Dagur - 17.03.1992, Blaðsíða 9

Dagur - 17.03.1992, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 17. mars 1992 - DAGUR - 9 Jón Haukur Brynjólfsson Meistaramót í frjálsum íþróttum innanhúss: Snjólaug og Sunna með gullverðlaun - Jón Arnar bætti 9 ára gamalt met í langstökki Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum innanhúss var haldið um helgina. Hæst bar árangur Jóns Arnars Magnússonar, UMFG, sem bætti 9 ára gamalt Islandsmet Jóns Oddssonar í langstökki um 12 cm, stökk 7,64 m. Norölendingar eignuð- ust tvo íslandsmeistara, Snjó- laug Vilhelmsdóttir, UMSE, sigraöi í 50 m grindahlaupi og Sunna Gestsdóttir, USAH, sigraði í langstökki á nýju meyjameti, 5,66. Fleiri íslandsmet féllu á mót- inu. Jón Arnar og Ólafur Guð- mundsson, UMFS, jöfnuðu ís- lands- og meistaramótsmet í 50 m grindahlaupi karla og Jón Þ. Þor- valdsson, UMSB, setti drengja- met í 1500 m lilaupi. Úrslit urðu þessi: 50 m hlaup konur 1. Geirlaug Geirlaugsdóttir, Á. 6,5 2. Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE 6,5 3. Kristín Ingvarsdóttir, FH 6,9 50 m hlaup karlar 1. Einar Þ. Einarsson, Á. 5,8 2. Jón A. Magnússon, UMFG 5,9 3. Hörður Gunnarsson, HSH 6,0 50 m grindahlaup konur 1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE 7,6 2. Þuríður Ingvarsdóttir, UMFS 7,6 3. Sólveig H. Björnsdóttir, KR 7,7 50 m grindahlaup karlar 1. Jón A. Magnússon, UMFG 6,7 2. Ólafur Guðmundsson, UMFS 6,7 3. Stefán Þ. Stefánsson, ÍR 7,0 800 m hlaup konur 1. Hulda B. Pálsdóttir, ÍR 2:24,4 2. Ásdís M. Rúnarsdóttir, ÍR 2:27,8 3. Hólmfr. Á. Guðmundsd., UMSB 2:28,9 800 m hlaup karlar 1. Þorsteinn Jónsson, FH 2:03,6 2. Jón Þ. Þorvaldsson, UMSB 2:03,9 3. Björn Traustason, FH 2:04,4 Hástökk konur 1. Þórdís Gísladóttir, HSK 1,85 2. Erna B. Sigurðardóttir, KR 1,65 2. Sigurlaug Gunnarsdóttir, UMSS 1,60 1500 m hlaup karlar 1. Jóhann Ingibergsson, FH 4:11,5 2. Jón Þ. Þorvaldsson, UMSB 4:12,4 3. Sveinn Ernstsson, ÍR 4:12,7 Langstökk konur 1. Sunna Gestsdóttir, USAH 5,66 2. Þuríður Ingvarsdóttir, UMFS 5,65 3. Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE 5,47 Langstökk karlar 1. Jón Arnar Magnússon, UMFG 7,64 2. Jón Oddsson, FH 6,99 3. Stefán Þ. Stefánsson, ÍR 6,49 Kúluvarp konur 1. íris Grönfeldt, UMSB 13,51 2. Berglind Bjarnadóttir, UMFT 12,01 3. Þuríður Ingvarsdóttir, UMFS 11,19 Hástökk karlar 1. Gunnar Smith, FH 2,01 2. Magnús A. Hallgrímsson, UMFS 1,95 3. Jón V. Björnsson, ÍR 1,90 Stangarstökk karlar 1. Sigurður T. Sigurðsson, FH 4,90 2. Tómas G. Guðmundsson, HSK 3,80 Þrístökk karlar 1. Jón Arnar Magnússon, UMFG 14,62 2. Jón Oddsson, FH 14,47 3. Ólafur Guðmundsson, UMFS 14,11 Kúluvarp karlar 1. Pétur Guðmundsson, KR 19,85 2. Andrés Guðmundsson, HSK 16,90 3. Bjarki Viðarsson, HSK 14,49 Skíði: Mikiö aö gerast á ísaflrði - bikarmót í alpagreinum og göngu Um helgina voru skíðamenn á fullri ferð á ísafirði. Haldin voru tvö bikarmót í stórsvigi 15-16 ára og tvö bikarmót í skíðagöngu þar sem gengið var í öllum flokkum. Hildur Þorsteinsdóttir frá Akureyri varð sigursæl í stórsvig- inu og sigraði báða dagana og sömuleiðis Kristján Kristjánsson frá Reykjavík. I göngunni var keppt með frjálsri aðferð fyrri daginn en seinni daginn var svokölluð veiði- mannakeppni, þ.e. hraðakeppni þar sem ræst var út eftir tímum frá deginum áður. Landsliðsmað- urinn Sigurgeir Svavarsson vann öruggan sigur í karlaflokki og tveir ungir Ólafsfirðingar, Heið- björt Gunnólfsdóttir og Albert Arason, urðu einnig sigursælir. Úrslit í mótunum urðu þessi: Stórsvig 15-16 ára sfúlkur 1. Hildur Þorsteinsdóttir, A. 108,19 2. Sandra Axelsdóttir, A. 108,29 3. Theodóra Mathiesen, KR 110,57 Stórsvig 15-16 ára stúlkur 1. Hildur Þorsteinsdóttir, A. 114,10 2. Theodóra Mathiesen, KR 115,25 3. Fjóla Bjarnadóttir, A. 116,75 Stórsvig 15-16 ára drengir 1. Kristján Kristjánsson, KR 108,80 2. Magnús Kristjánsson, í. 3. Gísli M. Helgason, Ó. 109,17 109,46 Stórsvig 15-16 ára drengir 1. Kristján Kristján, KR 111,83 2. Róbert Hafsteinsson, í. 112,18 3. Gt'sli M. Helgason, Ó. 113,70 Albert Arason frá Ólafsfirði liefur verið sigursæll í vetur. Mynd: h.bi. SKÍÐAGANGA 13-15 ára stúlkur, 3,5 km F 1. Heiðbjört Gunnólfsdóttir, Ó. 17.17 2. Telma Matthíasdóttir, Ó. 17.35 3. Harpa Pálsdóttir, A. 22.39 13-14 ára drengir, 5 km F 1. Albert Arason, Ó. 19.41 2. Þóroddur Ingvarsson, A. 20.58 3. Guðmundur R. Jónsson, Ó. 22.26 15-16 ára piltar, 7,5 km F 1. Arnar Pálsson, í. 28.15 Bikarmót 13-14 ara í Oddsskarðinu Um hclgina var haldið bikar- mót í alpagreinum 13-14 ára pilta og stúlkna í Oddskaröi. Keppendur voru um 100 talsins. Norðlendingar náðu ekki að krækja í gull að þessu sinni en náðu þó í verðlaun. Úrslitin fara hér á eftir. Svig 13-14 ára stúlkur 1. Sigríður Porláksdóttir, í. 1:20.21 2. Brynja Þorsteinsdóttir, A. 1:20.63 3. María Magnósdóttir, A. 1:25.59 4. Arna Þ. Káradóttir, R. 1:26.98 5. Kristín Sigurðardóttir, R. 1:27.15 Stórsvig 13-14 ára piltar 1. Egill Á. Birgisson, R. 1:21.04 2. Haukur Guðmundsson, R. 1:22.74 3. Þorvaldur Guðbjörnsson, Ó. 1:23.20 4. Grímur Rúnarsson, R. 1:23.28 5. Sveinn Torfason, D. 1:23,47 2. Bjarni Jóhannesson, S. 30.54 3. Eyjólfur Práinsson, í. 38.11 17-19 ára piltar, 10 km F 1. Gísli Einar Árnason, í. 34.38 2. Kristján Ólafsson, A. 36.30 3. Árni F. Elíasson, í. 37.13 Karlar 20 ára og eldri, 15 km F 1. Sigurgeir Svavarsson, Ó. 50.57 2. Einar Ólafsson, í. 1:00.11 3. Þröstur Jóhannesson, í. 1:00.55 „ELTISTART" 13-15 ára stúlkur, 2,5 km H 1. Heiðbjört Gunnólfsdóttir, Ó. 2. Telma Matthíasdóttir, Ó. 3. Harpa Pálsdóttir, A. 13-14 ára drengir, 3,5 km H 1. Albert Arason, Ó. 2. Þóroddur Ingvarsson, A. 3. Guðmundur R. Jónsson, Ó. 15-16 ára piltar, 5,0 km H 1. Arnar Pálsson, I. 2. Bjarni Jóhannesson, S. 3. Eyjólfur Þráinsson, í. 17-19 ára piltar, 7,5 km H 1. Gísli Einar Árnason, í. 2. Kristján Ólafsson, A. 3. Árni Freyr Elíasson, Ó. Karlar 20 ára og eldri 1. Sigurgeir Svavarsson, Ó. 2. Þröstur Jóhannesson, í. 3. Einar Ólafsson, í. Létt hjá Völsungi Yölsungur vann Sindra auð- veldlega í þremur hrinum í síöasta leik sínum í 1. deild kvenna í blaki um helgina. Leikurinn fór fram á Horna- firði. í lið Völsungs vantaði fjöl- marga fastamenn cn það kom ekki að sök og „bekkurinn" átti ckki í vandræðum rneð að klára dæmið, 15:3, 15:0 og 15:4. Völsungur ætlaði ekki að taka þátt í 1. deildarkeppninni í vctur eins og fram hefur komið en sló til á síðustu stundu. Jóna Matthíasdóttir, leikmaður liðsins og formaður blakdeildar Völsungs, sagði að í dag benti ekkert til þess að liðið yrði með næsta vetur. Stefán Magnússon „smassar" hér af krafti og hávörn Stúdenta á engin SVÖr. Mynd: Golli. Blak: KA-menn stöðvuðu sigurgöngu ÍS KA-menn komu í veg fyrir að Stúdentar tryggðu sér íslands- meistaratitilinn í biaki karla þegar þeir sigruðu í flmm hrinu leik í KA-heimilinu á laugar- dag. Þetta var fyrsti ósigur Stúdenta á íslandsmótinu en liðið hefur það góða stöðu á toppi deildarinnar að það hef- ur nánast tryggt sér titilinn. Leikurinn var köflóttur og lið- in skiptust á að hafa yfirhöndina. KA-menn unnu fyrstu hrinu örugglega 15:6 en Stúdentar byrj- uðu mjög vel og komust í 9:1 í næstu. KA-menn söxuðu þó á og náðu að minnka muninn í eitt stig en ÍS sigraði þó 15:13. KA vann næstu 15:8, stúdentar fjórðu hrinu 15:10 en KA hafði öll völd í oddahrinunni og vann hana 15:5. „Við erum búnir að tapa tveimur oddahrinum fyrir þeim í vetur og það var kominn tími til að við ynnum eina. Við unnum þetta á góðri hávörn og uppgjöf- unr sem gerðu þeim erfitt fyrir í móttökunni. Þá munaði mikið um að Fei og Þorvarður spiluðu ekki eins vel og í síðustu leikjum en þeir spila mikið upp á þá,“ sagði Haukur Valtýsson, fyrirliði KA. „Vonin um titil er mjög veik en það er gaman að vita að við erum með lið sem stenst þeim snúning,“ sagði Haukur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.