Dagur - 09.12.1992, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 9. desember 1992 - DAGUR - 15
ÍÞRÓTTIR
Bikarkeppnin í körfuknattleik:
Liðum Tindastóls gengur vel
- mikið um að vera næstkomándi sunnudag
Körfuknattleiksfólk úr Tinda-
stóli hefur verið að gera góða
hluti í bikarkeppni KKI að
undanförnu. ÖII þau lið sem
félagið sendi í keppnina eru
komin áfram.
Þar skal fyrst telja meistara-
flokk karla og kvenna. Bæði liðin
eru komin í undanúrslit og munu
keppa um næstu helgi, nánar til-
tekið á sunnudaginn. Báðir
leikirnir fara fram á Króknum.
Karlaleikurinn kl. 20.00, én
stelpurnar spila fyrr um daginn,
eða kl. 17.00. Karlaliðið etur
kappi við Hauka en stelpurnar
við íslandsmeistara Keflavíkur.
Stelpurnar í ÍBK hafa ekki tapað
leik það sem af er vetrar. í báð-
um leikjum verður örugglega hart
barist, enda hafa bæði lið góða
mögleika á að komast áfram.
Nánar verður fjallað um leikina
þegar nær dregur helginni.
Yngri flokkarnir hafa líka ver-
ið að gera það gott. Unglinga-
flokkur, drengjaflokkur og 10.
flokkur karla eru allir komnir í 8.
liða úrslit í bikarkeppninni. Þá er
unglingaflokkur kvenna kominn í
4 liða úrslit. Um síðustu helgi
unnu strákarnir í drengjaflokki
Tindastóls jafnaldra sína í
Grindavík örugglega. Lokatölur
voru 92:68.
Desembermót Óðins í sundi:
íslands- og Akureyrarmet féllu
Ágætis árangur náðist á des-
embermóti Öðins sem haldið
var í Sundlaug Akureyrar um
helgina, en greint var frá
helstu úrslitum í blaðinu í gær.
Á mótinu féll m.a. eitt íslands-
met og nokkur Akureyrarmet.
íslandsmetið setti Rut Sverris-
dóttir í flokki sjónskertra í 50
m baksundi kvenna á tímanum
37.32.
Ómar Þorsteinn Árnason setti
4 Akureyrarmet. í 50 m skrið-
sundi í flokki pilta, 50 m bringu-
sundi í flokki pilta og karla, 50 m
flugsundi í flokki pilta og karla
og í 200 m baksundi í flokki pilta
og karla. Sif Sverrisdóttir setti
glæsilegt Akureyrarmet í 50 m
baksundi á tímanum 35.86. Met-
ið gildir í flokki telpna, stúlkna
og kvenna. Baldur M. Helgason
setti Akureyrarmet í 200 m bak-
sundi karla á tímanum 2:38.80.
Yfirdómari mótsins var Ármann
Guðmundsson og keppendur
voru allir frá Óðni. Hér koma svo
úrslit tveggja efstu í hverri grein.
Telpur: 1. Sif Sverrisdóttir 2. Elísabet Ólafsdóttir 35.86 42.31
50 m bringusund: 1. Ómar Þ. Árnason 2. Baidur M. Helgason 33.41 34.58
Drengir: 1. Rúnar Gunnarsson 2. Héðinn Jónsson 39.42 42.09
Svcinar: 1. Helgi M. Tulinius 2. Halldór E. Hauksson 48.61 55.16
Garpar: 1. Karen Malmquist 2. Anna M. Richardsdóttir 42.34 43.55
Konur og stúlkur: 1. Svava H. Magnúsdóttir 2. Sonja S. Gústafsdóttir 39.10 43.31
Telpur: 1. Sif Sverrisdóttir 2. Elísabet Ólafsdóttir 41.65 42.83
Meyjar:
1. Katrín Árnadóttir 2. Ragnhildur Jónasdóttir 45.78 47.68
50 m flugsund: Karlar og piltar: 1. Ómar Þ. Árnason 2. Baldur M. Helgason 27.69 ' 32.03
Rut Sverrisdóttir setti íslandsmet í flokki sjónskertra.
400 m fjórsund:
Karlar og piltar:
1. Baldur M. Helgason
Drengir:
1. Rúnar Gunnarsson
2. Jósef Sigmundsson
Konur og stúikur:
1. Svava H. Magnúsdóttir
2. Rut Sverrisdóttir
Telpur:
1. Sif Sverrisdóttir
2. Elísabet Ólafsdóttir
400 m skriðsund:
Karlar og plitar:
Ómar t>. Arnason
Drengir:
1. Jósef Sigmundsson
2. Rúnar Gunnarsson
Sveinar:
1. Helgi M. Tulinius
Konur og stúlkur:
1. Svava H. Magnúsdóttir
2. Rut Sverrisdóttir
Telpur:
1. Sif Sverrisdóttir
2. Elísabet Ólafsdóttir
200 m bringusund:
Karlar og piltar:
1. Baldur M. Helgason
Telpur:
1. Kristín Haraldsdóttir
Meyjar:
1. Rakel B. Káradóttir
2. Dagbjört Pálsdóttir
200 m skriðsund:
Sveinar:
1. Helgi M. Tulinius
2. Gunnar Ó. Kristjánsson
100 m baksund:
Drengir:
1. Jósef Sigmundsson
2. Héðinn Jónsson
5:13.97
6:27.17
6:35.72
6:17.18
6:20.64
6:05.60
6:40.95
4:24.98
5:25.34
5:54.40
5:58.34
5:32.78
5:37.14
5:29.20
5:31.60
2:38.80
4:27.26
3:57.66
4:04.10
2:51.60
3:26.87
1:27.70
1:33.46
50 m skriðsund: Karlar og piltar: 1. Ómar Þ. Árnason 2. Baldur M. Helgason 25.93 28.25
Drengir: 1. Rúnar Gunnarsson 2. Jónas E. Thorlacius 31.21 33.77
Sveinar: 1. Helgi M. Tulinius 2. Halldór E. Hauksson 34.57 36.92
Konur og stúlkur: 1. Svava H. Magnúsdóttir 2. Sonja S. Gústafsdóttir 31.43 31.83
Telpur: 1. Sif Sverrisdóttir 2. Elísabet Ólafsdóttir 30.28 31.61
Meyjar: 1. Ragnhildur Jónasdóttir 2. Rakel Káradóttir 36.50 40.36
50 m baksund: Karlar og pijtar: 1. Ómar Þ. Árnason 2. Baldur M. Helgason 30.55 32.40
Drengir: 1. Rúnar Gunnarsson 2. Jósef Þ. Sigmundsson 39.14 41.93
Sveinar: 1. Helgi M. Tulinius 2. Halldór E. Hauksson 43.10 46.40
Konur og stúlkur: 1. Rut Sverrisdóttir 2. Svava H. Magnúsdóttir 37.32 38.50
Drengir:
1. Rúnar Gunnarsson 38.99
2. Ulfar Steinþórsson 41.58
Sveinar: 1. Helgi M. Tulinius 47.52
Telpur: 1. Sif Sverrisdóttir 34.18
2. Elísabet Ólafsdóttir 37.20
100 m bringusund: Drengir: 1. Rúnar Gunnarsson 1:30.53
Sveinar:
1. Gunnar Ó. Kristjánsson 1:52.65
2. Halldór E. Hauksson 1:53.59
Telpur:
1. Kristín Haraldsdóttir 1:59.68
Meyjar:
1. Ragnhildur Jónasdóttir 1:44.20
2. Rakel B. Káradóttir 1:47.65
Hnátur:
1. Anna Borg 2:11.17
2. Sigurbjörg Valgeirsd. 2:14.25
100 m. skriðsund: Sveinar: 1. Gunnar Ó. Kristjánsson 1:31.21
Telpur: 1. Kristín Haraldsdóttir 1:49.81
Meyjar:
1. Ragnhildur Jónasdóttir 1:24.81
2. Rakel B. Káradóttir 1:35.61
200 m baksund:
Karlar og piltar:
1. Ómar Þ. Árnason 2:20.60
Leiðréttmg
Eins og greint var frá í blaðinu
í gær þá sigraði A-Iið Þórs á
Coca-Cola mótinu um helgina.
Eitthvaö skoluðust þó nöfn
liðsmanna til í myndatexta því
þar voru skyndilega komnir 3
með nafninu Sigurður Lárus-
son.
Hið rétta er að sjálfsögðu að
sonur Sigurðar Lárussonar þjálf-
ara heitir Lárus Orri Sigurðsson og
markvörður liðsins Lárus Sig-
urðsson. Viðkomandi eru beðnir
velvirðingar á ruglinu og vonandi
hefur þetta ekki afdrifaríkar
afleiðingar á knattspyrnuferil
þessara snjöllu leikmanna. Þá
slæddist meinleg prentvilla inn í
grein um afmæli íþróttahallarinn-
ar. Þar var sagt að íþróttahús
Glerárskóla væri 10 ára á þessu
ári. Húsið var tekið í notkun 12.
mars 1977 og er því að sjálfsögðu
15 ára.
Halldór Arinbjarnarson
Ólaftir Eiríksson
Vonandi verður Ingvar Ormarsson
orðinn til í slaginn á sunnudag.
íþróttamaður ársins
Iþróttasamband fatlaðra hefur
valið Ólaf Eiríksson sem
íþróttamann ársins 1992.
Ólafur, sem keppir í sundi,
stóð sig frábærlega á Ólympíu-
móti fatlaðra í haust, setti m.a. 1
heimsmet og 2 Ólympíumet. Þá
setti hann fjölda íslandsmeta á
árinu. Hann er því vel að þessu
kominn.
Sveitakeppni Islands í júdó:
KA-menn sterkir
Sveitakeppni íslands í júdó,
fyrir 14 ára og yngri, fór fram í
Iþróttahúsi Fjölbrautaskólans í
Breiðholti um síðustu helgi.
KA sendi 2 sveitir til keppn-
innar. A-sveitin varð í 2. sæti
og B-sveitin tapaði naumlega í
keppni um 3 sæti.
Jón Óðinn Óðinsson, júdó-
þjálfari, kvaðst sæmilega sáttur við
árangurinn. Mótið var sem fyrr
segir fyrir 14 ára og yngri, en allir
keppendur KA voru á aldrinum
11-12 ára. A-sveitina skipuðu
Jóhannes Gunnarsson, Björn
Davíðsson, Víðir Guðmundsson
og Sverrir Már Jónsson. Alls
voru 12 sveitir á mótinu en sum
félög sendu 2 sveitir, líkt og KA.
Um næstu helgi verður síðan
stórmót í KA-húsinu, en þá fer
fram sveitakeppni íslands fyrir 21
árs og yngri og í fullorðinsflokki.
Keppnin verður nánar kynnt síð-
ar í vikunni.
Broddí badmmton-
maður ársins
Stjórn BSÍ hefur valið Brodda
Kristjánsson badmintonmann
ársins 1992.
Broddi varð þrefaldur íslands-
meistari á árinu og vann, eða var
í úrslitum, á nánast öllum mótum
sem hann tók þátt í innanlands.
Einnig stóð hann sig vel á mótum
erlendis.
- fyrír þig og þina fjöiskyidu!
50.
leikvika
Nær bæjarstjórinn
að sigra Loga Má ?
Ekki vafðist það fyrir getraunaspekingnum Loga Má Einarssyni
að skáka Einari P. Árnasyni. „Eg sem hélt að hann væri svo
góður í getraunum," sagði Logi þegar honum voru færð
tíðindin um enn einn sigurinn. Logi var greinilega talvert
undrandi á eigin frammistöðu þó hann léti ekki á neinu bera.
Nú hefur Logi 4 sinnum sigrað í getraunaleiknum.
Leikurinn færist nú loks út fyrir Akureyri og er mál til komið.
Logi skorar nefnilega á Kristinn Hreinsson starfandi bæjarstjóra
í Olafsfirði. Kristinn tók að sjálfsögðu vel í áskorunina og
kvaðst mundu gera sitt besta til að leggja Loga að velli.
Ólafsfirðingar eru þekktir knattspyrnumenn og því aldrei að
vita nema það takist.
Salan á getraunaseðlum tók aldeilis kipp í síðustu viku, enda
sprengipottur í verðlaun. Ekki reyndust íslendingar þó mjög
getspakir, því enginn náði 13 réttum. Hér á landi var selt fyrir
13,2 milljónir, sem er aukning um 4 milljónir milli vikna. GA
trónir á topnum yfir þá aðila sem duglegastir eru að tippa.
Ríflega 110 þúsund raðir skrifast á Golfklúbbinn í síðustu viku
og hafa þeir golfklúbbsfélagar fyrir löngu jarðað önnur félög
bæði hvað varðar sölu og vinninga.
Logi Kristinn '03 Q. i/i 'K
1. Aston Villa-Nottingham Forest 1 1
2. Ipswich-Man. City 1 X
3. Leeds-Sheffield Wed 1 1
4. Man. Utd-Norwich 12 1X
5. QPR-Crystal Palace 1 1
6. Sheffield Utd.-Everton 12 12
7. Southampton-Coventry 1 X
8. Tottenham-Arsenal 1X X2
9 Wimbledon-Oldham 1 1X
10. Notts County-Cambridge 12 X
11. Peterborogh-Portsmouth 1 1X
12. Sunderland-Brentford 1X 1
13. Swindon-Tranmere 12 12
Upplýsingar um rétta röð og vinningsupphæðir:
Lukkulínan 99-1000 • Textavarpið síða 455
Símsvari 91-814590 • Grænt númer 99-6888