Dagur - 27.08.1992, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 27. ágúst 1992 - DAGUR - 11
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 28. ágúst
18.00 Sómi kafteinn (6).
(Captain Zed.)
18.30 Ævintýri í óbyggðum
(5).
(Wilderness Edge.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Magni mús (2).
(Mighty Mouse)
19.25 Sækjast sér um líkir (6).
(Birds of a Feather).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Blóm dagsins.
Hrafnafífa (eriophorum
scheuchzeri).
20.40 Leiðin til Avonlea (3).
(Road to Avonlea).
Framhald á kanadískum
myndaflokki, sem sýndur
var í vetur, um ævintýri Söru
og nágranna hennar í
Avonlea.
21.30 Svo á jörðu sem á himni.
Nýr þáttur þar sem fylgst er
með Kristínu Jóhannesdótt-
ur og samverkafólki hennar
við gerð myndarinnar Svo á
jörðu sem á himni.
22.00 Matlock (10).
22.50 Fórnarlömb.
Fyrri hluti.
(Small Sacrifices)
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 1989. Myndin er byggð á
raunverulegum atburðum
sem áttu sér stað í Oregon-
fylki árið 1983. Kona heldur
því fram að hún og böm
hennar þrjú hafi orðið fyrir
árás ókunns byssumanns en
við rannsókn málsins kemur
ýmislegt í ljós sem bendir til
þess að hún hafi sjálf framið
ódæðið.
Aðalhlutverk: Farrah
Fawcett, Gordon Clapp,
John Shea og Ryan O’Neal.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins
telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 12
ára.
00.25 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 29. ágúst
14.00 íslenska knattspyrnan.
Bein útsending frá ledk í
lokabáráttu Samskipadeild-
ar.
16.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Múmínálfarnir (45).
18.25 Bangsi besta skinn (6).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Draumasteinninn (13).
19.25 Kóngur í ríki sínu (13).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Blóm dagsins.
Gullkollur (anthyllis
vulneraria).
20.45 Fólkið í landinu.
í syngjandi sveiflu.
Gestur Einar Jónasson ræðir
við hinn landskunna hljóm-
listarmann Geirmund Val-
týsson frá Sauðárkróki.
21.10 Hver á að ráða? (22).
(Who's the Boss?)
21.35 Við njósnararnir.
(Spies Like Us)
Bandarísk gamanmynd frá
1985. í myndinni segir frá
tveimur seinheppnum
njósnumm sem eru sendir í
erfiðan leiðangur og rata í
hinar ótrúlegustu ógöngur.
Aðalhlutverk: Chevy Chase,
Dan Aykroyd, Steve Forrest
og Donna Dixon.
23.15 Fórnarlömb.
Seinni hluti.
(Small Sacrifices)
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 1989. Myndin er byggð á
raunverulegum atburðum
sem áttu sér stað í Oregon-
fylki árið 1983. Kona heldur
því fram að hún og böm
hennar þrjú hafi orðið fyrir
árás ókunns byssumanns en
við rannsókn málsins fer
gmnur að beinast að kon-
unni sjálfri.
Aðalhlutverk: Farrah
Fawcett, Ryan O’Neal og
John Shea.
Myndin er bönnuð börnum
innan 12 ára.
00.50 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 30. ágúst
17.50 Sunnnudagshugvekja.
18.00 Ævintýri úr konungs-
garði (9).
18.30 Fyrsta ástin (2).
(Första kárleken)
Leikinn, sænskur mynda-
flokkur um tvo drengi sem
hittast í Smálöndunum og
verða vinir. Þeir hitta þar
heyrnarlausa stúlku og með
öðmm þeirra vakna tilfinn-
ingar sem hann hefur ekki
fundið fyrir áður. Meðal
leikara í myndaflokknum er
íslenska leikkonan Bergljót
Árnadóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Bernskubrek Tomma og
Jenna (11).
19.30 Vistaskipti (23).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Sjö borgir -
Þriðji þáttur: Helsingfors.
í þessari nýju þáttaröð
bregða sjónvarpsmenn sér í
ferð til nokkurra merkra
borga og ræða við íslend-
inga sem kunnugir em á
hverjum stað. Að þessu
sinni er staldrað við í borg-
inni Helsingfors í Finnlandi,
talað er við Ann Sandelin
fyrrum forstjóra Norræna
hússins í Reykjavík og Hall-
dór Bjöm Runólfsson list-
fræðing sem starfar við nor-
rænu listamiðstöðina í Svea-
borg.
Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
21.10 Gangur lífsins (19).
(Life Goes On.)
22.00 M-hátíð á Suðurlandi.
Heimildarmynd um hátíðina
sem haldin var síðasta
sumar.
22.30 Timburfólk.
(Pueblo de madera)
Spænsk/mexíkósk sjón-
varpsmynd. Myndin gerist í
þorpi skógarhöggsmanna í
fjalllendi í norður Mexíkó og
segir frá tveimur ungmenn-
um sem em að ljúka námi og
þá tekur við basl og fátækt
fullorðinsáranna.
Aðalhlutverk: Alonso Echa-
nove, Gabriela Roel og Ign-
acio Guadalupe.
00.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 28. ágúst
16.45 Nágrannar.
17.30 Krakka-Visa.
17.50 Á ferð með New Kids on
the Block.
18.15 Trýni og Gosi.
18.30 Bylmingur.
19.19 19:19
20.15 Kæri Jón.
(Dear John.)
20.45 Lovejoy.
21.40 Samskipadeildin.
21.50 Dýrðardagar.#
(Glory Days)
Miðaldra auðjöfur kemst að
því að eini bemskudraumur-
inn, sem eigi eftir að rætast,
sé sá að vera mðnings-
stjarna í háskóla! Hann
skráir sig í háskóla og mætir
á ruðningsæfingu.
Aðalhlutverk: Robert
Conrad, Shane Conrad og
Jennifer O’Neill.
23.25 Glímugengið.#
(American Angels)
Englamir er hópur ægi-
fagurra kvenna sem hefur
atvinnu sína af fjölbragða-
glímu. Ung stúlka bætist í
hópinn og brátt þarf hún að
berjast til að öðlast virðingu
innan hópsins.
Aðalhlutverk: Jan
McKenzie, Tray Loren, Mimi
Lesseos.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.00 Um aldur og ævi.
(Always)
Hugljúf, rómantísk og gam-
ansöm mynd um hjónaband-
ið og allt sem því fylgir.
Þrenn hjón eyða saman
helgi og það er ekki laust við
að það gangi á ýmsu.
Aðalhlutverk: Henry
Jaglom, Patrice Townsend,
Joanna Frank, Allan
Rachins, Mehssa Leo og
Jonathan Kaufer.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 29. ágúst
09.00 Morgunstund.
10.00 Hrossabrestur.
10.30 Krakka-Visa.
10.50 Brakúla greifi.
11.15 Ein af strákunum.
(Reporter Blues)
11.35 Mánaskífan.
(Moondial)
12.00 Landkönnun National
Geographic.
12.55 Bílasport.
13.25 Visa-Sport.
13.55 Keppt um kornskurð.
(Race Against Harvest)
15.25 Jólaleyfið.
(Some Girls)
Rómantísk gamanmynd um
ungan mann sem fer í heim-
sókn til unnustu sinnar sem
býr í Kanada.
16.50 Létt og ljúffengt.
17.00 Glys.
17.50 Samskipadeildin.
18.00 Nýmeti.
18.40 Addams fjölskyldan.
19.19 19:19.
20.00 Falin myndavél.
(Beadle's About.)
20.30 Ishtar.
Aðalhlutverk: Warren
Beatty, Dustin Hoffman,
Isabella Adjani.
22.20 Bandaríksku tónlistar-
verðlaunin 1992.
(American Music Awards
1992)
Bandarísku tónlistarverð-
launin er stjömum prýdd
athöfn þar sem popptónlist-
armenn em verðlaunaðir fyr-
ir framlag sitt til bandarískr-
ar menningar.
00.50 Sjafnar yndi.
(Two Moon Junction)
Þessari kvikmynd er ekki að
ástæðulausu líkt við met-
aðsóknarmyndina „9V2
Weeks“ en handritshöfund-
ur hennar, Zalman King, er
leikstjóri þessarar myndar.
Það er hin kynþokkafulla
Sherilyn Fenn, sem flestum
áskrifendum er kunn úr
þáttunum Tvídrangar, sem
fer með aðalhlutverkið en
auk hennar koma fram þau
Richard Tyson, Louise
Fletcher, Kristy McNichol og
Burl Ives.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 30. ágúst
09.00 Kærleiksbirnirnir.
09.20 Öm og Ylfa.
09.45 Dvergurinn Davið.
10.10 Prins Valíant.
10.35 Maríanna fyrsta.
11.00 Lögregluhundurinn
Kellý.
11.25 Kalli kanína og félagar.
11.30 í dýraleit.
(Search for the World’s Most
Secret Animals.)
12.00 Eðaltónar.
12.30 Hvað snýr upp?.
(Which Ways Up?)
Þessi gamanmynd er laus-
lega byggð á sögunni „The
Seduction of Mimi“ eftir
Linu Wertmuller og skartar
Richard Pryor í þremur
aðahlutverkanna.
14.05 Anthony Quinn.
15.20 Vinstri fóturinn.
(My Left Foot)
Þessi áhrifamikla og vand-
aða kvikmynd segir frá ung-
um manni, Christy Brown,
sem er bæklaður frá fæð-
ingu.
17.00 Listamannaskálinn.
18.00 Petrov-málið.
(Petrov Affair)
18.50 Gerð myndarinnar
Alien 3.
(The Making of Alien 3)
19.19 19:19.
20.00 Klassapíur.
20.25 Root fer á flakk.
(Root into Europe)
21.20 Arsenio Hall.
22.05 Minnismerkið.
(To Heal A Nation)
í þessari sannsögulegu og
einstaklega vönduðu sjón-
varpsmynd segir frá því er
Jan Scruggs kemur heim frá
Víetnam og kemst að því að
hann er ekki hetja heldur
níðingur í augum samborg-
ara sinna. Honum líður
hvergi vel nema í návist
annarra fyrrum hermanna úr
stríðinu í Víetnam. Tillaga
hans um að þeim, sem börð-
ust í Víetnam, verði reistur
minnisvarði í Washington
DC hlýtur mikinn mótbyr en
hann er ekki á því að gefast
upp.
Aðalhlutverk: Eric Roberts,
Glynnis O'Connor.
23.40 Bágt á Buder.
(Blues for Buder)
Létt og spennandi saka-
málamynd með kyntröllinu
Burt Reynolds.
01.10 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 31. ágúst
16.45 Nágrannar.
17.30 Trausti hrausti.
17.50. Sóði.
18.00 Mímisbrunnur.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19:19.
20.15 Eerie Indiana.
Lokaþáttur.
20.45 Á fertugsaldri.
(Thirtysomething.)
21.35 Forboðið hjónaband.
Árið 1947 varð svartur,
afríkanskur nemi í Bretlandi
yfir sig ástfanginn af hvítri
stúlku frá London. Þetta
samband fékk heimsbyggð-
ina til að grípa andann og
breska stjómin gerði allt
sem í hennar valdi stóð til að
koma í veg fyrir að elskend-
umir ungu giftu sig. í þess-
ari einstöku mynd segir
Ruth Williams sögu sína í
fyrsta skipti en með hlutverk
hennar fer Niamh Cusack.
Unnusti hennar, og síðar
eiginmaður er leikinn af Ray
Johnson.
Þetta er fyrri hluti en seinni
hluti er á dagskrá að viku lið-
inni.
22.25 Svartnætti.
(Night Heat)
23.20 Skotin niðuri.
(Shootdown)
Sannsöguleg kvikmynd um
aðgerðir móður fómarlambs
hryðjuverks. Móðirin, sem
leikin er af Angelu
Lansbury, var staðráðin í að
komast að því hverjir stóðu á
bak við það þegar kóreska
vélin hrapaði árið 1983.
Aðalhlutverk: Angela
Insbury, George Coe og
Molly Hagan.
Bönnud börnum.
00.55 Dagskrárlok.
RARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfar-
andi:
RARIK 92006 6,3 MVA aflspennir.
Opnunardagur: Þriöjudagur 6. október 1992 kl.
14.00.
Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyriropnun-
artíma og verða þau opnuð á sama staö aö viö-
stöddum þeim bjóöendum sem þess óska.
Útboösgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö
fimmtudegi 27. ágúst 1992 og kosta kr. 1.000 hvert
eintak.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS,
Laugavegi 118, 105 Reykjavík.
Ástkær eiginkona mín,
GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR,
Háalundi 3, Akureyri,
er látin.
Ásgeir Halldórsson.
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför,
MAGNÚSAR FRANKLÍN TRYGGVASONAR,
fv. bifreiðastjóra,
Lækjargötu 2 a, Akureyri.
Valborg Jónsdóttir,
Jóngeir Magnússon, Hafdís Pétursdóttir,
Karl Fr. Magnússon, Karolína Stefánsdóttir,
Ragnheiður Magnúsdóttir, Steindór Hermannsson,
Þorgrímur Magnússon, Ragna Þórarinsdóttir,
Svava Maggý Magnúsdóttir, Unnsteinn Steinþórsson
og fjölskyldur.
KAUPLAND
Nýr söluabili fyrir Málningu hf. á Akureyri
Viö bjóöum útimálningu á sumartilboösveröi:
Kópal steintex 10 lákr. 4.480 • Þol þakmálning 201 á kr. 9.750
Á stein: Steinvari 2000 Á bárujárn : Þol
Steinakrýl Á viðinn: Kjörvari
Kópal steintex Þekjukjörvari
Tréakrýl
málninghlf
KAUPLAND
Kaupangi ■ Sími 23565