Dagur - 19.05.1992, Síða 5

Dagur - 19.05.1992, Síða 5
Þriðjudagur 19. maí 1992 - DAGUR - 5 Fréttir Aðalsteinn Guðjohnsen, rafmagnsstjóri Rafmagnsveitu Reykjavfkur: „Miðstýringin frá Reylgavík á sviði orkudreifingar hverfur" - og rafmagnsstjórinn gagnrýnir RARIK vegna kaupa á fimm orkufyrirtækjum sveitarfélaga Á aðalfundi Sambands íslenskra rafveitna dagana 14. og 15. maí á Akureyri flutti Aðal- steinn Guðjohnsen, rafmagns- stjóri Rafmagnsveitu Reykja- víkur, erindi er bar yfirskrift- ina „Orkuveiturnar og samtök þeirra - Framtíðarsýn“. í máli Aðalsteins kom m.a. fram að í frumvarpi því til laga um RARIK hf., sem fyrirtækið undirbjó og iðnaðarráðherra lagði fyrir ríkisstjórn, komi fram Vegna samþykktar Alþingis á lagafrumvarpi um Lánasjóð íslenskra námsmanna hefur stjórn BSRB sent frá sér harð- orða ályktun. í ályktuninni segir að það legg- ist lítið fyrir ráðherra, sem á sín- um tíma hafi fengið óverðtryggð námslán og borgi nú smáaura í afborganir, að hafa forgöngu um að velta fortíðarvanda sjóðsins af fullum þunga yfir á það fólk sem stundi nám í dag. Stjórn BSRB vekur athygli á „óhóflegri greiðslubyrði náms- fólks samkvæmt hinum nýsam- þykktu lögum.“ Ungu fólki með meðaltekjur sé gert afar erfitt fyrir hvað varði fjárhagslegar skuldbindingar meðan á endur- greiðslu námslána standi, og lendi því fyrirsjáanlega í miklum vandræðum á húsnæðismarkaðn- um að loknu námi.“ Þá kemur fram í ályktuninni að stjórn BSRB mótmælir því að í athugasemdum: „Komi til sölu á hlutabréfum í félaginu, er það sérstaklega æskilegt að þeim sveitarfélögum, sem eru á orku- veitusvæði félagsins, verði gert verulega auðveldara en öðrum að eignast hlutabréf í því og stuðla þannig að því að notendur þjón- ustunnar verði, a.m.k. að hluta til, eigendur fyrirtækisins“. Aðal- steinn sagði að þetta ákvæði væri sett inn í frumvarpið á sama tíma og RARIK kaupa á einu ári 5 orkufyrirtæki sveitarfélaga og vextir séu nú settir á námslán. Námslán séu framfærslulán til handa námsfólki, og því gildi aðrar forsendur um þau en fjár- festingarlán. Það lýsi furðulegri í aprílmánuði sl. voru skráðir 80 þúsund atvinnuleysisdagar á landinu öllu. Skráð atvinnu- leysi skiptist þannig milli kynja að hjá körlum voru skráðir 44 þúsund atvinnuleysisdagar en í hlut kvenna komu 36 þúsund lýsa áhuga á kaupum á fleiri orkuveitum og stofni jafnvel til viðræðna við sveitastjórnir um slík kaup. „Margar sveitarstjórn- ir kunna að vera ginnkeyptar fyr- ir slíkum lausnum, enda skortir sveitarfélög víða skammtíma- fé til ýmissa framkvæmda," sagði Aðalsteinn og hann bætti við: „Sú fullyrðing hefur verið sett fram, að stofnun RARIK hf. nú þegar, í óbreyttri skipulagsmynd, torveldi á engan hátt breytingu orkulaga síðar. Sé svo, virðist skammsýni ráðamanna að líta fram hjá þeirri staðreynd að sú menntun sem námsfóík afli sér komi öllu þjóðfélaginu til góða. óþh dagar, samkvæmt yfirliti frá vinnumálaskrifstofu félags- málaráðuneytisins. Á landinu í heild fækkaði skráðum atvinnuleysisdögum um rúmlega 1700 frá mánuðinum á undan eða um 2,1% og kom fækkunin öll í hlut karla en nokk- ur aukning var hjá konum. Fram- angreindur fjöldi atvinnuleysis- daga í aprílmánuði svarar til þess að 3700 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mán- uðinum en það jafngildir 2,9% af áætluðum mannafla á vinnu- markaði samkvæmt spá Þjóð- hagsstofnunar, sem er 0,1% minna en í marsmánuði en í sama hlutfalli meira en í febrúarmán- uði sl. Atvinnuleysi hefur ekki áður mælst svo mikið í aprílmánuði frá því núgildandi skráningarkerfi var tekið upp árið 1969. Er reyndar fátítt að meðaltal atvinnulausra í mánuði hafi farið yfir 3000 manns hérlendis nema í janúarmánuði. Til samanburðar má nefna að í aprílmánuði í fyrra voru skráðir 38 þúsund atvinnu- leysisdagar á landinu öllu, sem jafngildir 1,4% hlutfall af mann- afla en meðaltal aprílmánaðar sl. 5 ár nemur 31 þúsund dögum á móti 80 þúsund nú. Atvinnuleysistölur aprílmán- aðar verða ekki raktar tií árstíða- bundins vanda. Þær eru miklu fremur staðfesting á þeim umskiptum sem orðið hafa í atvinnumálum hér á landi undan- farna mánuði. Sérstaklega hefur atvinnustigið versnað á höfuð- borgarsvæðinu þar sem atvinnu- leysi hefur næstum þrefaldast á síðustu 12 mánuðum og nemur nú 52% af skráðu atvinnuleysi á landinu öllu á móti 40% á sama tíma sl. 2 ár. Á Suðurnesjum hef- ur og verið langvarandi atvinnu- leysi, sérst.aklega á meðal það alger þverstæða að RARIK skuli samtímis vinna að kaupum á orkuveitum sveitarfélaga víðs vegar um landið“. Aðalsteinn fjallaði um nýja tíma og hann sagði að miðstýr- ingu væri að ljúka, en valddreif- ing kæmi í staðinn. „Þess vegna tel ég, að bæði sveitarfélögin og ríkið eigi að taka upp nýjan hugs- unarhátt. Það er skoðun mín að sveitarfélögin eigi að standa að sjálfstæðum orkuveitum í héruð- um, en ef til vill að fá síðar atvinnufyrirtæki og einstaklinga til samstarfs. Ríkið eigi hins veg- ar að snúa sér að öðrum verkefn- um“. Og síðar segir Aðalsteinn: „Til skamms tíma litið tel ég því að sjálfstæðar héraðsveitur á raf- orkusviði verði stofnaðar og þær reknar sem hlutafélög. Til lengri tíma litið tel ég að langflestar hitaveitur, nema trúlega hinar allra minnstu, muni gerast aðilar að þessum hlutafélögum - og sveitarfélög, atvinnufyrirtæki og einstaklingar muni nýta þessar veitur til eflingar hvers konar atvinnustarfsemi í héruðunum. Þáttur ríkisins verður áfram mikill á orkuvinnslu- og flutn- kvenna. Það jókst á ný í apríl eft- ir lítilsháttar bata í marsmánuði. Við þær aðstæður sem að fram- an er lýst er augljóst að atvinnu- horfur á næstunni eru mjög ótryggar. Á næstu vikum bætast þúsundir skólafólks á vinnumark- að sem þegar býr við offramboð mannafla. í þessu sambandi er vert að hafa í huga að síðustu 3 ár hefur skráð atvinnuleysi aukist að sumarlagi frá því sem var næstu ár á undan. Þegar sú stað- reynd bætist við það slæma atvinnuástand sem fyrir er má ljóst vera að án sérstakra ráðstaf- ana eru ekki horfur á breyttu atvinnuástandi á næstunni. -KK ingssviðinu, en miðstýringin frá Reykjavík á sviði orkudreifingar hverfur". ói GLERÁRGÖTU 36 SIMI 11500 Á söluskrá: Birkilundur: Mjög fallegt 6 herb. einbýlis- hús ásamt bílskúr ca. 185 fm. Til greina kemur aö skipta á 4ra herb. raöhúsi eða hæö á Brekkunni. Vestursíða: Einstaklega fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt bíl- skúr samtals 164 fm. Laust eftir samkomulagi. Gilsbakkavegur: 4ra herb. efri hæö í tvíbýli ca. 105 fm. Áhvílandi húsn.lán ca. 2.1 millj. Laust í júní. Helgamagrastræti: Einbýlishús á tveimur hæð- um ásamt kjallara samtals ca. 250 fm. Húsiö þarfnast endurbóta. Til greina kemur aö taka litla íbúð í skiptum. Steinahlíð: Mjög fallegt raðhús á tveimur hæðum, 5 herb., ca. 136 fm. Laust fljótlega. FAS1ÐGNA& VJ SKIPASAuáfc NORÐURLANDS fí Glerárgötu 36, sími 11500 Opið virka daga kl. 13-17 og á morgnana eftir samkomulagi. Sölustjori: Pétur Jósefsson Lögmaður: Æ* Benedikt Ólafsson hdl. || Vorsýning Fimleikaráðs Akureyrar var haldin í íþróttahöllinni á Akureyri sl. laugardag og vakti sýningin mikla hrifningu. Mikil fjöldi fimleikabarna á öllum aldri tók þátt í sýningunni og þó svo að nokkrir strákar hafi tekið þátt í henni, voru stúlkurnar í miklum meirahluta. Mynd: gg Til sölu tískuverslun af sérstökum ástæðum Upplagt tækifæri til að byrja sjálfstætt. Góð kjör. - Góðir greiðsluskilmálar. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer merkt „G.B.“ inn á afgreiðslu Dags. Takið eftir! Glæsilegt úrval gluggatjaldaefna. Munstruð og einlit. Eldhúsgardýnur og kappar. Vaxdúkaefni, frábært verð. SVAMPUR OG BÓLSTRUN Austursíðu 2 (Sjafnarhúsið), sími 96-25137. Stjórn BSRB um Lánasjóðsmálið: Leggst lítið lyi’ir ráðherra sem borga smáaura í aJborganir - mótmælir því að vextir séu settir á námslán Skráning atvinnuleysisdaga: Atvhmuleysisdagar í aprfi 42.000 flefri en í sama mánuði í fyrra - atvinnuhorfur á næstunni mjög ótryggar

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.