Dagur - 19.01.1993, Blaðsíða 12

Dagur - 19.01.1993, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 19. janúar 1993 Óska eftir að taka á leigu ein- staklings eða 2ja herb. íbúð frá og með 1. febrúar. Reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 25. jan. merkt 18. Til leigu 2ja herbergja íbúð í tví- býlishúsi, neðri hæð, laus strax. Sér inngangur, aðgangur að þvotta- húsi. Uppl. í síma 25498. 2ja herbergja kjallaraibúð til leigu á Norður-Brekkunni. Laus strax. Uppl. í síma 91-619039. Loðfóðraðir samfestingar. Vorum að fá vandaða samfestinga loðfóðraða og með ytra byrði úr næloni kr. 7.900 m. vsk. Stærðir frá 48-60. Einnig vinnuflotbúninga frá kr. 23.500 m. vsk. Sandfell hf., v/Laufásgötu, Akur- eyrl, sími 96-26120. Hjólaskófla og rafstöð. Til sölu Case hjólaskófla, fjórhjóla- drifin, með opnanlega framskóflu, á nýjum dekkjum. Svipuð stærð og traktorsgröfurnar. Einnig sambyggð Miller rafstöð og rafsuða. Uppl. í síma 91-643550 og 985- 25172. Til sölu Range Rover, árg. '77, upptekin vél. Upplýsingar í síma 27594. Til sölu Toyota Hi-Lux árg. ’82 diesel, með mæli. Plasthús, opið á milli, tvær mið- stöðvar, veltibúr, góður að innan. 36“ dekk á 14“ felgum, 571 drifhlut- fall, læstur að framan og aftan, allt nýtt í hásingu, vökvastýri. Verð kr. 750 þús. staðgr. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Á sama stað er til sölu Mazda árg. ’82 station. Ekin 151 þús. km. Mjög góður bíll, sumar- og vetrardekk á felgum. Verð 180 þús. staðgr. Uppl. í síma 41744 og eftir kl. 23.00 í síma 985-21194. Gengið Gengisskráning nr. 10 18. janúar 1993 Kaup Sala Dollari 64,23000 64,37000 Sterlingsp. 98,82100 99,03600 Kanadadollar 50,08000 50,18900 Dönsk kr. 10,22490 10,24710 Norsk kr. 9,31140 9,33170 Sænsk kr. 8,78030 8,79950 Finnskt mark 11,76370 11,78940 Fransk. f ranki 11,63850 11,66390 Belg. franki 1,91160 1,91580 Svissn. franki 43,05540 43,14920 Hollen. gyllinl 35,00370 35,08000 Þýskt mark 39,35060 39,43640 (tölsk líra 0,04295 0,04304 Austurr. sch. 5,59470 5,60690 Port. escudo 0,43750 0,43850 Spá. peseti 0,55490 0,55610 Japansktyen 0,51098 0,51209 Irskt pund 104,16200 104,38900 SDR 88,14930 88,34140 ECU, evr.m. 77,34900 77,51760 Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasfmar 25296 og 985-39710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 '82, L 300 ’82, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E '79, Corolla '82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- '87, Tredia ’84, Galant '80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 '78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-'84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny ’83- '88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Bólstrun og viögerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu ún/ali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, simi 25322, fax 12475. * Raflagnir * Viðgerðir * Efnissala * Töflusmíðar * Heimilistækjaviðgerðir * Dyrasímar * Öryggiskerfi * Eldvarnarkerfi. Sími 11838 • Boðtæki 984-55166 • Heimasími 21412. Raflagnaverkstæði Tómasar, Fjölnisgötu 4b, Akureyri. Næstum Nýtt. Umboðsverslun, Hafnarstræti 88, Sími 11273. Barnavagnar og kerrur, bílstólar, burðarrúm, vöggur, baðborð, skipti- borð, göngugrindur, ísskápar, sjónvörp, videó, myndlyklar, tölvur, myndir o. fl. Munið ódýra stjörnumarkaðinn. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur í sölu ísskápa, sjónvörp, vídeó, myndlykla, tölvur, örbylgju- ofna, saumavélar, systkinasæti, hlið fyrir stiga, Tripp trapp stóla og barnarimlarúm. Tökum einnig ýmisleg söfn í sölu. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Næstum Nýtt. Bókhaldsþjónusta. TOK bókhaldskerfi. Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Skattframtöl, ritvinnsla, vélritun. Birgir Marinósson, Sunnuhlíð 21 e, sími 96-21774. Halló konur, gleðilegt ár. Hvernig væri að hressa sig við á nýju ári? Bjóðum upp á leikfimi fyrir konur á öllum aldri, heilsunudd, wacum- nudd, og sjúkranudd, gigtarlampar og sauna innifalið. Sérstakt tilboð fyrir ellilífeyrisþega. Megrunarkúrinn frá danska læknin- um Knud Lundberg hefur gefið mjög góðan árangur. Alltaf heitt á könnunni. Heilsurækt Allýar, Munkaþverárstræti 35, sími 23317. Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 07.30-11.00 og 13.00-19.00. Síamskettlingar til sölu. Verð kr. 10.000. Upplýsingar í sima 12140. Leikfélae Akureyrar Útlendingurinn gamanleikur eftir Larry Shue Sýningar fö. 22. jan. kl. 20.30, lau. 23. jan. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi í miðasölu: (96) 24073. 19. janúar fyrir tveim árum tapaði ég steinhring á dansleik á Hótel KEA, sennilega á snyrtingunni. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band í síma 26242 eða sendi hring- inn á auglýsingadeild Dags, Strand- götu 31 í umslagi merktu: 19. janú- ar. Til sölu Suzuki PS 50x vélhjól árg. ’87. Uppl. í síma 96-52251. (Baldur) Snjósleði til sölu. Yamaha 440, árg. '79, í góðu lagi. Nýtt belti. Uppl. í síma 41819. íslenskir hvolpar til sölu. Undan Flögu-Móru og Flögu- Skugga. Foreldrar hafa 1. einkunn. Upplýsingar í síma (96-)26774. Gönguskíðabúnaður Skíði - Skór Stafir - Bindingar Barna- og unglinga frá kr. 8.640. Fullorðins frá kr. 9.950-15.450. Frælistinn! Listi yfir fræ af stofublómum, kakt- usum, trjám, runnum og kjötætu- plöntum er nú fáanlegur. Uppl. i síma 97-11944. Barngóð stúlka óskast til að koma heim til 5 mánaða drengs og gæta hans frá kl. 8-12 virka daga. Erum í Síðuhverfi. Uppl. í síma 11568, Rut. Öll almenn viðhalds- og nýsmíða- vinna, úti og inni. Verkstæðisvinna. Sprautum gamalt og nýtt. Fullkomin sprautuaðstaða. Tréborg hf., Furuvöllum 1 Sími 24000. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öli náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. □KUKENNSLH Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Grelðslukjör. JÓN S. RRNRSON Sími 22935. Skíöaþjónustaa Fjölnisgötu 4b - Sími 21713 BORGARBÍO Salur A Þriðjudagur Kl. 9.00 Sister Act METAÐSOKNARMYNDIN Salur B Þriðjudagur Kl. 9.00 Háskaleikir BORGARBÍÓ ® 23500 Kenni allan daginn og á kvöldin. „Mömmumorgnar“ - opið hús í safnaðar- heimili Akureyrarkirkju. Miðvikudaginn 20. janú- ar frá kl. 10-12: Gesta- spjall: Sigrún Sveinbjörnsdóttir fjallar um ofvirk börn. Allir foreldr- ar velkomnir með börn sín. Gjöf til Strandarkirkju kr. 3000 frá M.S. Dalvík, kr. 1000 frá Hrönn og kr. 775.20 frá N.N. Til Hjálparstofnunar kirkjunnar kr. 5000 frá N.N. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. I.O.O.F. 15 lli 1741178V6 III MTW. I.O.O.F. Ob.2 III 1741208!/2 ||| Frá Sálarrannsóknarfé- lagi Akureyrar. Þórhallur Guðmundsson og Mallory Stredal verða með skyggnilýsingafund í Lóni við Hrísalund, föstudagskvöld- ið 22. janúar kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Ath! Þeir sem hug hafa á að fá tíma hjá Hrefnu Birgittu Bjarnadóttur læknamiðli, hafið samband við Skúla eða Elínu. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.