Dagur - 19.05.1992, Síða 3

Dagur - 19.05.1992, Síða 3
Þriðjudagur 19. maí 1992 - DAGUR - 3 Skeljungur stígur nú stórt og tíma- bært skref til aukinnar þjónustu við viðskiptavini. Héðan í frá er hægt aö greiða bensín og annað elds- neyti á Shellstöðvum um land allt með greiðslukorti. Bensín, veitingar, bílavörur, blöð og hverskonar vöru stóra sem smáa, má nú greiða í einu lagi með korti. Handhafar greiðslukorta geta því í framtíðinni fengið greinargott yfirlit yfir rekstrarkostnað bílsins ásamt öðrum útgjöldum mánaðarlega á greiðsluseðlinum. Vertu velkominn á næstu Shellstöð, með kortið, - eða án þess. Bensínstöðvar Skeljungs eru komnar á kortið! Skeljungurhf. Einkaumboö iyrir Shell-vörur á Islandi

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.