Dagur - 03.12.1992, Blaðsíða 11

Dagur - 03.12.1992, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 3. desember 1992 - DAGUR - 11 Mannlíf „Göngum við í kringum...“ (r ........ A Jólafundur Tæknifr. Verkfr. á Norðurlandi. Norðurlandsdeildir Tæknifræðingafélags og Verkfræðingafélags íslands halda sameiginlegan jólafund föstudaginn 4. desember kl. 20.00 að Hótel Hörpu á Akureyri. Jólahlaðborð (Julefrokost). Ræðumenn: Framkv.stjóri Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar. Formaður Tæknifræðingafélags íslands. Þáttaka tilkynnist í síma: 96 11761,96 24411 Eiríkur. 96 27375, 96 27072 Kristinn 96 25763, 96 22543 Þorsteinn L.. n ....... ... J Litlu jólin í VMA Þótt enn séu réttar þrjár vikur til jóla, er jólahald þegar hafið sums staðar, þ.e.a.s. jólahald með orð- inu „litlu“ fyrir framan. Nemendur Verkmenntaskól- ans á Akureyri héldu litlu jólin hátíðleg síðastliðinn föstudag en þá var síðasti kennsludagur hjá þeim fyrir haustannarpróf. Eru þeir eflaust með þeim fyrstu sem halda lítil jól í ár. Nemendurnir komu saman á Sal í rúma klukkustund um morguninn, sungu jólalög og lásu jólasögur og gerðu ýmislegt fleira sér til skemmtunar. En nú ræður alvaran sem sagt ríkjum í VMA að nýju, því próf- in eru byrjuð. Um leið og við birtum nokkrar myndir frá litlu jólunum í VMA sendum við nemendum skólans og öllum öðrum, sem þreyta próf um þess- ar mundir, baráttukveðjur... Af svipnum að dæma er flestum skemint Það er alltaf jafn gaman að hlusta á... ...jólasvcinasögurnar, sérstaklega þegar upplesturinn er skýr Og Skilmerkilegur. Myndir: Robyn. TILBOÐ ^ Noutogúllos 699k,.k9 €99 1 93 kr. kg Lj'ómo smjörlíki 99 kr. k9 Rouó epli 69 kr. kg S.M.fl. þurrmjólk 298 kr. ÍSCOIQ 2 I 99 kr. Pepsi 2 I 1 39 kr. Coce 2 I 149kr Tilbod: Grilloður kjúklingur 497kr. Djúpsteiktor fronskor ollon doginn Matvöru- markaðurinn aupangi Opiö virka daga kl. 9-22 gardaga og sunnudaga kl. 10-22 wmmmm \a« íW*0** ev 6tn'ssa Pantanir teknar í öllum matvöru- verslunum KEA og í Brauðgerð KEA K EA I i BRAUÐGERÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.