Dagur - 15.10.1992, Blaðsíða 7

Dagur - 15.10.1992, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 15. október 1992 - DAGUR - 7 Bridds Bikarkeppni Norðurlands: Dregið í tvær fyrstu umferðirnar Dregið hefur verið í tvær fyrstu umferðirnar í Bikar- keppni Norðurlands. Sú sveit sem fyrr er nefnd á heimaleik. Fyrsta umferð: Sigurður Búason Eyjaf. - Jón Örn Berndsen Sauðárkr. Hermann Tómasson Ak. - Kristján Guðjónsson Ak. Stefán Sveinbjörnsson Eyjaf. - Reynir Pálsson Fljótum Pórólfur Jónasson Ping. - Gylfi Pálsson Ak. Guðmundur H. Sigurðss. Hvammst. - íslandsbanki Sigluf. Stefán Vilhjálmsson Ak - Sigurbjörn Þorgeirsson Ak. Ingibergur Guðmundsson Skagastr. - Ormarr Snæbjörnsson Ak. Stefán Berndsen Blönduósi - Gissur Jónasson Ak. Gísli Gíslason Ólafsf. - Birgir Rafnsson Sauðárkr. Björgvin Leifsson Húsav. - Sparisjóður Siglufjarðar Björn Friðriksson Blönduósi - Gunnar Berg Ak. Magnús Magnússon Ak. yfirseta. Önnur umferð: Jón Örn Berndsen - Stefán Sveinbjörnsson Gunnar Berg Til vina og velimnara SkáJholts- skóla Nú á þessu hausti eru liðin 20 ár frá því að Lýðháskólinn í Skál- holti var settur í fyrsta sinn og skipulagt skólahald hófst að nýju í Skálholti. Þessara merku tímamóta mun skólinn minnast laugardaginn 17. október næstkomandi, með hátíð- ardagskrá í Skálholtsdómkirkju kl. 14.00. Þar flytja ávörp biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, kirkjumálaráðherra, Þorsteinn Pálsson, vígslubiskup og formað- ur skólaráðs, sr. Jónas Gíslason, dr. Sigurbjörn Einarsson biskup, og fyrsti rektor skólans, sr. Heimir Steinsson, útvarpsstjóri. Tónlistarflutning annast Skál- holtskórinn undir stjórn Hilmars Agnarssonar organista, og Mar- grét Bóasdóttir og Calumeaux- tríóið. Að dagskránni lokinni verður opið hús í Skálholtsskóla og gestum boðið að þiggja veiting- ar, eftir því sem föng og húsrúm leyfa. Sætaferð verður frá Umferða- miðstöðinni í Reykjavík kl. 12.15 og til baka frá Skálholti kl. 17.30. Þess er sérstaklega vænst að þeir sem verið hafa nemendur og kennarar skólans sjái sér fært að sækja skólann heim þennan dag, rifja upp gamlar minningar og miðla þeim til annarra. Skólinn stendur nú á þeim tímamótum, að beðið er eftir nýjum lögum um starfsemi hans og því er í raun ekki hægt að tala um eiginlegt skólastarf. Innan veggja skólans fer þó fram fjöl- breytt starfsemi í samvinnu við utanaðkomandi aðila sem nýta þá aðstöðu sem hann veitir. Framtíðin hlýtur þó að vera sú að skólinn verði með nýjum lögum, kirkjulegt mennta- og menning- arsetur, sem býður fram þjónustu sína til fræðslu, íhugunar og kyrrðar en varðveitir um leið eft- ir megni lýðháskólahugsjónina, með fjölbreyttum námskeiðum til fræðslu fyrir yngri sem eldri. Kristján Valur Ingólfsson, rektor. Jónas Gíslason, vígslubiskup, formaður skólaráðs. - Stefán Berndsen Birgir Rafnsson - Stefán Vilhjálmsson Reynir Pálsson - Ingibergur Guðmundsson Gissur Jónasson - Björn Friðriksson Gylfi Pálsson - Guðmundur H. Sigurðsson Kristján Guðjónsson - Magnús Magnússon Sparisjóður Siglufjarðar - Sigurður Búason íslandsbanki - Björgvin Leifsson Ormarr Snæbjörnsson - Gísli Gíslason Sigurbjörn Þorgeirsson - Hermann Tómasson Þórólfur Jónasson yfirseta. Þær sveitir sem tapa báðum leikjunum eru úr leik. Fyrirliðar eru beðnir um að gera upp keppnisgjald kr. 4000 sem fyrst. Hægt er að leggja það inn á reikning Bridgesambands Norðurlands nr. 400387 í Spari- sjóði Glæsibæjarhrepps, Akur- eyri. Ekki skiptir máli í hvaða röð leikirnir eru spilaðir, en fyrir- liðar eru beðnir að tilkynna úrslit eins fljótt og hægt er. Báðum leikjum skal lokið fyrir 10. des- ember nk. Höldur bif rei ðaverkstæði auglýsir Mótorstillingar á diesel- og bensínvélum í fullkominni mótorstillingatölvu. Hjólastillingar eins og þær geta orðið bestar í nýrri stillingatölvu. Möldur hf. Bifreiðaverkstæði Draupnisgötu 1 Sími 26915. 0>x SUNNUHLTO VERSLtnVARMIÐSTÖÐ — SHOPPING CENTER — Ný sending af glæsilegri gjafavöru úr messing, stdli og gleri Gjafir frá okkur hitta í mark Blómabúðin Laufás Sunnufiltð og Hafnarstrœti Opið um helgar Sunnuhlíð Hafnarstræti Laugardaga 10-18 10-18 S unnudaga 10-18 Nýkomið! Stretsbuxur verð frá kr. 2950,- Gammosíur verð frá kr. 1290,- Toppar verð frá kr. 2950,- 1250 kr. rúllukragabolirnir komnir aftur Opið laugardaga kl. 10-12 HaBró Sími11119 CA -p / f. Mcoaoous^ Jrá Vcuiitw0uir Ný sending af 0-K-H barnafatnaði fyrir dugleg börn á aldrínum frá 3)a mán. til 10 ára VERSLUNIN VAGGAN Ynja s. 25977 - Slétt og fellt s. 27224 - Ljósmyndabúðin s. 11030 - Samson s. 27044 - Tónabúðin s. 22111 Rafland s. 25010 - Pálína s. 27177 - HABRÓ s. 11119 - Trygging s. 21844 - M. H. Lyngdal s. 26399 Möppudýrið s. 26368 - Brauðbúð Kristjáns s. 25904 - Vaggan s. 27586 - Saumavélaþjónustan s. 11484 Blómabúðin Laufás s. 26250 - Búnaðarbankí íslands s. 27600 - Kjörbúð KEA s. 30387 Velkomin í Svmnuhlíð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.