Dagur - 28.11.1992, Blaðsíða 20

Dagur - 28.11.1992, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 28. nóvember 1992 Sunnudaginn 8. nóv. tapaðist dökkblá Adidas íþróttataska við Oddeyrargötu. Taskan fannst og var hringt á Bylgjuna og látið vita. Því miður missti ég af símanúmer- inu. Sá sem hefur töskuna vinsamlega hringið f síma 24443 eða 24646. Fundarlaun. Innréttingar. Framleiðum eldhúsinnréttingar, baðinnróttingar og fataskápa. (slensk framleiðsla, allra hagur. Tak hf., trésmiðja, Réttarhvammi 3, Akureyri, sími 11188, fax 11189. íslenzk þjóðlög, safn séra Bjarna Þorsteinssonar - eitt eintak, - frumútgáfa, óbundið, óskorið. Tilboð óskast. Sími 22274. Safnarar. Til sölu spilasafn 4200 stk., nokkrar gamlar bækur, radíófónn ca. 40 ára, glasasafn og margt fleira. Upplýsingar í síma 61846. Notað innbú, Hólabraut 11. Full búð af góðum húsbúnaði á frá- bæru verði t.d.: Sófasett margar gerðir frá kr. 14000 Sófaborð f miklu úrvali frá kr. 3.000. Svefnsófar frá kr. 14.000. Rörahillur frá kr. 12.000. Sjónvarpsskápar frá kr. 3.000. Leðurstólar frá kr. 4.000. Húsbóndastólar frá kr. 5.000. Svefnbekkir frá kr. 5.000. Skrifborð margar gerðir frá kr. 3.500. Rimlarúm frá kr. 4.500. Leikjatölvur frá kr. 10.000. (sskáparfrá kr. 12.000. Þvottavélar frá kr. 25.000. Græjur frá kr. 18.000. Barstólar frá kr. 4.000. Kollar frá kr. 2.000. Mikið magn af málverkum frá kr. 5.000 og margt, margt fleira. Okkur vantar nú þegar í sölu örbylgjuofna, sjónvörp, video, afruglara, ísskápa, eldavélar, þvottavélar, frystikistur, hillusam- stæður, borðstofusett, hornsófa. Höfum kaupendur af svörtum leð- ursófasettum. Sækjum - Sendum. Opið frá kl. 13-18 virka daga og 10- 12 laugardaga. Notað innbú, Hólabraut 11, sfmi 23250. Gengið Gengisskráning nr. 227 27. nóvember 1992 Kaup Sala Dollari 63,38000 63,54000 Sterlingsp. 95,80800 96,05000 Kanadadollar 49,24400 49,36900 Dönsk kr. 10,21430 10,24010 Norskkr. 9,66450 9,68890 Sænsk kr. 9,21070 12,33480 9,23400 Finnsktmark 12,36600 Fransk. franki 11,64970 11,67910 Belg. franki 1,91920 1,92400 Svissn. franki 43,90720 44,01800 Hollen. gyllini 35,15350 35,24220 Þýskt mark 39,51990 39,61960 ftölsk Ifra 0,04542 0,04553 Austurr.sch. 5,61410 5,62820 Port. escudo 0,43990 0,44100 Spá.peseti 0,54810 0,54950 Japansktyen 0,50969 0,51098 frskt pund 103,69300 103,95500 SDR 87,46380 87,68460 ECU, evr.m. 77,56130 77,75710 Harðfiskur - Harðfiskur. Til sölu er hjallaþurrkaður harðfisk- ur. Ýsa, lúða, steinbítur, þorskur og einnig sjósiginn bútungur. Sendum í póstkröfu. Allt á heild- söluverði. Uppl. í símum 94-3033 og 94-4142. Til sölu fóðursíló og 7 m mykju- snigill. Upplýsingar í síma 31170. Tækniþjónusta! Gerð teikninga, útboðsgagna og út- reikningur tilboða o.fl. Hönnun og ráðgjöf á sviði járn- og skipasmíði, vóla og tækja, lagna- kerfa o.fl. fyrir vélsmiðjur, bændur, útgerð og fiskvinnslu eða stofnanir og einstaklinga. Leitið upplýsinga. Tækniþjónusta Ólafs, Gleráreyrum, sími 96-11668. Káhrs parket er vandað og fæst nú á frábæru verði. Eik kvistuð 1. fl. frá kr. 2890 m2 stgr. Eik valin 1. fl. frá kr. 3154 m2 stgr. Beyki 1. fl. frá kr. 3154 m2 stgr. Greiðslukjör við allra hæfi. Teppahúsið hf., sfmi 25055, Tryggvabraut 22, 600 Akureyri. Húseigendur athugið! Parketpússningar! Tek að mér að leggja og pússa parket, einnig að pússa og gera við gömul viðargólf. Er með fullkomnar vélar. Smíðavinna! Öll almenn smíðavinna innanhúss og utan. Gestur Björnsson, sími 26806. Brúðarkjólar til leigu, skírnarkjól- ar til sölu og leigu. Upplýsingar f síma 21679. Geymið auglýsinguna (Björg). Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 ’82, L 300 '82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla '82-’87, Camry '84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- '87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-'87, Regata ’85, Sunny '83- '88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bflapartasalan Austurhlíð. Hamingjuleit. Viltu ná langt á Norðurlandi? Yfir 60 nöfn íslenskra kvenna og karla. Ný kynni - stefnumót - hjónaband - traustur Iffsförunautur, frá 18 ára og eldri. Einstæðir foreldrar og fólk í sveit. Einnig eldri borgarar. Lýstu draumum þfnum og sendu í pósthólf 9115,129 Reykjavfk, sími 91-670785. Fullum trúnaði heitið. (Gleðileg jól!) Leikfélaé Akureyrar eftir Astrid Lindgren. Sýningar Lau. 28. nóv. kl. 14. Su. 29. nóv. kl. 14. Su. 29. nóv. kl. 17.30 allra síðasta sýning. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96-)24073. Tilboð á teppahreinsun fram að áramótum. Fram að áramótum verðum við með tilboð á öllum teppahreinsunum. Hreinsum stigaganga fyrir húsfélög, einbýlishús og ótal margt fleira. Vanur maður - vönduð vinna. Nánari upplýsingar í síma 96- 12025 á daginn og í síma 96-25464 á kvöldin. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055._____________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardfnur. Tek að mér hreingerningar á fbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og sfmanúmer f símsvara. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Til sölu: Land Rover diesel, árg. 78, skoð- aður ’93. Einnig dieselvélar 2,4, Toyota 5 gíra kassi og sjálfskipting. Einnig varahlutir í Malibu og G.M.C. Id. 350 og 305 og sjálfskiptingar o.fl. Upplýsingar í síma 96-25630 og 96-27445. Til sölu nokkrar ungar, vel ættað- ar, hryssur. Skipti á framleiðslurétti f mjólk eða sauðfé hugsanleg. Uppl. í síma 95-36553 (Halldór). Innrömmun. 20% afsláttur á öllum rammalistum til jóla. Rammagerð Jónasar Arnar. Sólvöllum 8. Opið 15-19, sími 22904. Sankti Bernardshvolpar til sölu. Afhendast rétt fyrir jól. Upplýsingar í síma 91-667645. Hundaeigendur. Hlýðninámskeið fyrir alla hunda. Hlýðni I fyrir byrjendur og Hlýðni II fyrir lengra komna. Ath. Ný hlýðninámskeið I byrja 1. desember. Hundaskóli Súsönnu, sími 96-33168. Fiskilfna - Tilboð!!! Seljum fiskilínur, uppsettar og óuppsettar, tauma, öngla, ábót og allt annað til fiskveiða. Tilboð út nóvember: 5mm lína m. 420 öngl. nr. 11 EZ (bognir) kr. 7100. + VSK. 6mm sama kr. 7800. + VSK. Sendum fraktfrftt. Sandfell hf, v/Laufásgötu, Akureyri, sími 26120 og 985-25465. öll almenn viðhalds- og ný- smfðavinna, úti og inni. Verkstæðisvinna. Sprautum gamalt og nýtt. Fullkomin sprautuaðstaða. Tréborg hf. Furuvöllum 1 - Sími 24000. Geri upp gömul húsgögn svo sem kommóður, stóla, borð, kistur, skenka o.m.fl. Einnig tek ég að mér að leggja parket. Uppl. í síma 96-24896. Viðhald - nýsmíði. Tek að mér alhliða trésmíðavinnu. Haraldur Gunnþórsson, húsasmíðameistari, sími 24640. Vélsleði til sölu. Til sölu Polaris Indy Sport vélsleði, árg. ’88. Uppl. í síma 41676. Til sölu, til sölu. 2 snjósleðar, Polaris Wide Trak, árg. ’90, lítið eknir, gott viðhald og ný yfirfarnir. Nánari upplýsingar gefur Sigvaldi f síma 96-61088 á daginn. Hey til sölu! Verð 8 kr. kílóið. Upplýsingar í sfma 31149. Rjúpnavesti. Burðarvestin frá Agnari bregðast ekki. Sími 96-22679. Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum, sjón- vörpum, gömlum útvörpum. Frysti- skápum, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Einnig eldavélum. Sófa- settum 1-2-3. Hornsófum, örbylgju- ofnum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Ritvélar, litlar og stórar. Tölvuborð nýtt. Nýr Panasonic þráðlaus sími og ýmsar aðrar gerðir. Notuð baðáhöld. Róðrartæki (þrek) nýlegt. Liebmanann fjögurra raddaorgel, nýyfirfarið. Lftill ísskáp- ur, hæð 85 cm. Kæliskápar og frysti- kistur. Eldavélar, ýmsar gerðir. Bað- skápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofu- borð, stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimlarúm. Ódýr hljómtækja- samstæða, sem ný. Saunaofn 71/S> kV. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrif- borðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar og hansahillur, fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Eumenia þvottavélar. Óbreytt verð þrátt fyrir gengisfell- ingu. Raftækni, Óseyri 6 - Sfmar 24223 og 26383. Ingvi R. Jóhannsson. Til sölu sófasett 3-2-1 á kr. 15.000. Einnig fururúm 1,20x2,00 cm, á kr. 10.000. Uppl. f síma 96-23403 eða 22957. Æðardúnn. Til sölu æðardúnn og æðardúns- sængur. Tilvaldar til jólagjafa. Á sama stað til sölu kvígur komn- ar að burði. Upplýsingar í sfma 33182. Til sölu nýr þráðlaus Panasonic sími. Verð aðeins 15.000 kr. Einnig er til sölu nýtt ónotað 2 tonna Super Winch X3 jeppaspil, verð 25.000 kr. Uppl. í síma 96-43605 eftir kl. 19. Spilavistar-dansleikur verður í Sólgarði f kvöld, laugardagskvöldið 28. nóv., og byrjar um kl. 23.00. Miðaverð kr. 1.000. Byrjað verður að spila kl. 20.30. Allir velkomnir. Nefndln. Atvinna í boði. Reyklaus stúlka óskast til sveita- starfa. Helst ekki yngri en 18 ára. Þarf ekki að byrja fyrr en eftir ára- mót. Nánari upplýsingar í síma 98-68968 eftir kl. 20.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.