Dagur - 24.03.1992, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 24. mars 1992 - DAGUR - 15
Dagskrá fjölmiðla
( kvöld, kl. 22.25, er á dagskrá Stöðvar 2 kanadíski framhaldsþátturinn E.N.G. Þátturinn ger-
ist á fréttastofu.
Sjónvarpið
Þriðjudagur 24. mars
16.50 HM í handknattleik.
Bein útsending frá leik
íslendinga og Pólverja í
Innsbruck.
18.30 íþróttaspegillinn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (26).
19.30 Roseanne (25).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Neytandinn.
í þættinum verður fjallað um
óþrifnað við vinnslu mat-
væla, mengun af tóbaksreyk
og af útblæsti frá bifreiðum
og fleira. Rætt verður við
Helga Guðbergsson lækni,
Halldór Runólfsson
heilbrigðisfulltrúa og
Kristján Sæmundsson
matreiðslumann.
21.00 Sjónvarpsdagskráin.
í þættinum verður kynnt það
helsta sem Sjónvarpið sýnir
á næstu dögum.
21.10 Hlekkir (1).
(Chain).
Breskur sakamálamynda-
flokkur frá 1989. Saksóknari
og lögreglumaður vinna
saman að rannsókn á fast-
eignasvikum og lóðabraski á
suðurströnd Englands. í
fyrstu virðist vera um einfalt
fjársvikamál að ræða en allt í
einu tekur atburðarásin
óvænta stefnu.
Aðalhlutverk: Robert Pugh,
Peter Capaldi, Michael
Troughton og Holly Aird.
22.00 Mývatn.
Lífríki í hættu?
Umræðu- og fréttaþáttur um
náttúruparadísina í norðri.
Umsjón: Gísli Sigurgeirsson.
23.00 Ellefufréttir
23.10 HM í handknattleik.
Sýndir verða valdir kaflar úr
leik íslendinga og Pólverja
sem leikinn var fyrr um
daginn.
00.15 Dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 24. mars
16.45 Nágrannar.
17.30 Nebbarnir.
17.55 Orkuævintýri.
18.00 Allir sem einn.
(AU for One).
18.30 Eðaltónar.
19.19 19:19.
20.10 Einn í hreiðrinu.
(Empty Nest.)
20.40 Neyðarlínan.
(Rescue 911)
21.30 Þorparar.
(Minder).
Þá er þessi vinsæli breski
spennumyndaflokkur kom-
inn á skjáinn aftur. Hér er
um að ræða þrettán þætti
sem framleiddir voru á síð-
astliðnu ári og sýndir við
miklar vinsældir í Bretlandi.
22.25 E.N.G.
23.15 Skæruliðarnir.
(The Beast).
Sovéskur skriðdreki verður
viðskila við herfylki sitt í
Afghanistan. Áhöfn drekans
gerir örvæntingarfullar til-
raunir til að komast í örugga
höfn, en frelsishermenn
afgönsku þjóðarinnar veita
þeim eftirför.
Aðalhlutverk: Jason Patrick,
Steven Bauer og Stephen
Baldwin.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.00 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 24. mars
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Guðrún Gunnarsdóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð - Af
norrænum sjónarhóli.
Einar Karl Haraldsson.
7.45 Daglegt mál. Ari Páll
Kristinsson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.40 Nýir geisladiskar.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu,
„Heiðbjört" eftir Frances
Druncome.
Aðalsteinn Bergdal les (4).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu
stendur.
Umsjón: Þórdís Arnljóts-
dóttir. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 í dagsins önn - Fóstur-
lát.... hin hljóða sorg.
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Snjóar
Kilimanjarófjalls" eftir
Ernest Hemingway.
Steingrímur St. Th. Sigurðs-
son les (3).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir. .
15.03 Snurða.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sinfónía nr. 2 ópus 9,
„Antar" eftir Nikolaj
Rimskíj-Korsakov.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Hér og nú.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 í rökkrinu.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Tónmenntir - Veraldleg
tónlist miðalda og endur-
reisnartímans.
21.00 Veðurfar og hjátrú.
21.30 Heimshornið.
22.00 Fréttir • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Sr. Bolli Gústavsson les 32.
sálm.
22.30 Leikrit vikunnar:
„Brúnu leðurskórnir" eftir
Kristlaugu Sigurðardóttur.
23.20 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 24. mars
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Margrét Rún Guðmunds-
dóttir hringir frá Þýskalandi.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir utan úr hinum
stóra heimi.
Limra dagsins.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fréttir.
17.03 B-heimsmeistarakeppn-
in í handknattleik : ísland-
Pólland.
Bjarni Fehxson lýsir leiknum
beint frá Austurriki.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Blús.
Umsjón: Árni Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða.
Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 íslenska skífan:
„Speglun" með Eik frá 1976.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30, 8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Mauraþúfan.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 24. mars
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Aðalstöðin
Þriðjudagur 24. mars
07.00 Útvarp Reykjavík.
Fulltrúar stjómmálaflokk-
anna stjórna morgun-
útvarpi. Litið í blöðin, viðtöl,
veður og færð, umræður,
tónlist o.fl.
09.00 Stundargaman.
Umsjón: Þuríður Sigurðar-
dóttir.
íslenska það er málið, kl.
9.15. Guðni Kolbeinsson
flytur.
10.00 Við vinnuna.
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson.
12.00 Fréttir og réttir.
Umsjón: Jón Ásgeirsson og
Þuríður Sigurðardóttir.
13.00 Við vinnuna.
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson.
14.00 Svæðisútvarp.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
Vesturland/Akranes/Borg-
ames/Ólafsvík/Búðardalur
o.s.frv.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar-
syni.
16.00 Á útleið.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 íslendingafélagið.
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins."
Umsjón: Jóhannesar
Kristjánssonar.
21.00 Harmonikan hljómar.
Harmonikufélag Reykjavíkur
leiðir hlustendur um hina
margbreytilegu blæbrigði
harmonikkunnar.
22.00 Úr heimi kvikmynd-
anna.
Umsjón: Kolbrún Bergþórs-
dóttir.
Umsjón Ragnar Halldórsson.
Tekið á móti gestum í hljóð-
stofu.
24.00 Næturtónlist.
Umsjón: Randver Jensson.
Bylgjan
Þriðjudagur 24. mars
07.00 Morgunþáttur
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra með skemmtilegan
morgunþátt. Það er fátt sem
þau láta sig ekki máli skipta
og svo hafa þau fengið
Steinunni ráðagóðu til liðs
við sig sen hún gefur ykkur
skemmtilegar og hagnýtar
ráðleggingar varðandi
heimilishaldið.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
Fréttayfirlit klukkan 7.30 og
8.30.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Ýmislegt skemmtilegt verð-
ur á boðstólum, eins og við
er að búast, og hlustendalín-
aner 671111.
Mannamál kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.10 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir.
13.05 Sigurður Ragnarsson.
Hressileg Bylgjutónlist í
bland við létt spjall.
Mannamál kl. 14 og 15.
16.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson
fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru
engar kýr heilagar.
17.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
18.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
18.05 Landssíminn.
Bjarni Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlífinu og ræð-
ir við hlustendur um það
sem er þeim efst i huga. Sím-
inn er 671111.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Léttir og ljúfir tónar í bland
við óskaíög. Síminn er
671111.
23.00 Kvöldsögur.
Hallgrims Thorsteinsson, í
trúnaði við hlustendur Bylgj-
unnar, svona rétt undir
svefninn.
00.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 24. mars
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með vandaða tónlist úr
öllum áttum. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn
27711 er opinn fyrir óskalög
og afmæliskveðjur.
Ul
0
0
u
# Bjarni Fel. orð-
inn kófsveittur í
fyrri hálfleik
íslenska handkanttleiksliðinu
tókst ekki að vinna það norska í
B-keppninni i Austurríki á
sunnudag. (Hér hefði verið talað
um „strákana okkar“ ef þeir
hefðu unnið). Sigur Norðmanna
hékk á bláþræði en engu að síð-
ur eru það þeir sem fara með
fjögur stig í milliriðil en íslend-
ingar aðeins tvö. Hér á Fróni eru
flestir á þvi að það dugi ísienska
liðinu til þess að vinna milliriðil-
inn og komast í sjálfan úrslita-
leikinn. - Og það sem meira er,
landsliðsstrákarnir trúa þvi líka.
Það er einmitt það sem þarf á
slíkum tímum, þ.e. að hafa trú á
hlutunum. Leikurinn við Norð-
menn var ótrúlega spennandi og
meira segja Bjarni Fel. var orð-
inn kófsveittur í fyrri hálfleik.
Ekki var hamagangurinn minni í
Sigurði Bjarnasyni, landsliðs-
manni, sem var Bjarna til full-
tingis í lýsingunni. En hvað um
það, í dag jeikum við gegn Pól-
verjum og íslendingar eru vanir
því að vinna þá ( svona B-
keppni. Auk þess hefur þeim far-
ið aftur eins og einn snillingur-
inn orðaði það í Sjónvarpinu á
meðan íslendingum hefur farið
fram og því ætti þetta að verða
létt verk í dag.
# „Að lána
nafnið sitt“
í nýjasta hefti Neytendablaðsins
er fjallað um ábyrgðarmenn á
skuldabréfum og þar segir m.a:
„Við viljum síst af öllu valda
góðum vini vonbrigðum og
óþægindum með því að segja
nei þegar hann biður okkur að
gerast ábyrgðarmaður á
skuldabréfinu hans. En það er í
mörgum tilvikum eini möguleik-
inn ef við viljum ekki stofna efna-
hag fjölskyldunnar í voða og
eyðileggja um leið áralanga vin-
áttu. Það er einmitt þetta sem
gerist ef vinurinn reynist ekki
vera borgunarmaður fyrir fjár-
skuldbindingum sínum. Oft er
talað mjög kæruleysislega um
það að gerast ábyrgðarmaður.
„Ég lánaði honum nafnið mitt“ er
stundum sagt. En alvaran á bak
við ætti þó að vera öllum Ijós.
Skyldur ábyrgðarmanna eru
miklar; þeim ber skylda til að
borga,“ Það er einmitt málið og
hvað skyldu margir hafa lent t
þeirri óþægilegu stöðu að þurfa
að borga fyrir vin eða kunningja,
af þeirri einföldu ástæðu að
hann er ekki borgunarmaður fyr-
ir láni? Svari nú hver fyrir sig.