Dagur - 18.11.1992, Blaðsíða 5

Dagur - 18.11.1992, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 18. nóvember 1992 - DAGUR - 5 MENOR menningar- dagskrá í nóvember TÓNLEIKAR 18. nóvember, miðvikudagur. Breiðabólstaður í Fljótshlíð kl. 21:00 Margrét Bóasdóttir og Chalumeaux tríóið halda tón- leika. Tónlistarfélag Vestur-Húnvetn- inga. Hótel Vertshús, Hvamms- tanga kl. 21:00. Reynir Jón- asson og Grettir Bjömsson har- monikuleikarar halda tónleika. 19. nóvember, fimmtudagur. Listvinafélag við utanverðan Eyjafjörð kl. 21:00 Dalvíkur- kirkja. Björk Jónsdóttir, sópran syngur við undirleik Svönu Víkingsdóttur, píanóleikara. 21. nóvember, laugardagur. Tjamarborg, Ólafsfirði kl. 16:00. Djasstónleikar, Paul Weeden, gítar, Sigurður Flosa- son, saxafónn, Tómas R. Ein- arsson, bassi, Guðmundur R. Einarsson, trommur. 22. nóvember, sunnudagur. Listvinafélag við utanverðan Eyjafjörð. Dalvíkurkirkja kl. 16:00. Tjamarkvartettinn held- ur fyrstu opinbera tónleika sína. 23. nóvember, mánudagur. Akureyrarkirkja kl. 20:30. Minningartónleikar um Ólaf Tryggvason. Gunnar Kvaran, selló og Haukur Guðlaugsson, orgel. Gunnar Kvaran heldur erindi um Ólaf og les úr verkum hans. 25. nóvember, miðvikudagur. Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju kl. 20:30. Söngtónleikar söngdeildar Tónlistarskólans á Akureyri 27. nóvember, föstudagur. Sjallinn, Akureyri. Kammer- hljómsveit Akureyrar. Fjáröfl- unarkemmtun. Ymsir lista- menn koma fram, kór, hljóm- sveit, einleikur, kammertónlist. 28. nóvember, laugardagur. Salur Menntaskólans á Akur- eyri kl. 16:00. Tónleikar strengjadeildar Tónlistarskólans á Akureyri. ÝMISLEGT 21. nóvember, laugardagur. Tjamarborg, Ólafsfirði kl. 14:00. Stofnfundur Listvina- félags við utanverðan Eyja- fjörð. Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju. áhugaljósmyndaklúbbur Akureyrar. Opið kl. 14-18. Sýningunni lýkur 29. nóv. Pór-IR í kvöld kl. 20.30 í íþróttahöllinni tte» MiL 3* §SSL v | M Jest Joé. áSL lCcrwnotv (v vmfvré eftUs Tr^wukraM* ’daapMc tun/ kf ^ & Könnun á umferð eftir Tryggvabraut „Verðum að fá íþróttahús“ segja Lára Þórarinsdóttir og Ólöf Sólveig Björnsdóttir nemendur í Oddeyrarskóla Starfsvika var haldinn hjá nemendum 7. bekkjar í Odd- eyrarskóla vikuna 9. til 13. október. Efnt var til umferðar- könnunar á Tryggvabrautinni en yfir þá götu þurfa nemend- ur að fara þá er þeir sækja Ieik- fimitíma. „Við vorum 12 sem unnum að þessu verkefni undir handleiðslu Ormars Snæbjörnssonar, kenn- ara. Umferðin var hröð og mikil. Mest var hún á mánudeginum og síðan í lok vikunnar. Talning fór fram frá kl. 8.15 til 11.45. Sem sjá má af súluritinu, þá óku 1150 bílar um götuna á mánudeginum á því tímabili sem talið var. Á þriðjudeginum og miðvikudegin- um var umferðin svipuð, um 700 bifreiðar. Stórt stökk verður á fimmtudeginum. Rúmlega 1200 bifreiðar fara um götuna og talan er svipuð á föstudeginum. Þessar tölur segja sína sögu. Umferðin um Tryggvabraut er þung og við krakkarnir sem sækjum leikfimi- tíma í Skemmuna erum oft í vandræðum að komast yfir göt- una. Gangbrautarvörður starfar nú við Tryggvabraut og það er til bóta. Ljóst er þó að krökkum stafar ógn af umferðinni nú í mesta skammdeginu. Við viljum fara þess á leit við bæjaryfirvöld að þau beiti sér fyrir að íþrótta- hús rísi á skólalóð Oddeyrar- Lára Þórarinsdóttir og Ólöf Sólveig Bjömsdóttir. skóla,“ sögðu þær stöllur Lára Þórarinsdóttir og Ólöf Sólveig Björnsdóttir, nemendur í 7. bekk Oddeyrarskóla. ój Ódýr markaður Allra hagur Kreditkortaþjónusta Opiö mánudaga-föstudaga kl. 12-18.30. Laugardaga kl. 10-16. Sunnudaga kl. 13-17. Munið að gefa smáfuglunum ÁSKÓUNIVi AKUREYRI Fyrirlestur Tími: Föstudagurinn 20. nóvember kl. 15.30. Staður: Háskólinn á Akureyri við Þingvallastræti, stofa 24. Efni: Krossanesverksmiðjan, kostir og ákvarðanir eftir brunann um áramótin 1989-90. Flytjandi: Dr. Benedikt Jóhannesson stærðfræðing- ur. Öllum er heimill aðgangur eins lengi og húsrúm leyfir. HUSBREF Kaupum og seljum húsbréf Ávöxtunarkrafa við kaup 8,05% við sölu 7,90% l<AUPÞING_____ NORÐURLANDS HF Kaupvangsstræti 4 Akureyri Sími 96-24700.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.