Dagur - 24.03.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 24.03.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 24. mars 1992 Halló - halló. Loksins verslun með notaðar barnavörur. Vantar allt sem tilheyrir börnum, í umboðssölu: Vagna, kerrur, baðborð, rimlarúm, vöggur, barnabílstóla, Hókus-pók- usstóla, leikföng og svo mætti lengi telja. Vinsamlegast hafið samband í síma 11273 eða 27445. Stefnum að opnun mánudaginn 9. mars frá 13-18. Verið velkomin. Barnavöruverslunin, Næstum nýtt, Hafnarstræti 88, (áður Nýjar línur). Brúðarkjólar til leigu, skírnarkjól- ar til sölu og leigu. Upplýsingar í síma 21679. Geymið auglýsinguna (Björg). Til sölu Lada Sport árg. ’85, ekin 54 þús. km. Verðhugmynd 220 þúsund. Til greina kemur að taka fola á tamningaraldri uppí. Góð kjör. Uppl. í síma 21372. Til sölu eftirtaldir bílar á góðum kjörum. Suzuki Fox, árg. 1988. Nissan Sunny Sedan, árg. 1988. MMC PajeroT. L„ árg. 1989. Subaru J-10, árg. 1986. Toyota Cressida, árg. 1981. Toyota Thercel 4x4, árg. 1987. Subaru st. b„ árg. 1988. Subaru st. at„ árg. 1987. Subaru st. at„ árg. 1988. Upplýsingar veittar á Bifr.v. Sigurð- ar Valdimarssonar, Óseyri 5, sími 22520 og eftir kl. 19.00 og um helg- ar í síma 21765. Til sölu 4ra sæta flugvél Cessna Cardinal C-177, TF-BKB. Upplýsingar gefur Óli í vinnusíma 96-61234 og í heimasíma 96- 61186. Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar verður haldinn laugardaginn 4. apríl nk. í félagsheimili klúbbsins að Frostagötu 6 b, kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð verður haldin um kvöldið. Nánar auglýst í félagsheimilinu. Stjórnin. Gengið Gengisskráning nr. 57 23. mars 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,050 60,210 58,800 Sterl.p. 102,409 102,682 103,841 Kan. dollari 50,152 50,286 49,909 Dönskkr. 9,2229 9,2474 9,2972 Norskkr. 9,1171 9,1414 9,1889 Sænskkr. 9,8674 9,8937 9,9358 Fi. mark 13,1472 13,1823 13,1706 Fr. franki 10,5462 10,5743 10,5975 Belg.franki 1,7388 1,7434 1,7503 Sv.franki 39,4288 39,5338 39,7835 Holl. gyllini 31,7885 31,8732 31,9869 Þýsktmark 35,7963 35,8916 36,0294 it. lira 0,04763 0,04776 0,04790 Aust. sch. 5,0883 5,1019 5,1079 Portescudo 0,4155 0,4166 0,4190 Spá. peseti 0,5670 0,5685 0,5727 Jap. yen 0,44732 0,44851 0,45470 írsktpund 95,480 95,734 96,029 SDR 81,5419 81,7592 81,3239 ECU, evr.m. 73,2220 73,4171 73,7323 Óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu strax. Fjölskylda. Reglusemi. Skilvísar greiðslur. Meðmæli. Sími 96-22877, Þrúður eða Sigrún. Ódýrustu passamyndirnar í bænum. Sjálfsali kr. 500. Polaroid í stúdíói kr. 1.000, 4 myndir. Norðurmynd, Glerárgötu 20, simi 22807. Gömul eldhúsinnrétting fæst gefins. Á sama stað er til sölu vatnsrúm 90 cm breitt. Upplýsingar í síma 21399. Prentum á fermingarserviettur. Erum með myndir af kirkjum, ferm- ingarbörnum, kross og kaleik, kross og biblíu, kertum og biblíu o.fl. Servíettur fyrirliggjandi. Ýmsar gerðir á hagstæðu verði. Hlíðarprent, Höfðahlíð 8, 603 Akureyri, sími 21456. Prentum á fermingarservettur. Með myndum af kirkjum, biblíu, kerti o.fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dal- víkur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivikur-, Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-, Kristskirkja Landa- koti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundar- brekku-, Miklabæjar-, Munkaþver- ár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðruvallakirkja Hörgárdal, Ólafs- fjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahliðar-, Sauðárkróks-, Seyð- isfjarðar-, Siglufjarðar-, Stykkis- hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval- barðs-, Undirfells-, Urða-, Vopna- fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaða- kirkja o.fl. Ýmsar gerðir af servettum fyrir- liggjandi. Gyllum á sálmabækur. ALPRENT, Glerárgötu 24 - sími 96-22844. Börn eiga aldrei aö leika sér á og viö ak- brautir. Ekki má mikið útaf bera til, aö þau gleymi sér og hlaupi á eítir bolta út á götu. Þannig hafa mörg alvarleg slys orðið á börnum. Skagfirðingar - Skagfirðingar. Árshátíð Skagfirðingafélagsins verður f Lóni, laugardaginn 28. ! mars, kl. 20.30. I Miðaldamenn leika fyrir dansi. Miðapantanir í síma 25289 Kristín, 24665 Steina og 25196 Jón, í síð- asta lagi miðvikudaginn 25. mars. Skemmtinefndin. Leikdeild Ungmenna- félags Skriðuhreppps Bör Börsson á Melum, Hörgárdal Vegna mikillar aðsóknar verður aukasýning að Melum, Hörgárdal, fimmtudaginn 26. mars kl. 20.30. Miðapantanir í símum 26786 eða 22891, alla daga frá kl. 17-19. Sýning Ljósvetningabúð, laugardaginn 28. mars kl. 21.00. Allra síðustu sýningar. 6. sýning miðvikud. 25. mars, kl. 20.30, uppselt. 7. sýning föstud. 27. mars kl. 20.30, nokkur sæti laus. 8. sýning laugard. 28. mars kl. 20.30. 9. sýning fimmtud. 2. apríl kl. 20.30. 10. sýning föstud. 3. apríl kl. 20.30. 11. sýning laugard. 4. apríl kl. 20.30. Upplýsingar í síma 31196. Hressan 50 ára karlmann langar að kynnast konu á aldrinum 35- 50 ára með sambúð í huga. Svar sendist fyrir páskahelgina á afgreiðslu Dags merkt „páska- helgi“. Verið óhræddar að skrifa og sendið mynd með. Hamingjuleit. Ertu að leita þér að maka eða vini? Það er fólk í þínu bæjarfélagi vítt og ,breitt um landið. ÍVantar þig góðan ferðafélaga inn- !anlands eða erlendis? |Fólk í góðum störfum og í góðum jefnum. T8 ára og eldri. ;Fáið sendan lista yfir fólk fyrir kr. I300. iSími 91 -670785 alla daga til 22 eða pósthólf 9115-129 Reykjavík. 100% trúnaður. Sjálfstæður atvinnurekandi ósk- ar eftir að kynnast konu, 25-35 ára með sambúð f huga. Upplýsingar um aldur, nafn og síma leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „DU629“. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurliki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Ökukennsla - Ökuskóli! Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan Sunny skutbíl árg. 1991. /Efinga- tfmar í dreifbýli og þéttbýli. Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík. Steinþór Þráinsson ökukennari, sfmi 985-35520 og 96-43223. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Bronco 74, Subaru '80- ’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-'85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bflapartasalan Austurhlíð. Varahlutir: Hef varahluti úr eftirtöldum bifreið- um: Subaru 4x4 árg. ’80-'84. MMC Lancer árg. ’80-’83. Ford 302 vélar, 2 stk. bilaðar. Nánari uppl. gefur Fúsi í síma 21650 á kvöldin. 3ja herbergja íbúð til leigu í Hrísalundi. Uppl. í síma 22814 eftir kl. 12. 2ja herb. íbúð til leigu. Umsækjendur snúi sér til Félags- málastofnunar Akureyrar, Hafnar- stræti 104, 3. hæð, sími 25880. Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 1992. Til leigu herbergi nálægt mið- bænum. Upplýsingar í síma 22009. Ég er 20 ára stúlka frá Noregi og óska eftir sumarvinnu á íslandi. Hef unnið á bókasafni, við ferða- þjónustu og landbúnaðarstörf. Vil gjarnan vinna á kaffiteríu eða bar (veitingastað), en samt ekki skil- yrði. Nem sálfræði við háskólann í Osló. Tala norsku, þýsku og ensku. Hafið samband við Áshild Skoger- bo, Pilestredet 55c, 0350 Osló. Leikfétag Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halidór Laxness L -/" ra (Mfii B! l?l KIJRIItíSIi H 3 5 S jg 3-jl'Hji “ Fil Frumsýning fö. 27. mars kl. 20.30. 2. sýning lau. 28. mars kl. 20.30. Su. 29. mars kl. 20.30. Fi. 2. apríl kl. 17.00. Fö. 3. apríl kl. 20.30. Lau. 4. apríl kl. 15.00. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Sfmsvari allan sólarhringinn. Greiöslukortaþjónusta. Sími i miðasölu: (96-)24073. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú að gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.