Dagur - 13.06.1992, Side 20
20 - DAGUR - Laugardagur 13. júní 1992
Til leigu tveggja herbergja íbúð
við Tjarnarlund.
Laus strax.
Upplýsingar í síma 26612.
Til leigu lítil 4ra herb. blokkar-
íbúð frá 1. júlí.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir 16. júní merkt „Húsnæði".
fbúð til leigu!
95 m2, 4ra herb., íbúð v/Þórunnar-
stræti til leigu frá 1. júlí.
Uppl. ísíma 91-643225 eftirkl, 19.
Til sölu eða leigu 5 herb. einbýlis-
hús á Árskógssandi.
Laust nú þegar.
Uppl. í síma 91-653349.
Þriggja herbergja íbúð með hús-
gögnum til leigu.
Er á Brekkunni.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
f. 15. júní merkt „íbúð 135“.
Til leigu.
Til leigu er húsnæði það sem
Sjúkrasamlag Akureyrar hefur haft
á leigu I Gránufélagsgötu 4 (J.M.J.
húsinu).
Húsnæðið er tilvalið fyrir verslun
eða skrifstofur. Þægilegt að leggja
bílum á staðnum.
Uppl. gefur Jón M. Jónsson símar
24453 - 27630.
Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð til
leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 27451.
Bráðvantar herbergi til leigu til
lengri tíma.
Uppl. í síma 23800 og eftir kl. 19 í
síma 24730 (Haukur).
5-6 herbergja íbúð óskast til
leigu.
Helst í Glerárhverfi.
Uppl. í síma 24778.
Óska eftir 4ra-5 herbergja íbúð til
leigu frá mánaðamótum júlí-ágúst í
eitt ár.
Uppl. í síma 21999.
Óska eftir íbúð til leigu f allt að
eitt ár.
Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 24336 eftir kl. 19.
Halló krakkar 8 ára og eldri!
Siglinganámskeiðin hefjast 8. og
22. júní og byrja kl. 9 og kl. 13 við
Höpfner, sími 27488.
Námskeiðin standa í tvær vikur og
kosta 4000 krónur.
Kennt verður á Optimist seglskútur
og árabáta.
Kennari verður Guðmundur Páll
Guðmundsson, heimasími 11677.
Nökkvi félag siglingamanna á
Akureyri.
Range Rover, Land Cruiser ’88,
Rocky ’87, L 200 '82, Bronco '74,
Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88,
Samara '87, Lada 1200 '89, Benz
280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry
'84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt
’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84,
Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87,
Ascona '83, Volvo 244 ’78-'83,
Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda
323 ’81-’88, 626 '80-’85, 929 ’80-
'84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno
’84-’87, Regati ’85, Sunny ’83-’88
o.m.fl.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlfð.
Til sölu Subaru 1800 station, árg.
’82.
Lftur vel út og er í góðu lagi.
Staðgreiðsluverð 150.000.
Upplýsingar f síma 31301.
Til sölu Rapid ’87, hvítur.
Ekinn 48 þús.
60.000 kr. stgr. ef samið er strax.
Uppl. í síma 11453.
Til sölu Honda Accord EX 2000
árg. '88, sjálfsk.
Mjög vel með farinn bíll.
Upplýsingar í síma 24051.
Hryssueigendur -
Hrossaræktendur.
Stóðhesturinn Drafnar frá Akureyri,
(eigandi Þorsteinn Jónsson), verður
í hólfi í Kjarna, Arnarneshreppi frá
15. júní. Drafnar er grár að lit og
hlaut 1. verðlaun á þessu ári m.a.
8,54 fyrir hæfileika.
Faðir Höfða-Gustur, móðir Elding
frá Uppsölum.
Þeir sem áhuga hafa á að nota
hestinn hafi samband sem fyrst við
Sævar Pálsson í síma 25352.
Vantar nokkur traust og góð
hross í sumar.
Pólarhestar,
Stefán Kristjánsson,
Grýtubakka, sfmi 33179.
Hesthús og hestar.
Til sölu er hluti í mjög góðu hesthúsi
að Faxaskjóli 4. Góð kaffistofa, góð
hnakkageymsla og hlaða.
Einnig eru nokkur hross til sölu á
sama stað, álitlegt ungviði.
Hagstæð greiðslukjör.
Uppl. í hs. 22920, vs. 26111.
Til sölu:
Leðurjakki dömu, stærð 38-40.
Rúm, stærð 90x200.
Kvenreiðhjól 3ja gíra.
Upplýsingar f síma 24043.
Dekk - Dekk.
Til sölu 4 dekk 39x15x15 Mickey
Thomson, lítið slitin á 6 gata 12x15”
felgum.
Á sama stað er óskað eftir 35"
dekkjum, radial.
Uppl. f síma 63120 á kvöldin.
Óska eftir vörubílskrana til kaups,
4ra tonna eða stærri.
Upplýsingar í síma 43627.
Óska eftir súgþurrkunarmótor
440 walt, 13 hestöfl, 1 fasa.
Uppl. ( sima 95-38040 á kvöldin.
Dráttarvélar til sölu!
NAL 414 og D217, D.B. 880, M.F.
35, árgerð '59, Deutz 18 hö og ýms-
ir varahlutir ( dráttarvélar.
Á sama stað óskast bílkrani til
kaups.
Uppl. í síma 43623 á kvöldin.
Sófasett óskast!
Óska eftir að kaupa sófasett,
svipað og sófasettið sem
myndin er af hér að ofan.
Nánari upplýsingar gefur
Árdís í síma 96-25997.
15
CTíiTiríi fll H u 13 íl filfillSII
uíí^bI 3 Ejul Jt.wíli
Leikfélae Akureyrar
Gestaleikur
frá Þjóðleikhúsinu:
KÆRA
JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Sýningar
Fö. 19. júní kl. 20.30.
Lau. 20. júní kl. 20.30.
Sun. 21. júní kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
kl. 14-18. Símsvari allan sólahringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Saga leiklistar
á Akureyri
1860-1992
er komin út!
Bókin er til sölu í miðasölu
Leikfélagsins. Þar geta og þeir
áskrifendur sem hentugleika
hafa vitjað bókarinnar.
Hefur þú skoðað Suðurland?
Fjögurra svefnherbergja hús í Hvera-
gerði til leigu í sumar, viku í senn.
Perlur Suðurlands: Þingvellir, Gull-
foss, Geysir og Laugarvatn, allt inn-
an seilingar.
Pantanir í síma 98-22780.
Sumarhús, svefnpokagisting,
tjaldstæði, veiðileyfi.
Til leigu 2 sumarhús í Fljótunum.
Stórbrotið landslag, fagrar göngu-
leiðir milli fjalls og fjöru. Veiðileyfi
fyrir alla, berjamór við bæjardyr,
stutt í sundlaug og verslun.
Einnig á sama stað svefnpokagist-
ing í heimahúsi og tjaldstæði niður
við sjóinn.
Upplýsingar flest kvöld f síma 96-
71069 Rósa og Pétur.
Gistihúsið Langholt er á besta
stað á Snæfellsnesi.
Húsið stendur við ströndina fyrir
framan Jökulinn hans Þórðar á
Dagverðará. Garðafjörurnar eru
vinsæll og skemmtilegur útivistar-
staður, sundlaugin og Lýsuvötnin
eru örskammt frá. Tilvalið að fara
héðan í Jökulferðir og skoðunar-
ferðir um slóðir Eyrbyggju, nær jafn-
langt er héðan kringum Snæfells-
jökul og inn í Eyjaferðir.
Gisting og veitingar við flestra hæfi,
1-4 m. herb. f. allt að 40 manns,
einnig svefnpokapláss, útigrill, tjald-
stæði m. sturtu. Lax- og silungs-
veiðileyfi. Greiðslukortaþjónusta.
Norðlendingar ávallt velkomnir á
Snæfellsnesið.
Upplýsingar í síma 93-56719, fax
93-56789.
Bifhjól til sölu!
Kawasaki GP7R, árg. '86.
I toppstandi.
Upplýsingar í síma 26531.
Ráðskona óskast í sveit.
Á aldrinum 40-50 ára.
Upplýsingar í síma 31181 á milli kl.
19.30-20.30.
Sel fjölærar plöntur og stjúpur.
Einnig viðju og fl. til 20. júní kl. 12-
16 alla dagana eða eftir samkomu-
lagi.
Rebekka Sigurðardóttir,
Aðalstræti 34, sími 21115.
Bændur!
Hreinræktaðir Border-Colly hvolpar.
Upplýsingar í sima 61976.
Hundaeigendur athugið!
Hundahótelið verður opnað aftur
15. júni. Munið að panta pláss
tímanlega fyrir sumarið.
Hundahótelið að Nolli,
sími 96-33168.
Kettlingar (Angórablendingar)
fást gefins.
Uppl. í síma 21921.
Garðeigendur.
Tökum að okkur úðun á trjám og
runnum og úðun gegn roðamaur.
Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf.
Baldur, simi 23328.
Jón Birgir, sími 26719.
Úðun fyrir roðamaur og maðki.
Uppl í síma 11172 og 11162.
Garðeigendur athugið!
Tek að mér úðun vegna trjámaðks
og roðamaurs.
Fljót og góð þjónusta.
Upplýsingar í símum 11194 og 985-
32282.
Garðtækni.
Héðinn Björnsson
skrúðgarðyrkjumeistari.
kaupa notað
Óska eftir
fjórhjól.
Helst Kawasaki 300.
Staðgreiðsla fyrir gott hjól.
Upplýsingar ( síma 95-22761.
Legsteinar.
Bjóðum gott úrval af legsteinum
úr graníti og marmara.
Einnig Ijósker, blómavasa og marm-
arastyttur.
Gerið svo vel að hafa samband.
Granít sf.
Helluhrauni 14, Hafnarfirði,
sími 91-652707.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Framleiðum rotþrær fyrir sumar-
bústaði og íbúðarhús.
Viðurkenndar af Hollustuvernd ríkis-
ins.
Hagaplast,
Gagnheiði 38,
Selfossi, sími 98-21760.
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: Borðstofustólar samstæðir
úr eik, ódýrir ísskápar. Ódýr hljóm-
tækjasamstæða, sem ný, einnig
saunaofn 71/2 kV. Sjónvörp. Flórída,
tvibreiður svefnsófi. Svefnsófar,
tveggja manna og eins manns. Eld-
húsborð, margar gerðir. Strauvél á
borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur.
Tveggja sæta sófar. Ódýr skatthol,
stór og litil, (mishá). Skrifborð og
skrifborðsstólar. Sófaborð, horn-
borð og smáborð. Hansaskápar,
hansahillur og fríhangandi hillur,
styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn,
Móðurást og fleira, ásamt öðrum
góðum húsmunum.
Vantar f umboðssölu alls konar
vel með farna húsmuni t.d.:
Frystikistur, ísskápa, kæliskápa,
örbylgjuofna, videó, videotökuvélar,
myndlykla, sjónvörp, gömul útvörp,
sófasett, borðstofuborð og stóla,
sófaborð, hornsófa, skápasam-
stæður, skrifborð, skrifborðsstóla,
eldhúsborð og stóla, kommóður,
svefnsófa eins og tveggja manna
og ótal margt fleira.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912, h: 21630.
Til sölu er 46 fm sumarhús á fal-
legum skógivöxnum stað í Öxar-
firði.
Húsið er ekki fullgert en mestallt
efni fylgir.
Möguleiki á að taka nýlegan bíl eða
tjaldvagn sem hluta af greiðslu.
Uppl. í vinnusíma 41346 og heima-
síma 41559.
Sumarhús!
Smíðum allar gerðir af sumar-
húsum.
Afhendist á ýmsum byggingar
stigum.
Trésmíðaverkstæði Trausta.
Óseyri 18, Akureyri.
Upplýsingar í síma 96-21828 og
96-21559.
Sumarhúsalóðir til leigu í landi
Staðartungu, Hörgárdal, Eyja-
fjarðarsýslu.
Vegur frá Akureyri ca. 20 km með
bundnu slitlagi.
Uppl. í síma 96-26758 eða á
staðnum.
Fyrir garðinn
Viðgerðir á sláttuvélum
- Sláttuvélaleiga
★
Fyrir bílinn
Hjólbarðaþjónusta
Þvottur og bón
Smurstöð
Einars
v/Hvannavelli, sími 24007
I
i