Dagur - 09.04.1992, Síða 12

Dagur - 09.04.1992, Síða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 9. apríl 1992 Sala og viðgerðarþjónusta á dýpt- armælum, talstöðvum, farsímum, loran, GPS, loftnetum, spennu- breytum og öðrum tækjabúnaði I skipum og bátum. Haftækni hf., Furuvellir 1, sími 27222. Hamingjuleit. Fólk leitar sólar og sælu. Bændur á öllum aldri, vel stæðir. Leitum að hesta- og hrossaræktar- fólki um víða veröld. 18 ára og eldri og fólk á Norður- landi. Sími 91-670785 til 22 eða pósthólf 9115, 129 Reykjavík. Fullum trúnaði heitið. Stór 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst í 1 ár eða lengur. Skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. Upplýsingar í síma 91-681291. 4ra til 5 herb. fbúð óskast til leigu, lágmark í 1 ár. Upplýsingar í síma 26512 á daginn og 11550 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá og með 1. maí. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „íbúð 5“. Einstæð móðir óskar eftir litilli íbúð til leigu sem allra fyrst. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 27526, eftir hádegi. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, L 200 '82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camn/ '84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt '80-’87, Lancer ’80-'87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 '81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80- ’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-'87, Regati '85, Sunny '83- ’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlfð. Til sölu fjögurra vetra brún hryssa undan Kolfinni frá Kjarn- holti. Uppl. í síma 61528 eftir kl. 21.00. Gengið Gengisskráning nr. 69 8. apríl 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,590 58,750 59,270 Sterl.p. 102,453 102,733 102,996 Kan. dollari 49,295 49,430 49,867 Dönsk kr. 9,2982 9,3235 9,2947 Norskkr. 9,1798 9,2049 9,1824 Sænskkr. 9,9408 9,9679 9,9295 Fi. mark 13,1826 13,2186 13,2093 Fr. franki 10,6547 10,6838 10,6333 Belg.franki 1,7540 1,7588 1,7520 Sv. tranki 39,2692 39,3965 39,5925 Holl. gyllini 32,0453 32,1328 32,0335 Þýsktmark 36,0843 36,1628 36,0743 it. lira 0,04783 0,04796 0,04781 Aust. sch. 5,1305 5,1445 5,1249 Port. escudo 0,4203 0,4214 0,4183 Spá. peseti 0,5673 0,5689 0,5702 Jap. yen 0,44231 0,44351 0,44589 irsktpund 95,941 96,203 96,077 SDR 80,7675 80,9881 81,2935 ECU.evr.m. 73,7209 73,9222 73,7141 Prentum á fermingarservettur. Með myndum af kirkjum, biblíu, kerti o.fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dal- víkur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-, Kristskirkja Landa- koti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundar- brekku-, Miklabæjar-, Munkaþver- ár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðruvallakirkja Hörgárdal, Ólafs- fjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauðárkróks-, Seyð- isfjarðar-, Siglufjarðar-, Stykkis- hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval- barðs-, Undirfells-, Urða-, Vopna- fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaða- kirkja o.fl. Ýmsar gerðir af servettum fyrir- liggjandi. Gyllum á sálmabækur. ALPRENT, Glerárgötu 24 sími 96-22844. Sturtuvagn til sölu! 3ja tonna sturtuvagn til sölu. Upplýsingar í símum 96-31332 og 96-31159. Frystikista til sölu! Til sölu AEG frystikista 220 Itr. Uppl. í síma 23992. Notað parket til sölu, ca. 80 fm. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 22600. Leitum eftir barngóðum og ábyggilegum unglingi til að gæta litlu stúlkunnar okkar nokkra tíma á viku. Áframhaldandi sumarvinna kemur til greina. Upplýsingar í síma 11559. I'IJESUS CHRism'l SUPERSTAR ROKKOPEI^AN MESSIAS MANNSS0NUR 13. sýning fimmtud. 9. apríl, kl. 20.30. 14. sýning föstud. 10. apríl, kl. 20.30, uppselt. 15. sýning laugard. 11. apríl, kl. 20.30. Upplýsingar í síma 31196. Námskeið hjá Iðunni. Stutt námskeið í postulínsmálun, taumálun og silkimálun hefjast eftir páska. Upplýsingar í síma 96-21150 kl. 11.30-12.30 f.h. og kl. 19.00-20.00 e.h. alla daga nema sunnudaga fram að 11. apríl. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsöluniarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasfmi 25296, símaboðtæki 984-55020. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Ákiæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Bókhald/Tölvuvinnsla. - Skattframtöl fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. - Ársuppgjör. - Alhliða bókhaldsþjónusta. - Launavinnsla. - VSK-uppgjör. - Tölvuþjónusta. - Tölvuráðgjöf. - Aðstoð við bókhald og tölvu- vinnslu. - RÁÐ hugbúnaður. - Hugbúnaðargerð. Rolf Hannén, sími 27721. Kartöfluútsæði. Höfum til sölu úrvals kartöfluútsæði frá viðurkenndum framleiðendum. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, símar 25800 og 25801. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bfla- sími 985-33440. OKUKENN5LR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Utvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. RRNRSQN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Leíkfelae Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halldór Laxness Sýningar: Fö. 10. apríl kl. 20.30. Lau. 11. apríl kl. 20.30. Mi. 15. apríl kl. 20.30. Fi. 16. apríl, skírd., kl. 20.30. Lau. 18. apríl kl. 20.30. Má. 20. apríl, 2. í páskum, kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96-)24073. LGKFélAG AKUR6YRAR sími 96-24073 iÁ Hjálpræðisherinn: Föstud. 10. apríl kl. 20.30: Æskulýður. Sunnud. 12. apríl kl. 20.00: Almenn samkoma. Unglinga- lúðrasveit frá Noregi, Majórarnir Einar Höyland og Daníel Óskars- son og Guðný og drengirnir taka þátt í samkomunni. Allir eru hjartanlega velkomnir. □ St.: St.: 5992497 VII 2 Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með opið hús í Safnaðarheim- ili Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 9. apríl frá kl. 20.30. Gengið inn um syðri kapelludyrnar. Allir velkomnir. Félagsmenn eru sérstaklega hvattir til að koma. Kaffiveitingar. Stjórnin. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611. Minningarkort Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna fást í Bókabúð Jónasar. Minjasafnið á Akureyri. Lokað vegna breytinga til 1. júní. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. -\ 7 DUTCH \ : Cta i Ité étttölht iátjiá* WB Wmt SL. /dm IH BORGARBÍÓ Salur A Fimmtudagur Kl. 9.00 The Commitments Kl. 11.00 Dutch Föstudagur Kl. 9.00 The Commitments Kl. 11.00 Dutch •; ttrsrti svtKwirM>* » f<« mt i haa tV Hí.AKKA (H A»> Siá tfA.NÁ Af'íUfí- to (* ntm.A0VH Ai MfMilNNi' !<•*} Vttttci 0<xx! Mí-ouok, JHÁHAI* UVÍK«rM> t>*e vAtt vt:ttuit<.4 u\mak xn mxuoiw,* ttu !«»/«! (.««!<*». .. > 1im< i««. ■ f * % % ; '' '' THE COMMITMENTS Salur B Fimmtudagur Kl. 9.00 Eldur, ís og dínamit Kl. 11.00 Baráttan við K2 Föstudagur Kl. 9.00 Eldur, ís og dínamit Kl. 11.00 Baráttan við K2 BORGARBÍÓ ® 23500

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.