Dagur - 19.01.1993, Blaðsíða 13

Dagur - 19.01.1993, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 19. janúar 1993 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpid Þriðjudagur 19. janúar 18.00 Sjórœningjasögur (6). (Sandokan.) 18.30 Frændsystkin (6). (Kevin’s Cousins.) Lokaþáttur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (71). (The Power, the Passion.) 19.30 Skálkar á skólabekk (13). (Parker Lewis Can’t Lose.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Hvað vUtu vita? Áhorfendaþjónusta í umsjón Kristínar Á. Ólafsdóttur. í þættinum eru fyrst og fremst teknar til umfjöllunar spurningar sem bárust frá áhorfendum og tengjast heilsufari fólks. Spurt var um húsasótt og hvort spennu- stöðvar geti haft áhrif á heilsu þeirra sem búa í nágrenni þeina. Til svara verða ívar Þorsteinsson raf- magnsverkfræðingur, Helgi Guðbjömsson læknir og Brynjólfur Snorrason, en hann fæst við orkusvið og hugsanleg áhrif þeirra á heilsufar. Guðrún Eyjólfs- dóttir forstöðumaður Lyfja- eftirlitsins og Elsa Viímund- ardóttir varaformaður Heilsuhringsins svara einnig spumingum áhorfenda um fæðubótarefni og félags- skapinn Heilsuhringinn. 21.15 Sökudólgurinn (4). (The Guilty.) Lokaþáttur. 22.10 Hundur, hundur. Verðlaunastuttmynd eftir Sigurbjöm Aðalsteinsson. 22.20 Lofsöngvar. (Gospelfest) Þáttur um trúarsöngvahátíð í Stokkhólmi. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. stöð 2 Þriðjudagur 19. janúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Dýrasögur. 17.45 PéturPan. 18.05 Max Glick. 18.30 Mork vikunnar. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Bill Clinton. (The Choice '92 - Bill Chnton) í þessum splunkunýja heim- ildarmyndaþætti kynnumst við Bill Clinton, forseta Bandaríkjanna og fjölskyldu hans. 21.20 Delta. 21.50 Lög og regla. (Law and Order.) 22.40 Sendiráðið. (Embassy.) 23.30 Bangkok-Hilton. Annar af þremur hlutum vandaðrar ástralskrar fram- haldsmyndar um Katrínu sem lendir, saklaus, í thailensku fangelsi. 01.00 Dagskrárlok. Rásl Þriðjudagur 19. janúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirllt • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. Daglegt mál. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu. Gagnrýni - Menningar- fréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningjadóttir", eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les (19). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Amar Páls Hauksson- ar á Akureyri. Stjómandi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðardóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- ins, „í afkima" eftir Somerset Maugham. Annar þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hers- höfðingi dauða hersins" eftir Ismail Kadare. Arnar Jónsson les (12). 14.30 Kjarni málsins - Framtíðaráform unglinga. Umsjón: Andrós Guðmunds- son. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrímssonar. 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar ■ Veður- fregnir. 19.35 „í afklma" eftir Somerset Maugham. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. 20.00 Breaking the Ice tónlist- arhátiðin. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska homið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Uglan hennar Mínervu. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 19. janúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað tll lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmunds- dóttir hringir frá Þýskalandi. 09.03 Svanfríður & Svanfríð- ur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðnin Gunnarsdóttir. 10.30 Íþróttafréttir. Aðmæliskveðjur. Síminn er 91 687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttlr. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Nætunitvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 00.10 Næturténar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 19. janúar 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Þriðjudagur 19. janúar 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 Íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöðversson halda áfram. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Agúst Héðinsson. Þægileg tónlist við vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gulimolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson spjallar um lífið og tilveruna við hlustendur sem hringja í síma 671111. 00.00 Pétur Valgeirsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 03.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 19. janúar 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með tónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, föstudaginn 22. janúar 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Oddeyrargata 6, n.h., norðurendi, Akureyri, þingl. eig. Þorbjörg Guðna- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð- urinn Sameining. Tungusíða 2, Akureyri, þingl. eig. Bernharð Steingrímsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissj. starfsmanna Akureyrarbæjar. Sýslumaðurinn á Akureyri 18. janúar 1993. O 1 Reykingar á meögöngu ógna heil- brigöi móður og barns. LANDLÆKNIR aakureybi Háskólans á Akureyri: Umsækjandi skal fullnægja hæfniskröfum sem gerö- ar eru til háskólakennara, sbr. 10. gr. laga um Háskólann á Akureyri nr. 51/1992,11. grein laga nr. 131/1990 um Háskóla íslands, eða 32. grein laga nr. 29/1988 um Kennaraháskóla íslands. Að fenginni ákvörðun háskólanefndar ræður rektor forstöðu- mann til þriggja ára. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Félags há- skólakennara á Akureyri. Umsókn skal fylgja rækileg skýrsla um vísindastörf, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og önnur störf. Upplýsingar um starfið gefa rektor og framkvæmda- stjóri skólans í síma 96-11770. Umsóknir skulu hafa borist Háskólanum á Akureyri fyrir 15. febrúar nk.. Háskólinn á Akureyri. Ný verslun í Sunnuhlíð Úrval af veskjum og töskum úr leðri. Einnig tágatöskur með hliðaról - Gott verð. Treflar, slœður og hanskar. Gott úrval af sokkum og leistum. Verið velkomin Verslunin Sandra, Sunnuhlíð t Mikill afsláttur af öllum vörum. Verslunin hœttir! Tilboð: Sófasett kr. 65.000 stgr. meðan byrgðir endast. Reyrhúsgögn - Stakir stólar. Úrval af gjafavöru og bastkörfum. Bt&iisi fíHinn Kaupangi v/Mýran/eg. Sími 12025. it Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, INGVI BJÖRN ANTONSSON frá Hrísum Hjarðarslóð 4e, Dalvík, andaðist á heimili sínu 16. janúar. Jarðsett verður frá Dalvfk- urkirkju laugardaginn 23. janúar kl. 11.00. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, bróðir og afi, ODDUR CARL THORARENSEN, lyfsali, Brekkugötu 35, Akureyri, verður jarðsunginn á morgun, miðvikudag 20. janúar, kl. 13.30 frá Háteigskirkju. Ellen Thorarensen, Gunnlaug Thorarensen, Rafn Ragnarsson, Oddur Thorarensen, Sólrún Helgadóttir, Hildur Thorarensen, Heiðar Ásgeirsson, Margrét Thorarensen, Erling Ingvason, Alma Þórarinsson, Lýdía Þorkelsson og barnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÁRNI FRIÐRIKSSON, Hólabraut 17, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. janúar. Jarðarför- in fer fram f rá Akureyrarkirkju föstudaginn 22. janúar kl. 13.30. Elísabet Jónsdóttir, Kolbrún Árnadóttir, Valdimar Jónsson, Ólöf Árnadóttir, Friðrik Árnason, Kári Árnason, Ásdís Þorvaldsdóttir, Einar Árnason, Svandís Gunnarsdóttir, Rósa Árnadóttir, Sigurður Snæbjörnsson, Svanhildur Árnadóttir, Tryggvi Halldórsson, Kristján Árnason, Ragnheiður S. ísaksdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.