Dagur - 09.04.1992, Blaðsíða 3

Dagur - 09.04.1992, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 9. apríl 1992 - DAGUR - 3 Fréttir Lokaspretturinn hjá Laxá hf.: Vonast eftir sammnguni við veðhafa á allra næstu dögum - „erum bjartsýnir,“ segir Guðmundur Stefánsson Þótt tilboði Laxár hf. í eignir þrotabús fóðurverksmiðjunnar Istess hafi í raun verið tekið er enn ekki búið að skrifa undir Stofnfundur ferðamálafélags í sjö hreppum Suður-Þingeyjar- sýslu verður haldinn að Ydöl- um í Aðaldal þriðjudaginn 21. apríl og hefst kl. 14. í vetur hefur verið unnið að auknu samstarfi um markaðsmál í ferðaþjónustu á svæðinu frá Fnjóskadal til Yopnafjarðar. Ferðamálafélög eru starfandi í Mývatnssveit og á Húsavík en ekki í öðrum sveitarfélögum Suður-Þingeyjarsýslu. Áætlað félagssvæði hins nýja félags nær yfir: Háls-, Bárðdæla-, Ljósavatns-, Reykdæla-, Aðal- dæla-, Reykja-, og Tjörnes- hrepp. Fyrirhugað er að félagið sé opið einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum er eiga lögheimili SigluQörður: Tveimur hótað lokun vegna skattaskulda „Það er nú ósköp lítið hjá okkur,“ sagði Erlingur Osk- arsson bæjarfógeti á Siglufirði þegar Dagur innti hann eftir því hvort embætti hans hefði orðið að beita marga hótunum um lokun vegna vanskila á staðgreiðslu skatta og virðis- aukaskatti. „Við höfum hótað teimur aðil- um lokun, aðallega vegna virðis- aukaskatts. Ætli upphæðin sem þeir skulda sé ekki um ein milljón króna. Hins vegar höfum við ekkert gert til að innheimta hjá þeim fyrirtækjum sem komin eru í gjaldþrotaskipti, það hefur ekk- ert upp á sig að loka þeim,“ sagði Erlingur. -ÞH Leiðrétting Síðustu línur í frétt blaðsins um ályktun Bæjarstjórnar Húsavíkur um framhaldsskóla í Þingeyjarsýslum féllu niður sl. þriðjudag. Eru hlutaðcigandi beðnir velvirðingar á þessum mistökum en lok ályktunarinn- ar eru á þess leið: „Bæjarstjórn Húsavíkur undir- strikar mikilvægi Framhaldsskól- ans á Húsavík fyrir sveitarfélag- ið. Skólinn hefur nú verið starf- ræktur í u.þ.b. 5 ár og ótvírætt sannað gildi sitt. Húsavíkurbær hefur með beinum og óbeinum hætti unnið að uppbyggingu skól- ans og ber þar hæst byggingu grunnskólahúsnæðis sem þjónar þeim tilgangi meðal annars að skapa aukið kennslurými fyrir Framhaldsskólann. Bæjarstjórn Húsavíkur telur að aðeins með nánara samstarfi skólanna á Laugum og á Húsavík verði í framtíðinni unnt að auka hagkvæmni í rekstri þeirra og tryggja nauðsynlegt námsfram- boð á framhaldsskólastigi í Þing- eyjarsýslum.“ samninga við veðhafa. Guð- mundur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Laxár, sagði að línur myndu skýrast á mikil- eða hafa með höndum ferðaþjón- ustu á starfssvæðinu. Markmið félagsins er að efla vægum fundi í Reykjavík í dag og hann sagðist vera bjartsýnn á að dæmið gengi upp. „Ef niðurstaða fundarins verð- ferðaþjónustu sem atvinnugrein og bæta þjónustu við ferðamenn á starfssvæðinu. IM ur jákvæð, sem ég á von á, þá munum við ganga beint til samn- inga og klára málið. Ég held að menn hafi ástæðu til að vera bjartsýnir enda ekki um annað að ræða því ef þetta gengur ekki upp núna þá er þetta búið spil,“ sagði Guðmundur. Náist samningar við veðhafa og fóðurverksmiðjan komist þannig í eigu Laxár þá liggur fyrir að hlutafé verður aukið verulega í fyrirtækinu. Þegar hafa safnast hlutafjárloforð fyrir allnokkurri upphæð og vonast er til að sú upphæð eigi eftir að hækka. Guðmundur sagði að aukið hlutafé gerði Laxá kleift að kaupa eignir þrotabús ístess en það myndi ekki renna í rekstur- inn. En hefur fóðurverksmiðjan rekstrargrundvöll? „Já, við sjáum rekstrargrund- völl og þess vegna höfum við ver- ið að berjast í þessu máli. Það er ekki þar með sagt að reksturinn verði dans á rósum en þetta á að hafast ef allt gengur sæmilega,“ sagði Guðmundur. SS Páskamarkaður i lcjcallar< I, lcerfri, servíefrtur, dúkar og blóm og fulloröna lcr. 995 Bökunarsmjörlíki...................kr. 96 KJ grænar baunir hálfdós .........kr. 57 KJ rauðkál hálfdós.................kr. 88 Ferskjur heildós ..................kr. 108 Ananas heildós ....................kr. 123 Hversdagsís 2 I...................kr. 348 Franskar kartöflur 750 g .........kr. 138 Pepsi 21 .........................kr. 148 Sanitas appelsín 2 I .............kr. 162 Kynningar föstudag frá kl. 14-18: KEA léttreykt lambakjöt • KEA tertubotnar • KEA smjörlíki Ostakynning: Bóndabrie, camembert og ostakaka Kynning laugardag frá kl. 1 O-1 4: KEA léttreykt lambakjöt • KEA tertubotnar • KEA smjörlíki Nýff; Úrvaf af avslvrlcnskvm vörum tff mafargerðar Léttreyktir lambahryggir Londonlamb framparfrur Svinahamborgarhryggur 1 • Rauövínsmarineraö lambalæri kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg Sælkeraverslun á stórmarkaðsverði VISA IMffflMB Suður- Pingexj ar sýsla: Stofiiftmdur ferðamálafélags sjö hreppa

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.