Dagur - 18.11.1992, Blaðsíða 1

Dagur - 18.11.1992, Blaðsíða 1
Vel í fii 1 »t 1 klæddur lim ín BERNHARDT -^'^11 ■ 1 II Thc Tiiikir-l.«Htk errabodin 1 1 HAFNARSTRÆTI92 602 AKUREYRI SÍMI96-26708 BOX 397 Hafnarframkvæmdir á Húsavík: Viðaukasairmingur við Hagvirki/Klett bundinn uppgjöri við heimamenn - samningurinn hljóðar upp á 51 milljón Hagvirki/Klettur hf. og Hafnar- stjórn Húsavíkur gerðu með sér samning um hafnarfram- kvæmdir á Húsavík sem skrif- að var undir í gærdag. Um er að ræða viðaukasamn- ing við þann samning sem í gildi er um framkvæmdirnar. Samn- ingurinn er um dýpkun við Norðurgarðinn með sprenging- um og verður aðalverkþunginn á tímabilinu frá apríl og út júlí ’93. Framkvæmdunum sem í gangi eru á að ljúka 1. ágúst. Við- aukasamningurinn hljóðar upp á 51 milljón króna og þá á eftir að bjóða út uppgröftinn af hafnar- botninum. Aðspurður sagði Einar Njáls- son, hafnarstjóri, að erfitt væri að bera saman kostnaðartölur við verkið. Par sem hafnarbotninn reyndist að meginhluta til ógræfur og sprengivinnu þarf til við dýpk- unina, verður dýpkað mun minna svæði en til stóð í upphafi. Heild- arkostnaður við verkið verður að Iíkindum um 15 milljónum króna hærri en áætlað var þó mun minni hiuti hafnarinnar verði dýpkað- ur. Samningurinn er bundinn því að uppgjöri Hagvirkis/Kletts við heimamenn verði lokið áður en samningurinn tekur gildi. IM Undirbúningurinn er í fullum gangi. Leikmyndin er komin á sinn stað og tæknifólk vann að því í gær að koma fyrir myndavélum og setja upp Ijósa- og hljóðkerfi. Hljóðprófanir voru síðdegis í gær og í dag hefjast fyrstu æfingar lista- fólksins á sviðinu í Sjallanum. „Generalprufa“ verður síðan á föstudagsmorgun. Myndir: Robyn. Undirbúningur Landslagskeppninnar í fullum gangi: SjaUinn breytist í tæknitöfraheim Sigluijörðiir: Ræíí um endur- skoðun á stjóra- kerfi bæjarins Á fundi bæjarráðs Siglufjarðar í gær var rætt um endurskoðun á stjórnkerfi bæjarins. „Það hefur lengi verið á döf- inni að endurskoða stjórnkerfi bæjarins og eiginlega má segja að kveikjan að þessari umræðu nú hafi verið nýútkomin bók eftir Sigfús Jónsson um stjórnun sveit- arfélaga. Við teljum að þetta sé eðlileg naflaskoðun,“ sagði Björn Valdimarsson, bæjarstjóri á Siglufirði. „Við erum ekkert að flýta okkur í þessu, en munum ræða þetta á næstunni. Menn hafa verið að velta þessu fyrir sér og okkur fannst tímabært að taka upp þessa umræðu,“ sagði Björn. Hann nefndi að endurskoðunin myndi ná til stjórnkerfis bæjar- ins, þ.m.t. yfirstjórnar og nefndakerfis bæjarins. óþh Akurey r arflugvöllur: Fækkun farþega síðustu 5 ár Á tímabilinu 1987 til 1991 fækkaði farþegum sem fara um Akureyrarflugvöll um tæplega fimm þúsund. Petta kemur fram í svari sam- gönguráðherra við fyrirspurn Jónasar Hallgrímssonar (B-Au) um m.a. heildarfjölda farþega um Akureyrarflugvöll síðan beint flug til Akureyrar erlendis frá hófst. Árið 1987 voru farþegarnir 130.499, 121.268 árið 1988, 120.305 árið 1989, 120.877 árið 1990 og 115.804 árið 1991. óþh Undirbúningur fyrir lokakvöld Landslagsins 1992 í Sjallanum á Akureyri er í fullum gangi. Þessa dagana er Sjallinn sér- stakur tæknitöfraheimur. Unnið er að því að setja upp Slökkvilið Akureyrar var kallað út á sjötta tímanum í gær vegna elds í gömlum ónýtum bíl skammt fyrir norðan nyrstu hús á Akur- eyri. Aö sögn varðstjóra slökkvi- liðsins er talið að kveikt hafi Fljúgandi hálka var á götum Siglufjarðar í gær. Sam- kvæmt upplýsingum lögregl- unnar varð eitt umferðar- óhapp í bænum. í gærmorgun snjóaði töluvert á Siglufirði og við það myndað- ist hálka á götum bæjarins. Eitt umferðaróhapp varð, sem má Mikil hálka myndaðist á göt- um Akureyrarbæjar í gær og fóru margir ökumenn heldur flatt á henni. Laust fyrir hádegi fór að snjóa á Akureyri og urðu götur bæjarins á svipstundu eins og skautasvell. Síðdegis í gær hafði öll nauðsynleg tæki og tól fyrir beinu útsendinguna nk. föstu- dagskvöld og leikmynd er þeg- ar komin á sinn stað. Útsendingin á föstudagskvöld- ið er flókin og krefst mikils undir- verið í bílhræinu, sem var við Dverghól, skammt norðvestur af Efnaverksmiðjunni Sjöfn. Greiðlega gekk að slökkva eldinn. Varðstjóri sagði að slökkvilið hafi verið kallað á staðinn vegna ótta við aö neista- flug frá bílnum kynni að berast í nærliggjandi skepnuhús. óþh að öllu leyti rekja til hálkunnar. Ökumaður missti stjórn á fólks- bifreið á Skriðustíg og rann hún inn á Suðurgötu, þar sem hún lenti all harkalega á kyrrstæðri fólksbifreið. Engin meiðsl urðu, en báðar bifreiðirnar skemmd- ust töluvert, einkum þó sú kyrr- stæða. óþh varðstjóri lögreglunnar á Akur- eyri spurnir af átta árekstrum víðsvegar í bænum og var sá fyrsti í hádeginu. í öllum tilfell- um var um að ræða minniháttar tjón, en ökumenn höfðu ekki áttað sig nægilega vel á skyndi- legum breytingum á aksturs- skilyrðum. óþh búnings. Tæknimenn byrjuðu um síðustu helgi að setja upp tæki og þeirri vinnu miðar vel. Sverrir Karlsson og Jóhann Jóhannsson, sem hafa yfirumsjón með tækni- hliðinni, segja að þessi útsending sé ein sú viðamesta sem Stöð 2 hafi til þessa ráðist í. Notaðar eru sex myndavélar, sem búið er að koma haglega fyrir út um allt hús. Allt hljóðkerfi og ljósakerfi var flutt í gámi norður yfir lieið- ar. Mikið er lagt upp úr hljóðinu og af þeim sökum var hljóðbíl Bylgjunnar ekið norður, en auk hans verður Samvers-bíllinn not- aður við beinu sendinguna. Lokakvöldið verður sent út í stereó á Bylgjunni og þannig get- ur fólk notið tónlistarinnar sem best, urn leið og það horfir á beina útsendingu á Stöð 2. Þegar er búið að setja upp leik- mynd í Sjallanum, sem Jón Árnason, innanhússarkitekt og deildarstjóri hönnunardeildar i Stöðvar 2, hefur hannað. „Ég er mjög ánægður með hvernig til j Drangey SK-1 landaði 120 tonnum á Sauðárkróki á þriðju- dag. Er það í fyrsta skipti frá því í byrjun október að Drang- ey iandar á Króknum, en hún hefur hins vegar landað fjórum sinnum á Sigluflrði nú í haust. Drangey landaði nú 120 tonn- um af blönduðum afla. Skv. Framkvæmdum við Stráka- göng lýkur endanlega í næsta mánuði þegar hurð verður sett upp við gangamunnann Fljóta- megin. Sett verður upp hurð, sem keypt er frá Noregi, en véla- hefur tekist,“ sagði Jón þegar blaðamaður Dags hitti hann að máli í Sjallanum í gær. Hann sagði að vitaskuld væri Sjallinn ekki stórt hús og hönnun leik- myndarinnar hafi tekið mið af því. „Ég þurfti að ýkja stærð sviðsins og ég held að það hafi tekist ágætlega,“ sagði Jón. í dag er von á listafólkinu norður og æfingar hefjast strax í Sjallanum. Á rnorgun verður einnig æft og prufuæfing, svoköll- uð „generalprufa" verður á föstu- dagsmorgun. Kolbeinn Gíslason, frarn- kvæmdastjóri Sjallans, sagði í gær að þegar væri orðið uppselt í mat á föstudagskvöld, samtals um 300 manns. Hann sagði að mikið yrði lagt undir til þess að gera kvöldið eins veglegt og mögulegt væri. „Vitanlega er þetta góð kynning fyrir Sjallann, en fyrst og fremst tel ég að þessi keppni sé ein besta kynning sem Akureyrarbær hefur lengi fengið,“ sagði Kolbeinn. óþh heimildum blaðsins er reglan sú að landað er á Siglufirði ef meiri- hluti aflans á að vinnast þar, ann- ars á Sauðárkróki. Drangey hef- ur landað fjórum sinnum á Siglu- firði nú í haust, síðast 6. nóv. sl., en aðeins einu sinni á Sauðár- króki. Hins vegar mun nægur fiskur berast til Skjaldar hf. á Sauðárkróki. sþ verkstæði SR á Siglufirði smíðar rammann utan um hana. Að sögn Jónasar Snæbjörnssonar, umdæmisverkfræðings hjá Vega- gerðinni á Sauðárkróki, verður hurðin sett upp í næsta mánuði. óþh Akureyri: Eldur í ónýtum bfl Sigluprður: Rann á kyirstæðan M Akureyri: Fóru flatt á hálkunni Drangey landar á Króknum Strákagöng: Hurð sett upp í desember

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.