Dagur - 27.03.1992, Blaðsíða 8

Dagur - 27.03.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 27. mars 1992 Til sölu 12 feta billjardborð. Skipti á bíl koma til greina. Uplýsingar í síma 21606. Til sölu á laugardaginn 28.3. frá kl. 1-5 í Kringlumýri 17gamlir mun- ir svo sem: Skenkur, borð, stólar, svefnsófi, hansahillur, þvottapottur, taurúlla og fl. Selst mjög ódýrt. Óska eftir að kaupa trommusett fyrir byrjendur, er með Tanton tölvu með hörðum diski og litaskjá til sölu eða í skiptum. Upplýsingar í síma31297, Heiðrún. Veiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní n.k. Veiðileyfi fást frá og með 1. apríl hjá Margréti í síma 96-52284. Til sölu Pioneer hljómflutnings- tæki. Plötuspilari, geislaspilari, útvarp, segulband, magnari, timer, hátalar- ar, skápur. Sem nýtt. Tilvalin fermingargjöf. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 11339. Grunnskólinn á Hólum í Hjaltadal er til leigu í sumar. Umsóknir berist fyrir 10. apríl 1992 til Trausta Pálssonar Hólum, sem gefur nánari upplýsingar. Sími 95-36583. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1 og 4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, Til sölu einbýlishús í Grænumýri. Fjögur svefnherbergi. Góð lán áhvílandi. Upplýsingar í síma 21606. Óskum eftir að taka á leigu 4ra-6 herb. íbúð í Síðuhverfi. Æskilegur leigutími frá 1. júní. Upplýsingar í síma 23761 á kvöldin. Til sölu Nissan Sunny Sedan, árg. ’87, 4x4. Ekinn 71 þús. km. Mjög vel með farinn bíll á nýjum snjódekkjum. Upplýsingar í síma 96-11467. Bókhald/Tölvuvinnsla. 7. sýning föstud. 27. mars kl. 20.30, uppselt. 8. sýning laugard. 28. mars kl. 20.30, örfá sæti laus. 9. sýning fimmtud. 2. apríl kl. 20.30. 10. sýning föstud. 3. apríl kl. 20.30. 11. sýning laugard. 4. apríl kl. 20.30. Upplýsingar í síma 31196. Gengisskráning nr. 60 26. mars 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 59,410 59,570 58,800 Sterl.p. 102,652 102,928 103,841 Kan. dollari 50,006 50,141 49,909 Dönsk kr. 9,2463 9,2712 9,2972 Norskkr. 9,1372 9,1618 9,1889 Sænskkr. 9,8916 9,9183 9,9358 Fi.mark 13,1773 13,2126 13,1706 Fr. franki 10,5919 10,6204 10,5975 Belg. frankl 1,7439 1,7466 1,7503 Sv.franki 39,4961 39,6024 39,7835 Holl. gyllini 31,8817 31,9676 31,9869 Þýsktmark 35,8973 35,9940 36,0294 ít. líra 0,04761 0,04774 0,04790 Aust. sch. 5,1037 5,1175 5,1079 Port escudo 0,4166 0,4178 0,4190 Spá. peseti 0,5682 0,5697 0,5727 Jap.yen 0,44646 0,44766 0,45470 írsktpund 95,695 95,952 96,029 SDR 81,2503 81,4691 81,3239 ECU.evr.m. 73,3892 73,5668 73,7323 sími 27630. Geymið auglýsinguna. Er ekki einhvers staðar kona sem vantar vinnu við heimilisstörf. Frítt fæði og húsnæði. Kaup eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 93-81393 eftir kl. 18.00. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Bronco '74, Subaru ’80- '84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 78-83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Renault 9 '83-’89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlið. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, simaboðtæki 984-55020. - Skattframtöl fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. - Ársuppgjör. - Alhliða bókhaldsþjónusta. - Launavinnsla. - VSK-uppgjör. - Tölvuþjónusta. - Tölvuráðgjöf. - Aðstoð við bókhald og tölvu- vinnslu. - RÁÐ hugbúnaður. - Hugbúnaðargerð. Rolf Hannén, sími 27721. Halló - Halló! Félög - Klúbbar - Forsvarsmenn ættarmóta. Nú er rétti tíminn til að athuga fjár- öflun t.d.: gripi til minja. Útvegum áprentaða penna og ýmsa hluti til minja með áprentun. Upplýsingar í síma 96-21014 á Ak., og hjá PR hf. í síma 91-689968 Reykjavík. Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar verður haldinn laugardaginn 4. apríl nk. í félagsheimili klúbbsins að Frostagötu 6 b, kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð verður haldin um kvöldið. Nánar auglýst í félagsheimilinu. Stjórnin. TILB0Ð Gönguskíðabúnaður Skíöi ★ Skór Stafir ★ Bindingar á aðeins kr. 7.950 Skíðaþjónustan Fjölnisgötu, sími 21713. Glerárkirkja. Kirkjuskólinn laugardag kl. 11.00. Biblíulestur og bænastund laugar- dag kl. 13.00. Messa sunnudag kl. 14.00. Sr. Sig- mar Torfason prédikar. Molakaffi eftir messu. Æskulýðsfélagsfundur sunnudag kl. 17.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Möðruvallaprestakall. Almenn guðsþjónusta verður í Möðruvallakirkju á sunnudaginn kemur, 29. mars, og hefst kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur að guðsþjón- ustu lokinni. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag, 29. mars, kl. 11 f.h. Síðasti sunnu- dagaskólinn fyrir vorferðina. Öll börn eru velkomin. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, 29. mars, kl. 2 e.h. Sálmar: 547, 359, 340, 525 og 219. Altarisganga. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalarheim- ilinu Hlíð sama dag kl. 4 e.h. B.S. Æskulýðsfélagið heldur fund í Kap- ellunni nk. sunnudag kl. 5 e.h. Allir æskulýðsfélagar hvattir til þátttöku. Biblíulestur verður í Safnaðarheim- ilinu nk. mánudagskvöld kl. 8.30. Akureyrarkirkja. Hjálpræðisherinn. Föstud. 27. mars kl. 20.30 æskulýðsfundur. Sunnud. 29. mars kl. 11 helgunarsamkoma. kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 almenn samkoma. Mánud. 30. mars kl. 16 heimilasam- band. Kl. 20.30 hjálparflokkur. Miðvikud. 1. apríl kl. 17 fundur fyr- ir 12 ára og yngri. Allir hjartanlega velkomnir. HUITASUtltlUmKJAh v/5KAR£>5HLÍÐ Föstudaginn 27. mars kl. 20.30 bæn og lofgjörð. Laugardaginn 28. mars kl. 13.00 barnakirkja, öll börn velkomin. Sama dag kl. 17.00 sýning á söng- leiknum Bók sannleikans. Sama dag kl. 21.00 samkoma fyrir ungt fólk, ungt fólk á öllum aldri velkomið. Sunnudaginn 29. mars kl. 15.30 vakningarsamkoma, ræðumaður Jó- hann Pálsson, mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudaginn 30. mars kl. 20.30 safn- aðarsamkoma. rf SJÓNARHÆÐ Jr HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur28. mars: Barnafundur fyrir alla krakka kl. 13.30. Ungl- ingafundur sama dag kl. 20. Sunnudagur 29. mars: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30, aðeins nokkrir fundir eftir. Almenn sam- koma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. | ” Sunnudaginn 29. mars, almenn samkoma kl. 20.30. Laufey Gísladóttir og Kristbjörg Gísladóttir sjá um samkomuna. Allir velkomnir. Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri Strandgötu 37 b • P.O. Box 41, Akureyri • 96-27677 Almennur félagsfundur miðvikud. 1. apríl kl. 20.30 í Strandgötu 37b. Séra Hannes Blandon flytur erindi. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Leikfélag Dalvíkur sýnir Rjúkandi ráð eftir Pír O. Man Sýning föstudag 27 mars kl. 21 Sýning laugardag 28. mars kl. 21 Síðustu sýningar Miðapantanir í síma 63175 alla daga milli kl. 17 og 19 BORGARBIO Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Aldrei án dóttur minnar Kl. 11.00 Dularfullt stefnumót Laugardagur Kl. 9.00 Aldrei án dóttur minnar Kl. 11.00 Dularfullt stefnumót Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Doc Hollywood Kl. 11.00 Mobsters Laugardagur Kl. 9.00 Doc Hollywood Kl. 11.00 Mobsters BORGARBÍÓ S 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.