Dagur - 15.10.1992, Page 16

Dagur - 15.10.1992, Page 16
Kaldbakur mun halda á karfaveiðar og selja í Þýskalandi. Björgvin EA með 57 tonn á tíu dögum: Þorsk hvergi að firnia Björgvin EA frá Dalvík land- aði á mánudaginn 57 tonnum. Aflinn var að mestu grálúða og ufsi. „Togaranum var ætlað að veiða þorsk sem ekki gekk. Þorskur er ekki á togslóð og því var leitað í aðrar tegundir. Grá- lúða fékkst í norðurkantinum. Lúðan er smá en feit. Já, 57 tonn á tíu dögum þykir ekki merki- legt. Betur má ef duga skal,“ sagði Valdimar Bragason, útgerð- arstjóri Útgerðarfélags Dalvík- inga hf. ój Aðalfimdur LIÚ haldinn á Akureyri í lok október Bróðurpartur gistirýmis á Akureyri er frátekinn 28. til 31. október nk. vegna aðalfund- ar Landssambands íslenskra Kaldbakur EA fiskar fyrir siglingu: ,Bestí kosturinn að sigja með karfam - segir Magnús Magnússon, útgerðarstjóri Útgerðarfélags Akureyringa hf. Svalbakur EA kom til löndun- ar sl. mánudag. Aflinn, 113 tonn, var að mestu karfl og grálúða. Afli Kaldbaks EA, sem landaði í gær, var einnig karfi og grálúða, tæp 80 tonn. Nú er ráðgert að Kaldbakur haldi á karfaslóð að löndun lokinni og sigli með aflann á Riúpnaveiðin hefst í dag: Veiðimenn bjartsýnir „Það er dálítið erfitt að segja til um rjúpnaveiðina áður en farið er af stað nema að maður hefur séð rjúpu í haust og aðil- ar sem þekkja vel til telja að þokkalegt sé að hafa af fugli,“ sagði Gísli Ólafsson, varafor- maður Skotveiðifélags Eyja- fjarðar um rjúpnaveiðina en tímabilið hefst í dag. Talið hefur verið að rjúpna- stofninn hafi orðið illa úti í jóns- messuhretinu og m.a. þess vegna hafa rjúpnavinir hvatt til að rjúp- unni verði hlíft í haust. Gísli Ólafsson benti á að í fyrra hafi verið miklar hrakspár fyrir veiði- tímabilið en í ljós hafi komið að talsvert hafi verið af fugli. „Auðvitað vita allir að rjúpna- stofninn er ekki í neinu hámarki en við getum vitnað til vísinda- manna sem allir eru á einu máli um að ekki sé hætta á að stofninn þurrkist út þó veitt sé úr honum,“ sagði Gísli. JÓH VEÐRIÐ Milli Islands og Grænlands er 1042 millibara hæðarsvæði sem þokast suður, en austur við Noreg er 998 millibara lægð sem hreyfist SA. Áfram verður svalt í veðri og víða næturfrost. Norðan gola eða kaldi verður fram eftir morgni og víða dálítil él á miðum og annesjum og skýjað. Síðan léttir til með vestan golu þegar líður á daginn en súld verður á miðum. Þýskaland. Að undanförnu hefur lítið sem ekkert borist af þorski til frysti- húsa við Eyjafjörð. Afli togar- anna er að mestu karfi og grá- lúða. Gott verð hefur fengist fyrir þessar fisktegundir í Þýskalandi að undanförnu. Skagfirðingur gerði toppsölu í síðustu viku og Björgvin EA frá Dalvík seldi í gær á mjög þokkalegu verði. Magnús Magnússon, útgerðar- stjóri Útgerðarfélags Akureyr- inga hf., segir að Kaldbak EA verði haldið að karfaveiðum í næsta túr, því stefnt sé að sigl- ingu á Þýskaland með aflann. Harðbakur EA er í slipp í Pól- landi og verður til áramóta. Nú hefur stjórn Útgerðarfélags Akureyringa hf. tryggt vinnsl- unni í landi afla í stað þess sem tapast vegna fyrrgreindra orsaka. Þrír bátar eru komnir í föst við- skipti. Bátarnir eru Frosti, Eld- eyjar-Hjalti og Eldeyjarboði. Frosti landaði í gær 30 tonnum af þorski og Eldeyjarbátarnir 20 tonnum, hvor. Búið er að gera samninga við útgerðir bátanna um löndun fram í febrúar 1993. „Eins og málum er komið er Björgúlfur EA seldi í Þýskalandi: ,Átti von á betri sölu“ - segir Valdimar Bragason, útgerðarstjóri Björgúlfur EA, togari Útgerð- arfélags Dalvíkinga hf., seldi 127 tonn af karfa í gærmorgun í Þýskalandi. Meðaiverð reyndist þokkalegt, krónur 98,83 á kfló. Valdimar Bragason, útgerðar- stjóri Útgerðarfélags Dalvík- inga hf., segir togara fyrirtæk- isins sigla með afla á erlenda markaði einu sinni til tvisvar á ári. Áherslan er lögð á að afla hráefnis fyrir frystihúsið. „Björgúlfur hélt til veiða suður í Rósagarð laust fyrir mánaða- mót. Togaranum var haldið á karfaslóð þar sem ákveðið var að sigla með aflann á Þýskaland. Verð á karfa í Þýskalandi hefur sveiflast mikið að undanförnu. Engu að síður átti ég von á betri sölu hjá Björgúlfi sérstaklega í ljósi þess að aflinn var fyrsta flokks og Skagfirðingur gerði toppsölu á mánudag," sagði Valdimar Bragason. ój besti kosturinn að sigla með karf- ann. Hærra verð fæst fyrir þann bleika á erlendum mörkuðum en fengist með vinnslunni hér heima,“ sagði Magnús Magnússon. ój Kópasker: Skínandi falleg rækjaúr Öxarfirðinpi Rækjuveiði hófst í Öxarfirði sl. sunnudag í blíðskaparveðri og fengu bátarnir skínandi fallega rækju, 150 til 160 stk. í kg. Bátarnir sem hófu veiðar á sunnudaginn voru Kristey frá Húsavík, Þingey frá Kópaskeri og Öxarnúpur og Þorsteinn frá Raufarhöfn. Allir bátarnir Ieggja upp aflann hjá Geflu hf. á Kópaskeri. Afli var einnig mjög góður, um 2 tonn á bát, sem fékkst í einu hali og virðist spá Hafrannsókna- stofnunar um aukið rækjumagn í Öxarfirði ætla að ganga eftir. Bátarnir eru nú í landi vegna brælu en þeir fara væntanlega út á fimmtudag ef tíðin leyfir en þann sama dag hefst vinnsla einnig hjá Geflu. GG Drangey landaði á Sigluflrði - hagkvæmni í rekstri er markmið útgerðarinnar Drangey SK-1 landaði afla sínum á Sigluflrði á mið- vikudagsmorgun í annað sinn á skömmum tíma. Þær fregnir fengust í Skildi hf. að Drangey hefði landað á Sauðárkróki 5. október sl. og þetta væri því ekki óeðlilegt. Eins og fram hefur komið sögðu nokkrir skipverjar á Drangeynni upp störfum nýverið eftir að togarinn landaði á Siglu- firði, af ótta við að flytja ætti útgerð skipsins þangað. Forsvars- menn Skjaldar hf. og Þormóðs ramma hf. sögðu slíkt ekki standa til, en hagkvæmni í rekstri sé markmiðið. Forsvarsmenn meirihluta útgerðarinnar mættu á fund bæjarráðs Sauðárkróks og voru málin rædd og töldu bæjar- fulltrúar það til góðs, eins og fram kom á bæjarstjórnarfundi nýlega. Árni Guðmundsson framkvæmdastjóri Skjaldar sagði í samtali við blaðið nýlega að skipverjar á Drangey sýndu ekk- ert fararsnið á sér og þetta mál virtist úr sögunni. Ekki hefur frést af neinum aðgerðum skip- verja vegna löndunar á Siglufirði á miðvikudagsmorgun og því ekki annað að sjá en allir séu sáttir. Það er þó ljóst að Sauðár- krókur missir spón úr aski sínum ef landað er annars staðar, þar má nefna aflagjöld til Hafnar- sjóðs, kaup á olíu og hugsanlega kaup á kosti skipshafnar, svo og störf við löndun. sþ útvegsmanna, sem haldinn veröur í Alþýðuhúsinu flmmtudaginn 29. og föstudag- inn 30. október. Jónas Haraldsson, skrifstofu- stjóri LÍÚ,segir að ekki sé ennþá ljóst hversu margir gestir komi til Ákureyrar vegna þingsins, skrán- ingu sé ekki lokið. Þó megi ætla að þeir verði á bilinu 250 til 280, en 214 fulltrúar hafa rétt til setu á aðalfundinum. Auk hefðbundinna aðalfund- arstarfa verða flutt erindi um ýmis mál. Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra, ávarpar fundinn og meðal annarra ræðumanna má nefna Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráð- herra, sem mun ræða um EES- samninginn og sjávarútveginn og Þórð Asgeirsson, forstöðumann Fiskistofu, sem mun ræða um hlutverk Fiskistofu. LÍÚ-fundurinn er einn af stærri árlegum fundum og því mikill fengur fyrir ferðaþjónust- una á Akureyri, en hann hefur tvisvar áður verið haldinn á Akureyri. óþh Hraðfrystihús ÓlafsQarðar hf.: Framkvæmda- stjóriim búinnað segja upp Jóhann Guðmundsson, fram- kvæmdatjóri Hraðfrystihúss Ólafsfjarðar hf., hefur sagt stöðu sinni lausri og verið ráðinn framleiðslustjóri hjá íslenskum matvælum hf. í Hafnarflrði. Jóhann hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra H.Ó. í um tvö ár, en hann tók við af Finnboga Baldvinssyni er hann var ráðinn framkvæmda- stjóri Söltunarfélags Dalvíkur hf. Jóhann mun láta af störf- um í næsta mánuði. óþh

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.