur. Aðalfundur Slysavarnadeildar kvenna, Akureyri verðurmánud. 16. mars kl. 20.30. að Laxagötu 5. Stjórnin. Notað Innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Erum með mikið magn af húsbún- aði t.d.: Sófasett 3-2-1 frá kr. 10.000. Sófaborð frá kr. 3.000. Hillusamstæður frá kr. 25.000. Borðstofusett m/4 stól. f. kr. 10.000. Leðurhúsbóndastólar frá kr. 16.000. Litsjónvörp frá kr. 14.000. Videó frá kr. 15.000. Eldhúsborð frá kr. 4.000. Unglingarúm frá kr. 5.000. Rimlarúm frá kr. 12.000. ísskápar frá kr. 7.000. Eldavélarfrá kr. 10.000. Frystikistur frá kr. 16.000. Skrifborð frá kr. 3.000. Kommóður frá kr. 3.000. Skrifborðstólar frá kr. 1.500. Og margt fleira. Sækjum og sendum. Notað innbú, Hólabraut 11, stmi 23250. Nilfisk! Viðgerðir og þjónusta á Nilfisk ryk- sugum. Varahlutir ávallt fyrirliggj- andi. Einnig viðgerðir á öðrum smáraf- tækjum. Fljót og örugg þjónusta. Raftækni, Óseyri 6, sími 96-26383, Ingvi R. Jóhannsson. Til sölu vsk.bíll Subaru 4x4 árg. ’86. ekinn 77.500 km. Verð 360.000 + vsk. Nánari uppl. í síma 27019 og 24010. Leikdeild Ungmenna- félags Skriðuhreppps Bör Börsson á Melum, Hörgárdal 12. sýning laugard. 14. mars kl. 15.00. 13. sýning sunnud. 15. mars kl. 20.30. Sýningum fer að fækka. Miðapantanir í símum 26786 eða 22891, alla daga frá kl. 17-19. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna Möðruvallaprestakall. Barnamessa verður í Möðruvalla- kirkju n.k. sunnudag 15. mars kl. 11. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag, 15. marskl. 11 f.h. Byrjað verður í kirkjunni með þátttöku í fjölskyldu- guðsþjónustu en börnin síðan færð í safnaðarheimilið. Öll börn vel- komin og hvetjum foreldrana einnig til þátttöku. Fjölskylduguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, 15. mars kl. 11 f.h. Athugið tímann! Hvetjum eldri sem yngri til að eiga helga stund saman í kirkjunni. Sálmar 550, 551, 507, 22 og 529. Þ.H. Æskulýðsfélagsfundur verður í Kapellunni sama dag kl. 5 e.h. Mæt- ið vel og takið nýja félaga með. Biblíulestur verður í Safnaðar- heimilinu mánudaginn 16. mars kl. 8.30 e.h. Glerárkirkja. Kirkjuskólinn laugardag kl. 11.00. Biblíulestur og bænastund laugar- dag kl. 13.00. Messa sunnudag kl. 14.00. Altaris- ganga, foreldrar fermingarbama hvött til þátttöku með börnum sínum. Kirkjukaffí kvenfélagsins eftir messu. Æskulýðsfélagsfundur kl. 17.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. KFUM og KFUK, j SunHuhlíð, Almenn samkoma kl. 20.30. Ungt fólk úr KFUM og K sér um samkomuna. Allir velkomnir. HVÍTASUHflUKIRKJAtl wsvmshlíð Föstudaginn 13. mars kl. 20.30 bæn og lofgjörð. Laugardaginn 14. mars kl. 13.00 barnakirkja, öll börn velkomin. Sunnudaginn 15. mars kl. 15.30 vakningarsamkoma, stjórnandi Rúnar Guðnason, samskot tekin til kristniboðs, mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. SJÓNARHÆÐ /7 HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 14. mars: Barnafundur fyrir alla krakka kl. 13.30 . Ath: Unglingafundur fellur niður vegna ferðar að Hrafnagili. Sunnudagur 15. mars: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. Guðspekistúkan Akureyri. Fundur verður haldinn sunnudag 15. mars kl. 16.00 í húsi félagsins, Glerárgötu 32, 4. hæð. Úlfur Ragnarsson, læknir flytur erindi. Öllum er heimill aðgangur. Kaffi kr. 200. Stjómin. Hjálpræðisherinn. Föstudagur 13. mars, kl. 20. Æskulýður. Sunnudagur 15. mars: Kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 almenn samkoma. Mánudagur 16. mars: Kl. 16 heimila- samband. Kl. 20.30 hjálparflokkur. Miðvikudagur 18. mars: Kl. 17 fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtudagur 19. mars: kl. 20 biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.