Dagur - 13.03.1992, Blaðsíða 14

Dagur - 13.03.1992, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 13. mars 1992 Vinningar í 6 HAPPDRÆTTI HASKÓLA ISLANDS vænkgast tíl vinnings KR. 1.000.000 1809 59727 NXAVINNINGAR KR 50.000 1808 1810 59726 59728 KR. 250.000 1662 9018 16620 58479 KR. 75.000 2323 16398 33473 40363 12502 25317 34089 40617 15901 29641 37433 43354 43928 49545 59139 44540 51550 59353 46618 52843 KR. S.000 269 5512 10079 19623 31565 35544 38969 44929 50847 55071 56729 59620 1232 7181 11206 20503 31911 36162 39574 45532 51313 55107 56746 1273 7214 12696 21613 32014 36174 42134 46266 52682 55587 56875 1912 7902 14574 22004 32638 36678 42303 46469 52766 55709 56936 2982 8858 15678 22493 33294 37020 42362 47697 52871 56128 56972 3S06 9139 16116 24998 33557 37357 43690 48476 53938 56146 57051 3680 9229 16948 25552 33715 37469 43923 48992 54176 56266 57360 5377 9234 18764 29002 33863 36825 43953 49243 54236 56368 59396 5442 9427 19553 30962 35280 38920 44490 49656 54570 56439 59420 KR. 14.000 31 4147 9209 13363 17759 21271 26692 30837 35267 40036 44161 «190 523« 56088 64 4331 9279 13382 17796 21400 26747 30859 35373 «144 44196 «194 52502 56151 99 4335 9330 13449 17844 21496 26762 31002 35529 «177 44201 «274 52504 56219 254 4437 9383 13450 17972 21511 26906 31088 35660 402« 44221 «350 52614 56285 275 4519 9510 13494 17977 21628 27099 31094 35668 40352 44226 ««1 526« 56315 321 4631 9677 13551 18035 21733 27113 31138 35702 «467 44236 52695 56356 332 4656 9691 13557 18335 21737 27134 31199 35761 40471 44279 48533 52893 56369 417 4723 9732 13604 18413 21739 27151 31215 35847 40476 44298 «582 53006 56376 459 4911 9767 13752 18439 21826 27207 31323 35915 40487 4«17 48587 53007 564« 463 4949 9782 13925 18450 21989 27432 31326 36054 40550 44504 lOOOO 53025 56483 488 4965 9803 13945 18585 22016 27560 31437 36239 «667 44590 «690 53033 568« 493 5001 9934 14086 18601 22096 27580 314« 36287 «696 44739 «713 53251 56896 525 5045 9953 14136 18625 22121 27624 31546 36319 «722 44753 «830 53366 57083 548 5252 9975 14341 18757 22122 27646 31564 36430 40617 44801 49003 53403 57167 670 5303 10072 14539 188« 22199 276« 31566 36457 40938 44817 49014 53410 57225 680 5396 10144 14580 18937 22217 27700 31604 36659 41008 44827 49015 53419 572« 744 5472 10200 14700 18955 wn 27705 31639 36683 41058 44903 49032 53478 57557 806 5539 102« 14766 19031 22391 27734 31682 36934 41098 «121 49076 53617 57559 855 5653 10288 14799 19090 22499 27758 31814 36990 41159 «189 49130 53653 57644 866 5820 10406 1«45 19128 22768 27863 31830 37054 41221 «191 49146 53671 57784 891 5936 10507 14875 19152 22776 27976 31852 37099 41244 «334 49233 53725 57811 1147 5967 106« 14920 19283 23066 28082 319« 37104 41376 45433 49262 53816 57949 1218 6008 10662 15001 19318 23372 28123 31990 37145 41415 «4« 49301 53971 57969 1241 6083 10745 15025 193« 23458 28162 32081 37192 41461 «479 49367 54063 58153 1263 6280 10807 15072 19398 23580 28190 32116 37213 41482 «516 49494 54075 58156 1280 6363 10826 15075 19519 23589 28265 32136 37253 41491 «593 49602 54118 58172 1294 6369 10910 15121 19581 23616 28275 32237 37272 41538 45661 49751 54264 58183 1321 6370 10955 15375 19602 23629 28281 32316 37276 41569 «754 49822 54266 58235 1370 6390 11066 15413 19615 23694 28285 32318 37315 41571 45850 49853 54285 582« 1429 6459 11176 15418 19714 23819 28305 32388 37413 41578 «903 49893 54300 58267 1475 6542 11208 15456 19777 23871 28318 32434 37482 41602 «910 49915 543« 58341 1740 6779 11305 15492 19815 23920 28360 32447 37533 41626 «960 49958 54390 58373 1794 6792 11335 15504 19888 23950 28384 32473 37577 41709 46008 49989 54421 58380 1875 6806 11381 15534 19924 23988 28389 32598 37657 41749 46187 500« 54430 58398 2038 6825 11595 15621 19927 24011 28400 32610 37685 41825 46267 50119 54434 58528 2191 fSLLi OtXn 11614 15631 19936 24031 28555 32703 37703 41996 46281 50137 54523 58568 2207 7016 11634 15804 19992 24406 28562 32752 37862 «014 46383 50300 54562 58653 2237 7030 11659 15812 19999 24533 28572 32787 37950 «110 46388 50328 54594 58654 2456 7070 11702 15841 20000 24613 28575 32873 37953 «163 46504 50363 54716 587« 2486 7322 11730 15857 20022 24765 28684 33137 38001 «211 46512 50393 54739 58746 2511 7336 11783 15883 20051 249« 28696 33184 380« «459 46539 50481 54871 58777 2631 7436 11893 15921 20090 24970 28808 33200 38055 «506 466« 50497 549« 58858 2783 7594 11991 16064 20194 24972 28873 33487 38093 «529 46905 50554 54961 58874 2902 7840 12078 16083 20249 24993 28926 33566 38186 «629 46953 50610 55086 58925 2907 7861 12136 16111 20329 25178 28992 33831 38220 «672 47017 50658 55120 58964 2948 7929 12160 16132 20335 25219 29083 33837 38277 «811 47102 50699 55146 58973 2986 8050 12162 16168 20388 252« 29176 33925 38533 «827 47237 50707 55185 59173 2999 8111 122« 16202 20397 25291 29249 34123 38629 «844 47300 50730 55239 59176 3103 8150 12312 16288 20559 25360 29358 34291 38653 «851 47352 50804 55247 59259 3106 8179 12380 16318 20564 25387 29409 34306 38670 43184 47381 50839 55277 59299 3160 8357 12395 163« 20583 25620 29663 3«11 38680 «189 47441 50884 55283 59411 3218 8440 12433 16394 20597 25625 29734 3«70 38908 «268 47447 50893 55327 59456 3326 8497 12450 164« 20634 25651 297« 34399 38921 «3« 47552 509« 55339 595« 3365 8554 12480 16521 206« 25665 29898 34680 38937 «359 47777 50950 55395 59732 3372 8581 126« 16560 20759 25871 29908 34788 39193 «369 47785 51080 55437 59761 3529 8587 12646 16659 20926 VflQi CJOtM 30060 348« 39264 43469 47786 51361 55535 59863 35« 8720 12789 16706 20946 25964 30115 ‘UQJO 39304 «510 47836 514« 55672 BMMK dTuöJ 3553 8813 12792 17021 20978 25998 30280 34953 39315 43546 47868 51570 55730 59974 3726 8816 12837 17024 21068 26126 30304 34977 39473 436« 47959 51597 55901 3892 8944 12971 17095 21150 26264 3032B 35063 39611 43187 «012 516« 55915 3909 9083 13026 17154 21191 26356 30372 35087 39670 «766 «044 51821 55920 3953 9132 13103 17404 21198 26436 30515 35179 39768 43886 «0« 51908 55924 3985 9152 13134 17536 21216 26489 30554 35232 39775 43893 «094 51909 55954 4006 9183 13211 17688 21226 26577 30636 35257 «011 44022 «117 52119 55985 Ákall u m hjálp Mannréttindasamtök Amnesty International vilja vekja athygli þína á þeim mannrétt- indabrotum sem sagt er frá hér að neðan og vonar að þú sjáir þér fært að skrifa bréf tU hjálp- ar fórnarlömbum þessara mannréttindabrota. Þú getur iagt fram þinn skerf til þess að samviskufangi verði látinn laus eða að pyndingum verði hætt. Boðskapur þinn getur fært fórnarlömbum „mannshvarfa“ frelsi. Þú getur komið í veg fyrir aftöku. Fórn- arlömbin eru mörg og mann- réttindabrotin margvísleg, en hvert bréf skiptir máli. íslandsdeild Amnesty gefur einnig út póstkort til stuðnings því fólki sem hér er sagt frá, og krefst einungis undirskriftar þinnar. Hægt er að gerast áskrifandi að þessum kortum með því að hringja á skrifstofu samtakanna að Hafnarstræti 15, virka daga frá kl. 16-18 í síma 16940 eða senda okkur línu í pósthólf 618, 121 Reykjavík. Saudi Arabía ’Ali Hassan al-Amrad, 23 ára gamall, er frá Khuwaldiyya í al- Quatif. Talið er að hann sé í haldi, án ákæru og undanfarinna réttarhalda, í al-Mabahith al- ’Amma fangelsinu í al-Danunam. ’AIi Hassan al-Amrad er Shi’a múslími og er talið að hann sé í haldi grunaður um að vera stuðn- ingsmaður hinna ólöglegu Munadhamat al-Thawra al-’Is- lamiyya fil Jazira al-’Arabiyya, samtaka um íslamska byltingu á Arabíuskaganum (OIRAP). Hann var handtekinn 1. júlí 1991 á vegabréfaskrifstofu í al-Damm- am í austurhéruðum Saudi- Arabíu og upphaflega haldið í fangelsi í al-Quatif. OIRAP var stofnað árið 1975 og er aðalandstöðuhópur Shi’a múslíma í Saudí-Arabíu. Yfirlýst markmið samtakanna er „að mennta og fræða almenning". Þau halda því fram að Shi’a mús- límar séu fórnarlömb fordóma í Saudí-Arabíu og hafa farið fram á að njóta jafnréttis. Amnesty veit ekki til þess að OIRAP hafi hvatt til ofbeldis eða vopnaðra aðgerða í neinum ritum sínum eða yfirlýsingum. Engin svör hafa borist frá yfirvöldum í Saudí-Arabíu við fyrirspurnum Amnesty um aðra samvisku- fanga, sem grunaðir eru um 'að vera meðlimir í OIRAP. Frá árinu 1979 hafa hundruðir meintra meðlima og stuðnings- manna OIRAP verið hnepptar í fangelsi án ákæru eða réttar- halda. Amnesty International telur að ’Ali Hassan al-Amrad sé sam- viskufangi sem fangelsaður er eingöngu vegna friðsamlegra stjórnmálaskoðana sinna. Vinsamlegast sendið kurteisleg bréf og farið fram á að ’Ali Hass- an al-Amrad verði þegar í stað látinn laus úr fangelsi og án allra skilyrða. Skrifið til: The Custodian of the two holy Shrines King Fahd bin ’Abd al-’Aziz Office of the Custodian of the Two Holy Shrines Riyadh Saudi Arabia Haiti Camille César og Paul Camille Bazile voru að sögn handteknir 2. október 1991. Hinn 7. október fréttist af sundurskotnum líköm- um þeirra í líkhúsinu í Port-au- Prince, en 9. október höfðu líkin verið fjarlægð og hafa ekki fund- ist síðan. Camille César, kirkjugarðs- stjóri í Port-au-Prince kirkju- garðinum og Paul Camille Bazile sem rak dagvistarstofnun í Carre- four, voru meðlimir í Pjóðar- samtökum um breytingar og lýð- ræði (FNCD), stjórnmálaflokki sem studdi Jean-Bertrand Aristide í lýðræðislegum kosningum sem fram fóru í desember 1990. í kjölfar valdaránsins 30. septem- ber 1991, þegar stjórn Aristide forseta var steypt af stóli, hafa öryggissveitir tekið hundruð manna af lífi án dóms og laga, auk þess að bera ábyrgð á bar- smíðum og handahófskenndum handtökum. Meðal fórnarlamb- anna eru meðlimir ríkisstjórnar hans, meðlimir og stuðnings- menn FNCD, eða grunaðir stuðn- ingsmenn Aristide forseta, þ. á m. íbúar fátækrahverfa og meðlimir grasróta- og kirkju- hreyfinga. Að sögn sjónarvotta voru Camille César og Paul Camille Bazile handteknir 2. október 1991 í úthverfi Port-au-Prince, af sjö eða átta vopnuðum mönnum, sem sumir klæddust einkennis- búningum hersins. Fimm dögum síðar bar starfsfólk Port-au- Prince líkhússins kennsl á lík Camille César, og tilkynnti það fjölskyldu hans. Þegar ættingj- arnir komu til líkhússins, hinn 9. október, að undirbúa jarðarför- ina, höfðu lík Camille César og Paul Camille Bazile verið fjar- lægð. Talið er að lík þeirra hafi verið fjarlægð að skipun öryggis- sveitanna og grafin í fjöldagröf. Vinsamlegast sendið kurteisleg bréf og farið fram á tafarlausa og óhlutdræga rannsókn á kringum- stæðunum við drápin á Camille César og Paul Camille Bazile og hvetjið til þess að niðurstöður hennar verði gerðar opinberar og að ódæðismennirnir verði látnir svara til saka. Skrifið til: Maítre Jean-Jacques HONOR- AT Premier Ministre, Ministre desAffaires Etrangéres Présidence de la République de Haiti Palais National Port-au-Prince Haiti Sri Lanka Kandasamy Sivasithamparant- han, kona hans Pushparani, tvö börn þeirra, tveggja og fjögurra Á stjórnarfundi Útvarps Reykjavíkur hf., sl. miðviku- dag, var samþykkt að gefa hlustendum Aðalstöðvarinnar tækifæri til að tilnefna fulltrúa í Útvarpsráð stöðvarinnar. I Útvarpsráði koma tii með að eiga sæti 13 aðalfulltrúar og 26 varamenn. „Útvarp Reykjavíkur hf. vill með þessu gefa öllum velunnur- um Aðalstöðvarinnar tækifæri til að taka þátt í mótun menningar- legrar dagskrár við hæfi hlust- enda hennar,“ segir Margrét Björnsdóttir, stjórnarformaður Útvarps Reykjavíkur hf. Skipun Útvarpsráðs Útvarps Reykjavík- ur hf. er í beinu framhaldi af ósk- um fjölmargra hlustenda Aðal- stöðvarinnar, sem hafa að undan- förnu haft samband við stjórn- endur stöðvarinnar og komið á framfæri ýmsum gagnlegum hug- myndum um dagskrá og rekstur Aðalstöðvarinnar. Útvarpsráð Útvarps Reykja- ára gömul, og þrír aðrir meðlimir Pushparani fjölskyldunnar „hurfu“ eftir að hafa verið hand- tekin hinn 26. nóvember 1990 við lögregluvarðstöð í Valathapiddy nálægt Amparai á austurhluta Sri Lanka. Fjölskyldan, sem er Tamílar búsettir í Amaparai héraði, var á leið til Colombo í brúðkaup þeg- ar rútan, sem þau ferðuðust í, var stöðvuð af lögreglu. Samkvæmt óopinberum upplýsingum, sem ættingjar fengu tveimur vikum síðar, hafði fólkið verið flutt í herbúðir við Kondavattavan, nálægt Amparai. Samt sem áður höfðu yfirvöld enn ekki í ágúst 1991, tilkynnt ættingjum þess nákvæmlega hvar fjölskylduna væri að finna, þrátt fyrir ítrekað- ar fyrirspurnir. Amnesty bárust nýlega þær upplýsingar að bílstjórar rútunn- ar, hr. Dharmasingham, sem var vitni að handtökunni og gaf skýrslu til lögreglunnar í Ampar- ai, hefði sjálfum verið rænt af óþekktum mönnum við rútubíla- stöð í Amparai í maí 1991. Ekk- ert er vitað um hvar hann er niður kominn. Önnur vitni að handtöku fjölskyldunnar eru tal- in óttast hefndaraðgerðir veiti þau lögreglunni upplýsingar. Bardagar í austur- og norður- hluta Sri Lanka milli hersveita stjórnarinnar og liðssveita Tam- ílsku Tígranna (LTTE) brutust út í júní 1990. Síðan þá hefur stjórnarherinn endurheimt yfir- ráð sín yfir vissum svæðum í norðri og austri, en LTTE hefur enn völdin á Jaffna skaganum. Frést hefur af alvarlegum mann- réttindabrotum sem framin eru af báðum aðilum. Stjórnarherinn er talinn vera ábyrgur fyrir „hvarfi“ og aftökum án dóms og laga, mörg þúsund tamílskra borgara, þ.á.m. margra frá austurhluta Sri Lanka. Vinsamlegast sendið kurteisleg bréf og farið fram á hlutlausa rannsókn á „hvarfi“ Kandasamy Sivasithamparanathan og hinna sex annarra fjölskyldumeðlima. Skrifð til: President Ranasinghe Premadasa Presidential Secretariat Republique Square Colombo 1 Sri Lanka víkur hf. kemur til með að funda reglulega og fjalla um málefni „frjálsrar og heftrar fjölmiðlun- ar“ hérlendis, eins og segir í fundargerð stjórnarinnar. Hugmyndin um Útvarpsráð er ekki ný af nálinni, en stjórnend- um Aðalstöðvarinnar finnst að rödd hins almenna útvarpshlust- anda fái ekki að njóta sín í sam- bandi við útvarps- og sjónvarps- rekstur fyrr en skipað verður ópólitískt og óháð ráð, sem hafi ótakmörkuð tækifæri til þess að gera tillögur og bera fram hug- myndir þeirra sem hlusta. Á þetta jafnt við talað orð sem tónlist. Þeir sem hafa hug á að koma á framfæri tilnefningum í Útvarps- ráð Útvarps Reykjavíkur hf. eru beðnir að hafa samband bréflega eða símleiðis við Jenný Björg- vinsdóttur, hjá Aðalstöðinni, Aðalstræti 16,101 Reykjavík eða í síma 91-621520 fyrir næstkom- andi mánaðamót. Aðalstöðin: Hlustendur velja fulltrúa í útvarpsráð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.