Dagur - 19.11.1992, Page 13
Fimmtudagur 19. nóvember 1992 - DAGUR - 13
Dagskrá FJÖLMIÐLA
Harmonikuunnendur
Sjónvarpið
Fimmtudagur 19. nóvember
18.00 Stundin okkar.
18.30 Babar (6).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Úr riki náttúrunnar.
Átujafnvægid í hafinu.
(The World of Survival - The
Krill Equation.)
Bresk fræðslumynd um kríli
eða hvalátu, sem er undir-
stöðufæða fyrir lífkeðjuna í
Suðurhöfum.
19.30 Auðlegð og ástríður
(42).
(The Power, the Passion.)
20.00 Fróttir og veður.
20.35 íþróttasyrpan.
21.15 Tónstofan.
í þættinum er farið í heim-
sókn til Ágústu Ágústsdótt-
ur söngkonu í Holti í Önud-
arfirði og rætt við hana
um söngiistina. Ágústa
syngur einnig nokkur lög við
undirleik eiginmanns síns,
séra Gunnars Bjömssonar.
21.50 Eldhuginn (11).
(Gabriel’s Fire.)
22.40 EES (5).
í þættinum verður fjallað um
atvinnustarfsemi á Evr-
ópska efnahagssvæðinu.
Hvemig verður vinnumark-
aðurinn með tilkomu EES?
Hvað verður um félagsleg
réttindi launafólks, hverjir
eiga rétt á vinnu hér og á
hvaða vinnu?
23.00 Ellefufróttir.
23.10 Þingsjá.
23.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 19. nóvember
16.45 Nágrannar.
17.30 Með afa.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Eliott systur.
(The House of Eliott I.)
Sjötti þáttur.
21.25 Adeins ein jörð.
21.35 Landslagið á Akureyri
1992.
Nú verða leikin og sýnd öll
tíu lögin sem keppa til
sigurs í keppninni Landslag-
ið 1992 og er til mikils að
vinna því sigurlagið hlýtur
að launum eina milljón
króna.
Annað kvöld rennur svo
stóra stundin upp í Sjallan-
um á Akureyri og hefst bein
útsending Stöðvar 2 og
Bylgjunnar þaðan kl. 22.00.
22.25 Laun lostans.#
(Deadly Desire.)
Frank Decker rekur ásamt
félaga sínum fyrirtæki sem
sérhæfir sig í öryggisgæslu.
Fyrirtækið gengur vel og
félagamir em í þann mund
að ganga frá ábatasömum
samningi þegar Frank fellur
fyrir rangri konu.
Aðalhlutverk: Jack Scalia,
Kathryn Hanold, Will Patton
og Joe Santos.
Bönnuð börnum.
23.55 Hornaboltahetja.
(Amazing Grace and
Chuck.)
Tólf ára drengur ákveður að
hætta að leika íþrótt sína,
hornabolta, þar til samið
hefur verið um algjöra eyð-
ingu kjarnavopna.
Aðalhlutverk: Jamie Lee
Curtis, Alex English og
Gregory Peck.
01.50 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 19. nóvember
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
07.20 „Heyrðu snöggvast..."
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsbyggð - Sýn til
Evrópu.
Óðinn Jónsson.
Daglegt mál, Ari Páll Krist-
insson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitíska homið.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fróttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu, „Pétur
prakkari“ dagbók Péturs
Hackets.
Andrés Sigurvinsson les
(18).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóm Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Bjartur og
fagur dauðdagi" eftir R. D.
Wingfield.
Fjórði þáttur.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endur-
minningar séra Magnúsar
Blöndals Jónssonar í Valla-
nesi, fyrri hluti.
Baldvin Halldórsson les (23).
14.30 Sjónarhóll.
15.00 Fróttir.
15.03 Tónbókmenntir.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima.
Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fróttir.
Frá fréttastofu bamanna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Egill Ólafsson les Gísla sögu
Súrssonar (9).
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KV ÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Bjartur og
fagur dauðdagi".
Endurflutt.
19.55 Tónlistarkvöld Ríkis-
útvarpsins.
22.00 Fróttir.
22.07 Pólitíska horaið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Veröld ný og góð.
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fróttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 19. nóvember
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
- Hildur Helga Sigurðardótt-
ir segir fréttir frá Lundúnum.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
pistli Illuga Jökulssonar.
09.03 9-fjögur.
Svanfríður & Svanfriður til
kl. 12.20.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gurinarsdóttir.
Afmæhskveðjur. Síminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
Gestur Einar Jónasson til
klukkan 14.00 og Snorri
Sturluson til 16.00.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fróttir.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fróttir.
- Dagskrá heldur áfram.
- Hér og nú.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 í Piparlandi.
Frá Monterey til Altamont.
6. þáttur af 10.
20.30 Síbyljan.
22.10 Allt í góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leikur ljúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Fimmtudagur 19. nóvember
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Fimmtudagur 19. nóvember
06.30 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
07.00 Fróttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
09.00 Morgunfréttir.
09.05 íslands eina von.
Erla Friðgeirsdóttir og
Sigurður Hlöðversson, alltaf
left og skemmtileg.
Fróttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
12.15 íslands eina von.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Ágúst Héðinsson.
Þægileg tónlist við vinnuna
og létt spjall.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson.
17.00 Síðdegisfróttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
Fréttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar.
Tónlist frá fyrri áratugum.
19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar.
Síminn er 671111 og
myndriti 680004.
19.30 19:19.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Kristófer velur lögin í sam-
ráði við hlustendur. Óska-
lagasíminn er 671111.
22.00 Púlsinn á Bylgjunni.
Bein útsending frá tónleik-
um á Púlsinum.
00.00 Pétur Valgeirsson.
Þægileg tónlist fyrir þá sem
vaka.
03.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 19. nóvember
17.00-19.00 Fálmi Guðmunds-
son velur úrvalstónlist við
allra hæfi. Siminn 27711 er
opinn fyrir afmæliskveðjur.
Fréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00.
Söngvarar Óperusmiðjunnar fóru margir hverjir á kostum:
Söngskeirantanir af þessu tagi eru fáséðar
Söngvararnir á sviðinu, fv.: Jóhanna Þórhallsdóttir, Ingibjörg Guðjónsdótt-
ir, Ragnar Davíðsson, Inga Backman, Jóhanna Linnet, Sigurþór Heimisson
sem var kynnir og Þorgeir Andrésson. Myndir: GG
30. október sl. fengu norð-
lenskir aðdáendur sönglistar-
innar góða heimsókn, sem
voru söngvarar Óperusmiðj-
unnar í Reykjavík sem héldu
Galakonsert \ Samkomuhúsinu
á Akureyri og þótti vera hin
besta skemmtun.
Óperusmiðjan er afsprengi
hugmyndar nokkurra kvenna
sem voru að koma úr söngnámi
erlendis um það hvað væri hægt
að gera til að geta þjálfað sig
áfram í söngnum, en í Reykjavík
er eins og kunnugt er aðeins ein
ópera. Niðurstaðan var sú að sett
var upp lítil ópera sem gerist í
nunnuklaustri og var sett upp í
leikhúsi „Frú Emelíu“ í Skeif-
unni í Reykjavík. Hápunktur
starfseminnar var í fyrra er sett
var upp „La Boheme“ í Borgar-
leikhúsinu, sem var mögulegt eft-
ir að hópurinn hafði fengið
tveggja milljón króna styrk frá
Menntamálaráðuneytinu eftir
sýningarnar á „systur Angeliqu“
þ.e. nunnuklaustursóperunni.
Kostnaður við „La Boheme“ var
um 20 milljónir króna, og tókst
næstum að hala þann kostnað inn
aftur, eftirstöðvar eru um tvær
milljónir króna.
Því er Óperusmiðjan að ferð-
ast um og syngja til þess að
grynna á þessum skuldabagga
áður en ráðist verður í næsta
verkefni. Framtíðarmarkmiðið
er að þessi hópur verði grunnur-
inn að Borgaróperu.
Á söngskemmtun Óperusmiðj-
unnar áttu að koma fram tíu ein-
söngvarar, hljómsveit og tuttugu
manna kór, en aðeins komu fram
sex einsögvarar og píanóundir-
leikari og var nokkur óánægja
með það, og er það raunar móðg-
un við áheyrendur að ekki skuli
vera staðið við áður auglýsta
dagskrá. Slíkt mundi ekki vera
liðið á suðvesturhorni landsins,
og því þá hér á norðurslóðum?
GG
Sunnudagskaffi
Félags harmonikuunnenda
verður sunnudaginn 22. nóv. kl. 15-1 7 í Lóni við
Hrísalund.
Félagsmenn og velunnarar
mætið stundvíslega.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
Á NORÐURLANDI EYSTRA
Öðruvísi vinna
Fjölskylda á Akureyri eða í nágrenni Akureyrar ósk-
ast til að gæta 5 ára drengs, sem er alvarlega mál-
og hreyfihamlaður. Um er að ræða eina helgi í mán-
uði frá föstudegi til mánudags. Æskilegt er að fjöl-
skyldan geti haft drenginn yfir lengrq tímabil t.d.
tvisvar á ári.
Drengurinn er í leikskóla. Mikilvægt er að börn séu á
heimilinu. Góð laun í boði fyrir góða og áreiðanlega
fjölskyldu.
Allar nánari upplýsingar gefur Rögnvaldur Símonar-
son Svæðisskrifstofu fatlaðra sími 26960.
Dalvíkurbær
Laust
starf
Starf ritara/skjalavarðar á skrifstofu Daivíkur-
bæjar er laust til umsóknar.
Um er að ræða allt að 75% starfshlutfall.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. desember.
Umsóknarfrestur er til 26. nóvember nk.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Dalvíkurbæjar í síma
61370.
Bæjarritarinn á Dalvík,
Helgi Þorsteinsson.
Framkvæmdastjóri
Laust er tii umsóknar starf framkvæmda-
stjóra Ungmennasambands Eyjafjarðar
frá og með 1. janúar nk.
Vinnutími er breytilegur frá degi til dags, þó föst við-
vera á skrifstofu sambandsins frá kl. 13.00-15.00
alla virka daga. Vinnuskylda er 40 klst. á viku. Fullt
starf.
Umsækjandi þarf að vera vel að sér í almennri skrif-
stofuvinnu s.s. bókhaldsvinnslu ásamt allri annarri
tölvuvinnslu.
Æskilegt er einnig að umsækjandi hafi þekkingu á
félagasamtökum sem þessum.
Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 1992.
Upplýsingar eru veittar í síma 96-26257 e.kl. 16.00.
Umsóknir skulu berast til:
UMSE b/t Þuríður Árnadóttir,
Hólabraut 22 • 600 Akureyri.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
JÓN BJÖRNSSON,
loftskeytamaður,
Strandgötu 37, Akureyri,
lést þriðjudaginn 17. nóvember.
Áslaug Jónsdóttir og börn.