Dagur - 08.01.1993, Page 12

Dagur - 08.01.1993, Page 12
12 - DAGUR - Föstudagur 8. janúar 1993 Au pair stúlka óskast sem fyrst til íslenskrar fjölskyldu í Mið-Sví- þjóð. Þarf að vera barngóð og með bfl- próf. Uppl. veittar í síma 23862 á kvöldin. Til sölu Toyota Hi-Lux árg. ’82 með húsi á palli. Þetta er alvöru- fjallabíll. Uppl. gefur Baldur í síma 24222 og Gísli í síma 27182 á kvöldin. Til sölu Isuzu Trooper árg. 1990, 5 dyra, 4x4, langur, Ameríkutýpa, ekinn 37.000 km, perlurauður. Nýjar álfelgur, ný dekk, 31 “. Gullfallegur bíll. Skipti á ódýrari athugandi. Uppl. í síma 94-4704 eða 985- 29026. Ökukennsla Matthíasar. Ökukennsla í fullum gangi. Ath. Rýrnandi ökuréttindi f sjónmáli, vegna lagabreytinga. Lærið þvf sem fyrst. Greiðslukjör. Veiti einnig starthjálp kr. 600. Símar 21205 og 985-20465. Akureyri - Nágrenni. Slökunartímar fyrir einstaklinga þar sem um er að ræða klukkutímaslök- un í senn. Get einnig boðið örfá laus pláss f slökunartíma sem standa eina og hálfa klukkustund og eru byggðir upp að hluta á léttum æfingum úr Hatha joga kerfinu. Steinunn P. Hafstað, sfmi 61430. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky ’87, L 200 ’82, L 300 '82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport '78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- '87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81 -’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny '83- ’88 o.m.fl. Einnig mikið ún/al af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlið. Gengið Gengisskráning nr. 3 7. janúar 1993 Kaup Sala Oollarl 64,37000 64,53000 Sterlingsp. 99,39000 99,63800 Kanadadollar 50,35000 50,47500 Dönsk kr. 10,18750 10,21290 Norskkr. 9,21810 9,24100 Sænsk kr. 8,88010 8,90220 Finnskt mark 11,90270 11,93230 Fransk. franki 11,58050 11,60920 Belg. franki 1,91680 1,92160 Svissn. franki 43,23040 43,33780 Hollen. gyllini 35,10770 35,19500 Þýskt mark 39,43520 39,53320 ítölsk llra 0,04202 0,04212 Austurr. sch. 5,60470 5,61860 Port. escudo 0,43850 0,43960 Spá. peseti 0,55420 0,55560 Japansktyen 0,51527 0,51655 írskt pund 103,55500 103,81300 SDR 88,40380 88,62360 ECU, evr.m. 77,21180 77,40370 ' 1“ ?nl? 5. d^Íí.JijálLwíiÍ Leikfélaé Akureyrar Utlendingurinn gamanleikur eftir Larry Shue Sýningar Fö. 8. jan. kl. 20.30. Lau. 9. jan. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími i miðasölu: (96)24073. Ibúð til leigu. 4ra herbergja íbúð til leigu á góðum stað. Uppl. í síma 27389 milli kl. 19.00 og 20.00. Húsnæði í boði. Til leigu 2ja herb. íbúð á Neðri- Brekkunpi. Laus strax. Uppl. í síma 26643. Herbergi til leigu í Innbænum með aðgangi að snyrtingu, eldhúsi og þvottahúsi. Laust strax. Uppl. í síma 12461. Okkur bráðvantar 4ra-5 herbergja íbúð til leigu (helst á Brekkunni) frá 1. feb. Skilvísi og reglusemi heitið. Hef til sölu raðhús f Hveragerði. Uppl. í síma 27578, Katrín. Óska sem allra fyrst eftir herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi í nálægð við VMA. Upplýsingar í síma 26753. Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð á Akureyri til leigu, sem fyrst. Uppl. í síma 61506. Eyrún. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Óska eftir 6-10 tonna báti kvóta- litlum eða kvótalausum. Uppl. í síma 98-33950 eða 985- 35981. Bílkrani! Til sölu góður krani HIAB 1165. Einnig fjarstýring fyrir HIAB krana. Upplýsingar í símum 96-21141 og 985-20228. Hreiðar Gíslason. 18 ára stúlka óskar eftir áhuga- verðu og gefandi starfi. Get byrjað strax. Uppl. í síma 91-627862 eftir kl. 17.00. Til sölu vélsleði. Polaris Indy Sport árg. ’89, 38 hestöfl. Lítið ekinn. Verð kr. 250.000 staðgreitt. Uppl. í síma 985-38698. Útsala - Útsala! 20% afsláttur af öllum jólavörum. Dagatalskubbarnir eru komnir. Hannyrðaverslunin HNOTAN, Kaupangi, sími 23508. BORGARBÍÓ Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Keeper of The City Kl. 11.00 Keeper of The City Laugardagur Kl. 9.00 Keeper of The City Kl. 11.00 Keeper of The City Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Sódóma Reykjavík Kl. 11.00 Eitraða Ivy Laugardagur Kl. 9.00 Sódóma Reykjavík Kl. 11.00 Eitraða Ivy BORGARBÍÓ ® 23500 Frá Sálarannsóknafélagi Akureyrar. ’/ Þórhallur Guðmundsson miðill og enski miðillinn Mallory Stedall starfa hjá félaginu dagana 18.-23. jan. Tímapantanir á einkafundi verða miðvikudaginn 13. jan. frá kl. 16-18 í símum 12147 og 27677. Stjórnin. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. BjntTHTBÉjjjmuíi SJÓNARHÆð W HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 9. jan.: Fyrsti laugar- dagsfundurinn á nýju ári kl. 13.30 á Sjónarhæð. (Fyrir 6-12 ára börn.) Ástirningar og aðrir krakkar vel- komnir. Fyrsti unglingafundur ársins á Sjón- arhæð kl. 20. Allir unglingar vel- komnir. Sunnudagur 10. jan.: Sunnudaga- skólinn í Lundarskóla byrjar aftur á nýju ári kl. 13.30. Krakkar, verið dugleg að mæta! Samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Kaffi og meðlæti á eftir. Allir eru hjartan- lega velkomnir. OA fundir í kapellu Akureyrar- kirkju mánudaga kl. 20.30. Guðspekifélagið á Akur- eyri. Fundur verður haldinn sunnudaginn 10. jan. kl. 15.30 í húsnæði félagsins að Gler- árgötu 32, 4. hæð. Flutt verður erindi sem nefnist guðspekin og trúarbrögðin. Kaffiveitingar. Bækur til sölu um andleg málefni. Tónlist. Allir velkomnir. Sjúkraliðar og nemar. | Deild sjúkraliða á Norðurlandi eystra held- ur aðalfund fimmtudag- . janúar næstkomandi kl. salarkynnum Starfsmanna- félags Akureyrarbæjar (STAK) við Ráðhústorg. Dagskrá fundarins: 1. Kosning fundarstjóra. 2. Ávarp formanns. 3. Kosning fulltrúa deildarinnar til setu á fulltrúaþingi SLFI samkvæmt ákvæðum 15. gr. laga SLFÍ. 4. Lögð fram tillaga að fjárhagsáætl- un til samþykktar. 5. Kaffi og kökur. 6. Kosning stjórnar og formanns og er Helga Dögg Sverrisdóttir, sjúkra- liði á Dalbæ, í framboði til for- manns deildarinnar. 7. Önnur mál. Það er von okkar í stjórn deildar- innar að sem flestir sjúkraliðar og nemar sjái sér fært að mæta. Oft er þörf en nú er nauðsyn. Stjórnin. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar (Eyjusjóður), fást í Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarsjóður Þórarins Björns- sonar. Minningarspjöld fást í Bókvali og á skrifstofu Menntaskólans. Minningarkort Björgunarsveitar- innar Ægis, Grenivík, fást í Bók- vali, Útibúi KEA Grenivík og hjá Pétri Axelssyni, Grenimel, Greni- vík. Minningarspjöld Kvenfélags Akúr- eyrarkirkju, fást í Safnáðarheimili kirkjunnar, Bókvali og Blómabúð- inni Akri í Kaupangi. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félagsins á Akureyri fást í Bókvali, Amaró og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sói- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Ákri og símaafgreiðslu F.S.A. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimil- inu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar- vík og hjá Margréti Kröyer Helga- magrastræti 9. Dynheimabridds: RagnMdur og Gissur sigruðu Ragnhildur Gunnarsdóttir og Gissur Jónasson sigruðu í síð- asta Dynheimabridds. Úrslit urði; sem hér segir: 1. Ragnhiidur Gunnarsdóttir-Gissur Jónasson 133 2. Júlíana Lárusdc.' Soffía Guðmundsdóttir 116 3. Sveinbjörn Sigurðsson Karl Steingrímsson 113 Anton Haraldsson-Sigurbjörn Haraldsson 113 Spilað er öll sunnudagskvöld í Dynheimum og hefst spila- mennskan kl. 19.30. Öllum er heimil þátttaka og spilað er um bronsstig. Þá er þess að geta að kvenna- bridds hefst á ný í Dynheimum nk. mánudagskvöld kl. 19.30 og er spilað um bronsstig. Dregið í Bikarkeppni Norðurlands Dregið hefur verið í Bikar- keppni Norðurlands í bridds og skal leikjunum vera lokið í janúar. Eftirtaldir drógust saman: Ormarr Snæbjömsson-Stefán Vilhjálmsson Magnús Magnússon/Þórólfur Jónasson- Gísli Gíslason Kristján Guðjónsson-íslandsbanki Gylfi Pálsson-Sparisjóður Siglufjarðar Una Sveinsdóttir-Jón Öm Bemdsen Hermann Tómasson-Sigurbjöm Þorgeirsson Stefán Bemdsen-Reynir Pálsson Björn Friðriksson-Ingibergur Guðmundsson Svæðamót Norð- urlands eystra í sveitakeppni 23.og24.janúar Svæðamót Norðurlands eystra í sveitakeppni í bridds fer fram í Verkmenntaskólanum á Ak- ureyri helgina 23. og 24. janú- ar nk. Mótið er fyrsti hluti íslands- mótsins í sveitakeppni 1993. Þrjár efstu sveitirnar vinna sér rétt til að spila í undanúrslitum. Við skráningu taka Haukur Jónsson í vs. 11710 og hs. 25134 og Jakob Kristinsson hs. 24171. Skráningu lýkur 22. janúar nk.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.