Dagur - 18.11.1992, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 18. nóvember 1992 - DAGUR - 9
Dagskrá fjölmiðla
Harmonikuunnendur
Sjónvarpið
Miðvikudagur 18. nóvember
18.00 Töfraglugginn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Grallaraspóar (24).
19.30 Staupasteinn (19).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Skuggsjá.
20.50 Samherjar (2).
(Jake and the Fat Man.)
21.40 EES (4).
í þættinum verður fjallað um
þjónustustarfsemi á Evr-
ópska efnahagssvæðinu.
Geta íslendingar ávaxtað
sparifé sitt í Þýskalandi, tek-
ið lán á Ítalíu og tryggt húsin
í Noregi með tilkomu EES,
eða verður það óheimilt.
Hvaða reglur gilda um sam-
göngufyrirtæki, bankastarf-
semi, verðbréfafyrirtæki,
fjarskipti og fjölmiðla svo
eitthvað sé nefnt?
21.50 Fjallaþorpið.
(Ye shan.)
Kínversk bíómynd frá 1985.
Myndin fjallar um tvær fjöl-
skyldur sem búa í afskekktri
sveit í Kína og átök sem
verða vegna deilna um
gamla siði og nýja.
Aðalhlutverk: Du Yuan, Yue
Hong, Xin Ming og Xu
Shouli.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Fjallaþorpið - framhald.
00.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 18. nóvember
16.45 Nágrannar.
17.30 í draumalandi.
17.50 Hvutti og kisi.
18.00 Ávaxtafólkið.
18.30 Falin myndavél.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Beverly Hills 90210.
21.20 Hjólað yfir Vatnajökul.
Síðastliðið sumar fóru fimm
menn í ævintýralega ferð yfir
Vatnajökul.
21.40 Ógnir um óttubil.
(Midnight Caller.)
22.30 Tíska.
22.55 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
23.20 Eyðimerkurblóm.
(Desert Bloom.)
Falleg og einstaklega vel
leikin mynd um Chismore
fjölskylduna sem býr í
Nevada.
Aðalhlutverk: Annabeth
Gish, Jon Voight, Jobeth
Williams og EUen Barkin.
Bönnuð börnum.
01.05 Dagskrárlok.
Rás 1
Miðvikudagur 18. nóvember
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþittur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
07.20 „Heyrðu snöggvast..."
07.30 Fréttayfirlit ■ Veður-
fregnir.
Heimsbyggð.
Jón Ormur Halldórsson.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitiska hornið.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
Afþreying í tali og tónum.
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. (Frá ísafirði).
09.45 Segðu mér sögu, „Pétur
prakkari" dagbók Péturs
Hackets.
Andrés Sigurvinsson les
(17).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARF
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á bádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Bjartur og
fagur dauðdagi" eftir R. D.
Wingfield.
Þriðji þáttur.
13.20 Stefnumót.
Listir og menning, heima og
heiman.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endur-
minningar séra Magnúsar
Biöndals Jónssonar i Valla-
nesi, fyrri hluti.
Baldvin Halldórsson les (22).
14.30 Einn maður; 8i mörg,
mörg tungl.
Eftir Þorstein J.
15.00 Fréttir.
15.03 ísmús.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma.
Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir.
Frá fréttastofu bamanna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
EgUl Ólafsson les Gísla sögu
Súrssonar (8).
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar - Veður-
fregnir.
19.35 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Bjartur og
fagur dauðdagi".
(Endurflutt.)
19.50 Fjölmiðlaspjall.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Af sjónarhóli mann-
fræðinnar.
21.00 Listakaffi.
Umsjón: Kristinn J. Níels-
son.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitiska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Málþing á miðvikudegi.
23.20 Andrarimur.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Miðvikudagur 18. nóvember
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
Erla Sigurðardóttir talar frá
Kaupmannahöfn.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
pistli Sigríðar Rósu Kristins-
dóttur á Eskifirði.
09.03 9-fjögur.
Svanfriður & Svanfríður til
kl. 12.20.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fróttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
Gestur Einar Jónasson til
klukkan 14.00 og Snorri
Sturluson til 16.00.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Útvarpi
Manhattan frá París.
- Hór og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Blús.
21.00 Vinsældalisti götunnar.
22.10 Bein útsending frá veit-
ingastaðnum Tunglinu, þar
sem hljómsveitin Sálin hans
Jóns míns leikur.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturlög.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttir.
02.04 Tengja.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Miðvikudagur 18. nóvember
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Miðvikudagur 18. nóvember
06.30 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
07.00 Fróttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
09.00 Morgunfróttir.
09.05 íslands eina von.
Sigurður Hlöðversson og
Erla Friðgeirsdóttir eins og
þeim einum er lagið.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
12.15 íslands eina von.
13.00 íþróttafréttir eitt.
Hér er allt það helsta sem
efst er á baugi í íþróttaheim-
inum.
13.10 Ágúst Héðinsson.
Þægileg, góð tónlist við
vinnuna í eftirmiðdaginn.
Fróttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavík síðdegis.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavik síðdegis.
Fréttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar.
Tónlist frá fyrri áratugum.
19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar.
Síminn er 671111 og
myndriti 680004.
19.30 19:19.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur.
Eiríkur Jónsson, þessi tann-
hvassi og fráneygi frétta-
haukur hefur ekki sagt skilið
við útvarp því hann ætlar að
ræað við hlustendur á
persónulegu nótunum í
kvöldsögum. Síminn er
671111.
00.00 Þráinn Steinsson.
Ljúfir tónar fyrir þá sem
vaka.
03.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 18. nóvember
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son leikur gæðatónlist fyrir
alla. Fréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00. Tími tækifæranna kl.
18.30.
Þú hringir í síma 27711 og
nefnir það sem þú vilt selja
eða óskar eftir. Þetta er
ókeypis þjónusta fvrir hlust-
endur Hljóðbylgjunnar.
Sunnudagskaffi
Félags harmonikuunnenda
verður sunnudaginn 22. nóv. kl. 15-17 í Lóni við
Hrísalund.
Félagsmenn og velunnarar
mætiö stundvíslega.
&
Vélstjórar
Norðurlandi!
Félagsfundur að Skipagötu 14, 4. hæð í
kvöld, miðvikudaginn 18. nóvember, kl.
20.00.
Vélstjórafélag íslands.
Vélstjórafélag íslands
Framkvæmdastjóri
Starf framkvæmdastjóra Félagsheimilisins
Bifrastar er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 1992. Ráðning-
artími frá 6. janúar 1993.
Upplýsingar gefur Valdimar í síma 95-36620 eftir kl.
18.
Umsóknum skal skilað á Bæjarskrifstofur Sauðár-
króks.
Tölvufyrirtæki á Akureyri
óskar eftir starfsmanni
Góð þekking á tölvubúnaði nauðsynleg.
Upplýsingar á staðnum.
Helgardagskrá sjónvarps OG STÖÐVAR 2
Sjónvarpið
Laugardagur 21. nóvember
14.30 Kastljós.
14.55 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik
Leeds og Arsenal á Elland
Road í Leeds í úrvalsdeild
ensku knattspymunnar.
16.45 íþróttaþátturinn.
í þættinum verður meðal
annars bein útsending frá
leik í bikarkeppni Hand-
knattleikssambands íslands
og úrslit dagsins verða síðan
birt um klukkan 17.55.
18.00 Ævintýri úr konungs-
garði (21).
18.25 Bangsi besta skinn (18).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Strandverðir (12).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Fyrirmyndariaðir (2).
(The Cosby Show.)
21.10 Manstu gamla daga?
Söngur og síld.
Ein grein sjávarútvegs hefur
verið laga- og textahöfund-
um hugleiknari en aðrar í
áranna rás, en það em síld-
veiðar.
Einnig er rætt við Þorstein
Gíslason skipstjóra. Söngv-
arar í þættinum em Sigrún
Eva Ármannsdóttir, Berti
Möller, Stefán Jónsson, Ari
Jónsson, Margrét Eir Harð-
ardóttir og fleiri.
21.50 Bull Durham.
(Bull Durham.)
Bandarísk bíómynd frá 1988
sem segir frá samskiptum
leikmanna í hafnaboltaliði
innbyrðis og við hið veika
kyn.
Aðalhlutverk: Kevin
Kostner, Susan Sarandon og
Tim Robbins.
23.35 Morð i mauraþúfu.
(Le systeme Navarro - Mort
d'une fourmi.)
Frönsk sakamálamynd með
Navarro lögregluforingja í
Paris, sem að þessu sinni á i
höggi við hættulega kókaín-
smyglara.
Aðalhlutverk: Roger Hanin,
Sam Karmann, Christian
Rauth, Jacques Martial og
Catherine Allegret.
01.05 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 22. nóvember
13.25 EES.
Endursýndir verða kynning-
arþættir Ingimars Ingimars-
sonar sem hafa verið á
dagskrá undanfama daga.
14.25 Umræðuþáttur um EES.
16.25 Leiðsla.
Heimildamynd um ævi og
starf Jóns Nordals tónskálds
eftir Guðmund Emilsson og
Baldur Hrafnkel Jónsson.
16.55 Öldin okkar (3).
(Notre siécle.)
17.50 Sunnudagshugvekja.
Einar Karl Haraldsson fram-
kvæmdastjóri flytur.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Brúðurnar í speglinum
(2).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Bölvun haugbúans (2).
19.30 Auðlegð og ástríður
(43).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Vínarblóð (9).
(The Strauss Dynasty.)
21.25 Tré og list (1).
21.55 Dagskráin.
Stutt kynning á helsta dag-
skrárefni í næstu viku.
22.05 Greifinn af Solar.
(Count of Solar.)
Ný, bresk sjónvarpsmynd
sem gerist á tímum frönsku
stjómarbyltingarinnar og
segir frá daufdumbum flæk-
ingspilti. Við nánari athugun
reynist hann vera greifinn af
Solar.
Aðalhlutverk: TyronWoolfe,
David Calder, John
Standing, Nick Reding og
Georgina Hales.
23.25 Sögumenn.
(Many Voices, One World.)
Sögumaður kvöldsins er
Eamon McThomais frá ír-
landi.
23.35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
stöð 2
Laugardagur 21. nóvember
09.00 Með afa.
10.30 Lísa í Undralandi.
10.50 Súper Marió bræður.
11.15 Sögur úr Andabæ.
11.35 Ráðagóðir krakkar.
12.00 Dýravinurinn Jack
Hanna.
(Zoo Life With Jack Hanna.)
12.55 Visa-Sport.
13.25 Bam óskast.
(Immediate Family.)
Aðalhlutverk: Glenn Close,
James Woods og Mary
Stuart Masterson.
15.00 Þrjúbíó.
Lóa og leyndarmálið.
16.20 Gerð myndarinnar
Single White Female.
16.40 Leyndarmál.
(Secrets.)
Hin vellauðuga Strickland
fjölskylda „rikir" í Monte
Carlo, evrópskum leikvelh
hinna riku og frægu, þar sem
völd, peningar, frægð,
rómantík og leyndarmál
skipta þotuliðið öllu máU.
18.00 Popp og kók.
18.55 Laugardagssyrpan.
19.19 19:19.
20.00 Falin myndavél.
20.35 Imbakassinn.
Fyndrænn spéþáttur með
grínrænu ívafi.
20.55 Morðgáta.
21.45 Stepp.#
(Tap.)
Það þarf hugrekki tU að
reyna að framkvæma draum
sem virðist löngu gleymdur.
Aðalhlutverk: Gregoiy
Hines, Suzzanne Douglas,
Savion Glover, Sammy Davis
Jr. og Moe Morton.
23.35 Á ystu nöf.#
(TequUa Sunrise.)
Mel GU>son og Kurt Russel
leUta Mac og Nick, tvo nána
vini sem lenda sitt hvorum
megin víglinunnai t hættu-
legu striði.
Bönnuð börnum.
01.25 Blóðsugan.
(Nick Knight.)
Aðalhlutverk: Rick Spring-
field, John Kapelos, Robert
Harper og Laura Johnson.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 22. nóvember
09.00 Regnboga-Bírta.
09.20 Össi og Ylfa.
09.45 Myrkfælnu draugarnir.
10.10 Prins Valíant.
10.35 Marianna fyrsta.
11.00 Brakúla greifi.
11.30 Blaðasnáparnir.
12.00 Fjölleikahús.
Heimsókn í erlent fjöUeUta-
hús.
13.00 NBA deildin.
14.25 ítalski boltinn.
15.15 Stöðvar 2 deildin.
15.45 NBA körfuboltinn.
17.00 Listamannaskálinn.
18.00 60 minútur.
18.50 Aðeins ein jörð.
19.19 19:19.
20.00 Klassapíur.
20.30 Lagakrókar.
21.20 Ættarveldið - Endur-
fundir.
(Dynasty - The Reunion.)
Hér er á ferðinni framhalds-
mynd sem er eins konar
sjálfstæð saga en þættimir
sem sýndir vora á Stöð 2 á
sinum tima nutu mikUla
vinsælda.
Seinni hluti er á dagskrá
annað kvöld.
22.50 Tom Jones og félagar.
(Tom Jones - The Right
Time.)
23.20 Helber lygi.
(Naked Lie.)
Ástarsamband saksóknara
og dómara flækist fyrir þeg-
ar saksóknarinn fær tíl rann-
sóknar flókið sakamál sem
snýst um fjárkúgun og morð.
Aðalhlutverk: Victoria Princ-
ipal, James Farentino og
Glenn Withrow.
Bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.