Dagur - 18.11.1992, Side 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 18. nóvember 1992
Mikil eftirspurn eftir videóum,
videótökuvélum, myndlyklum, sjón-
vörpum, gömlum útvörpum. Frysti-
skápum, kæliskápum, ísskápum og
frystikistum af öllum stærðum og
gerðum. Einnig eldavélum. Sófa-
settum 1-2-3. Hornsófum, örbylgju-
ofnum, borðstofuborðum og stólum,
sófaborðum, skápasamstæðum,
skrifborðum, skrifborðsstólum, eld-
húsborðum og stólum með baki,
kommóðum, svefnsófum eins og
tveggja manna og ótal mörgu fleiru.
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: Nýr Panasonic þráðlaus
sími og ýmsar aðrar gerðir. Sem ný
leðursófasett, 3-1-1, á góðu verði.
Notuð baðáhöld. Róðrartæki (þrek)
nýlegt. Liebmanann fjögurra radda
orgel, nýyfirfarið. Kæliskápar og
frystikistur. Nýleg AEG kaffikanna,
sjálfvirk. Eldavélar, ýmsar gerðir.
Baðskápur með yfirspegli og hillu,
nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný.
Borðstofuborð, stækkanlegt, sem
nýtt, stórt. Barnarimlarúm. Ódýr
hljómtækjasamstæða, sem ný.
Hljómtækjasamstæða með geisla-
spilara, plötuspilara, útvarpi og
segulbandi. Ritvélar, litlar og stórar.
Saunaofn 7'Æ kV. Flórída, tvíbreið-
ur svefnsófi. Tveggja sæta sófar.
Svefnsófar, tveggja manna og eins
manns. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð
með skáp og skúffum. Sófaborð,
hornborð og smáborð. Eldhúsborð í
úrvali og kollar. Strauvél á borði,
fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur.
Hansaskápar og hansahillur, frí-
hangandi hillur, styttur (orginal) t.d.
Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt
öðrum góðum húsmunum.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sfmi 23912, h: 21630.
Subaru Justy J-10 1987 til sölu.
Hvítur, 5 dyra, upptekinn vél.
Verð 390.000 stgr.
Uppl. í síma 96-24300.
Til sölu:
Willis árg. ’46. Allur upp gerður.
Kom á götuna ’90. Með Volvo B20
vél og Volvo gírkassa, 32“ dekk,
vökvastýri og powerbremsur.
Suzuki Fox árg. ’83, upphækkaður,
33“ dekk, Volvo B20 vél og Volvo
gírkassi.
Uppl. I síma 61088 milli kl. 8 og 19
og í síma 61514 eftir kl. 19.
:Til sölu Subaru station 4x4 árg.
'83.
Einrig til sölu Polaris TX '81.
Góð kjör.
Uppl. í síma 985-35899 eða 27775.
Gengið
Gengisskráning nr. 219
17. nóvember 1992
Kaup Sala
Dollari 59,34000 59,50000
Sterlingsp. 89,95100 90,19300
Kanadadollar 46,59800 46,72300
Dönsk kr. 9,66210 9,68820
Norskkr. 9,10750 9,13210
Sænsk kr. 9,84780 9,87440
Flnnskt mark 11,59890 11,63020
Fransk. franki 10,99400 11,02360
Belg. franki 1,80170 1,80660
Svissn. franki 40,92410 41,03450
Hollen. gyllini 32,95660 33,04550
Þýskt mark 37,05280 37,15270
ftölsklira 0,04339 0,04351
Austurr. sch. 5,25950 5,27370
PorL escudo 0,41850 0,41960
Spá. peseti 0,51780 0,51920
Japansktyen 0,47575 0,47703
irskt pund 98,23700 98,50200
SDR 81,95570 82,17660
ECU, evr.m. 72,94370 73,14040
Til sölu nuddstofa í Reykjavík.
Til greina kemur að setja hana upp
I íbúð ásamt greiðslu.
Lysthafendur leggi inn nafn og
símanúmer á afgreiðslu Dags merkt
„Nudd“ fyrir 30. nóv. 1992.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flfsaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Til sölu Silver Cross barnavagn.
Lltið notaður.
Uppl. í síma 26530 á kvöldin.
Til sölu.
Mikill hluti gamals innbús, s.s. hjóna-
rúm, skápar, kommóður, emileraðir
hlutir, gamall suðupottur, rafmagns-
ofnar og fleira.
Upplýsingar í sfma 27912 eftir kl.
19.00.___________________________
Sjómenn!
Vegna falls sterlingspundsins eig-
um við nú vinnuflotbúninga á frá-
bæru verði kr. 21.990 m/vsk.
Sandfell hf.
Laufásgötu, Akureyri.
Sími 26120 og 985-25465.
Óska eftlr að kaupa nýlega
þvottavél, helst ódýra.
Upplýsingar í síma 96-22005.
Tll sölu árs gamall Fender Strato-
caster gftar ásamt tösku.
Einnig gítarþjálfunartæki + fylgi-
hlutir og Boss BE-5M gítareffecta-
tæki.
Selst í sitthvoru lagi.
Uppl. í sfma 25179 eftir kl. 18.00.
Mig vantar vel með farinn hátal-
ara fyrir 200 volta Marshall bassa-
magnara.
Hafið samband í sfma 31309,
Lúðvík.
Range Rover, Land Cruiser ’88,
Rocky '87, L 200 '82, L 300 '82,
Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada
Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada
1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla
’82-'87, Camry '84, Skoda 120 ’88,
Favorit ’91, Colt '80-87, Lancer '80-
’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch.
Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244
'78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87,
Mazda 323 ’81-’88,626 ’80-’85, 929
’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88,
Uno '84-87, Regata ’85, Sunny '83-
’88 o.m.fl.
Einnig mikið úrval af felgum undir
japanska bíla.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bflapartasalan Austurhlfð.
Notað innbú, Hólabraut 11.
Full búð af góðum húsbúnaði á frá-
bæru verði t.d.:
Sófasett margar gerðir frá kr. 14000
Sófaborð í miklu úrvali frá kr. 3.000.
Svefnsófar frá kr. 14.000.
Rörahillur frá kr. 12.000.
Sjónvarpsskápar frá kr. 3.000.
Leðurstólar frá kr. 4.000.
Húsbóndastólar frá kr. 5.000.
Svefnbekkir frá kr. 5.000.
Skrifborð margar gerðir frá kr. 3.500.
Rimlarúm frá kr. 4.500.
Leikjatölvur frá kr. 10.000.
ísskápar frá kr. 12.000.
Þvottavélar frá kr. 25.000.
Græjur frá kr. 18.000.
Barstólar frá kr. 4.000.
Kollar frá kr. 2.000.
Mikið magn af málverkum frá kr.
5.000 og margt, margt fleira.
Okkur vantar nú þegar í sölu
örbylgjuofna, sjónvörp, video,
afruglara, ísskápa, eldavélar,
þvottavélar, frystikistur, hillusam-
stæður, borðstofusett, hornsófa.
Höfum kaupendur af svörtum leð-
ursófasettum.
Sækjum - Sendum.
Opið frá kl. 13-18 virka daga og 10-
12 laugardaga.
Notað innbú, Hólabraut 11,
sfmi 23250.
Til sölu 18 mánaða, hreinræktað-
ur, frskur Setter (hundur).
Ættbókarfræður hjá Hundaræktun-
arfélagi fslands.
Uppl. I síma 96-62433 eftir kl.
20.00.
Haustfundur Umf. Skriðuhrepps
verður haldinn að Melum miðviku-
daginn 18. nóvember kl. 20.30.
Rætt um sumarstarfið, starfið fram-
undan og 90 ára afmælið.
Stjórnin.
BORGARBÍÓ
Salur A
Miðvikudagur
Kl. 9.00 Universal Soldier
Kl. 10.45 Far and away
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Universal Soldier
Kl. 10.45 Far and away
Salur B
Miðvikudagur
Kl. 9.00 Veröld Waynes
Kl. 11.00 Hvítir sandar
Fimmtudagur
Kl. 9.00 The Cutting Edge
Kl. 11.00 Hvítir sandar
BORGARBÍÓ
S 23500
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasímar 25296 og 985-39710.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Húsgagnabólstrun -
Bílaklæðningar.
Leðurlíki-áklæði og sérpantanir á
ýmsum tegundum áklæða.
Látið fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars,
Reykjasfðu 22, sfmi 25553.
Óskum eftir 4-5 herbergja fbúð,
helst á Brekkunni sem allra fyrst.
Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 24211 eftir kl. 18.00.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja-
3ja herbergja íbúð.
Helst á Eyrinni.
Upplýsingar í síma 24570, Helena.
Herbergi til leigul
Ca. 20 fermetra herbergi með sér
snyrtingu og eldunaraðstöðu til
leigu. Isskápur fylgir. Sér inngang-
ur. Rafmagn og hiti innifalið.
Leigist frá 1. des eða síðar.
Tilboð merkt „M-1“ leggist inn á
afgreiðslu Dags.
LeíkfelaE Akurevrar
eftir Astrid Lindgren.
Sýningar:
Lau. 21. nóv. kl. 14.
Su. 22. nóv. kl. 14.
Lau. 28. nóv. kl. 14.
Su. 29. nóv. kl. 14.
Síðustu sýningar.
★
Enn er hægt að fá áskriftarkort.
Verulegur afsláttur á sýningum
leikársins.
Miöasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14-18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
tÚtfararþjónustan
á Akureyri,
Kambagcrði 7.
Opið kl. 13-17, sími 12357 og
símsvari þess utan.
Boðin er alhliða útfararþjónusta.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 91-626868.
Safnahúsið Hvoll, Dalvík.
Opið á sunnudögum frá kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið
Hafnarstræti 81, sími 22983.
Opið alla daga nema laugardaga frá
kl. 13-16.
I.O.O.F. 2 = 17411208'/2 = Atk.
Glerárkirkja:
Fyrirbænastund verður í kirkjunni í
dag, miðvikudag, kl. 18.15.
Sóknarprestur.
r_ Samtök um sorg og
'zfC+l sorgarviðbrögð
verða með fyrirlestur í
Safnaðarheimili Akur-
eyrarkirkju fimmtudaginn 19.
nóvember kl. 20.30. Már Magnús-
son sálfræðingur talar um missir
barna og skólann.
Þetta er málefni, sem á erindi til
allra.
AJlir velkomnir!
Stjómin.
Samtök sykursjúkra á Akureyri og
nágrenni haida jólafund að Hótel
KEA sunnudaginn 22. nóvember kl.
14.30.
Ingvar Teitsson læknir, greinir frá
skýrslu nefndar heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytisins um syk-
ursýki á íslandi.
Kaffiveitingar og umræður.
Stjórnin.
ER ÁFENGI VANDAMÁL
í ÞINNI FJÖLSKYLDU?
AL - AN0N
Fyrir ættingja og vini
alkóhólista.
FBA - Fullorðin börn
alkóhólista.
í þessum samtökum getur þú:
★ Hitt aðra sem glíma við sams
konar vandamál
★ Öðlast von í stað örvæntingar.
★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
★ Byggt upp sjáltstraust þitt.
Fundarstaður:
AA húslð, Strandgata 21, Akureyri,
sími 22373.
Fundir i Al-Anon deildum eru
alla miðvíkudaga kl. 21 og
fyrsta laugardag hvers mánaðar kl.14.
FBA, Fullorðin börn alkóhólista,
halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21.
Nýtt fólk boðlð velkomlð.
A