Dagur - 17.03.1992, Blaðsíða 7

Dagur - 17.03.1992, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. mars 1992 - DAGUR - 7 Kæramál í júdóinu Frá leik SA og SR. Mynd: Benni. Akureyringar íslandsmeistarar í íshokkí: el að titlinum komnir 99 Skautafélag Akureyrar varð um helgina íslandsiueistari í íshukkí. Liðið vann þá sigur í tveimur síðustu leikjum sínum, sigraði Björninn 10:1 á föstu- dagskvöldið og Skautafélag Reykjavíkur 7:0 á laugardag- inn. Þetta er í fyrsta sinn sem haldið er íslandsmót með meira en tveimur liðum. Leikurinn gegn Birninum á föstudagskvöldið var mjög harð- ur og höfðu dómararnir í nógu að snúast. „Þeir ætluðu greinilega að berjast til síðasta blóðdropa og það var mikið um ljót brot. Alfreð Gíslason, þjálfari og leikmaður KA-liðsins í hand- knattleik, hefur fallist á að leika með landsliðinu í B- keppninni í Austurríki ef Júlíus Jónasson fær ekki frí frá Bidasoa. Júlíus á að leika með liði sínu í spænsku bikarkeppn- inni daginn áður en B-keppnin hefst og komist Bidasoa áfram fær Júlíus ekki grænt Ijós á B- keppnina. Hins vegar eru tald- ar afar litlar líkur á að Bidasoa vinni leikinn enda hefur liðið átt í vandræðum vegna meiðsla. „Ég tel nánast öruggt að ég fer ekki en ég var búinn að lofa að fara ef allt yrði í vitleysu og verð að standa við það. Reyndar líst Sigurinn var aldrei í hættu en þetta var ekki fallegt íshokkí," sagði Magnús Finnsson, annar af þjálfurum SA. Leikurinn gegn SR var ágæt- lega spilaður af beggja hálfu en Akureyringar réðu þó lögum og lofum. Nutu þeir þess að liafa Finnann Pekka Santanen á bekknum en hann lagaði ýmislegt í leik liðsins þótt hann fengi ekki að leika með eins og fram kom í fimmtudagsblaðinu. Hafa Akur- eyringar áfrýjað úrskurði fram- kvæmdastjórnar ÍSÍ til íþrótta- dómstóls ÍSI þar sem þeir telja mér ekkert á það ef ég þarf að fara og ég held að það væri óþarfi en þeir meta stöðuna öðruvísi. Pað er auðvitað gaman að spila með landsliðinu en mér finnst ég vera búinn að skila mínu og finnst miklu meira freistandi að vera hérna heima,“ sagði Alfreð í samtali við Dag. Hann hefur samið við Jóhann Inga Gunnars- son um að sjá um þjálfun KA- liðsins ef til þess kemur að hann fari til Austurríkis. Hann myndi þá mæta í þriðja leik liðsins, gegn Norðmönnum, og spila afgang- inn af leikjunum. Þorbergur Aðalsteinsson, landsþjálfari tilkynnti 15 manna landsliðshóp um helgina. 16. maðurinn verður annað hvort sig ekki sitja við sama borð og SR sem hefur tvo Rússa innanborðs. Akureyringar skoruðu tvö mörk í fyrsta leikhluta, fjö^ur í næsta og eitt í síðasta. Agúst Ásgrímsson skoraði þrjú mörk og Sigurgeir Haraldsson, Garðar Jónasson, Héðinn Björnsson og Baldur Gunnlaugsson eitt hver. „Petta var auðvitað mjög ánægjulegt og ég tel að við séum vel að titlinum komnir. Við sýnd- um að við getum þetta útlend- ingslausir þótt ég sé ekki þar með að segja að við séum sáttir við Júlíus eða Alfreð. Hópurinn er þannig skipaður (tölurnar tákna landsleikjafjöldann): Guðmundur Hrafnkelsson, Val 157 Bergsveinn Bergsveinsson, FH 35 Sigmar Þröstur Óskarsson, ÍBV 26 Valdimar Grímsson, Val 126 Bj arki Sigurðsson, Víkingi 119 Konráð Olavsson, Dortmund 65 Geir Sveinsson, Avidesa 207 Birgir Sigurðsson, Víkingi 72 Kristján Arason, FH 231 Sigurður Sveinsson, Selfossi 176 Gunnar Gunnarsson, Víkingi 30 Gunnar Andrésson, Fram 13 Sigurður Bjarnason, Grossw. 48 Héðinn Gilsson, Dusseldorf 87 Einar G. Sigurðsson, Selfossi 38 Fyrirliði er Geir Sveinsson. úrskurð framkvæmdastjórnar ÍSÍ. Pað er ljóst að við erum með besta liðið en við hefðurn unnið þetta stærra ef Pekka hefði feng- ið að vera með,“ sagði Magnús Finnsson. Eyjólfur Svcrrisson var í sviðs- Ijósinu í Þýskalandi um helg- ina. A föstudaginn undirritaði hann nýjan tveggja ára samn- ing við Stuttgart og daginn eft- ir skoraði hann sigurmark liðs- ins gegn Köln á Neckar-leik- vanginum, 7 mínútum fyrir leikslok. Með þessum sigri er Stuttgart búið að tryggja sér sæti í Evrópukeppni og iiðið á að auki ágæta möguleika á meistaratitli í Þýskalandi. Eyjólfur lék á miðjunni eins og í síðustu leikjum og þótti standa sig vel. Lengi vel leit út fyrir að leiknum myndi ljúka með jafn- tefli en sjö mínútum fyrir leikslok fékk Eyjólfur sendingu frá Buc- hwald og skoraði með góðu skoti. Stuttgart er nú í þriðja sæti með 37 stig, jafnmörg og Frank- furt en lakara markahlutfall. Dortmund er í efsta sætinu ineð 39 stig. Á föstudaginn undirritaði Eyjólfur nýjan samning við Stutt- gart til tveggja ára. Samningur- inn kallast áhugamannasamning- Júdódómstóll hefur dæmt KA í óhag vegna kæru sem félagið lagði fram eftir Sveitakeppni JSÍ í haust. KA-menn, sem telja að Armenningar hafi not- að ólöglegan mann, eru ósáttir við niðurstöðuna og hyggjast áfrýja honum til íþróttadóm- stóls ÍSÍ. Ármenningar fóru með sigur af hólmi í fullorðinskeppninni en KA-menn höfnuðu í 2. sæti. KA- menn töldu Ármenninga hafa notað mann frá Júdófélagi Reykjavíkur og kærðu því. Júdódómstóll hefur komist að þeirri niðurstöðu að viðkomandi hafi haft félagsskipti í júní sl. og því verið löglegur í sveitakeppn- inni. „Petta er furðuleg niðurstaða og þeir eru að búa til félagsskipti aftur í tímann. A.m.k. keppti þessi sami maður í haustmótinu og þá undir merkjum Júdófélags Reykjavíkur. Við ætlum að á- frýja til íþróttadómstóls ÍSÍ og hljótum að vinna þetta mál,“ sagði Jón Óðinn Óðinsson, þjálf- ari KA. Jón Óðinn sagði að það hefði einnig vakið athygli hvernig dómstóllinn hefði verið skipaður. Aðili frá Egilsstöðum hefði for- fallast og Jón Óðinn sagðist sjálf- ur vera fyrsti varamaður. „Þeir komust að því að ekki væri eðli- legt að ég kæmi inn þar sem ég hefði sjálfur kært og það er ekk- ert athugavert við það. Hins veg- ar er athyglisvert að í dómstóln- um eru bæði menn frá Ármanni og Júdófélagi Reykjavíkur og það var ekki talið óeðlilegt,“ sagði Jón Óðinn. Eyjólfur Sverrisson. ur en er í raun venjulegur atvinnumannasamningur sem Eyjólfur er ntjög ánægður með. Ástæðan fyrir nafngiftinni er sú að aðeins mega tveir útlendingar frá löndum utan EB vera á atvinnusamningi hjá þýskum lið- um og félagið óskaði því eftir að Eyjólfur samþykkti samning á þessum nótum. Alfreð til Austurríkis ef Júlíus kemst ekki: „Nánast öruggt að ég fer ekki“ kvjólfur kom Stuttgart í Evrópukeppnina

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.