Dagur - 09.04.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 09.04.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 9. apríl 1992 Dagskrá fjölmiðla I kvöld, kl. 21.55, er á dagskrá Stöðvar 2 bíómyndin Lög- reglumanni nauðgað. Þessi mynd er mjög opinská og í henni eru atriði sem ekki eiga erindi við viðkvæmt fólk. [ aðalhlutverki er Richard Crenna. Sjónvarpið Fimmtudagur 9. april 18.00 Stundin okkar. Endurtekinn þáttur frá sunnudegi. 18.30 Kobbi og klíkan (5). 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Fjölskyldulíf (33). 19.25 Sókn í stöðutákn (3). (Keeping Up Appearances.) 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Fólkið í landinu. Hundrað ára höfðingi. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Þorkel Guðmundsson frá Jöfra sem verður 100 ára hinn 16. apríl næstkomandi en heldur að eigin sögn góðri heilsu með því að þvo sér daglega upp úr laxerolíu og taka inn teskeið af kon- íaki á morgnana. 21.00 íslandsmótið í körfu- knattleik. Bein útsending frá úrslita- keppni mótsins. Ef mótinu lýkur fyrr verður send út hefðbundin íþróttasyrpa. 21.40 Upp, upp min sál (2). (TU Fly Away) Bandarískur myndaflokkur frá 1991 um gleði og raunir Bedfordfjölskyldunnar sem býr í Suðurríkjum Bandaríkj- anna. Fjölskyldufaðirinn Forrest er saksóknari og býr einn með þremur bömum sínum eftir að konan hans fókk taugaáfaU og var lögð inn á sjúkrahús. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Regina Taylor og Kathryn Harrold. 22.30 í austurvegi. Nýr fréttaþáttur frá Jóni Ólafssyni. Hann var á ferð um Georgíu nýlega og ræddi meðal annars við Edúard Sévardnadse sem var um árabil leiðtogi kommúnista- flokksins þar og seinna utanríkisráðherra Sovétríkj- anna. 23.00 Ellefufróttir. 23.10 Þingkosningar í Bret- landi. Kosningasjónvarp BBC. Beint endurvarp frá kosn- ingasjónvarpi breska ríkis- sjónvarpsins en fréttamenn Sjónvarpsins verða með skýringar og viðtöl hér heima. Dagskrárlok eru óætluð um klukkan 02.00. Stöð 2 Fimmtudagur 9. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurteldnn þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Kæri sáli. (Shrinks.) 21.05 Á vettvangi glæps. (Scene of the Crime) Sakamálaflokkur. 21.55 Lögreglumanni nauðg- að.# (The Rape of Richard Beck) Richard Beck er rannsóknar- lögreglumaður af gamla skólanum sem er þeirrar skoðunar að nauðgun sé ekki eins alvarlegur glæpur og aðrir glæpir vegna þess að fómarlömb nauðgara eigi oftar en ekki sök á því hvem- ig fer. Þegar hann svo verður fyrir þvi að vera misþyrmt og nauðgað hrynur líf hans til gmnna. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Meredith Baxter Bimey, Pat Hingle og Frances Lee McCain. Strangiega bönnuð börnum. 23.25 Eldur og regn. (Fire and Rain) Sannsöguleg mynd um það þegar flugvél á leið til Dalias hrapar eftir að hafa lent i óveðri. Aðalhlutverk: Tom Bosley, Penny Fuller og Charles Haid. Bönnuð bömum. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur g. april MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðuriregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 08.00 Fréttlr. 08.10 Að utan. 08.15 Veðuriregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Bara í París. Hallgrimur Helgason flytur hugleiðingar sinar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu Mákelá. Njörður P. Njarðvík les (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánariregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Landa- fræðikunnátta unglínga. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Demantstorgið" eftir Merce Rodorede. Steinunn Sigurðardóttir les (11). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Óttinn" eftir Anton Tsjekov. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Hér og nú. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þegar vel er að gáð. 18.30 Auglýsingar - Dánar- fregnir. 18.45 Veðuriregnir - Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Úr tónlistarlifinu. Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói. 22.00 Fréttir - Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðuriregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolh Gústavsson les 45. sálm. 22.30 Þær eru töff og tapa. Sjáifsmynd kvenna i íslensk- um bókmenntum eftir 1970. Þriðji og lokaþáttur. 23.10 Mál til umræðu. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðtun rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 9. apríl 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Fimmtudagspistill Bjama Sigtryggssonar. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 09.03 9-Qögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokksmiðjan. 20.30 Mislétt milli liða. 21.00 Gullskífan: „No secrets'* með Carli Simon frá 1972. 22.10 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Með grátt í vöngum. 02.00 Fréttir. 02.02 Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 9. april 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Fimmtudagur 9. april 07.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjómmálaflokk- anna stjóma morgun- útvarpi. Litið i blöðin, viðtöl, veður og færð, umræður, tónlist o.fl. 09.00 Stundargaman. Umsjón: Þuríður Sigurðar- dóttir. íslenskan það er málið kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur. 10.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. Uppáhaldslögin, afmælis- kveðjur, óskalög, veður, færð, flug o.fl. Opin lína í síma 626060. 12.00 Fréttir og réttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Við vlnnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. Stórreykjavflcursv./Rvík./ Kóp./Hanfarfj./Mosfellsb./ Seltj. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar- syni. 16.00 Áútleið. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins." Umsjón: Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Túkall. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteins- son. 22.00 Tveir eins. Umsjón: Ólafur Stephensen og Ólafur Þórðarson. Bylgjan Fimmtudagur 9. apríl 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með morgunþátt. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Ýmislegt skemmtilegt verð- ur á boðstólum, eins og við er að búast, og hlustenda- línaner 671111. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Skemmtileg tónlist við vinn- una í bland við létt rabb. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bryndís Schram tekur púls- inn á mannlifinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 ÓIöfMaria. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Það er Bjami Dagur Jónsson sem ræðir við Bylgjuhlust- endur um innilega kitlandi og privat málefni. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 9. april 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónhst við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. u 0 u Eggert... þurfalingur á þjóðfé- laginu... óspektir á almanna-{ faeri... pínir krakka til þess að borða Kolla?! Þú gætir fengið tut- tugu ár fyrir þetta! Hvað segir þú?! ww\mrtw m m m HAK VAK * VAK HAK HAK HAK Húk , H/K HAKHUK/f HUKHIKhuk | °iK HAK M* H/ HIKHAk huk h HÚK HDKHURk HAAr HAK HoaK »1* MÚK r?\ð) Þeir taka viö hvers konar greiðsliÁ „___ kortum! OG HER GEYMUM VIÐ HIN KONUNGLEGU DJÁSN, NEMA GULLEGGIÐ SEM STOLIÐ VAR AF HINUM BLÓÐÞYRSTA VILLIMANNI, HERSI ÁRIÐ 1083. Móðir, kona, meyja Jafnrétti hefur verið mjög til umræðu á síðustu árum og sýnist þar sitt hverjum. Sumir telja konur fara of geyst í bar- áttu sinni og nægir þar að nefna Rósu Ingólfsdóttur sem hefur opinberað forvitni- legar skoðanir sínar á málinu oftar en einu sinni. Aðrir telja að enn sé langt í iand að fuli- komlð jafnrétti kynjanna verði komið á. Hvort sem það er rétt eða ekki er enginn vafi á að mikið hefur áunnist í tímanna rás. í fyrsta tölublaði Dags 1944, 6. janúar, birtist nýr dáikur sem ber nafnið „Móðir, kona, rneyja." Þar segir m.a: „í fyrsta sinn birtist nú kvennadálkur í Degi. Þessi dálkur, sem framvegis mun heita: „Móðir, kona meyja,“ á að verða bæði fræðslu- og skemmtidálkur kvennanna. - Dagur væntir þess að allir kvenlesendur sínir fagni þessum dálki og virði þessa viðleytni blaðsins til fjöl- breytni. i „Móðir, kona, meyja“ munu birtast: gagnleg húsráð, upp- eldispistlar og ýmiss annarr fróðleikur nauðsynlegur hverri konu. Þar að auki mun reynt að birta ýmis skemmti- korn annað veifið.“ Það væri gaman að vita hverj- ar viðtökur slíkur dálkur hlyti í dag. # „Vertu ekki frekjufuil...“ Dálkur þessi er jafnan hin skemmtilegasta lesníng og 17. maí sama ár eru birt 10 lagaboðorð giftra kvenna, „sem sagt er, að Carmen Sylva Rúmeníudrottning hafi samið." Nokkur þessara boð- orða eru ansi sniðug: „3. Vertu ekki alltaf að nauða um peninga við manninn þinn; reyndu að komast af með það, sem hann, með góðu, lætur þig fá.“ „4. EF þér finnst maður þinn vera kaldlyndur, þá gefðu honum daglega vel tilbúinn mat með blíðu, og þá muntu hitta hjartastrengi hans.“ „5. Einstöku sinnum skaltu lofa manní þínum að hafa síðasta orðið, það gleður hann, en skaðar þig ekki.“ „6. Þótt þú eigir annríkt dag- lega, skaltu samt Ifta í biöð og bækur. Það gleður mann þinn, að geta talað við þig um almenn málefni, en ekki sífellt búhnauk og matar- skraf.“ „7. Vertu ekki frekjufull við mann þinn...“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.