Dagur - 22.07.1992, Page 9

Dagur - 22.07.1992, Page 9
Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 23. júlí 18.00 Fjörkálfar (2). (Alvin and the Chipmunks.) 18.30 Kobbi og kiíkan (19). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (72). (Families.) 19.25 Sókn í stöðutákn (2). (Keeping Up Appearances.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Blóm dagsins - maríu- stakkur (Alchemilla filicaulis). 20.40 Til bjargar jörðinni (3). Viljum við þetta? (Race To Save the Planet: Do We Really Want To Live This Way?) í þessum þætti er farið ofan í saumana á því hve dýru verði framfarir í iðnaði eru keyptar og skoðaðar sér- staklega aðstæður í Los Angeles og við ána Rín. 21.40 Upp, upp mín sál (17). (I’ll Fly Away.) 22.30 Grænir fingur (7). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. í þessum þætti er farið í heimsókn til Herdísar Páls- dóttur í Fornhaga í Hörgár- dal, nestors í íslenskri garð- yrkju. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 24. júlí 18.00 Sómi kafteinn (1). (Captain Zed.) 18.30 Örkin hans Nóa. (Noah's Ark.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævistundir (5). (My Life and Times.) 19.30 Sækjast sér um líkir (2). (Birds of Feather.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Blóm dagsins - sauða- mergur (L. procumbens). 20.40 Að duga eða drepast. í þessum þætti er Pétur Þor- steinsson á Kópaskeri sóttur heim en hann hefur byggt upp tölvusamskipti skóla, bæði innan lands og utan. Hlunnindi á Melrakkasléttu eru einnig til umfjöllunar og síðan er komið við á Dalvík, Olafsfirði, Svalbarðsströnd og Breiðdalsvík en á öllum þessum stöðum hefur hug- vitsamt fólk fundið nýjar leiðir til að sjá sér farborða. 21.00 Matlock (5). 21.50 Þjófsnautur. (Grand Larceny.) Bandarísk spennumynd frá 1988. Ung stúlka erfir landareign í Frakklandi er faðir hennar deyr. Hún hafði ekki séð hann í 20 ár en kemst nú að því að hann hafði auðgast á því að hafa uppi á stolnum dýrgripum án þess að þjóf- arnir yrðú þess varir og set- ur þau skilyrði fyrir arfleifð- inni að hún taki við starfi hans. Aðalhlutverk: Marilu Henner, Ian McShane, Louis Jourdan og Omar Sharif. 23.25 Tom Petty and the Heartbreakers á tónleikum. (Tom Petty and The Heart- breakers.) Tom Petty og félagar hans í hljómsveitinni The Heart- breakers slógu í gegn með hljómplötu sem kom út árið 1976 en vinsældir þeirra tóku að dala nokkrum árum síðar. Það var ekki fyrr en árið 1989 sem Tom Petty náði sér á strik aftur og á síð- asta ári fóru þeir félagar í hljómleikaferð um Bandarík- in. Þessi þáttur var tekinn upp á tvennum tónleikum í þeirri ferð og flytja þeir nokkur sinna vinsælustu laga. 00.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 25. júlí 17.00 Múmínálfarnir (41). 17.25 Bangsi besta skinn (2). (The Adventures of Teddy Ruxpin.) 17.55 Ólympíuleikarnir - Opnunarhátíð. 19.52 Happó. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Ólympíuleikarnir - Opnunarhátíd frh. 21.30 Blóm dagsins - þrílit fjóla (Viola tricoloris). 21.35 Fólkið í landinu. Sunddrottningin Sigrún Huld. Guðlaug María Bjarnadóttir ræðir við Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur, áttfaldan heimsmethafa í sundi fatl- aðra en Sigrún er þroska- heft. Hún er fædd árið 1970 og hefur keppt á fjölmörgum alþjóðlegum og norrænum mótum enda skipta þeir verðlaunapeningar og bikar- ar hundruðum sem hún hef- ur fengið. 21.55 Hver á ad ráða? (18). (Who's the Boss?) 22.20 „Ragtime." Bandarísk bíómynd frá 1981. Myndin gerist í Bandaríkjun- um á fyrsta áratug þessarar aldar og fjallar um togstreitu sem skapast vegna ólíkra sjónarmiða. Ung og fögur stúlka storkar umhverfi sínu með djarfri framkomu, íhaldssöm fjöl- skylda tekur að sér þeldökkt. barn og lendir þar af leiðandi í sálarkreppu og faðir barnsins, stoltur, þeldökkur píanóleikari lætur hart mæta hörðu þegar réttlætistilfinn- ingu hans er misboðið. Aðalhlutverk: James Cagney, Elizabeth McGovern, k/íandy Patinkin, Howard Rollins og Mary Steenburgen. 00.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 26. júlí 07.55 Ólympíuleikarnir - Sund, undanrásir. 15.55 Ólympíuleikarnir - Sund, úrslit. Bein útsending. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sigurður Helgason fulltrúi hjá Umferðarráði flytur. 18.00 Ævintýri úr konungs- garði (4). (Kingdom Adventure.) 18.30 Ríki úlfsins (4). (I vargens rike.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ólympiusyrpan. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spánskt fyrir sjónir (4). Norrænu sjónvarpsstöðvíin- ar hafa gert hver sinn þátt- inn um Spán, gestgjafa Heimssýningarinnar og Ólympíuleikanna 1992. Að þessu sinni ræða finnskir sjónvarpsmenn við katalónska rithöfundinn Eduardo Mendoza. Hann er þekktur fyrir skáldsögu sina Undraborgina en hún hefur komið út í islenskri þýðingu Guðbergs Bergssonar. Fjall- að er um þessa skáldsógu, spænskar bókmenntir og ekki hvað síst um borgina Barselónu en hún er bak- grunnur flestra sagna rit- höfundarins. 21.10 Gangur lífsjns (14). (Life Goes On.) 22.00 Listasöfn á Norðurlönd- um (8). Bent Lagerkvist kemur hing- að til lands og skoðar-yerk á Listasafni Sigurjóns Qlflfs- sonar. 22.10 Herra Bean riöur húsum. (Mr. Bean Rides Again.) Breskur grínþáttur um hinn seinheppna herra Bean. 22.35 Ólympíuleikarnir. 23.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 23. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Pee Wee fer í sirkus. (Big Top Pee Wee.) 19.19 19:19. 20.15 Leigubílstjórarnir. (Rides.) Þriðji þáttur. 21.10 Svona grillum við. 21.20 Laganna verðir. (American Detective.) 21.50 Undirferli.# (True Betrayal.) í tvö ár hefur lögreglan leit- að að morðingjum Campbell fjölskyldunnar án árangurs. Ættingjarnir eru að vonum langþreyttir og ráða einka- spæjara til að rannsaka málið. Þau sem helst eru grunuð eru dóttir Campbell hjónanna og þáverandi kær- asti hennar. Spæjarinn og aðstoðarmaður hans taka til við að kanna málsatvik og ýmislegt kemur þá í ljós sem kemur þeim í opna skjöldu. Aðalhlutverk: Mare Winningham, Peter Gallagher, Tom O’Brien og M. Emmet. Stranglega bönnuð börnum. 23.25 Ipcress-skjölin. (The Ipcress File.) Þetta er bresk njósnamynd eins og þær gerast bestar. Michael Caine er hér í hlut- verki útsendara bresku leyniþjónustunnar sem fenginn er til þess að komast að því hver leki upplýsing- um til andstæðinganna. Aðalhlutverk: Michael Caine, Nige Green og Guy Doleman. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 24. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakka-Visa. 17.50 Á ferð með New Kids on the Block. 18.15 Trýni og Gosi. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 20.15 Kæri Jón. (Dear John.) 20.45 Lovejoy. 21.40 Berfætta greifynjan.# (The Barefoot Contessa.) Ava Gardner leikur dansara frá Spáni sem kemst til frægðar og frama í Holly- wood fyrir tilstilli leikstjór- ans sem Humphrey Bogart leikur. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Ava Garnder og Edmond O'Brien. 23.40 Bræðralagið.# (Band of the Hand.) Fyrrum stríðshetja úr Víet- namstríðinu tekur fimm harðsnúna götustráka og þjálfar þá til að berjast gegn eiturlyfjasölum. Aðalhlutverk: Stephen Lang, Michael Carmine, Lauren Holly og James Remar. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Horft um öxl. (Flashback.) Kiefer Sutherland leikur hér ungan alríkislögreglumann sem fær það verkefni að fara með pólitískan uppreisnar- segg á staðinn þar sem sá síðarnefndi framdi glæp. Með önnur hlutverk fara þeir Dennis Hooper, Richard Mazur og Michael McKean. Bönnuð börnum. 03.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 25. júlí 09.00 Morgunstund. 10.00 Halli Palli. 10.25 Kalli kanina og félagar. 10.30 Krakka-Visa. 10.50 Feldur. 11.15 í sumarbúðum. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Landkönnun National Geographic. 12.55 TMO-Mótorsport. 13.25 Visa-Sport. 13.55 Bjargvætturinn. (Spacehunter.) Arið er 2136 og Peter Strauss er hér í hlutverki hetju sem tekur að sér að bjarga þremur yngismeyjum úr vondri vist. Aðalhlutverk: Peter Strauss. Molly Ringwald og Erme Hudson. 15.30 í vanda. (Lady in a Corner.) Ritstjóri virts tiskutimarits kemst á snoðir um að eig- andi timaritsins er i þann veginn að ganga frá sölu þess. Ritstjórinn, sem er glæsileg dama á miðjum aldri, bregst ókvæða viö og afræöur að b]óöa gegn vænt- anlegum koupanda. Aðalhlutverk: Loretta Young, Lindsay Frost og Christopher Neame. 17.00 Glys. 17.50 Svona grillum við. 18.00 Stuttmynd. 18.40 Addams fjölskyldan. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. (Beadle’s About.^ 20.30 Unglingagengin.# (Cry-Baby.) Sögusviðið er borgin Balti- more í Bandaríkjunum árið 1954._Ung, saklaus stúlka getur ekki gert upp við sig hvort hún vilji fylgja þeim hefðum sem settar voru i uppeldi hennar eða leður- klæddum töffurum. Aðalhlutverk: JohnnyDepp, Amy Locane, Susan Tyrell og Polly Bergen. 21.55 Á bakvakt.# (Ofí Beat.) Alls konar furðulegir hlutir gerast þegar bókasafnsvörð- ur gengur í lögreglustarf kunningja síns sem þarf að æfa fyrir dansprufu. Bóka- safnsvörðurinn verður ást- fanginn af „vmnufélaga" sínum og þarf að takast á við . raunir lögreglustarfsins. Aðalhlutverk: Judge Rein- hold, Meg Tilly og Cleavant Derricks. 23.25 í hefndarhug. (Blind Vengeance.) Harmi sleginn faðir lögsækir annan mann fyrir morð á syni sínum. Hinn ákærði, sem er yfirlýstur kynþátta- hatari, er fundinn saklaus af öllum ákærum og tekur hinn þá til sinna ráða. Aðalhlutverk: Gerald McRaney, Marg Helgen- berger og Lane Smith. Stranglega bönnud börnum. 00.55 Ofsinn við hvitu línuna. (White Line Fever.) Stranglega bönnuö börnum. 02.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 26. júlí 09.00 Furduveröld. 09.10 Örn og Ylfa. 09.30 Kormákur. 09.45 Dvergurinrx Davíð. 10.10 Prins Valíant. 10.35 Marianna fyrsta. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. 11.25 Kalli kanína og félagar. 11.30 í dýraleit. (Search for the World’s Most Secret Animals.) 12.00 Eðaltónar. 12.30 Dakota. í þessari mynd er Lou Diamond Phillips í hlutverki stráks sem vinnur á búgarði í Texas. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Eli Cummins og DeeDee Norton. 14.05 Dagbók skjaldböku. - (Turtle Diary.) Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Ben Kingsley og Richard Johnson. 15.40 íslandsmeistaramótið i samkvæmisdönsum 1992. 17.00 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) 18.00 Olíulindir Kúveita. (Hellfighters of Kuwait) Einstakur heimildarþáttur þar sem fylgst er með því hvernig hópi sérfræðinga vegnaði í baráttunni við log- andi olíulindir Kúveita eftir að iraski herinn hafði verið hrakinn úr landi. 18.50 Áfangar. Möðruvellir og Saurbær. í þessum þætti fer Björn G. Björnsson til Möðruvalla i Eyjafirði en Möðruvellir eru merkur sögustaður. Þar er timburkirkja frá árinu 1848 óg í henni merk altaristafla, sem að öllum líkindurn er frá árinu 1484, og klukknaport frá árinu 1781. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. (Golden Girls.) 20.25 Heima er best. (Homefront.) 21.15 Arsenio Hall. 22.00 Hetjurnar.# (The Heroes.) Aðalhlutverk: Paul Rhys, Jason Donovan, Christopher Morsley og Cameron Daddo. 23.40 Samskipadeildin. í kvöld verður sýnt frá leikj- um Víkings og ÍBV, FH og KA. 23.50 Ástarþrihyrningur. (Dead Reckoning.) Rómantískur þriller um ríkan lækni, fallega eiginkonu hans og elskhuga hennar en það kemur til ástríðufulls uppgjörs a milli þeirra við óvenjulegar kringumstæður. Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Susan Blakely og Rick Sprmgfield. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 20. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Trausti hrausti. 18.00 Mímisbrunnur. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.15 Eerie Indiana. Áttundi þáttur. 20.45 Á fertugsaldri. (Thirtysomething.) 21.35 Hetjurnar. (The Heroes.) Seinni hluti. 23.25 Samskipadeildin. íslandsmótið i knatt- spyrnu. Valdir kaflar úr leik KR og Fram verða nú sýndir en leikurinn fór fram fyrr í kvöld. 23.35 Visnuð blóm. (Flowers in the Attic.) Kyngimögnuð mynd um sál- ræn áhrif innilokunar á ung- menni sem eru lokuð inni af ömmu þeirra. Aðalhlutverk: Louise Fletcher, Victoria Tennant, Kristy Swanson. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Miövikudagur 22. júlí 1992 - DAGUR - 9 Hádegisleikur Greifans er nýr og léttur leikur fyrir starfsfólk fyrirtækja, eða alla þá hópa þar sem fimm eða fleiri starfa saman. Léttur leikur í dagsins önn. Upplýsingar í síma 26690 • Fax 11065. Til sölu vegna brottflutnings HANNYRÐAVERZLUNIN MARÍA, Hafnarstræti 103, Akureyri. Einnig 3ja herb. íbúð við Melasíðu, Akureyri, 84 fm á annarri hæð. Ákv. húsbr. um 2,4 millj. Uppl. gefnar á Eignakjöri, sími 96-26441. r" ...... i Fimmtudagur 23. júlí kl. 20.00. Skemmtisigling þar sem möguleiki gefst á sjóstanga- og dorgveiði ca. 2 tímar. Föstudagur 24. júlí kl. 20.00. Skemmtisigling um Eyjafjörð, ca. 3 tímar. Laugardagur 25. júlí kl. 20.00. Skemmtisigling um Eyjafjörð, ca. 3 tímar. Fjölskylduferð Sunnudagur 26. júlí kl. 14.00 og 17.00. Skemmti- sigling/sjóstangaveiði. Athugið, sérstakur kynningar- afsláttur þennan dag. 500 kr. fyrir börn og 900 kr. fyr- ir fullorðna. Athugið fyrirhugaðar aukaferðir um næstu helgi. Starfsmannafélög vinsamlega staðfestið pantanir í síma 985-31735. Brottför frá Torfunefsbryggju. Skipið er til útleigu fyrir hópa, milli auglýstra áætlun- arferða. Upplýsingar í síma 985-31735. Einnig hjá ferðaskrifstofum, hótelum og gistiheimilum. Vindheimamelar - Verslunarmannahelg in Gæðingakeppni - unglingakeppni - kynbótasýning - opið íþróttamót. 250 m skeið, 1. verðlaun kr. 75.000. 150 m skeið, 1. verðlaun kr. 40.000. Lágmarkstími til þátttöku í 250 m skeiði er 25 sek., í 150 m skeiði 16,5 sek. Skráning hjá Magnúsi Lárussyni að Hólum, í síma 95-36587, dagana 27. og 28. júlí, frá kl. 9-22.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.