Dagur - 03.07.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 03.07.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 3. júlí 1992 17 ára stúlka óskar eftir að gæta barna í júlí og ágúst. Uppl. gefur Anna í síma 22282. Rauður kvenullarjakki var tekinn i misgripum 23. maí í Ýdölum. Vinsamlegst hafið samband í síma 43625. Hestar - Sölusýning! Sölusýning hrossa verður í Mel- gerði laugard. 4. júlí kl. 14.00. Reiðhestar, kynbótahryssur og lítið tamin hross. Verð við allra hæfi. Alda hf., Ferðaþjónusta, s. 31267. Sumarhús að Skarði Grýtubakka- hreppi S.-Þing. Nokkrir dagar lausir í júlí. Einnig á berjatímanum eftir 23. ágúst. Gott hús með öllu. Mikil náttúrufegurð. Einnig tjaldstæði á sama stað. Gott skjól og skógur. Pantið í síma 96-33111. Landeigendur, Hjördís og Skirnir. Sólgarðaskóli í Fljótum. Áhuga- verður staður fyrir einstaklinga sem hópa. Svefnpokapláss fyrir allt að 25 manns. Eldunaraðstað fylgir. Sundlaug og heitur pottur á staðn- um. Möguleiki á veitingum ef pantað er með góðum fyrirvara. Uppl. í símum 96-71054 og 96- 71060. Gistihúsið Langaholt er á besta stað á Snæfellsnesi. Húsið stendur við ströndina fyrir framan Jökulinn hans Þórðar á Dagverðará. Garðafjörurnar eru vinsæll og skemmtilegur útivistar- staður, sundlaugin og Lýsuvötnin eru örskammt frá. Tilvalið að fara héðan í Jökulferðir og skoðunar- ferðir um slóðir Eyrbyggju, nær jafn- langt er héðan kringum Snæfells- jökul og inn í Eyjaferðir. Gisting og veitingar við flestra hæfi, 1-4 m. herb. f. allt að 40 manns, einnig svefnpokapláss, útigrill, tjald- stæði m. sturtu. Lax- og silungs- veiðileyfi. Greiðslukortaþjónusta. Norðlendingar ávallt velkomnir á Snæfellsnesið. Upplýsingar í síma 93-56719, fax 93-56789. Gengið Gengisskráning nr. 122 2. júlí 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 55,350 55,510 57,950 Sterl.p. 105,666 105,971 105,709 Kan. dollari 46,069 46,203 48,181 Dönsk kr. 9,4684 9,4958 9,3456 Norskkr. 9,2994 9,3263 9,2295 Sænskkr. 10,0801 10,1093 9,9921 Fi. mark 13,3692 13,4079 13,2578 Fr. franki 10,8264 10,8577 10,7136 Beig.franki 1,7698 1,7749 1,7494 Sv. franki 40,4457 40,56270 39,7231 Holl. gyllini 32,3070 32,4004 31,9469 Þýskt mark 36,4193 36,5245 35,9793 it. lira 0,04806 0,04819 0,04778 Aust. sch. 5,1741 5,1891 5,1181 Port. escudo 0,4361 0,4374 0,4344 Spá. peseti 0,5759 0,5776 0,5775 Jap. yen 0,44476 0,44604 0,45205 írsktpund 97,076 97,356 96,226 SDR 79,5424 79,7723 80,9753 ECU, evr.m. 74,6256 74,8414 73,9442 Handþurrkur, aðarþurrkur, pappír Höfum allar geröir af pappírsvörum fyrir fyrir- tæki og stofnanir. B.B. Heildverslun Lerkilundi 1 ■ 600 Akureyri Símar 96-24810 og 96-22895 Fax 96-11569 vsk.nr. 671. Mjög gott hesthús til sölu við Flugu- borg 6 í Breiðholti. 6 básar, 1 stía fyrir tvo hesta. Hlaða, góð kaffistofa og hnakkageymsla. Ný malarborið gerði með taumhringsstaur. Upplýsingar í síma 27778 milli kl. 19.30 og 20.30 virka daga. Peugeot 505 station óskast keyptur, gjarnan í skiptum fyrir skoðaða Mazda 626 1980, sjálfsk. í góðu lagi ásamt milligreiðslu. Uppl. í síma 22556. Til sölu Bens 307D sendibifreið, árgerð 78. Verð kr. 150.000. Mitsubishi Sapparo, árgerð '81, verð kr. 200.000. Subaru 4x4, árgerð '81, verð kr. 30.000. Uppl. [ síma 31355 eftir kl. 20.00. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum.sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 '82, Bronco 74, Subaru ’80-'84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-'84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80- ’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Upplýsingar [ stma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasaian Austurhlíð. Nýsmfði - viðgerðir. Bólstrun Knúts, Vestursíðu 6 e, sími 26146. Veiðileyfi! Höfum til sölu veiðileyfi í 3. svæði í Eyjafjarðará þ. ám. 2 stangir laugard. 4. júlí nk. Alda hf., Ferðaþjónusta, s. 31267. Bændur, bændur ath.l Er 18 ára og bráðvantar vinnu í 1 mánuð. Er vanur sveitastörfum. Upplýsingar í síma 31224 eftir kl. 16 á daginn. Kristinn Jónsson, ökukennari, símar 22350 og 985-29166. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Subaru Legacy árg. ’91. Kenni allan daginn. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. Rapido fellihýsi tii sölu. Hækkað fyrir jeppa. Gott og vel með farið eintak. Uppl. í síma 11677 (Hjördís). Til sölu borðstofuborð (stækkan- legt) og 6 stólar. Upplýsingar í síma 22341. Útimarkaður, Dalvík. Áætlað er að hefja útimarkað á Dal- vík laugardaginn 4. júlí nk. Reiknað með öllum laugardögum í júlí fram í ágúst. Upplýsingar og skráning söluaðila í síma 61619. BORGARBÍÓ Salur A Föstudagur Kl. 8.45 Ógnareðli Kl. 11.00 Ógnareðli Laugardagur Kl. 8.45 Ógnareðli Kl. 11.00 Banvæn blekking 8IOUAUSS>>£ XfcASiíít,.. Æ&AMÓf..óí>fciSL<.íö... ów.iwr,. ous««.so „ fftARAS .BCSTAMVttöÁftSfN&' * * * * tSáit.W: * * * >. ÍSttVW&K Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Kona slátrarans Kl. 11.00 Svellkalda klíkan Laugardagur Kl. 9.00 Kona slátrarans Kl. 11.00 Svellkalda klíkan BORGARBÍÓ S 23500 Óska eftir baggatínu. Uppl. í síma 52208. Til sölu heybindivél Class Markant 55 árg. ’87. Upplýsingar í síma 96-81271. Aldraðir! Enn eru nokkur rými laus ( sumar- dvöl við Vestmannsvatn dagana 8.- 15. júlí. Verð fyrir einstakling kr. 16.800, fyr- ir hvort hjóna kr. 13.440. Uppl. í síma 43553. Tilboð á notuðum reiðhjólum BMX 16”-20”, kr. 4.500,- Stúlkuhj. 20”, kr. 5.000,- Stúlkuhj. 24”, kr. 6.000,- 3ja gíra 24”, kr. 7.500,- Fjallahj. 24”, kr. 8.500,- Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4 b, sími 21713 Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á Akureyri. Strax - eða sem fyrst. Einnig óskað eftir atvinnu. Uppl. í síma 92-15794 (Laufey). Óska eftir húsnæði, lágmark 4ra herbergja. Margt kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-650849. Tvö skrifstofuherbergi til leigu á 2. hæð í Gránufélagsgötu 4 (JMJ húsið). Uppl. gefur Jón M. Jónsson í síma 24453. Húsnæði í boði. 2ja herb. íbúð við Tjarnarlund til leigu frá 5. júlí til 30. sept. Leigist með ísskáp og sófasetti. Upplýsingar í síma 26773 kl. 13-14. Akureyrarprestakall: Verð í sumarfríi í júlí. Séra Þórhallur Höskulds- son annast þjónustu fyrir mig. Birgir Snæbjörnsson. Laufásprestakall: Verð í sumarleyfi frá 4.-16. júlí. Sr. Magnús G. Gunnarsson á Hálsi annast þjónustu fyrir mig á meðan. Pétur Þórarinsson. Söfri Friðbjarnarhús er opið laugardaga og sunnudaga í júlí og ágúst frá kl. 14-17. Allir velkomnir. Friðbjarnarhússnefnd. Formaður Guðrún Friðriksdóttir, sími 24371. Davíðshús, Bjarkarstíg 6. Opið daglega milli kl. 15 og 17. Safnvöröur. Nonnahús. Opið daglega frá kl. 10-17 frá 1. júní til 1. september. OA. Fundir í kapellunni, Akureyr- arkirkju, mánudaga kl. 20.30. Akureyrarkirkja: Guðsþjónusta verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 213, 585, 181, 348, 345. Þ.H. Sumartónleikar verða í kirkjunni sama daga kl. 5 e.h. Akureyrarkirkja. Glerárkirkja. Guðsþjónusta sunnudagskvöld kl. 21.00. Ath. breyttan messutíma. Verð í sumarleyfi júlí og fyrri hluta ágúst. Sr. Hannes Örn Blandon þjónar fyrir mig. Sími hans er 21348. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. WITASUtimifíKJAfl .ÖKAMSHUÐ Fimmtud. 2. júlí til sunnud. 5. júlí verða tjaldsamkomur á skólalóðinni við Glerárskóla. Samkomurnar hefjast kl. 20.00 öll kvöldin. Ræðumaður verður Wynne Goss frá Wales. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Wynne Goss verður með námskeið í lofgjörð og tilbeiðslu í hvítasunnu- kirkjunni. Námskeiðsgjald er kr. 500,00. Sveinberg Laxdal bóndi Túnsbergi Svalbarðsströnd er dnimtugur í dag. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 17. Fyrirhuguð er ferð á veg- um Sjálfsbjargar frá Akureyri til Hofsóss, laugardaginn 11. júlí. Gist verður á Hofsósi eina nótt. Nánari upplýsingar og skráning hjá Baldri, fyrir kl. 16.00 8. júlí. Sjálfsbjörg og Iþróttafélagið Akur. ER AFENGI VANDAMAL Í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL - ANON Fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. í þessum samtökum getur þú. ★ Hitt aðra sem glíma við sams konar vandamál. ★ Öðlast von i stað örvæntingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húsíð, Strandgata 21, Akureyri, simi 22373. Fundir í Al-Anon deildum eru alla miðvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaðar kl.14. FBA, Fullorðin börn alkóhólista, halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21. Nýtt fólk boðið velkomið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.