Dagur - 28.11.1992, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 28. nóvember 1992
Um víðan völl
Heilsa
Hætta af húðflúri
Furður
Liberace var án efa heimsins
mesti píanótrúður. Wladziu
Valentino Liberace (1919-1987)
heillaði Ameríkana í meira en 40
ár, en hann spilaði og fíflaðist
fyrir meira en 5 milljónir dollara
á ári. Án þess svo mikið sem
depla auga stytti hann og lék
ýmis klassísk verk á 4-6 mínút-
um. „Fólk nennir ekki að sitja
kyrrt og hlusta lengur," sagði
hann. Eftir 1950 var hann með 10
sjónvarpsþætti á viku og eftir
1980 var metaðsókn að hljóm-
leikum hans í Radio City Hall í
New York. En fólk hafði engu
síður gaman af að sjá hann en
heyra, því hann kom fram í hin-
um kostulegasta klæðnaði á svið-
inu. Stundum var hann í loð-
skinnskápu sem var meira en 75
kg á þyngd eða hann birtist í
chinchillapels sem kostaði yfir
60.000 dollara. Einn af jökkum
hans var bryddaður með 24 karata
gullþræði og tölurnar á smók-
ingnum voru risastórir demantar.
Pá var hann ávallt með ævintýra-
lega hringa á fingrum.
Spaug
Hún var búin að fá nóg af
drykkjuskap makans og ákvað að
veita honum ráðningu. Hún vafði
um sig laki og veitti honum fyrir-
sát um nótt.
„Ég er djöfullinn," sagði hún,
„og ég er kominn til að sækja það
sem mér tilheyrir."
Hann brást glaður við:
„Lof mér að taka í höndina á
þér, gamli. Ég er giftur systur
þinni.“
Jón Guðlaugsson, sparisjóðs-
stjóri, átti um skeið sæti í bæjar-
stjórn sem fulltrúi Sjálfstæðis-
flokksins.
Einu sinni þegar fundur stóð
yfir í bæjarstjórn þurfti Jón að
bregða sér frá einhverra erinda,
en þegar hann kom aftur stóð yfir
atkvæðagreiðsla og allir hans
menn voru með hendur á lofti.
Jón rétti einnig upp hendi, en
sagði við félaga sína um leið og
hann settist:
„Hvern andskotann voruð þið
nú að samþykkja, greyin mín?“
Leyft verði að skella á sölumenn.
Sá sem þetta skrifar nennir ekki,
má ekki, vill ekki og getur ekki
eytt heilu helgunum og hálfu
kvöldunum í það að svara í sím-
ann heima hjá sér og hlýða á klið-
mjúkt hjal sölumanna um ágæti
þessara og hinna bókanna, sam-
takanna, tímaritanna og guð má
vita hvað. Ónæðið er hreint yfir-
þyrmandi um þessar mundir og
maður veigrar sér hreinlega við
því að svara í símann. Pað þykir
ókurteisi að grípa fram í fyrir
fólki, hvað þá að skella á það,
þannig að maður þarf að sitja
undir hverri lofrullunni á fætur
annarri og hlusta á gylliboðin
hringsnúast í kollinum. Loksins
getur maður sagt nei takk, en þá
er kvöldið ónýtt. Ég vil fá að
skella á þessa sölumenn. Pað er
engin skylda að hafa þennan
ófögnuð í eyrunum þá sjaldan
maður er heima hjá sér í ró og
næði.
Málshættir
Engum flýgur sofanda steikt
gæs í munn.
Gæs flaug yfir Rín, kom
afturganga heim.
Engar reglur um húðflúr
eru skráðar hér á landi.
Töluverður hópur ungs
fólks gengur ár hvert undir
húðflúrun (tattóveringu)
hér á landi. Erlendis fjölg-
ar þeim ört sem þetta gera.
Hér er yfirleitt um ungt
fólk að ræða sem tekur
skyndiákvörðun um slíka
merkingu, oft undir áfeng-
isáhrifum. Síðar leita
margir til lýtalækna til þess
að fá merkin afmáð.
Nokkrir aðilar hafa ósk-
að eftir viðurkenningu
landlæknis til að sinna
þessu starfi. Hér vantar
Alfræði
Alþýðusamband íslands (ASÍ):
Samtök íslenskra verkalýðs-
félaga. ASÍ var stofnað 1916 af
nokkrum verkalýðsfélögum,
upphaflega sem verkalýðssamtök
og stjórnmálaflokkur (Alþýðu-
flokkur). Um 1930 hófu
kommúnistar baráttu fyrir því að
rjúfa skipulagstengsl milli flokks
og hreyfingar þannig að ASÍ yrði
opið öllum verkalýðsfélögum
hvort sem þau lytu forystu
alþýðuflokksmanna eða ekki.
Það tókst 1940 og þá gengu í ASÍ
félög sem fram að því höfðu ekki
fengið inngöngu. ÁSÍ er aðili að
Alþjóðasambandi frjálsra verka-
reglur um þjálfun, starfs-
aðstöðu og starfsleyfi
þeirra sem stunda þessa
iðju. Nauðsynlegt er þó að
strangar reglur gildi um
notkun tækja, sóttvarnir
o.fl. Hættur sem geta staf-
að af lélegum tækjakosti og
sóttvörnum eru t.d. lifrar-
bólga, eyðni og ofnæmi.
Full ástæða er til þess, að
mati landlæknis, að þessi
starfsemi verði bönnuð hér
á landi á unglingum 18 ára
og yngri og að settar verði
skýrar reglur að öðru leyti,
enda er hér verið að sprauta
óþekktu efni í líkama
fólks.
lýðsfélaga, Evrópusambandi
verkalýðsfélaga og Norræna
verkalýðssambandinu. Aðild að
ASÍ 1987 áttu 238 félög og deildir
með rúmlega 60 þúsund félags-
menn. Fyrsti formaður ASÍ var
Ottó N. Þorláksson.
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Laugardagur 28. nóvember
14.20 Kastljós.
14.55 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik
Arsenal og Manchester
United á Highbury í Lundún-
um í úrvalsdeild ensku
knattspyrnunnar.
16.45 íþróttaþátturinn.
í þættinum verður bein
útsending frá leik i íslands-
mótinu i handknattleik.
18.00 Ævlntýri úr konungs-
garði (22).
18.25 Bangsi besta skinn (19).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Strandverðir (13).
(Baywatch.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Fyrirmyndarfaðir (3).
(The Cosby Show.)
21.10 Manstu gamla daga?
Lokaþáttur - Söngur og
síld.
Ein grein sjávarútvegs hefur
verið laga- og textahöfund-
um hugleiknari en aðrar í
áranna rás, en það eru sQd-
veiðar. Þetta kemur berlega
i ljós þegar hlustað er á
söngva frá síidarárunum. í
þættinum er bmgðið upp
myndum frá sfldarminja-
safni á Siglufirði og frá Sfld-
arævintýrinu i sumar og rætt
við aðstandendur þess.
Einnig er rætt við Þorstein
Glslason skipstjóra. Söngv-
arar í þættinum em Sigrún
Eva Ármannsdóttir, Berti
Möller, Stefán Jónsson, Ari
Jónsson, Margrét Eir Harð-
ardóttir og fleiri.
21.50 Einn á ferð.
(Tom Alone.)
Kanadísk sjónvarpsmynd frá
1990.
Myndin gerist árið 1880 og
fjallar um sextán ára dreng,
sem ferðast þvert yfir
Kanada tfl að reyna að
hreinsa föður sinn af morð-
ákæm, og hittir á leiðinni
margar litrikar og sögufræg-
ar manneskjur.
Aðalhlutverk: Noam Zyl-
berman, Ron White, Nick
Mancuso og Ned Beatty.
23.20 Ást og hatur - Seinni
hiuti.
(Love and Hate.)
Atriðí í myndinni em ekki
við hæfi barna.
01.00 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 29. nóvember
13.30 Meistaragoif.
14.35 Ástir skáldsins.
(Dichterhebe.)
15.10 Heimavanur i óbyggð-
um.
(At Home in the Wfld.)
16.10 Tré og list.
Stólasmiðurinn.
Þáttur þessi er framlag Dana
til norrænnar þáttaraðar um
tré og notkun þeirra á
Norðurlöndum.
Hér er sagt frá húsgagna-
hönnuðinum Hans J. Wegn-
er sem frægur er orðinn fyrir
stóla sina.
16.50 Öldin okkar (4).
Blekkingarnar miklu.
(Notre siécle.)
17.50 Sunnudagshugvekja.
Hjalti Hugason lektor flytur.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Brúðurnar i speglinum
(3).
18.65 Táknmálsfréttir.
19.00 Bölvun haugbúans (3).
(The Curse of the Viking
Grave.)
19.30 Auðlegð og ástriður
(47).
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Vinarblóð (10).
(The Strauss Dynasty.)
21.30 Dagskráln.
Stutt kynning á helsta dag-
skrárefni i næstu viku.
21.40 Mannlif i Reykjadal.
Reykdælahreppur í Suður-
Þingeyjarsýslu lætur ekki
mikið yfir sér, umgirtur nátt-
úmperlum eins og Goðafossi
og Mývatnssveit. En hann
leynir á sér. Þar er rótgróinn
landbúnaður og vaxandi
þéttbýli við menntasetrið á
Laugum. Atvinnuleysi er
nær óþekkt í hreppnum og
þar er fjölbreytt og blómlegt
mannlif.
22.30 Jóhann Jónsson.
Heimildamynd um skáldið
Jóhann Jónsson sem var
uppi á ámnum 1896 tfl 1932.
23.20 Sögumenn.
(Many Voices, One World.)
Verney Febmary frá Suður-
Afríku segir söguna um
hænuna og krókódflinn.
23.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 30. nóvember
18.00 Töfraglugginn.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Skyndihjálp (9).
19.00 Hver á að ráða? (7).
19.30 Auðlegð og ástriður
(48).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Skriðdýrin (3).
(Rugrats.)
21.00 Iþróttahomið.
Fjaflað verður um íþróttavið-
burði helgarinnar og sýndar
svipmyndir frá knattspymu-
leikjum í Evrópu.
21.25 Litróf.
Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason og Valgerður
Matthiasdóttir.
22.00 Fimmtándi höfðinginn
(2).
(Den femtonde hövdingen.)
Sænsk/samiskur mynda-
flokkur i þremur þáttum.
Aðalhlutverk: Toivo Lukkari
og Li Brádhe.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 28. nóvember
09.00 Með afa.
10.30 Lisa í Undralandi.
10.50 Súper Maríó braeður.
11.15 Sögur úr Andabæ.
11.35 Ráöagóðir krakkar.
12.00 Dýravinurinn Jack
Hanna.
(Zoo Life With Jack Hanna.)
12.55 Visa-Sport.
13.25 Úr öskunni i eldinn.
(Men at Work.)
Öskukarlamir í smábæ í
Kaliforníu fá daginn til að
líða með því að láta sig
dreyma um að opna sjó-
brettaleigu.
Aðalhlutverk: Charlie
Sheen, Emilio Estevez,
Danell Larson og John Getz.
15.00 Þrjúbíó.
Kærleiksbirnirnir.
16.20 Sjónaukinn.
17.00 Leyndarmál.
(Secrets.)
18.00 Popp og kók.
18.55 Laugardagssyrpan.
19.19 19:19.
20.00 Falin myndavél.
20.30 Imbakassinn.
Fyndrænn spéþáttur með
grínrænu ívafi.
20.55 U2 - bein útsending.
22.25 Út og suður í Beverly
Hills.#
(Down and Out in Beverly
Hills.)
Nick Nolte leikur Jerry
Baskin, flæking sem á ekki
fyrir brennivíni og ákveður
að drekkja sér í sundlaug í
staðinn. Sundlaug White-
man hjónanna. Honum er
bjargað úr lauginni og tek-
inn inn á heimili Whiteman
fjölskyldunnar sem hefur
algerlega tapað áttum í
uppskrúfuðum lifsstfl
Beverly Hills.
Aðalhlutverk: Nick Nolte,
Bette Midler og Richard
Dreyfuss.
00.05 Fjandskapur.
(Do the Right Thing.)
Mögnuð mynd um kynþátta-
hatur.
Aðalhlutverk: Danny Aiello
og Spike Lee.
Bönnuð bömum.
02.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 29. nóvember
09.00 Regnboga-Blrta.
09.20 Össi og Ylfa.
09.45 Myrkfælnu draugarnlr.
10.10 Prins Valíant.
10.36 Marianna fyrsta.
11.00 Brakúla greifi.
11.30 Blaðasnáparair.
12.00 FjöUeikabús.
Heimsókn í erlent fjölleika-
hús.
13.00 NBA deildin.
13.25 ítalski boltinn.
15.15 Stöðvar 2 deUdin.
15.45 NBA körfuboltinn.
17.00 Listamannaskállnn.
Terry Gifliam.
18.00 60 mínútur.
18.50 Aðeins ein jörð.
19.19 19:19.
20.00 Klassapiur.
20.30 Lagakrókar.
21.25 í lífsháska.#
(Anything to Survive.)
SkemmtisigUng breytist í
baráttu upp á lif og dauða
þegar faðir og þrjú börn
hans stranda við óbyggðir
Alaska.
Aðalhlutverk: Robert
Conrad, Matthew Le Blanc,
Ocean HeUman og Emily
Perkins.
22.55 Tom Jones og félagar.
(Tom Jones - The Right
Time.)
23.25 Ungu byssubófarnir.
(Young Guns.)
Spennandi kúrekamynd um
uppgangsár BiUy the Kid og
félaga hans.
Aðalhlutverk: Emflio
Estevez, Kiefer Sutherland,
Lou Diamond Phfllips,
CharUe Sheen, Demot
Mulroney og Casey
Siemaszko.
Strangiega bönnuð
börnum.
01.10 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 30. nóvember
16.45 Nógrannar.
17.30 Trausti hrausti.
17.55 Furðuveröld.
18.05 Óskadýr barnanna.
18.15 Popp og kók.
19.19 19:19.
20.15 Eirikur.
20.30 Matreiðslumeistarinn.
21.05 Á fertugsaldri.
(Thirtysomething.)
21.55 Saga MGM kvikmynda-
versins.
(MGM: When The Lion
Roars.)
Sjöundi og næstsiðasti
þáttur.
22.45 Mörk vikunnar.
23.05 Lygar.
í þessari stuttmynd fylgj-
umst við með hugarórum
ungrar stúUm en kyrflífs-
draumar hennar stangast á
við trúarlegt uppeldið.
23.20 Enn eitt leyndarmálið.
(Just Another Secret.)
Seint á niunda áratugnum
hurfu fimm útsendarar
bandarisku stjórnarinnar í
Austur-Berlin. Charles
Lupus, yfirmaður banda-
risku leyniþjónustunnar,
ákveður að senda Jack
Grant tfl Austur-BerUnar í
þeirri von að honum takist
að rekja slóð þessara
manna.
Aðalhlutverk: Bo Bridges,
James FauUmer og Kenneth
Granham.
Bönnuð börnum.
01.00 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 28. nóvember
HELGARÚTVARPIÐ
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Söngvaþing.
07.30 Veðurfregnir.
- Söngvaþing heldur áfram.
08.00 Fréttir.
08.07 Músik að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.03 Frost og funi.
Umsjón: EUsabet Brekkan.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 Úr Jónsbók.
Jón Öm Marinósson.
10.30 Tónlist.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin.
Umsjón: PáU Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir - Auglýs-
ingar.
13.05 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Bókaþel.
16.00 Fréttlr.
16.05 íslenskt mál.
16.15 Söngsins unaðsmál.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Tölvi tímavél.
17.05 ísmús.
18.00 „Hernaðarsaga blinda
mannsins", smásaga eftir
Halldór Stefánsson.
Baldvin HaUdórsson les.
18.40 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar ■ Veður-
fregnir.
19.35 Djassþáttur.
Umsjón: Jón MúU Ámason.
20.20 Laufskálinn.
Umsjón: Haraldur Bjama-
son. (Frá Egilsstöðum.)
21.00 Saumastofugleði.
Umsjón og dansstjóm:
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
22.00 Fréttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.07 Konsert fyrir selló og
strengi nr. 3 i G-dúr eftir
Luigi Boccherini.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Einn maður; & mörg,
raörg tungl.
Eftir Þorstein J.
23.05 Laugardagsflétta.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rásl
Sunnudagur 29. nóvember
HELGARÚTVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.
08.15 Kirkjutónlist.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónlist á sunnudags-
morgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennar Mínervu.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Kópavogs-
kirkju.
Prestur séra Þorbergur
Kristjánsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnb: • Auglýs-
ingar • Tónlist.
13.00 Heimsókn.
Umsjón: Ævar Kjartansson.
14.00 Dagbók glataðrar konu.
Dagskrá um þýskar bók-
menntir aldamótanna,
seínni þáttur.